Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 26
34 MÁNUDAGUR 9. AI’RÍI, 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Subaru E 10 sendibill, nýlegur or vel iiu'O) farinn óskast. Groiðist aó hluta nu'ó MMC l. ;l(X) '82. Uppl. í síma 91- 027050 skrifstofutíma. i Willys eða annar jeppi óskast í skiptum fyrir Kord Kconoline ;1(X) eustom '7-1. innréttaóur. verð ea 4(X) þús. Uppl. í síma 91-45020 eftir kl. 20. Óska ettir aó kaupa bil, sem nuvtti þarfnast vióperðar. tyrir ea 10 50 þús. Uppl. í sima 079051 op eftir kl. 19 í síma 44940. Bill óskast á bilinu 230-350 þus., má þarl'nast laptærinpar. greióist meó skukiahréfi. Uppl. í síma 91-41514. Bill a veróbilinu 5-600 þús. óskast. er með Saah )XX) '80 módel upp i. milli- itjiif staópr. Uppl. i síma 9:1-12105. Kaupum jeppa til niðurrifs. Eipum til ■'*' varahluti í tlestar jierðir jeppa. Jeppa- aiutirSkemmuvepi ;14N'.sími 91-79920. j Oska eftir bil fyrir 10-50 þús. stgr., mti { þarfnast aóhlynninpar op vióperóar. L'ppl. i sima 53949 og 054101. Óska eftir Lödu Sport og öðrum bilum á veróbilinu 0 30 þús. Uppl. í síma | 52814 eóa 070327. -------------------------------------- I Oska eftir Subaro station ’88-'89, lítiö kevrðum. staðpreiðsla. Uppl. í sínta 90-41432 eða 90-41144. Óska eftir Toyota Corolla, MMC Colt eóa samhærilegum híl fyrir 400 þús. staö- greitt. U.ppl. i síma 72998. Óskum eftir bílum á skrá og á staðinn. Bílasalan Tún. Höfðatúni 10. sími 91- 022177. Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu 10 100 þús. Uppl. í sírna 91-30008. ■ Bílar til sölu M. Benz 190 E '85, ek. 78 þús. Verö 1200 þús. Toyota Carina II '88. ek. 53 þús.. verð 840 þús. Ford Escort 1600 LX '84. ek. 68 þús., verð 360 þús. AMC Willvs CJ7 '76. 8 cvl.. 360. 36" dekk. loftl.. ek. 53 þús.. verð 850 þús. Fiat Uno 45 '84. ek. 84 þús.. verð 90 þús. staðgr. Chevrolet Capri Classic '78, verð 230 þús. staðgr. Bílasala Ragnars Bjarnasonar. Eldshöfða 18, s. 673434. Bilasýning Kvartmiluklúbbsins dagana 20.. 21. og 22. apríl 1990. Okkur vantar athyglisverð og sérstæð sýningartæki á sýningu okkar sem verður haldin í húsi Heklu við Lauga- veg. Margt kemur til greina. Vinsam- legast hafið samb. í s. 54749 eða 18254. Staðgreiðsluafsláttur. Vegna brott- flutnings úr landi er til sölu Ford F- 150 pickup. '85. 4x4, ekinn 30 þús. mílur, 302 bein innspýting, beinskipt- ur. 4ra gíra, upphækkaður, 36" dekk, krómfelgur, verð 1250 þús. Sími 91-15637. BMW 320 '82 til sölu, góður bíll, Bron- co '74, 8 cyl., sjálfsk., með vökvastýri, huggulegur bíll á 33" dekkjum, Dai- hatsu Charmant '79, á númerum, fæst á 20 þús. stgr. Uppl. í síma 688688 til kl. 19.20 og 985-25955 e.kl. 20. Fiat Uno 45S og Lancer GL '80. Fiat Uno 45S '84, skoð '91, ekinn 82 þús., verð 160 þús., Lancer GL '80, ekinn 140 þús., útvarp, segulband, verð 100 þús. Uppl. í síma 34627. Pontiac Firebird '77 til sölu, 8 cyl. 350, upptjúnuð, breið dekk, verð ca 550 þús., ath. skipti á ódýrari eða á svip- uðu verði. Uppl. í síma 688688 og 985- 25955 e.kl. 20. Skoda Favorit til sölu, verð 415.000, Volvo Lapplander '81, verð 400.000, og All Test bílastillitölva, verð 520.000. S. 98-61229 á daginn og 98-61228 á kv,___________ Susuki Fox '83, ekinn 74 þús., nýsp- rautaður, nýryðvarinn, boddýhækk- aður, 30" nýleg dekk, Volvo B20 vél. Til sýnis á Bílasölu Vesturlands Bor- garnesi. Sími,93-71577. Árgerð 1988 af Daihatsu Charade og Citroen AX til sölu, góðir einkabílar. Mjög góð greiðslykjör, skuldabréf, lít- il útborgun. Verð 500-600 þús. Uppl. í síma 91-687088 og 91-77166. Ódýr eðalvagn!! Pontiac Phönix '81, innfl. '87, famhjóladr., beinsk., ný kúpl., fallegur bíll, v. ca 150 þús. Fiat Uno '84, góður bíll, v. 75 þús. Uppl. í síma 53949 og 654161. Útsala, útsala. Datsun King Cab 4x4 '82, stórglæsilegur bíll, verð 550 þús., er með skel á palli, vél ekin 17 þús., útsöluverð 350 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 91-652560 og 652052 e. kl. 19. 3 bílar til sölu. Wagoneer '74, Laser . K5 '73, yfirbyggður og Ford LTD '79 2ja dyra, allir í góðu standi, tilb., flest kemur til greina. S. 91-71996 e. kl. 19. 35 þús. staðgr. Daihatsu Charade '80, til sölu, skoðaður, í ágætu lagi. A sama stað óskast hægra frambretti á Mustang ’65-’66. S. 91-40987 e. kl, 18. Benz 240 D '81, upptekin vél o.fl., Mazda 626 2000 '79, sk. '91. Uppl. í símum 985-24551, 44993 og 39112 e.kl. 20. BMW 323i '81 til sölu. verö 380.(XX). skipti kotna til greina á ódýrari eöa dvrari. ea 2(X) 250 þús. milligjöf. Uppl. í'síma 91-54119. Daihatsu Charade '88, hill meö stil. rauöur. 5 gíra. topplúga. álfelgur. sportsæti. ekinn 29 þús.. skipti á ódvr- ari. Uppl. í síma 19862 e.kl. 16. Daihatsu Charade '83 til sölu. verð 180 þús. Uppl. í síma 91-43615 eftir kl. 19. Lada 1200 '87 til solu. hvítur. 5 gíra. sumar- og vetrardekk ft felgum. ekinn 38.8(X) km. Verð 170.IXX). skuldtthréf mögulegt að hluta. Uppl. í s. 91-36246. Lada Sport '87 til sölu, ekinn 56 þús.. 4ra gíra. léttstýri. útvarp/segulhand. einnigTovota Corolla '80. Uppl. í síma 91-10821. ' Malibu Classic '78, kevrður 86 þús.. upptekin 350 vél. keyrð 1 2(XX) km. Lada 15(X)station '83. góðurhíll. Uppl. í sínta 52678. Mazda 323 1300 '84 til sölu. 5 dyra. útv. og segulh.. gott útlit. greiöslukjör skuldabréf 12 15 ntán. Uppl. í síma 91-50508 eftir kl. 17. Saab 99 GL '78 til sölu. sæmilegur bíll. þarfnast lagfæringar. surnar- og vetr- ardekk. verð 40.000. Upplýsingar í sínta 91-30316. Skoda 130 GL, árg. '87, ekinn 24 þús. knt. 5 gíra. vetrar- og sumardekk. út- varp og kassettutæki. Góður bíll. verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-73036. Toyota Corolla XL HB til sölu. árgerð '88. 5 dvra. sjálfskiptur. vel með farinn bíll. ekinn 24 þús. knt. rauður. verð 710 þús. Uppl. í síma 91-29668. Toyota Hilux '80,31" hjólbarðar, ástand gott. einnig Suzuki 410 4x4 '82, nýir 33" hjólbarðar og felgur. Uppl. á Bíla- sölunni Braut. s. 681510 og í 10821. Toyota 4Runner EFI '85 til sölu, Ranco upphækkanir, 36" dekk, 5,70 drif, Bownev flækjur. Uppl. í síma 92-14348 á kvöldin. Volvo 244 DL '78 til sölu, sjálfsk., sum- ar- og vetrardekk, góður bíll. Verð 130 þús.. góður staðgrafsl. Uppl. í síma 92-13356 í kvöld og næstu kvöld. Wagoneer '67 til sölu, 327 AMC vél, 400 skipting og 20 millikassi, orginal bíll, verð 170 þús., skipti athugandi. S. 91-641420 og 91-10883. Magnús. Ódýr. Mazda 323 '80, 4ra dyra, ekinn aðeins 68 þús. km frá upphafi, mjög góður bíll, verð 65 þús. Uppl. í síma 679051 og e.kl. 19 í síma 688171. Ódýrir, góðir. Daihatsu Charade '81, góður bíll, fæst ódýrt og Mazda 626 '82, mjög góður, verð ca 120 þús. Uppl. í síma 679051 og e.kl. 19 688171. 55 þús. kr. staðgreitt. Ford Escort '78, ekinn 82 þús., skoð. ’90, ný vetrar- dekk. Uppl. í síma 42682. Bronco Sport ’74, 8 cyl, beinskiptur í gólfi, vökvastýri, þarfnast boddívið- gerðar. Uppl. í síma 91-673801 e. kl. 20. Chevrolet Malibu Classic '79 til sölu, einnig VW bjalla ’79, fást fyrir lítið. Uppl. í síma 18680 e.kl. 19. Endurnýjaður Daihatsu Charade ’83 til sölu á 70 þús. eða skipti á nýrri bíl. Uppl. í síma 91-614457 eftir kl. 19. Fallega rauð 4ra dyra Mazda 626 GLX ’88 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 44146. Fiat 127 ’85, skutbill, lítið ekinn, vel með farinn og í góðu lagi, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-44869 eftir kl. 18. Ford Escort til sölu, 2 dyra, ekinn 53 þús., árg. ’86. Uppl. í síma 673006 e.kl. ■18. Ford Sierra 2000 ’85 til sölu, 5 dyra, toppbíll. Uppl. í síma 92-11704 eftir kl. 18 virka daga. Góður bíll, gott verð. Fiat Uno ’85 til sölu, ekinn 78 þús. km. Uppl. í síma 91-656097. Isuzu Trooper '83, ekinn 104 þús. km, til sölu. Verð 650 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 675541 e.kl, 18. Lada '82, ekinn 84 þús., í mjög góðu lagi, nýskoðaður. Uppi. í síma 13315 e.kl. 18. Lada Samara '86 til sölu, ekinn 38 þús., sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 94-2233 e.kl. 17. Mitsubishi Colt GLX '88 til sölu, hvítur að lit, sjálfskiptur. Uppl. í síma 92-12826. MMC Colt '83 til sölu, 1400 vél, ekinn 78 þús., hvítur. í góðu ásigkomulagi, skoð. '91. Uppl. í síma 83536. Orion 1600 '87, ekinn 38 þús., verð 580 þús., skipti á ódýrari. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1455. Subaru J12 '87, 5 dyra, ekinn 27 þús. km, mjög góður bíll, til sölu. Uppl. í síma 33137 e.kl. 19. Suzuki Alto '81 til sölu, ekinn 56 þús. km, gott útlit, skoðaður '91. Stað- greiðsla 70.000. Uppl. í síma 91-627096. Til sölu Ford Escort '85, okinn 53 þús.. góður híll. Uppl. í síma 91-25698 á kvöldin og vs. 91-1ÍX)31. Anna. Toyota Hilux Pickup 4x4 '86 til sölu. fallegur híll. Uppl. í símum 91-84024 og 91-73913 eftir kl. 19. VW bjalla '73 og Fiat Fanda ‘82. ekinn 46 þús. km. til sölu. góðir hílar. Uppl. í síma 91-614819. 302 vél og sjálfskipting til sölu. Uppl. í síma 671581. Datsun 280 disil '80, góður bíll. sjálf- skiptur. með ntæli. Uppl. í síma 54057. Honda Accord EX '82 til sölu, mjög góður híll. Uppl. ísíma673335e.kl. 19. Lada Sport '81 til sölu, góöur bíll. Uppl. í sírna 91-76207 eftir kl. 19. Lada Sport '85 til sölu, staðgreiðsla eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 10049. Renault 4 Van '77 til sölu, þarfnast lag- færinga. Uppl. í síma 78742. Saab 99 '74 til söl'u, í topplagi. Uppl. í sínta 91-44649. Skoda '81 i góðu ásigkomlagi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-78129. Volvo 244 '78 til sölu, þarfnast lagfær- inga, verð tilboð. Uppl. í síma 79178. Voivo 244, árg. '79, til sölu, verð 160 þús., léleg vél. Uppl. í síma 91-653082. VW Jetta CL '86 til sölu, ekinn 50 þús. Uppl. í síma 91-84371 eftir kl. 17. ■ Húsnæði í boði 3ja herb. risíbúð til leigu fyrir fullorð- in hjón, eða fullorðna konu, sem getur tekið að sér húshjálp, algjör reglus. skilyrði, leiga gr. að hluta til m/hús- hjálp. Tilboð send. DV, merkt „1457“. 2ja og 1/2 herb. íbúð í miðbæ Kópa- vogs, stórkostlegt útsýni, stórar vest- ursvalir, laus 1. maí nk. Tilboð sendist DV, merkt „Ö-9968". Stór 2ja herb. íbúð með öllum búnaði til leigu í júní, júlí og ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „Sund 1420“, fyrir 20. apríl. Við Öldugötu er til leigu 2ja herb. íbúð, laus strax. Leiguverð 33.000, leigutími 5-12 mánuðir, 5 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Leiga 1454“. 2 herb. með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í vesturbæ. Uppl. í síma 91-16803 eftir kl. 15 í dag. Falleg 3 herb. risíbúð til leigu frá 1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Fyr- irframgreiðsla Teigar 1440“. ■ Húsnæði óskast St. Fransiskussystur í Stykkishólmi óska eftir að taka á leigu litla séríbúð í nágrenni við Landakot í Reykjavík. Tilboð sendist vinsamlega til systur Petru, Austurgötu 7, 340 Stykkishólmi. 2 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og öruggum mánað- argreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-42089. 4ra herb. íbúð óskast, helst í austur- bænum, þó ekki skilyrði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-30336 eftir kl. 18. Einbýli eða stór íbúð óskast til leigu strax, fyrirframgreiðsla. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1458.___________________________ Litil ibúð óskast fyrir ungan mann, t.d. í vesturbæ eða miðbæ. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 18897 helst á kvöldin. Reglusama stúlku með 1 barn vantar 2ja herb. íbúð í nánd við Kennarahá- skólann. Skilvísar greiðslur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1461. Rúmlega þritugur karlmaður, sem er öryrki, óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, er nánast á götunni, öruggar greiðsl- ur, reglus. og áreiðanl. S. 91-29408. Ung hjón bráðvantar litla íbúð (eitt herb., eldhús, bað) nálægt miðbæ Reykjavíkur. Vinsamlegast hringið í síma 91-82579 (einnig símsvari). Óska eftir að taka 3 herb. ibúð á leigu sem fyrst, helst í Breiðholti. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-75631. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu frá og með 1. júní, í Árbæ eða Seláshverfi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1465. 2- 3 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Með- mæli efóskað er. Úppl. í síma 91-26105. 3- 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 91-674076 og 985-23905. Kona óskar eftir herbergi í bænum, með hreinlætis- og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 91-31674 eftir kl. 18. Reglusamar mæðgur óska ettir íbúð í vesturbæ Reykjavíkur, frá og með 1. maí. Uppl. í síma 621953. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir íbúð til leigu n;ílægt Háskólanum. Uppl. í síma 91-678926. 27 ára maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 625049. 2-3ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-24363. Óska eftir 3-4ra herb. ibúð. Uppl. í síma 91-12362 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu við Kárnesbraut í Kópavogi 380 m- óinnréttaður salur, mjög vel staðsettur og með miklu útsýni. Mikil lofthæð, niðurföll í gólfum. Miklir möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1413. Höfðatún 2, efsta hæð. Til leigu ca 500 m- húsnæði, margir möguleikar á nýt- ingu, verð aðeins 200 kr/m~. Upplýs- ingar í síma 91-10520. Til leigu ca 120 m2 snyrtilegt skrifstofu- húsnæði við gömlu höfnina. Uppl. í síma 91-21600. ■ Atvinna í boði Traust sölustarf. Eitt stærsta og traust- asta sölufyrirtæki landsins leitar nú eftir nýjum sölumönnum. Við leitum að metnaðargjömu og kraftmiklu fólki sem nýtur sín í krefjandi og vel launuðu starfi. Meðal verkefna má nefna: símasölu fyrir Mál og menn- ingu, Svart á hvítu og íslenska kilju- klúbbinn. Nánari uppl. í síma 625233 milli kl. 13 og 17. Óska eftir að ráða röskan starfskraft til afgreiðslustarfa á skyndibitastað í Hafnarfirði. Æskileg reynsla í steik- ingum. Um er að ræða fullt starf, yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. í síma 652525 milli kl. 13 og 17 í dag. Bráðvantar stóra lyftubila! og allar aðr- ar stærðir sendibíla. Uppl. veittar á sendibílastöð Kópavogs milli kl. 9 og 17 eða í síma 91-79099 og 91-79091. Hamraborg, Grænuhlíð 24. Óska eftir að ráða starfsmann í 50% starf frá 13-17 á deild með börnum. Úppl. veit- ir forstöðumaður í símum 91-36905 og á kvöldin 91-78340. Matráðskona óskast á lítið dvalar- heimili fyrir aldraða, vinnutími 8-16. Unnið 7 daga, frí 7 daga. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1442.______________________________ Næturvakt. Óskum að ráða starfskraft til vaktstarfa um helgar. Vinnutími kl. 24-8, kjörið aukastarf. Uppl. í síma 91-83377 kl. 9-17 (Jón Erlendsson). og í síma 91-685427 eftir kl. 18 (Marinó). Sölumaður. Harðduglegur og hress sölumaður óskast strax til að selja góða og nauðsynlega-vöru um land allt. Uppl. gefur Þórður í s. 43322 á laugard. og 688872 eftir helgi. Óskum eftir að ráða mann til framtíðar- starfa við vöruafgreiðslu. Reynsla á lyftara nauðsynleg og meirapróf æski- legt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1438. Óskum eftir að ráða múrara og bygg- ingaverkamenn, vana múrverki og viðgerðum. Næg verkelhi framundan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1412._______________________ Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu/ verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1459. Starfskraft vantar í matvöruverslun í Kópavogi, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1453. Barngóð eldri kona óskast i kauptún úti á landi í 4 mánuði Uppl. í síma 95-12717. Húsvörður í iþróttahúsi. Uppl. frá kl. 18 í síma 91-38140. Starfsfólk óskast i söluturn. Vaktavinna. Uppl. í síma 45114 e.kl. 17. ■ Atvinna óskast 36 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Er vanur sölumennsku og byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 91-36094. Byggingameistarar - Verktakar. Maður með mikla starfsreynslu við bygging- ar- og verkstjórn óskar eftir góðu starfi, hefur góða menntun. S. 675418. 36 ára sjúkraliði óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 681194. Vanan sjómann vantar vinnu, er með fiskvinnsluskólapróf ag matsréttindi. Uppl. í síma 96-23552 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn, helgargæsla kæmi einnig til greina. Er í neðra Breiðholti. Upplýs- ingar í síma 91-77558. Ég er móðir, fóstra og kennari. Get tekið börn í pössun. Uppl. í síma 672694. Hildur. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Browning A-500 haglabyssa, verð 48 þús., kerra, 2x125, verð 45 þús., Datsun 220 '71 til niðurrifs, verð 13 þús., Land- Rover, lengri gerð, '76. Sími 98-71322. Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda- mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr- irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 mánud. laug. Gámur og hásingar til sölu. Gámurinn er 20 fet. Hásingarnar eru Dana 60 og Dana 44 undan Ford. Uppl. í símum 91-83241 og 91-687785. Prófarkalesari með mikla reynslu tekur að sér tímabundin eða föst verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1419. ■ Einkamál Ég er ekkjumaður, á heima úti á landi og vil gjarnan kynnast traustri konu, 45 55 ára, hvar sem er á landinu. Trúnaði og þagmælsku heitið. Svar sendist DV, merkt „Góðir bílar 1443“. 42 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast. traustri konu, ca 20 35 ára með sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Vor-1462“. Ungur maður með eitur i blóðinu óskar eftir að kynnast manneskju með eitur í blóðinu. Svör sendist DV, merkt „ÁS 1450“. Þritug kona óskar eftir að kynnast karl- manni á aldrinum 30-40 ára með áhuga á útiveru og ferðalögum. Svar send. DV, merkt „1451“, f. 12/4. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Námsaðstoö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Viltu skyggnast inn i framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Spái i lofa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 91-79192. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Sími 46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenn- ingu og stemmingu landsmanna. Bjóð- um aðeins það besta í tónlist og tækj- um. „Ljósashow", leikir og sprell. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjóm. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þékkja. Diskótekið Deild, simi 54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við erum reyndar nýtt nafn en öll með mikla reynslu og til þjónustu reiðubú- in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá Sirrý í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. BYR, Hraunbæ 102 F, Rvik. Vsk-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgrþj., kær- ur, ráðgjöf, forritun, áætlanagerð o.fl. Leitið tilboða. s. 673057, kl. 14-23.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.