Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. 45 < - Skák Jón L. Árnason í flóröu umferð Búnaöarbankamótsins kom þessi staða upp í skák Svíans Hell- ers og Armenans Vaganjans, sem hafði svart og átti leik: Vaganjan hefur aðeins hrók fyrir drottningu en hann á leiö til að endur- heimta lið sitt með vöxtum: 33. - Hxd7! 34. De6Svarið við 34. Rxd7 yrði 34. - Rd5 + og drottningin fellur. 34. - Hd6! Aftur sama stefið! Nú strandar 35. Dxd6 á 35. - Rc4+ - hvítur er glataður. 35. Dí7 HxfB 36. Db7 Hd8 37. Hbl Rd5 + og hvítur gafst upp. Eftir flórar umferðir var Lev Pol- ugajevsky efstur með fullt hús vinninga. Helgi Ólafsson, Karl Þorsteins, Azmaip- arashvili og Gata Kamsky komu næstir með hálfum minna. Fimmta umferð hefst kl. 17 í dag í skákmiðstöðinni Faxafeni. Bridge ísak Sigurðsson Vinningsleiðin í þessu spih vefst fyrir alveg ótrúlega mörgum þó að menn viti að verið er að lgggja þraut fyrir þá, en hlutverk sagnhafa er að landa heim íjögra spaða samningi, eftir þessar sagn- ir. Vestur gefur, alhr á hættu og útspil vesturs er spaöatía: * KD54 V 63 ♦ ÁD73 4» D62 * Á762 * K5 * K864 + K87 Vestur Norður Austur Suður 1» Dobl Pass 2? Pass 2* Pass 4é p/h Fram kemur að spaðinn og tígullinn liggja vel. Hvemig vinnur suður sitt spil með öryggi ef vestur á fyrir opnun sinni? Vestur hlýtur að eiga báða ásana sem úti eru. Er eini möguleikinn sá að vestur eigi Ás annan í laufi og þá felist spilaáætl- unin í því að taka spaðann þrisvar, alla tíglana, spila laufi á drottningu og litlu laufi frá báðum höndum. Frekar vonlítil áætlun. Nei, til-'er örugg leið. Hún er sú að taka spaðana þrisvar, alla tíglana og spila litlu hjarta frá báðum höndum. Ef vestur er inni er hann endaspilaður og ef austur er inni gerir hann best í þvi aö spila laufi. Laufdrottning á þann slag og þá er hjarta einfaldlega spUaö aftur og vestur er kirfilega endaspilaöur. Sást þú þessa einfóldu vinningsleið? Krossgáta / 1 2 u ", y 7- 1 9 lo i 1J 1Z 13 l¥ JíT )á> I 'Ú i 21 □ 22 Lárétt: 1 metta, 5 leit, 7 skynsamt, 9 mik- iö, 11 hrygning, 12 uppistaða, 13 sáð- landi, 15 kjánar, 17 skáld, 18 hræðast, 19 flýtinn, 21 öngul, 22 eyði. Lóðrétt: 1 stybba, 2 ekki, 3 kvabba, 4 ónæði, 5 fugl, 6 stefnunni, 8 steintegund, 10 blóms, 14 varningur, 16 ílát, 18 keyrði, 20 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slétta, 8 kút, 9 roka, 10 ör, 11 augum, 12 risna, 14 Ra, 15 brot, 16 ról, 18 lagast, 21 æra, 22 mæti. Lóðrétt: 1 skör, 2 lúrir, 3 éta, 4 trunta, 5 togar, 6 akur, 7 gamall, 13 soga, 15 blæ, 17 ótt, 19 ar, 20 sæ. ttöSf ;.fc Ég veit af hverju þeir kalla það „haf hjónabandsins". Þú byrjar að sökkva um leið !og þú giftist. Lálli og Líiia Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjöróur: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. aprfl -12. aprU er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, Íaugardaga kl. 9-12. HafnarQörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl,-10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um hélgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur9. apríl Bretar leggja tundurduflum við strendur Noregs til þess að stöðva siglingar þýskra skipa. _________Spakmæli_____________ Vani sem ekki er veitt viðnám verður nauðsyn. St. Augustine. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S.' 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tillcyniiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leggðu vel við hlustir því eitthvað sem þú heyrir er mikil- vægt í ákveðnum tilgangi við úrlausn verkefna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýttu hæfileika þína til fullnustu. Þú hefur mikil áhrif á aðra. Fiskar eru mjög rómantískir og kunna vel að meta list- ir hvers konar. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú getur lent í verulegum vandræðum með að aðlaga þig sjónarmiðum einhvers. Reyndu að vera sjálfstæður í skoöun- um. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér líður best innan um fullt af fólki í dag. Vertu ekki of afskiptasamur varðandi vandamál líðandi stundar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Eitthvað óvænt getur kollvarpað öllum þínum áformum í dag, og gert daginn mjög óvenjulegan. Gefðu þér tíma til aö slaka á. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það gæti reynst nauðsynlegt að taka næstbesta kostinn. Þeg- ar allt kemur til alls þarf sá kostur ekki að vera verri en sá sem þú taldir aö væri betri. Happatölur eru 4, 19 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn hæfir ljóni einstaklega vel því það lendir í keppni einhvers konar þar sem þaö nýtur sín til fullnustu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður frekar rólegur og jafnvel fúll. Þú ættir að fara að líta í kringum þig eftir einhverjum nýjum verkefnum til að takast á við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fjölskyldumálin eru mjög lifleg. Einhverjar likur eru á spennu sem gæti risið í deUum sem stafa af kynslóðabili. Happatölur eru 7, 15 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varstu að vera með ákveðnar dylgjur nema að vera viss um að þú sért með réttu fólki. Einbeittu þér að viðkvæmu máli sem upp getur komið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu aö koma auga á af hvaða ástæðu menn eöa málefni hafa farið svo í taugarnar á þér. Þér líöur betur meðal vina en ættmenna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður mjög jafnvægislaus. Þú ættir að halda þig við það sem þú þekkir og taka ekki óþarfa áhættu. Þér líður vel innan um fjölskyldu og vini. W' <f —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.