Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. 31 ■ Tölvur Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664. Ný Hyundai PC tölva til sölu, m/30mb hörðum diski, VGA skjá og VGA skjá- korti, tölvuborð, með í kaupum fylgir prentari auk fjölda disklinga, inn- byggt Samráðkerfi(mjög góð tölva). S. 91-627363 og 91-23288 e. kl. 18. Tölvuleikir. Erum með flesta nýjustu og bestu tölvuleikina, fyrir PC, Amiga, Atari ST, Spectrum, Commod- ore og Amstrad CPC tölvur. Sendum pöntunar- og upplýsingalista um land allt. S. 74473 milli kl. 13 og 20. Tölvuskyndihjálp. Leysum allskonar vandamál sem að tölvum snúa. Upp- setning og flutningur kerfa, björgun gagna, forritun og vírusarleit. Gerum föst verðtilboð. Bláfell, tölvudeild, Faxafen 12, sími 91-670420. Til sölu Wang 240 PC AT með 20 Mb hörðum diski og 640 K vinnsluminni, Hercules s/h skjár. Epson FX-1000 tölvuprentari. Tilvalið tækifæri fyrir minni fyrirtæki. S. 92-68734 e.kl. 19. Óska eftir Amstrad 128 K eða 64 K með litaskjá, leikjum og stýripinna, verð- hugmynd 15-20 þús. Uppl. í síma 91- 666615. Ágúst. Úrval tölvuleikja. Sendum í póstkröfu. Bókaverslunin Hugborg, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 686145. Óska efir Macintosh tölvu með hörðum diski. Uppl. í síma 18958. ■ Dýrahald Félag tamningamanna auglýsir. Próf FT, seinni hluti.Ter fram fimmtud. 19. apr. ki. 10 í Reiðhöllinni Víðidal. Skráning í s. 78179 ekki seinna en 17. apr. Prófkynning 18. apr. kl. 12 f.h. í Reiðhöllinni. Þeir próftakar, sem óska eftir nám- skeiði í hlýðniæfingum, hafi samb. við Sigurbjörn Bárðason sem fyrst. Félag- ar, munið að senda myndir til Sigrún- ar Sigurðardóttur. Almennur félagsfundur verður hald- inn í félagsheimili Fáks 19. apr. kl. 21. Fundarefni: staða reiðmennskunnar á íslenskum hestum. Frummælendur: Einar Ö. Magnússon og Gunnar Arn- arson. 20 ára afmælishátíð félagsins verður haldin í Danshöllinni, Brautarholti, laugard. 21 apr. kl. 20.30. Mætum öll og sýnum samstöðu. Stjómin. Afmælismót FT verður haldið dagana 20. og 21. apr. í Reiðhöllinni. Keppt verður í 1. tölti, 2. hlýðnikeppni b, úrslit Kur. 3. Frjálsar æfingar, þ.e. gangtegundakeppni, þ.e.s. hver kepp- andi fær 3 mín. til að sýna 4 eða 5 gangteg., frjálsar reiðleiðir, frjáls nið- urröðun gangteg., keppendur hafi með tónlist. 4. Unghrossakeppni. Skráning og allar uppl. ekki seinna en 17. apr. hjá Trausta s. 666821, Erling s. 667076, Atla s. 652744 og 50472 eða Guðmundi s. 51854 og 652757. Reiðhöllin, Reiðhöllin. Opið íþróttamót HlS verður haldið 12., 14. og 16. apríl. Keppt verður í hlýðni A og B, hindr- unarstökki, fjórgangi barna, ungl- inga, ungmenna og fullorðinna, tölti barna, unglinga, ungmenna og full- orðinna og fimmgangi ungmenna og fullorðinna. Síðasti skráningard. þriðjud. 10/4. Skráning í s. 91-674012. Fermingargjafir. Eigum til fermingar- gjafa vandaða alíslenska hnakka, hnakktöskur, töskupúða, beisli, reiðmúla o.fl. Mjög vandaðar vörur, unnar af fagmönnum. Veljum íslenskt. Söðlasmíðaverkstæði Þorvaldar og Jóhanns, Fannafold 111, s. 91-688780 og 91-675646. Irish Setfer til sölu. Af sérstökum ástæðum erum við að leita að nýjum eigendum fyrir 5 mánaða tík, aðeins fólk með góða aðstöðu kemur til greina. Nafn og ættbókarskírteini fylgja. S. 675833 í dag og næstu daga. Harðarfélagar athugið! Skeiðnám- skeiðið, sem auglýst var í fréttabréfi, hefst á morgun, 10. apríl. Nánari uppl. og skráning hjá Kristni í síma 667715 og Þorra í s. 82896. Fræðslunefndin. Brunn hestur til sölu, frekar stór, með allan gang, hann er í húsi neðri Fáks, hirðirinn sýnir hann. Uppl. í síma 91-74950. Góðarfermingargjafir. Hnakkar, marg- ar teg. og beisli, glæsil. úrval. Pósts- end. Hestamaðurinn, verslun hesta- mannsins, Ármúla 38, s. 91-681146. Gullfalleg og þæg 8 mán. tik, skosk/ís- lensk, fæst gefins. Nánari uppl. í síma 91-74239. Ný hestakerra, mjög vönduð, til sölu í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 91-43911 og 675056 eftir kl. 16. Sháffer hvolpur til sölu, gæðahundur. Uppl. í síma 91-623609 eftir kl. 20. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vetrarvörur Kawasaki Intruder 440, 56 ha, '82, til sölu, góður sleði, einnig Arctic Cat E1 Tigre 6000, vatnskældur, 94 ha, mjög góður sleði, ýmsir aukahl. S. 77724 e. kl. 19. Evinrude vélsleði til sölu, 30 hö., raf- start og mælar, ekinn 2500 mílur, ár- gerð ’75, ath. skipti á fjórhjóli. Uppl. í síma 91-676043 eftir kl. 19. Polaris Indy trail de luxe ’89 til sölu, ekinn 1700 mílur. Uppl. í síma 91-75135 og í s. 91-79097 eftir kl. 19. El Tigre '89 til sölu. Uppl. í síma 75031 og 985-22598. Polaris Indy 600 ’86 til sölu. Uppl. í vs. 94-7584 og hs. 94-7149 eftir kl. 18. Polaris Indy TXL '83, mjög góður sleði til sölu. Uppl. í síma 675027. ■ Hjól______________________________ Vorum að fá: nýrnabelti, áprentaða T-boli, stýrispúða, soft grip, handhlíf- ar (grjóthlífar) á stýri, tanktöskur, leðurhanska, leðurlúffur o.fl. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, s. 10220. Nýtt! Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt Honda XR 600, Enduro hjól, skipti koma til greina. Uppl. í Bíla- bankanum, sími 91-673232. Yamaha XJ900F til sölu, hjólið er ný- sprautað, flækjur, þéttar, gott hjól, engin skipti, ath. skuldabr. S. 91-79920 frá kl. 13-19 og 91-34288 e. kl. 19. Honda XR 600 ’88 til sölu, nýskráning í_ágúst ’89, skoð. ’91, ekinn 960 km. Útlit eins og nýtt. Uppl. í síma 71086. Óska eftir góðu bifhjóli, 200 þús. stgr. Uppl. í síma 671590 e.kl. 18. ■ Til bygginga Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjám og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Óska eftir dokaflekum og mótasetum, einnig 1x6 og uppstöðum í sökkla og vinnuskúr. Uppl. í síma 98-21794. ■ Byssur Vormót veiðihússins 1990 í haglabyssu skotfimi (skeet), 200 dúfur. Mótið fer fram laugardaginn 21. apríl og sunnu- daginn 22. apríl á velli Skotfélags Reykjavíkur og hefst stundvíslega kl. 9. Mæting 8.30 báða dagana. Móts- gjald kr. 3.500. Keppt er í öllum flokk- um og eru vegleg verðlaun og viður- kenningar fyrir alla keppendur. Mað- ur mótsins verður valinn. Skráning er á ábyrgð félaganna, fer fram í veiði- húsinu og lýkur laugardaginn 14. apríl kl. 14. Keppt er eftir reglum ÚÍT og STf. Veiðihúsið heldur þeýta mót til styrktar Skotsambandi íslands og vonast eftir góðri þátttöku. Veiðihú- sið STÍ,_________________________ Veiðihúsið auglýsir. Skeetskot á kr. 350 25 stk. pakki. Örval af öðrum hagla- skotum á góðu v. Úrval af riffilskotum í öllum hlaupvíddum. Landsins mesta úrval af rifflum og haglabyssum. Sako rifflar á góðu verði, PPC-skot og riffi- ar á lager. Póstsendum. Kortaþj. Opið á laugard. frá kl. 10-14. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-622702 og 91-84085. SKOTREYN heldur fræðslufund í Veiðiseli, Skemmuvegi 14 miðviku- dagskvöld 11. apríl, kl. 20.30. Þorsteinn E. Jónsson fjallar um veiðar á Grænlandi. Fræðslunefnd. Vesturrösf augl. Sako rifflar, cal. 22/250, PPC USA 6 mm og startbyss- urnar eru komnar. Pant. óskast sótt- ar. Vesturröst hf. Laugav., 178, s. 16770, 84455. * MFlug____________________ Flug - tímarit um flugmál. Næsta tölu- blað kemur út 10. maí. 35% afsláttur ef greitt er með Euro eða Visa. Áskriftarsími 91-39149. 1/5 hlutur í PA-28-161 Warrior til sölu. Falleg vél með IFR áritun. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 50258. Óskum eftir hlutum í 4ra sæta flugvél. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1466. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Hús- næðisstofnun. Fullum trúnaði heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1452. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir til leigu í mjög fall- egur, skógi vöxnu landi, í Borgarfirði. Skipulegt svæði. S. 93-71784, 98-31166 og 91-673085.____________________ Sumarhús til sölu. Af sérstökum ástæð- um eru til sölu 35 og 40 m2 sumarhús á mjög góðu verði. Áhugasamir hringi til DV í s. 27022. H-1436. Sumarhús i Danmörku. Til leigu 2 ynd- isleg 6 manna sumarhús við fallega strönd á Fjóni. Hvort um sig er í faíl- egum garði sem liggja saman. Húsun- um fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp, útvarp, sími, hjól og allt í eldhús. fs- lenskutalandi hjón sjá um húsin og aðstoða. Verðið er kr. 14.800-29.800 á viku (eftir á hvaða tíma). Einnig getur bíll fylgt á kr. 1900 á dag. Ath., páskar lausir. Uppl. í síma 91-17678 kl. 17-21. Vinsælu sólarrafhlöðurnar, fyrir sum- ar bústaði, 12 volt. Sérstakt vetrartil- boðsverð. Skorri hf., sími 680010. Eins hektara eignarland i Grímsnesi til sölu. Uppl. í símum 45641 og 622554. ■ Fyiir veiðimerm Laxveiðileyfi til sölu. Nokkur leyfi laus í Vatnsá, þrjár stangir, gott veiðihús. Einnig nokkur leyfi laus í Laxá og Bæjará, Reykhólasveit, tvær stangir, gott veiðihús. Vinsaml. hafið samband í síma 91-75097 eða 985-27531. Tilvalið í dorgið. Laxahrogn til sölu í snyrtilegum pakkningum: Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090. ■ Fyrirtæki Glæsileg efnalaug + þvottahús á höf- uðborgarsvæðinu til sölu. Góður og fjölbreyttur vélakostur. Miklir mögu- leikar. Uppl. aðeins veittar á skrif- stofu Eignaborgar. Söluturn í vesturbæ, mjög vel staðett- ur, hentar vel samhentri fjölskyldu. Góð kjör. Sölutum í vesturbæ, staðsettur við íþróttasvæði, miklir möguleikar fyrir hugmyndaríka aðila. Góð kjör. Efnalaug á Suðurnesjum, mjög gott og traust fyrirtæki. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Vantar fyrirtæki á skrá. Fyrirtækja- sala Eignaborgar, Hamraborg 12, Kóp., sími 40650. Fyrirtæki - bill. Gjafavöru-, snyrti- og blómaverslun til sölu í skiptum fyrir bíl eða skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-84755. Fyrirtækjasalan, Suðurveri. Snyrtivöruverslun til sölu eða leigu. Aðeins traustir aðilar koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1426. Söluturn m/kvöldsöluleyfi i miðborginni til sölu. Velta um 800-900 þús. á mán., ath. að taka lítinn sumarb. eða land upp í. Tilb. óskast. S. 681975/672849. ■ Bátar Sumarið er i nánd. Vantar báta á sölu- skrá, sérstaklega 7-12 tonna. Önn- umst sölu á skipurtj og bátum af öllum stærðum. Bátasala Eignaborgar, Hamraborg 12, Kóp., sími 40650. Eberspácher hitablásarar, 12 v og 24 v, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. f. Erlingsson hf., sími 670699. Fjord. Óska eftir 23-25 feta Fjord eða sambærilegum bát, má þarfnast lag- færingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1445. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Viking plastbátur, 5,7 tonn, til sölu, árg. ’84, JMR vél, nýupptekin, 3 tölvurúll- ur, sjálfstýring, lóran o.fl., vagn fylg- ir. Uppl. í síma 93-66738 á kvöldin. Þorskanet - ýsunet. Nr. 12 7" fjölgirni. Nr. 12 7/2" eingirni. Nr. 12 7" ein- girni. Nr. 12 6" eingirni. Gott verð. Eyjavík hf., s. 98-11511 og hs. 98-11700. Góður vatnabátur óskast, æskileg legnd 12 fet. Upplýsingar í síma 91-82389. Stóru Tudor skakrúllurafgeymarnir komnir á sprengiverði, aðeins kr. 9.999 án VSK stgr. Skorri hf., sími 680010. Volvo bensinvél B 20 með kældri pústgrein til sölu. Uppl. í síma 53518 og 41063. Zodiac gúmbátur óskast, má vera með mótor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27Ö22. H-1428. Óska ettir að kaupa 6 eða 7 mm linu, ca 20 bala. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1460. ■ Vídeó Höfum opnað viðgerðarverkstæði að Skútuvogi 11, Reykjavík, sem sinnir öllum ábyrgðar- og almennum við- gerðum á eftirtöldum tækjum: Akai, Grundig, Orion, Schneider, Mission, Fidelity, Crown, Xenon, Nesco, auk annarra tækja sem Nesco var með. Frístund, tæknideild, Skútuvogi 11, bak við húsið, dyr nr. 5, 104 Reykja- vík, sími 678260, fax 678736. Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varahlutir Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara- .hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapp- oro ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Dat- sun Laurel ’83, Skoda 120, 130 ’88, Fairmont ’79, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugard. 10-16. • Bílapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81 ’86, Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81, Civic ’80-’82, Corolla '85, Cressida ’80, Colt ’80-’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta '83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127 ’84, Galant '79-86, Golf ’85-’86, Lancer ’81, ’86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport ’79, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl. •Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 '87, BMW 316 318 320 323i ’76 ’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82, Camaro ’83, VW Golf'80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Ac- cord ’80, Datsun 280 C ’81, dísi). Kaup- um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Erum að rifa: Toyota LandCruiser, TD STW '88, Range Rover ’72-’80, Bronco ’66-'76, Scout, Wagoneer, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 '81, Mazda 323, 626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83, Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot 205 GTi ’87, Tredia ’84, Subaru 1800 ’83, Renault 11 ’89. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri. Erum aö rifa Sierra ’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, Escort XR3i '87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru st. ’82, Subaru E700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bílapartasalan, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Erum að rífa: Samara ’87, Mazda 323 ’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’81, Toyota Crown ’81, Hiace ’81, Escort ’84, Pe- ugeot 504 D '82, Regata ’86, Charmant ’82, Citroen GSA ’82, (CX 2500 XT ’85), BMW 316, 320 ’82. Árg. ’78-’80: Volvo, Colt, Golf, Fairmont, Cutlass D, Audi 100, Galant, Charade og Corona. Uppl. í síma 93-12099. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viögþjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími 91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir- liggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið mánud. til föstud. frá 10-19. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’88, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82,*~ BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. véfar. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein- arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. 50% afsl. Við rýmum fyrir nýjum birgðum, bretti, húdd, stuðarar og grill á t.d. Colt, Hondu, Datsun o.fl., árg. ’77-’83, stýrisgangur, snjómottur, vatnsd., lugtir, hjólk., hliðarl., sæta- ákl. og dráttarb. o.m.fl. G.S. varahl., Hamarshöfða 1, s. 36510 og 83744. Bil-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915, 985-27373. Erum að rífa Chevrolet Malibu ’79, Daihatsu Charade '83, Lancer F ’83, Escort 4 dyra ’86, Su- baru ’82, Toyota Tercel ’81. Sendum um allt land. • 54057, Aðalpartasalan.9 Varahlutir í VW Jetta ’82, Colt ’81, Escort ’86, Skoda ’88, Lada, Audi 100, 79, Cressida, Corsa ’84, Civic ’81, Charade ’85, Volvo, Honda Quintet og fleiri og fleiri. Aðalpartasalan, sími 54057. Bronco '74 varahl. Vél 302, sjálfskipt- ing, millikassi, framhásing, spil, vökvastýri og boddíhlutir. Einnig 35" B. F. Goodrich dekk á 15x10 felgur o.m.fl. Uppl. í síma 91-23816 e. kl. 20. Turbo 400 skipting til sölu, einnig skipt- ir og 8 og 9" conv., álhedd á big block Chevy complet, millihedd og 1100 Holley, slikkar 14x32, hlutfall í Dana 60 5:38. Uppl. í síma 667693 e.kl. 18. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’86-’87, Carina ’82, Cressida '78, Mazda 323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82, BMW 320 ’78, Golf’77 o.fl. Datsun Sunny eða Pulsar ’87-’90, óska eftir hægra frambretti og hægri fram- hurð af 4ra eða 5 dyra bíl. Uppl. í sím- um 91-46599 eða 985-28380. Sérpantanir og varahlutir í bíla fráM*" USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. VW bensíntankur. Okkur bráðvantar bensíntank í VW Transporter (rúg- brauð) ’81, nýja lagið. Aðalpartasalan, sími 54057. Vélar. Til sölu Mazda dísilvél 3000 cc, 76 ha., í mjög góðu lagi, einnig Big Block Chevy 396 með turbo 400 skipt- ingu. Uppl. í síma 656765 e.kl. 19. SUZUKI SWIFT 1990 Glœsilegt útlit, ótrúlega spameytinn. Verð frá kr. 613.000,- $ SUZUKI —im*----------- SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SÍMI 68 51 00 SLITHLUTIR í FLESTA BÍLA BORGARTUNI 26 SÍMI 62 22 62

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.