Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Síða 39
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990. 51 Afmæli Anna Júlía Magnúsdóttir Anna Júlía Magnúsdóttir, Hlíðar- vegi 3C, Siglufirði, er sjötug í dag. Anna Júlía er fædd í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp til sjö ára ald- urs. Hún ólst síðan upp á Akureyri og í Eyjafirði til nitján ára aldurs og var í námi í Húsmæðraskólanum á Laugalandi. Anna var forstöðu- kona Æskuiýðsheimilis Siglufjarð- ar í nokkur ár og hafði umsj ón með Siglufjarðarkirkju og Safnaðar- heimili Sigluíjarðarkirkju í mörg ár. Hún var saumakona á Saumastof- unni Salínu þar til hún var lögð nið- ur. Anna giftist 11. febrúar 1940 Guðbrandi Magnússyni, f. 24. ágúst 1907, kennara. Foreldrar Guðbrands voru: Magnús Steingrímsson, b. og hreppstjóri á Hólum í Steingríms- firði, og kona háns, Kristín Áma- dóttir. Anna og Guðbrandur fluttu til Siglufjarðar 1941 þar sem þau hafa búið síðan, að undanteknu einu ári sem Guðbrandur gegndi skóla- stjórastöðu Gagnfræðaskóla Akra- ness. Böm Önnu og Guðbrands em: Skúb, f. 3. september 1940, vélfræð- ingur í Blossa í Rvík, kvæntur Þóm Björgu Guðmundsdóttur verslunar- manni; Hildur, f. 28. nóvember 1941, gjaldkeri hjá Pósti og síma í Rvík, gift Ævari Sveinssyni, starfsmanni Pósts og síma; Fibppía Þóra, f. 15. janúar 1943, d. 11. apríl 1943; Anna Gígja, f. 22. maí 1946, bókari hjá Al- þýðublaðinu í Rvík, gift Haraldi Ei- ríkssyni, húsameistara í Rvík; Magnús, f. 16. desember 1948, bif- vélavirki á Siglufirði, kvæntur Gunnlaugu Ásgeirsdóttur, stafs- stúlku á Bamaheimih Siglufiarðar; Kristín, f. 30. september 1950, kenn- ari í Rvík, gift Friðbirni Bjömssyni, löggbtum endurskoðanda; Fbippía Þóra, f. 2. september 1953, röntgen- læknir á Húsavík, var gift Birgi Kjartanssyni guUsmið, þau skildu, ogÞorsteinn, f. 14. september 1962, tölvunar- og rekstrarhagfræðingur, er við nám í Flórída, kvæntur Margréti Eiríksdóttur, nema í markaðsfræði. Bamaböm Önnu og Guðbrands eru21 ogbarnabama- böm eru 8. Systkini Önnu eru: Kristinn, stálhúsgagnasmiður í Rvík; Þorbjörg Ernar, lést á barns- aldri. Bróðir Önnu, samfeðra, var Óskar Rafn sem nú er látinn. Foreldrar Önnu vom: Magnús Sigurðsson, f. 26. apríl 1893, d. 30. mars 1927, sjómaður í Vestmanna- eyjum, og kona hans, FUippía Þóra Þorsteinsdóttir, f. 3. ágúst 1893, d. 11. aprU 1956. Þau bjuggu í Vest- mannaeyjum þar tU Magnús drukknaði er bátur hans fórst í óveðri og flutti Fihppía þá til Akur- eyrar með börn sín. Magnús var sonur Sigurðar Sigurðssonar, b. á Lambhúshób, og konu hans, Þor- bjargar Sveinsdóttur. FUippía var systir Sigvalda, afa Sigvalda Júlíus- sonar, þular hjá Ríkisútvarpinu, og Kristjáns Þórs Júlíussonar, bæjar- stjóra á Dalvík. Annar bróðir FUipp- íu var Magnús, afi Magnúsar Gauta, kaupfélagsstjóra á Akureyri. Systir FUippíu var Rósa, móðir Magnúsar Péturssonar píanóleikara. FUippía var dóttir Þorsteins, útvegsb. á Ups- um á Upsaströnd, bróður Helga, afa Atla Rúnars og Jóns Baldvins Hall- dórssona, fréttamanna hjá Ríkisút- varpinu. Þorsteinn var sonur Jóns Magnúsar, sjómannafræðara og b. á Hofi og síðar á Upsum, sem kenndur var við hákariaskipið Mínervu, Magnússonar frá á Selá, Jónssonar, b. og skipstjóra, Jónssonar í Ytra- Holti í Svarfaðardal. Móðir Þor- steins var Rósa Sigríður, systir Snjólaugar Guðrúnar, móður Jó- hanns Sigurjónssonar skálds. Snjó- laug var einnig móðir Jóhannesar Baldvins, stúdents á Laxamýri, afa Benedikts Árnasonar leikstjóra, föður Einars í Sykurmolunum. Þá var Snjólaug móðir Snjólaugar, móður Sigurjóns, fyrrv. lögreglu- stjóra í Reykjavík, og Ingibjargar, móður Magnúsar Magnússonar hjá BBC. Loks var Snjólaug langamma Stefáns Gunnlaugssonar, fyrrv. bæjarstjóra í Hafnarfirði, fóöur Guðmundar Árna, bæjarstjóra í Hafnarfirði, Finns Torfa, lögfræð- ings og tónlistarmanns, og Gunn- laugs, prests í Heydölum. Önnur systir Rósu Sigríðar var Kristín Hólmfríður, móðir Stefáns Baldvins Kristinssonar, prests á Völlum, afa Þorsteins Sæmundssonar stjörnu- fræðings. Bróðir Rósu Sigríðar var Baldvin, b. á Böggvisstöðum, langafi Þorvaldar Jóhannssonar, bæjar- stjóra á Seyðisfirði. Rósa Sigríður Anna Júlia Magnúsdóttir. var dóttir Þorvalds, b. á Krossum á Árskógsströnd, Gunnlaugssonar, b. á Hellnum, Þorvaldssonar. Móðir Rósu Sigríðar var Snjólaug Bald- vinsdóttir, systir Stefáns, langafa Fibppíu, móður Guðjóns B. Ólafs- sonar, forstjóra SÍS. Móðir FUippíu Þorsteinsdóttur var Anna Björg, dóttir Benedikts Jónssonar sem ætt- aður var úr Kelduhverfi, í beinan karllegg frá Bjarna, presti í Garði, Gíslasyni. Móðir Önnu Bjargar var Hólmfríður Gísladóttir, b. á Þor- valdsstöðum á Langanesströnd, Sveinssonar. Anna dvelst með böm- um sínum í Reykjavík á afmæbs- daginn. Magnús Júlíus Jósefsson Magnús Júbus Jósefsson, ketil- og plötusmiður, Breiðási 9, Garðabæ, ersextugurídag. Magnús fæddist í Feigsdal í Am- arfirði og ólst upp í Bakkadal í Am- arfirði. Hann lauk bamaskólanámi i Bakkadal í Arnarfirði, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk prófi í ketíl- og jámsmíði vorið 1954. Magnús hefur starfað í Stálsmiðj- unni í Reykjavík, Vélsmiðjunni Járnver og í Stálskipasmiðjunni í Kópavogi. Þá starfaði hann í Stálvík í Garðabænum í sextán ár. Hann er nú sendibUstjóri á Sendibílastöð Hafnarfiarðar. Magnús Júlíus kvæntist 1.10.1955 Valborgu Sofilu Böðvarsdóttur, f. 18.8.1933, fóstru og forstöðumanni á Bamaheimihnu Sunnuhbð í Kópavogi. Foreldrar Valborgar Soffiu: Böðvar Stephensen Bjarna- son, f. 1.10.1904, d. 27.10.1986, og Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir, f. 31.3.1904, húsmóðir, en hún dvelur nú á Hrafnistu í Hafnarfirði. Magnús Júbus og Valborg Soffia eiga þrjá syni. Þeir em Böðvar Magnússon, f. 31.1.1956, rafsuðu- maður í Svíþjóð, kvæntur Karitas Hrönn Hauksdóttur, f. 25.5.1957, og eiga þau þrjú böm, Hauk Má, f. 22.2. 1979, Magnús Val, f. 7.12.1983, og Benjamín Hrafn, f. 16.1.1986; Jósef Rúnar Magnússon, f. 22.3.1957, húsasmiður, en sambýbskona hans er Ásta Ólafsdóttir, f. 25.9.1959, og eru dætur hennar Lilja Kristins- dóttir og Erna Kristinsdóttir; Ragn- ar Sveinn Magnússon, f. 12.12.1961, en sambýhskona hans er Hrafn- hfidur Erna Reynisdóttir, f. 22.3. 1963. Systkini Magnúsar Júlíusar: Gísli Jósefsson, f. 19.10.1932, kvæntur Svanbjörgu Jósefsdóttur; Benjamín Jósefsson, f. 2.3.1936, d. 30.6.1975, var giftur Sigríði Guðmundsdóttur og eignuðust þau tvær dætur; Ragn- heiður Jósefsdóttir, f. 9.8.1940, gift Gísla Sólberg Sigurðssyni og eiga þau fimm böm, og Ingibjörg Jósefs- dóttir, f. 20.6.1934, d. 5.5.1955. Foreldrar Magnúsar Júbusar vom Jósef Jónasson, f. 20.2.1896, Magnús Júlíus Jósefsson. d. 17.7.1988, bóndi í Bakkadal í Am- arfirði, og Guðrún Magnúsdóttir, f. 13.11.1896, d. 14.7.1988, húsfreyja. Magnús verður að heiman á af- mæbsdaginn. Bergljót Biamadóttir Bergljót Bjarnadóttir húsmóöir, Norðurbrún 1, Reykjavík, verður áttræðámorgun. Bergljót fæddist á Flateyri við Önundarfjörð og ólst þar upp tU níu ára aldurs. Föður sinn missti hún árið 1921 og leystist þá heimUið upp. Bergljót fór tU Jóns Guðmundsson- ar og Ástríðar Eggertsdóttur í HöU í Haukadal í Dýrafirði. Hún bjó með manni sínum í Brautarholti í Haukadal tU ársins 1951 en flutti þá tíl Reykjavíkur og hefur Bergljót búið að Norðurbrún 1 frá 1972. Bergljótgiftist28.3.1928Helga Pálssyni, f. 10.11.1900, kennaraí Haukadal í Dýrafirði og verkstjóra hjá SÍS, en foreldrar hans vora Páb Jónsson, b. í Haukadal í Dýrafirði, og Andrea Andrésdóttir. Böm Bergljótar og Helga eru Andrea Helgadóttir, f. 13.11.1927, og var fyrri maður hennar Jósef Helga- son en seinni maður Guöbjartur Kristjánsson og á Andrea tvær dæt- ur með Jósefi ogfjögur böm með Guðbjarti; Bjarni Helgason, f. 7.5. 1930, d. 9.2.1983, kvæntur Hrönn Sveinsdóttur og eiga þau fjögur böm; Svavar Helgason, f. 18.5.1931, d. 26.10.1975, var fyrst kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur en seinni kona hans er Unnur Bjarna- dóttir og á Bjarni þrjú börn með fyrri konu; Guðmunda Helgadóttir, f. 7.4.1933, var gift Davíð Guö- mundssyni og eiga þau sex börn en seinni maður hennar er Bjarni Bjamason. Dóttir Helga frá því fyrir hjónaband er Aðalheiður Helgadótt- ir, f. 7.8.1926, gift Jósef Sigurðssyni og eiga þau þijú börn. Systkini Bergljótar: Dagrún, sem er látin, Arngrímur, Bergljót, Njáll, UnaogSólveig. Hálfsystkini hennar, sammæðra: Amfríöur Álfsdóttir, sem er látin, og Anna Bjarnadóttir. Hálfbróðir Bergljótar, samfeðra, var Guð- mundur Bjamason sem einnig er látinn. Foreldrar Bergljótar vora Bjami Jónatansson, f. 28.7.1875, d. 1921, Bergljót Bjarnadóttir. smiður á Flateyri, og Stefanía Am- grímsdóttir, f. 7.8.1875, húsmóðir. Bergljót tekur á móti gestum í samkvæmissalnum í kjabaranum að Norðurbrún 1 frá klukkan 15-18. Til hamingju með afmælið 8. júlí 95 ára Jón V. Hjaltabn, Brokey, Skógarstrandarhreppi. 75 ára Kristin Gestsdóttir, Flókagötu 4, Reykjavík. 70ára Hallgrímur Einarsson, Neðri-Mýrum, Engihlíðarhreppi. Geirþrúður Fr. Júlíusdóttir, Háukinn 7, Hafnarfirði. 60 ára_____________ JóhannesH. Ögmundsson, Hrauntungu 55, Kópavogi. Unnur Þ. Guðlaugs- dóttir UnnurÞ. Guðlaugsdóttir, Selvogs- grunni 3, Reykjavík, verður sextug á mánudaginn kemur. Hún tekur á móti gestum í Sóknar- salnum aö Skipholti 50A á afmæbs- daginn milb klukkan 16 og 19. Björk Dagnýsdóttir, Hólastekk 4, Reykjavík. Sverrir Haraldsson, Selbrekku 6, Kópavogi. Hann tekur á móti gestum í Gerðu- bergi milli klukkan 15 og 17 á af- mæbsdaginn. Erla Guðmundsdóttir, Austurbraut 1, Keflavík. Guðbjartur K. Guðbjartsson, Miðtúni 29, ísafirði. 50 ára Bára Sól veig Ragnarsdóttir, Vesturbergi 132, Reykjavík. Guðfinna Svavarsdóttir, Hlíðarvegi 23, Ólafsfirði. Guðbjörg Bj arnadóttir, Seljabraut 22, Reykjavík. Bára Sigfúsdóttir, Austurvegi 10, Þórshöfn. Sigurður K. Sigurðsson, Miðgarði 4, Keflavík. Unnur Þ. Guðlaugsdóttir. Óskar Líndal Amfinnsson Óskar Líndal Arnfmnsson mat- sveinn er sjötugur í dag. Hann tekur á móti gestum á morg- un, sunnudaginn 8.7., á heimib dótt- Óskar Lindal Arnfinnsson. ur sinnar og tengdasonar að Þór- oddarkoti 2, Bessastaöahreppi. Studioblóm Þönglabakka 6, Mjódd, norðan við Kaupstað, sími 670760 Blómaskreytingar við 611 tækifæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.