Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990. 15 Skattlagning almættisins Sólin hefur verið venju fremur örlát við íbúa á sunnan- og vestan- verðu landinu undanfarnar vikur. Menn á þessum landshornum eiga þessu ekki að venjast og vita eigin- lega ekki hvernig á að taka öllu þessu sólskini. Eðlilegra hefur þótt að heyra af sumarsól og sunnan- vindi á Norður- og Austurlandi um leið og höfuðborgarbúar og ná- grannar blóta rigningunni og rok- inu. Nú hefur þetta snúist við. Hey- skap er að ljúka á syöri hluta lands- ins meðan ekki sprettur norðan heiða. Brúnn eða fölur Borgarbömin hafa raunar talið þessa skiptingu eins konar skatt- lagningu almættisins. Þjónusta öll og fyrirgreiðsla væri meiri í þétt- býhnu en strjálbýlinu en á móti kæmi aö höfðuborgarbúar og grannar þeirra yrðu að taka á sig stærri skammta leiðindaveðurs á sumrin. Örhtiilar öfundar hefur jafnvel gætt við Faxaflóann þegar dagur er lengstur og 20 norðlensk og austflrsk stig sjást á kortum verðurfræðinganna í sjónvarpinu. í rigningunni í fyrra gekk það jafn- vel svo langt að börn óttuðust sól- ina, þetta gula ókunna ferlíki á himninum, þá sjaldan hún sást. Öhu þessu sólarleysi og rigningu tóku Sunnlendingar þó að mestu með þögn og þolinmæði. Þetta var nokkum veginn tahö náttúrulög- mál. Brúnir menn fyrir norðan og austan, fölir fyrir sunnan og vest- an. Afbrigðileg sól En engu er að treysta. Sumarið byijaði þó að vanda meö brakandi þerri norður við íshaf og venjulegri rigningu við Faxaflóann. En síö- degis á þjóöhátíöardaginn stytti upp og sóhn fór að skína á þá fólu,- Þaö hefur hún gert með örstuttum hléum fram til þessa dags. Að sama skapi hefur hún verið treg viö þá brúnu. Einkennilegt má það teljast að ekki skuh vera skikkanlegt veð- ur á sama tíma ahs staöar á landi sem er þó ekki meira um sig en landið okkar. Raunar er það stór- varasamt fyrir Faxaflóabúa að skrifa um þessi afbrigðheglieit í sóhnni. Það er eins líklegt að hann leggist þegar í suðaustanrosa sem standi sleitulaust fram að leitum. Fari svo verður bara að taka því. Maður fer þá að minnsta kosti að kannast við sig aftur á þessu lands- homi. Endurnæring í fríi En þrátt fyrir alla þessa dynti í sólinni halda menn ótrauðir og fullir bjartsýni í sumarfrí. Th bjartra daga og nátta hugsa menn á löngum vetrarkvöldum og nú er tíminn runninn upp. Veður hér á Fróni er sannanlega best í júhmán- uði. Því lamast stór hluti samfé- lagsins á þessum árstíma. Fastir starfsmenn stofnana og fyrirtæKja um aht land þeysa út í birtuna og fegu'rðina, gleyma hinu daglega streði og hressa upp á sálartetrið. Og sáhn og líkaminn eiga það svo sannarlega skilið að breyta th. Út fer rykfahinn lýðurinn og kemur til baka endumærður og thbúinn að leggja á sig ahar þrautir fram að næsta frh. Þeir sem ekki koma heim sólbrúnir og sæhegir koma að minnsta kosti veðurbarðir th baka. Og það getur svo sem verið hressandi. Hluti landsmanna er raunar svo viss um hefðbundið sumarregn, að ekki kemur annaö til greina en aö kaupa farmiða til sólarstranda. Ekki skal það efað að gott er að teygja úr sér í sólarhitan- um og gleyma hvunndeginum um stund. En flestir kunna þó vel að meta svalan andvarann þegar heim er komiö. Streitan styttir líf Ghdi orlofsins verður ekki ofmetið. Nýlega barst á borð pistilskrifara frétt dansks blaðs sem óneitanlega vakti athygh hans. Ástæðan var fyrst og fremst sú að þar sá skrifar- inn sjálfan sig í anda. í fréttinni sagöi frá því að danskir blaöamenn, starfsbræöur í næsta nágrenni, ekki em í fastri vinnu nota frekar lyf en aðrir enda er það streituvald- ur að hafa ekki þá festu í lífinu sem örugg atvinna er. Karlar sem reykja nota meiri lyf en aðrir, eink- um taugaróandi lyf. Atvinnurek- endur, menn í viðskiptalífi, ófag- lærðir verkamenn, skrifstofu- menn, gjaldkerar og bókarar virð- ast neyta taugaróandi lyfja fremur en aörir. Kennarar, iðnaðarmenn, vömbílstjórar og sjómenn nota slík lyf síður en aðrir. Streitusjúkdómar Of hár blóðþrýstingur og krans- æðastífla eru sjúkdómar sem menn vhja tengja streitu. í könnun Ólafs Ólafssonar og Hjartaverndar kem- ur ekki fram merkjanlegur munur á mhh starfsstétta hvað blóðþrýst- ing áhrærir. Svo virðist þó sem fag- lærðir starfsmenn þjáist minna af háum blóðþrýstingi en aðrir. Stéttamunar verður heldur ekki vart hvað kransæðastíflu snertir. Þó virðist sem dánartíðni af hennar völdum sé fátíöari meðal háskóla- genginna manna en manna af lægri menntunarstigum. En menntun vísar ekki alltaf th starfsstöðu og getur þetta stafað af því að á ís- landi fara stöður ekki ahtaf eftir menntun. Staldraðuvið íslendingar eru duglegir í lífs- gæðakapphlaupinu eins og öðru sem þeir taka sér fyrir hendur. Aht skal gera og það á sem skemmstum tíma. Húsbyggingar leggjast þungt á ungt fólk og menn eru fljótir að stækka við sig. Það kallar á mikla vinnu. Erfitt getur reynst að komast út úr shkum víta- hring. Menn hta fram hjá því sem gefur lífinu ghdi, samvistum viö sína nánustu. Maður er jú manns gaman. Það er því rétt að staldra við og hugsa sinn gang. Erum viö á réttri leið? Væri ekki rétt að nota frhð og góöa veörið th þess aö hta í eigin barm og endurmeta hlutina? Og umfram aht, slaka á og njóta lífsins. hófi. Það er því gott fyrir blaða- menn, jafnt sem aðra, að gæta sín, taka sér frí og fylla aftur á orku- tankinn. Langur vinnutími Það eru engin ný sannindi að ís- lendingar vinna langan vinnudag. í nýju blaði Hjartavemdar er sagt frá skýrslu Ólafs Ólafssonar land- læknis um atvinnu, húsnæði, hehsufar og félagslegar aðstæður 16 starfsflokka karla á aldrinum 41-68 ára á höfuðborgarsvæðinu. Landlæknir vann skýrslu sína í samvinnu við úrvinnslustjórn Hjartaverndar og er von á sams konar skýrslu um konur á næst- unni. í skýrslunni kemur fram að íslenskir karlar vinna 9-14 vinnu- stundir á viku umfram kynbræður í nágrannalöndunum. Verkamenn vinna fleiri stundir á viku en skrif- stofumenn. Kennarar, atvinnurek- endur og menntaðir launamenn kvarta hins vegar mun meira und- an streitu í starfi en ófaglærðir verkamenn og sjómenn kvarta minna en aðrir. Á seinni árum hafa kvartanir vegna streitu aukist th mikiha muna. Fram kemur hjá landlækni að ástæður þessara breytinga síðustu árin eru ekki Ijósar. Veikindaforföll og lyfjanotkun í skýrslunni sést að veikindafor- fóh frá vinnu em ekki eins algeng á íslandi og annars staðar á Norð- urlöndunum. Stutt veikindafrí, 1-14 dagar á ári, eru algengari meöal kennara en annarra starfs- stétta. Kennarar, virðast fremur þjást af streitu en aörar starfsstétt- ir. Löng veikindafrí, meira en 14 dagar á ári, em tíðust meðal leigu- bílstjóra, ófaglærðra verkamanna og sjómanna. í skýrslu læknisins kemur fram aö streitan í samfélaginu sést með- al annars á aukinni lyflanotkun. Aukning hefur orðið á notkun svefnlyfja og róandi lyfja. Þeir sem entust verr en flestir aðrir. Danskir blaðamenn deyja ungir. Meðalald- ur danskra blaðamanna, karla jafnt sem kvenna, er 63 ár. Meðal- aldur danskra karla er hins vegar 71,8 ár og danskra kvenna 77,6 ár. Ástandið er því alvarlegt hjá þess- um starfssystkinum, sérstaklega hjá blaðakonunum. Á ámnum 1985-1989 önduðust 198 danskir blaðamenn, 28 konur og 170 karlar. Konurnar urðu að meðaltah 63,1 árs og karlarnir 63,3 ára. Skýringar á þessu eru taldar þær helstar að starf blaðamannsins er ákaflega LaugardagspistiU taugastrekkjandi. Blaðamenn era stressaöir. Engar slíkar rannsókn- ir hggja fyrir hjá íslenskum blaða- mönnum og því skal ósagt látiö hversu gamlir þeir veröa. Það þekkja þó allir, sem við blaða- mennsku starfa, að taugamar eru stundum þandar th hins ýtrasta. Auövitað em fjölmargir aðrir en blaöamenn haldnir streitu. Þeir hafa tæpast einkaleyfl á því enda ekki eftirsókarvert nema í góöu Jónas Haraldsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.