Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Page 16
16 LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. Skák DV „Ætli við megum ekki þakka fyr- ir það núna að vera ekki fastir ein- hvers staðar með fimmtíu tonn af steypu á bakinu,“ sagði Margeir Pétursson stuttu eftir heimkomuna frá milhsvæðamótinu á Fihppseyj- um. Það átti að fara fram á Hyatt- hótehnu í Baguio en var flutt á síð- ustu stundu th Manha og flýtt um sólarhring. Nú hrósa skákmeistar- amir happi - þeir sluppu naumlega við jarðhræringamar miklu sem urðu fjölda manns að fjörtjóni og lögðu Hyatt-hótehð saman eins og sphaborg. Jóhanni Hjartarsyni tókst ekki að verða meðal ehefu efstu kepp- endanna sem komust áfram í áskorendaeinvígin. Skák hans í síðustu umferð við búlgarska stór- meistarann Kirh Georgiev lauk með jafntefli og þar með varð Jó- hann hálfum vinningi frá hinum heppnu. Hins vegar er óvíst hvort sigur í skákinni við Georgiev hefði nægt honum, vegna óhagstæðrar stigatölu, en hann hefði allténd orðiö fyrsti varamaður. Engu að síður má Jóhann vera sáttur við árangur sinn sem verður að telja frábæran sé mið tekið af slakri byijun hans á mótinu. En góður endasprettur, 5,5 v. úr 7 síð- ustu skákunum, fleytti honum upp eftir mótstöflunni. Margeir fór einnig iha af stað, tapaði tveimur fyrstu skákunum en náði að rétta úr kútnum áður en ný holskefla reið yfir. Honum tókst að klóra í bakkann með því að fá 2,5 v. úr 3 síðustu skákunum og hlaut sex vinninga ahs. Hann hafði á orði að þeir Jóhann hefðu gert mikh mistök með því aö koma á síðustu stundu til mótsins því að þeir hefðu ekki haft tóm til að venj- ast aðstæðum og rííu stunda tíma- mun. Við þetta hefði síðan bæst flensa og magakveisa af ýmsu tagi sem hijáð hefði íslensku sendi- nefndina - Elvar Guðmundsson og Karl Þorsteins voru Jóhanni og Margeiri th aðstoðar. Sovésku ungstimin Boris Gelf- and og Vasshy Ivantsjúk deildu Nýtt andlit á áskorendamótunum, Alexei Dreev, heimsmeistari sveina 1983 og 1984 sem íslendingar þekkja frá Búnaöarbankamótinu í Reykjavík í mars. 13. f4 gefur hvítum ívið betra. 10. h4 b5 11. h5!? Rxd4 12. Dxd4 h6 13. Be3 Bc6 14. f4 b5 15. Bf3 Da5 16. a3 Hab8 17. Bd2 Dc7 18. g4 Rd7 19. g5?! Hvíta staðan virðist lofa góðu en með þessum og næstu leikjum legg- ur Jóhann út í vafasamar aðgerðir. Þótt „töframanninum frá Riga“ fahi betur að sækja er hann eldri en tvævetur og honum tekst að hrinda atlögu Jóhanns. 19. - hxg5 20. h6 Bf6 21. Df2 g6! Heldur línum lokuðum. 22. e5 dxe5 23. fxg5 Be7 24. Re4? Án þessa leiks siglir hvíta sóknin í strand en nú nær svartur skyndi- legri gagnsókn. 24. - Bxe4! 25. Bxe4 Dc4! 26. h7+ Kh8 27. Dg2 Rc5! 28. Bb4 Da2 29. c3 Hbc8 30. Bxc5 Bxc5 31. Dg3 31. - Bxa3! 32. bxa3 Ekki 32. Dxe5 + f6 33. Dh2 Hxc3 + o.s.frv. 32. - Dxa3+ 33. Kd2 Hfd8+ 34. Kel Hxdl+ 35. Kxdl Da4+ Og Jóhann gafst upp því að bisk- upinn á e4 er í uppnámi og ef 36. Bc2, þá 36. - Dal+ og hrókurinn fehur. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Kevin Spraggett Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be7 7. Rlc3 a6 8. Ra3 h6 9. Be2 Bg5 10. Rc2 Rf6 11. Bxg5 hxg5 12. Dd2 Hh6 13. Dxg5 Hg6 14. De3 Hxg2 15. 0-0-0 b6 16. h4 Millisvæðamótið í Manila: Slök byrjun íslending- anna gerði gæfumuninn sigrinum, fengu 9 v. af þrettán mögulegum. Næstir komu Indveij- inn Viswanathan Anand og Eng- lendingurinn Nigel Short með 8,5 v. og Guyla Sax, Ungveijalandi, Viktor Kortsnoj, Sviss, Robert Húbner, Þýskalandi, Predrag Ni- kolic, Júgóslavíu, og Sovétmenn- irnir Leonid Judasin, Sergei Dol- matov og Alexei Dreev fengu 8 v. og dehdu 5. - 11. sæti. Síðan kom Jóhann í hópi góðra manna: Gure- vits, Damljanovic, Georgiev, Ljubojevic, Ehlvest, Khalifman, Seirawan og Shirov, sem ahir fengu 7,5 v. Ehefu efstu menn og að auki Jan Timman, Hohandi, Jonathan Speelman, Englandi, og Artur Jusupov, Sovétríkjunum, sem komust lengst 1 síðustu hrinu, munu heyja einvígi um réttinn th að skora á heimsmeistarann. Eftir fyrstu umferð bætist síðan sá í hóp- inn sem lægri hlut bíður í heims- meistaraeinvíginu 1 október (Karpov eða Kasparov). Það verða því sjö ný andht í áskorendaeinvígjunum: Gelfand og Ivantsjúk, sem eru efnhegustu skákmenn Sovétmanna og má mik- ið vera ef þeir komast ekki langt í keppninni; Indveijinn Anand, sem kom langmest á óvart á mótinu en hann er fyrstur Indveija th að kom- ast í áskorendaeinvígin. í þessu samhengi er rétt að geta þess að tahð er að skákhstin hafl borist th Evrópu frá Indlandi á sjöttu öld og þykir því mörgum tími th kominn að Indveijar fylgi því eftir! Júgóslavinn Nikolic er einnig nýgræðingur í áskorendakeppn- inni þótt hann hafi nú unnið sér fastan sess í skákheiminum. Loks er að geta Sovétmannanna Dol- matovs, en í eina tíð voru hann og Jusupov jafnan nefndir í sömu andránni, enda eiga þeir báðir frama sinn þjálfaranum snjaha, Mark Dvoretsky, að þakka; Leonid Judasin, sem er fæddur 1959 og virðist hafa tekið miklum fram- forum á síðasta ári, og loks Alexei Dreev, heimsmeistara sveina 1983 og 1984 sem íslendingar þekkja frá Búnaðarbankamótinu 1 Reykjavík í mars. Skák Jón L. Árnason Lítum á tvær skemmthegar skák- ir frá Maiúla. Jóhann á þátt í þeim báðum og báðar hefjast með Sikh- eyjarvöm en þó em þær býsna ólíkar. Sú fyrri er tefld í sjöttu umferð er Jóhann var þjakaður af flensu sem hijáði hann í upphafi mótsins. En með þennan andstæð- ing er vissara að hafa athyglis- gáfuna í lagi! Jóhann og Tal tefla jafnan fjörlegar -skákir sín í mhli og er skemmst að minnast tafls þeirra í Moskvu í maí þar sem Jó- hann mátti hafa sig ahan við að halda jöfnu. Hér ætlar hann hins vegar að vaða yfir fléttukónginn en fer of geyst. Tal nær að snúa vörn í sókn og lýkur skákinni á fléttu - eins og við er að búast. Seinni skák Jóhanns er tefld í eheftu umferð og þá var hann kom- inn á góðan skrið í mótinu. Gegnt honum situr Kandamaðurinn Spraggett og þarna beijast því tveir úr síðustu áskorendakeppni. Jó- hann teflir þessa skák mun traust- ar og betur en þá fyrri, þrengir að mótherjanum, og eftir að hann kemur riddara sínum á gjöfult beithand á d4 er sýnt að svartur á við ramman reip aö draga. Með snoturri vendingu nær Jóhann svo að vinna peð og í endataflinu vinn- ur hann skjótt með hróki og bisk- upi gegn hróki og riddara. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Mikhail Tal Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0-0-0 0-0 9. Be2!? í stað 9. f4, eða 9. Rb3 sem algeng- ast er, bryddar Jóhann upp á göml- um leik sem talinn er meinlaus. 9. - a6 Eftir 9. - Rxd4 10. Dxd4 Da5 getur hvítur skipt yfir á troðnar slóðir með 11. f4, en 10. - Rxe4 11. Rxe4 (11. Bxe7 Rxc3 12. Dh4 Rxe2+ 13. Kbl Rc3 +!?) Bxg5+ 12. Rxg5 Dxg5 Be6 17. h5 Hc8 18. Hdgl Hxgl 19. Hxgl Kf8 20. Kbl Rg8 21. Rd5 Bxd5 22. cxd5 Rb8 23. f4 exf4 24. Dxf4 Df6 25. De3 b5 26. Rd4 Rh6 27. a3 Rd7 28. Hfl Dh4 29. Re6+ Kg8 30. Hgl! fxe6 31. Dxh6 Df6 32. Dxf6 Rxf6 33. h6! exd5 34. Hxg7+ Kh8 35. exd5 Rxd5 36. Hd7 Rf4 37. Bf3 Rd3 38. Hxd6 Hcl+ 39. Ka2 Re5 40. Be4 Rf7 41. Hf6 Og Spraggett lagði niður vopn. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.