Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Síða 17
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990. 17 Bridge NM í Færeyjum: Islensku landslið- in standa sig vel í dag lýkur Norðurlandamótinu í 2. ísland 87 bridge sem staðið hefir yfir alla sl. 3. Danmörk 82 viku. Þegar þetta er skrifað hafa ís- 4. Finnland 74 lensku sveitimar staðið sig mjög vel 5. Noregur 73 og kvennalandsliðið frábærlega. Róðurinn er þyngri hjá karlalands- liðinu sem hefur titil að verja og að 6. Færeyjar 22 öllu jöfnu erliðið að ghma við nokk- Kvennaflokkur: stig ur bestu landslið Evrópu. sæti Staðan þegar mótið var hálfnað var 1. ísland 101 eftirfarandi: 2. Noregiu- 91 Opinn flokkur: 3. Danmörk 87 4. Svíþjóð 73 sæti stig 5. Finnland 60 1. Svíþjóö 102 6.Færeyjar 24 Landslið íslands i karlaflokki. Sumarbridge Þriðjudaginn 3. júlí mættu 24 pör til leiks. í A-riðli voru 16 pör (meðalskor 210) og urðu úrslit þessi: A-riðill: sæti 1. Þröstur Ingimarsson - stig Þórður Bjömsson 2. Gróa Guðnadóttir - 267 Guðrún Jóhannesdóttir 3. Vilhjálmur Sigurðsson - 262 Þráinn Sigurðsson 260 í B-riðh vom 8 pör (meðalskor 1400) og urðu úrsht þessi: B-riðiU: sæti 1. Dúa Ólafsdóttir - stig Véný Viðarsdóttir 2. Jón V. Jónmundsson - 1534 Baldur Bjartmarsson 3. Jörandur Þórðarson - 1507 Hjálmar Pálsson 1467 4. sætiskeppnin í júnímánuði var spennandi því flórir urðu efstir og jafnir með tvö skipti alls. Það voru Eyþór Hauksson, Helgi Jónsson, Helgi Sigurðsson og Margrét Mar- geirsdóttir. Það þurfti því að draga um það hver hlyti bókaverðlaunin, og hreppti Eyþór hnossið. Nú hafa alls 880 spilarar spilað í sumarbridge. 254 einstaklingar hafa mætt, þar af hafa 120 fengið stig. Eft- irtaldir spilarar hafa fenigð yfir 80 stig: Þröstur Ingimarsson...........208 Þóröur O. Bjömsson...........150 Murat Serdarogil..............124 Lárus Hermannsson.............104 Guðrún K. Jóhannsdóttir......101 Spilað er í Sigtúni 9 alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17.00, en síð- asti riðiil fer í gang kl. 19.00. Allir eru velkomnir. Bridge Stefán Guðjohnsen Lítið hefir frést af liðskipan frænd- þjóðanna en ísland sendir sína bestu spilara í báðum flokkum. Við skulum skoða eitt spil frá leik okkar manna við gestgjafana en þann leik vann landinn stórt. V/N-S ♦ Á G 7 4 V 9 8 4 ♦ 10 8 3 + ÁKD ♦ K86532 V K 10 ♦ K 9 7 5 + 2 ♦ - V 7 632 ♦ Á D G 6 2 + 9853 Sömu spil eru spiluð á öllum borðum og yfirleitt var lokasamningurinn 4 spaðar doblaðir í austur og slétt unn- ir. í opna salnum spiluðu Guðlaugur og Öm þann samning og fengu 590. En víkjum í lokaða salinn. Þar sátu n-s Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson gegn Mouritsen- bræðrunum. Sagnir tóku óvænta stefnu: Vestur Norður Austur Suður pass llauf 2spaðar dobl 3spaðar pass pass! 3grönd pass pass pass Hugmyndarík sögn hjá Þorláki, sem heppnaðist fullkomlega. Vestur spil- aði út spaðadrottningu, sem Þorlák- ur drap með ás. Þorlákur spilaði nú TÍGULÁTTU, sem reyndist snjallt, því austur lét fleka sig í að leggja níuna á. Þar með var Þorlákur kom- inn með fimm slagi á tígul, og fjóra á svörtu litina. Það voru 600 í viðbót til íslands, sem græddi 15 impa á spilinu. Stefán Guðjohnsen WELEDA SÓLKREM í sólina og fríið. Draumur allra sóldýrkenda. Sólvörn 3 UV-filter. Hrein náttúruafurð, unnin á lífrænan hátt úr hamamelis, kastaníu, gulrót og lecitini, engin gerviefni. WELEDA SÓLKREM: VÖRN, BRÚNKA, NÆRING. WELEDA NÝR LÍFSSTÍLL FYRIR NÚTÍMA FÓLK... Dreifing: Þumalína, Leifsg. 32, næg bílastæði, póstsendum, s.12136 » JJ 1U s V ÁDG5 ♦ 4 -M. m n c a NÝ OG GLÆSILEG • Fastur fókus • Sjólfvirk filmufærsla • Sjálfrakari • Alsjálfvirkr flass • Lirhium rafhlaða • Möguleiki á dagsefningu inn á myndir • Eins árs ábyrgð MYNDAVÉL FRÁ CHINON VERÐ AÐEIN5 KR á.950,- HANS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.