Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 8
8
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990.
R1I*U blit\tr(ni),ir
Lyngási 1, Garöabæ,
Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57
Heilsusapa er þykkfljótandi.
serlega mild fyrir viðkvæma
og þurra huð.
Heilsusapa er framleidd úr
nátturulegum hraefnum og
inniheldur hvorki ilm ne
litarefni. Hun hentar til þvotta a
öllum viðkvæmum stöðum
likamans og er tilvalin til að
þvo ungbörnum.
Heilsusapa hefur pH gildi 5.5.
Endurski
í skam
Útlönd
DV
Óttast að yf ir
150 hafi farist
Axel Ammendrup, DV, Osló:
Allt bendir nú til þess að brennu-
vargur beri ábyrgð á því að minnst
150 manns létu lífið er eldur kom upp
í farþegaferjunni Scandinavian Star
utarlega í Oslóarfirði aðfaranótt
laugardags. Tala látinna gæti þó átt
eftir að hækka þar sem ekki er vitað
með vissu hversu margir farþegar
voru um borð. Er jafnvel óttast aö
tala látinni sé yfir hundrað og fimm-
tíu en þrjú hundruð þijátíu og átta
var bjargað af hinu brennandi skipi.
Þetta er versta sjóslysið við strendur
Noregs frá lokum seinni heimsstyrj-
aldar.
Fjöldi barnafjölskyldna var um
borð í skipinu þegar ógæfan dundi
yfir en börn undir sjö ára aldri voru
ekki skráð á farþegalista skipsins.
Einnig voru margir vöruflutninga-
bílar um borð en ökumenn þeirra og
hugsanlegar farþegar í þessum stóru
bílum voru ekki heldur skráðir á far-
þegalista Scandinavian Star. Þess
vegna er með öllu óljóst hversu
margir voru um borð í ógæfufleyinu
í hinni afdrifaríku ferð frá Osló til
Fredrikshavn í Danmörku. Öll kurl
koma ekki til grafar fyrr en seint í
dag eða ef til vill á morgun því auk
elds hefur gífurlegur hiti og eitraðar
gastegundir hamlað björgunarstarfi
um borð í skipinu sem nú liggur á
ytri höfninni í Lysekil rétt fyrir utan
Gautaborg í Svíþjóð.
Farþegalistar voru ekki aðgengi-
legir og afar ófullkomnir og útgerðin
gerði lítið í fyrstu til að aðstoða þá
sem vildu fá vitneskju um afdrif ná-
inna ættingja og vina. Og þegar far-
þegalistar fundust loksins vantaði
mikið á að þeir væru fullnægjandi.
Stórir hópar voru kannski skráðir á
nafn eins manns, til dæmis var einn
maður skráður fyrir tuttugu og
þriggja manna hópi íþróttafólks.
mm
Scandinavian Star í mynni Oslóarfjarðar á laugardaginn.
Simamynd Reuter
Osló
1 Hérvarskip-
I ið statt er
I eldurinn
braust út.
SKAGERRAKp
• Gautaborg
Frederikshavn
DVJRJ
Kaupmannahöfn
á
Þetta, ásamt því að börn undir sjö
ára aldri voru ekki skráð á farþega-
lista, hefur gert björgunarfólki erfitt
fyrir að sjá nákvæmlega hveijir og
hversu margir voru um borð í Scand-
inavian Star nóttina örlagaríku.
Það geta því enn hðið nokkrir dag-
ar áður en opinberlega verður greint
frá nöfnum hinna látnu. Sextán
hinna látnu voru skipveijar, flestir
Portúgahr, en farþegamir, sem lét-
ust, voru aliir Danir eða Norðmenn.
Scandinavian Star var í sinni sjöttu
ferð á milli Oslóar og Fredrikshavn
en skipið hóf ferðir á þessari siglinga-
leið 1. apríl. Skipið sigldi undir fána
Bahamaeyja og var áður í ferðum
milh eyja í Flórída í Bandaríkjunum.
Eigandi skipsins er hins vegar
danskur kaupsýslumaður.
ÍDAGHEFST!
3JA DAGA SPRENGJA
Við kveðjum
veturinn með
ö
afslætti
af skíðum
og skíðavörum.
Sendum í
umfflél m
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40, Rvík, sími 83555
iðistorgi 11,2. hæð, Seltjarnarnesi - simi 611055 og 83655
Eldur um borö í Norrænu í nótt:
verji lést
- tuttugu og fimm farþegar slösuðust
Einn skipverji farþegaferjunn- þeganna eru. Eldurinn lék íljót-
ar Norrænu lést og tuttugu og lega um tíu farþegakáetur.
fimm farþegar slösuðust þegar „Við heyrðum ekki neina við-
eldur varð laus um borð í ferj- vörun. Þegar ég opnaði káetu-
unni í nótt. Norræna var á ír- dymar og leit út fyrir sá ég varla
landshafi þegar eldsins varð vart. lengra en sextíu sentfmetra frá
Flytja varð átta farþega, þar á mér,“ sagðí Fred Jenkinson í
meðal vanfæra konu, frá borði samtali við breska fréttastöð.
meö aðstoð þyrlu og á sjúkrahús. „Allir skriðu eftir ganginum á
Þar fengu þeir aöhlynningu fjórum fótum th aö ná upp á þil-
vegna reykeitrunar og smávægi- far,“ bætti hann við,
legra áverka. Ahs vora 219 far-
þegar og 78 skipveijar um borð í Fiórtán slökkvihðsmönnum
ferjunniþegareldsinsvarövart. tókst að slökkva eldinn áður en
Norræna sendi frá sér neyðar- feijan var dregin til hafhar í Pem-
kall skömmu eftir miðnætti eftir broke í Wales í morgun. Eldsupp-
að hafa lagt frá landi í Wales tök eru ekki kunn en lögreglan
áleiðis til Irlands. Þegar feijan hefur hafið rannsókn. Veður var
var komin um 34 sjómílur frá milt á þeim slóðum sem slysið
landi varð eldur laus i þeim hluta átti sér stað í nótt.
ferjunnar þar sem káetur far-
GÆÐAFRAMKOLLUN
Þú færð myndirnar á 60 mínútum.
miiinrnmimi
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF
Laugavegi 178-Sími 68-58-11 (næsta hús við Siónvarnið)
lliminilllMilllMIIHMMH