Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. Sviðsljós Ólyginn sagði... Brooke Shields hefur á síöustu árum átti í vand- ræöum meö aö halda línunum réttum. Hún á það til að boröa meira en góðu hófi gegnir og hef- ur þar af leiöandi oft safnaö fleiri aukakílóum en þykir hæfa stjörnu af hennar gerö. Nú hefur Brooke gengiö í gegnum strangan megrunarkúr og náð árangri sem hefur vakið eftirtekt. Útgefendur megrunarbóka vilja fá Brooke til aö ljá nafn sitt á nýja bók meö töfraráðum í baráttunni við aukakíióin en hún hefur engan áhuga á aö láta tengja nafn sitt viö megnm. Julio Iglesias þarf þessa dagana að bera af sér sögu sem hann vill þó fátt eitt segja um. Svo er mál með vexti að kona að nafni Marie Edite Santos segir aö hún hafi fyrir mörgum árum átt ljúfa nótt meö hjartaknúsaranum og í fyllingu timans hafi hún eignast son. Sá heitir Javier og er nú 13 ára gam- all. María segir aö getnaöurinn hafi átt sér stað júlínótt nokkra áriö 1975 á Costa Brava á Spáni. Julio neitar þessu en málið er farið fyrir rétt og gæti reynst hiö óþægilegasta. Micelle Pfeiffer er ein þeirra leikkvenna sem hafa náð að vinna sig upp frá fátækt til frægðar. Um tvítugsaldur vann hún á kassa í stórmarkaði og lét sig dreyma um frægð. Á þeim árum komst hún í kynni við sértrúarsöfnuð sem náöi öllum völdum yfir lífi hennar og gerð- um. Þannig lifði hún sem þræll í heilt ár. Það var síðan leikarinn Peter Horton sem bjargaði Mic- elle úr trúarhreyfíngunni og kom henni á framfæri í Hollywood. Júpiters er ellefu manna stórsveit sem hefur öölast miklar vinsældir á einu ári. Öðravísi hljómsveitir Stórhljómsveitin Júpiters hélt upp ers flytur, er undir suður-amerískum á ársafmæli sitt í Risinu í Borgartúni áhrifum og einkar heillandi að hlusta fyrir stuttu. Hljómsveitin, sem stend- á. ur vel undir nafni, enda er hún skip- Til að hita upp fyrir Júpiters var uð ellefu hljóöfæraleikurum, hefur fengin önnur hljómsveit sem ekki er vakið mikla athygh þetta ár sem hún heldur eins og aðrar hljómsveitir. hefur starfað. Þótt greinilegt æfinga- Er það kvennahljómsveitin Afródíta. leysi hafi stundum háð þeim hverfur Kom þessi nýjasta kvennahljóm- það í mikilli leikgleði sem einkennir sveitin á óvart með ferskum leik. hljómsveitina. Tónlistin, sem Júpit- Þrjá af fjórum stúlkum kvennahljómsveitarinnar Afródítu sem vakti athygli gesta sem fjölmenntu í Risið. DV-myndir Ragnar ertil vinstri. DV-mynd Stefán Þór Neshreppur: Nýr formaður Bjargar Stefán Þór Sigurðsson, DV, Hellissandi: Aðalfundur björgunarsveitarinnar Bjargar, Neshreppi utan Ennis, var haldinn nýlega. Nýr formaöur var kjörinn, Baldur Þórarinsson. Á fund- inum voru lagðar fram teikningar aö stækkun húsnæðis björgunar- sveitarinnar og var samþykkt að hrinda því máli úr vör. Á fundinn voru mættar stjómar- konur frá Kvenfélagi Hellissands, Erla Laxdal formaður og Jóhanna Vigfúsdóttir ritari. Kvenfélagið er um þessar mundir 69 ára og hefur Jóhanna verið í félaginu næstum frá upphafi. í stjórn þess yfir 50 ár. Er- indi kvennanna var að aíhenda björgunarsveitinni peningagjöf, ágóða af bollusölu sl. bolludags. Kvenfélag Helhssands á sér mikla sögu og merkilega. Of langt mál væri að telja upp öll þau mál sem það hefur stutt á 69 ára ferli en til gam- ans má geta þess að á upphafsárum þe'ss gáfu konurnar vinnu til aö koma af stað vatnsveitu staðarins. en alltaf jafnungur „ Þaö eru aðeins framleidd fimm- tíu fluguhjól fyrir okkur vegna af- mæhsins og það er Hardy sem gerði það,“ sagði Paul 0 Keef, eigandi verslunarinnar Veiöimannsins í vikunni. En þessa daga heldur fyr- irtækið upp á fimmtíu ára afmæh sitt og verða ýmsar uppákomur, fluguhnýtingar, uppboð á veiöivör- um, fluguköst og heimsóknir ýmissa góðra gesta. „Við erum að vinna að því halda uppboð á veiði- vörum næstu vikurnar og verða þar margar góðar vörur,“ sagði Paul ennfremur. -G.Bender afmælis Veióimannsins. sem hefur veriö framleitt vegna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.