Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Síða 32
44
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsmgar
Góöur svefnsófi og stigi, ca 3'A metri
á lengd, óskast keyptur. Upplýsingar
í síma 74908.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borö
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Notað sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, selst
ódýrt. Uppl. í síma 673504.
■ Antik
Einstakt tækifæri fyrir könnusafnara
eða aðra að eignast mjög fallega og
vel með fama silfurplattkönnu, smíð-
uð 1860-1870, staðfest af Sothebys’s.
Uppl. í síma 91-46337, Jóhanna.
■ Málverk
Til sölu 1-2 myndir eftir Erró ef viðun-
andi tilboð fæst. Nafn, kennitala og
sími fylgi tilboði sem senda skal til
DV, merkt „G 3367“.
■ Tölvur
Nýir Macintosh harðir diskar, External.
Vegna sérstakra aðstæðna aðeins kr.
59.000 (kr. 98.000 ráðlagt smásöluverð)
1 árs ábyrgð. Einnig Kodak Diconix
M150 + prentari, aðeins kr. 40.000 (kr.
61.000 nýr).
Tölvu Hagkaup, sími 30343 í dag.
IBM PS/2 Model 70 með 120 Mb. diski,
200 Mb. CD-Worm, 20 Mhz 386, 4 Mb.
minni og litskjá til sölu á kr. 500.000
(kostar ný kr. 690.000 án CD-Worm).
Góð OS/2 Unix eða DOS vinnustöð/
server. Sími 92-11633.
Victor V286C tölva til sölu, 30 Mb disk-
ur, litaskjár og mús, einnig Microline
192 prentari. Hafíð samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3351.
Commodore leikjatölva ásamt diska-
drifí, segulbandi og leikjum til sölu.
Uppl. í síma 656168.
Commodore 128K tölva til sölu, ásamt
diskdrifi, auðvelt i’.ð breyta í 64K.
Uppl. í síma 96-71323 e.kl. 19.
Microline 193 prentari til sölu, verð 18
þús. Hafíð samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3360._____________________
Óska eftir aö kaupa Mac SE eða Mac
II tölvu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3363.
Til sölu Macintosh SE FDHD 2/20 tölva.
Uppl. í síma 91-42037.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun og þjónusta
samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20%
afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad-
íóverkst. Santos sem liggur fyrir á
flestum videoleigum. Radíóverkstæði
Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í
síma 91-16139, Hagamelur 8.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. _Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215’ og 21216.
Sjónvarpsþjónusta meö 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Til sölu eins árs Finlux sjónvarpstæki,
aðeins notað í 6 mán., staðgreiðsla.
Uppl. í síma 91-53382.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar verður sendur áskrif-
endum í byrjun næstu viku. Meðal
efnis: „Kom ekki - en sá og sigraði -
Jónas Kristjánsson ritstjóri skrifar
um Höfða-Gust", „Landsmót upp á
9,8“, „Kappsfullur, skapmikill Svip-
mynd af Sveini á Sauðárkróki", „Þrír
ásar!“, „Rop í mönnum og rop í hestum
Andrés á Kvíabekk skrifar", „Hús-
vísk fegurðardís og graðhestur",
„Gísli, Eiríkur og Helgi dæma kyn-
bótahross hjá Stjána á Ystu-Nöf‘,
„Hormónasjokk“< „Hestar og áfengi"
og ótal margt fleira. Hesturinn okkar
blað sem ólgar af fjöri! Nýtt áskrift-
artímabil að hefjast. ÖUum velkomið
að slást í hópinn. Áskriftarsíminn er
91-625522.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Athugið, skráningarfrestur fyrir
hundasýningu félagsins 12. ágúst nk.
rennur út laugardaginn 21. júlí nk.
Skrifstofan verður opin daglega frá
kl. 16-18 og nk. laugardag frá kl.
11-16. Skráð í síma 91-31529.
Vísa/Euro þjónusta.
íslandsmót í hestaíþr. í Borgarnesi
17,-19. ágúst. Auk hefðbundjnna
greina verður keppt í ungmennaflokk-
tun og 150 m skeiði. Skráning fer fram
hjá stjómum íþróttadeilda eða- í síma
93-71760, 71449 og 71408 fyrir 5. ágúst.
Skráningargj. skulu berast mótshöld-
urum fyrir 7.8. v/prentunar mótskrár.
Hin árlega þolreiöakeppni verður hald-
in 29. júlí nk. Skráning hjá Þórami
Jónassyni í síma 666179 og Valdimar
Kristinssyni 666753. Síðasti skráning-
ardagur er fim. 26. júlí.
Sími 27022 Þverholti 11
Hross til sölu. Hef til sölu nokkur
hross, t.d. tvo 4 vetra fola, gráa, annar
undan Byl 892 frá Kolkuósi og 3 hryss-
ur: ein 4 vetra, grá, undan Gáska 920,
8 vetra, brún, undan Fáfni 897 og 10
vetra, ættbókarfærð, einnig tvö vel
ættuð folöld. Uppl. í síma 95-24418.
Tll sölu rauð 6 vetra meri, f. Sörli 653,
m. Vordís 4726, v. 250 þús., brún, 6
vetra, f. Adam 978, v. 250 þús., grá, 9
vetra frá Kleifum, v. 100 þús., rauður,
4 vetra, frá Þóreyjarnúpi, v. 150 þús.,
og jarpur, 8 vetra, v. 100 þús. Uppl. í
síma 667032 e.kl. 19.
2 rauöstjörnóttar merar til sölu, 4 og 3
vetra, önnur frumtamin, eiga að vera
með fyli undan Goða fi-á Sauðár-
króki. Einnig hestfolald undan Só-
kron frá Hóli. Gæti tekið góðan
barnahest upp í. S. 95-12712.
Gustfélagar, hesthúsbygginar. Á fé-
lagssvæði félagsins í Glaðheimum,
Kópavogi eru fyrirliggjandi nokkrar
lóðir fyrir hesthús, tilbúnar til bygg-
ingar nú í sumar. Teikningar fylgja.
Nánari upplýsingar e. kl. 17 í síma
91-41794 eða 91-40239.
9 vetra hestur til sölu, rauður, tvístjöm-
óttur, alþægur og góður barnahestur.
Uppl. í síma 91-666539 milli kl. 18 og
21 í dag og næstu daga.
Frá hundaskólanum. Sýningarþjálfun
fyrir hundasýningu Hundaræktarfé-
lag fslands fer að hefjast. Innritun í
símum 91-657667 og 91-642226.
Hesthús.Óskum eftir 4-7 hesta hest-
húsi til leigu eða kaups veturinn '91.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3269.
Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý-
ur. Hundagæsluheimili HRFf og
HVFÍ, Arnarstöðum v/Selfoss, símar
98-21030 og 98-21031.
Reiönámskeið i Andvara. Örfá pláss
eftir á námskeiðin frá 23. júlí til 3.
ágúst, innritun í símum 44501 hjá
Sigrúnu E. og 42814 hjá Sigrúnu Þ.
Sökklar fyrir tiu hesta hús í nýju hest-
húsahverfi við Kjóavelli til sölu. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3385.
English springer spaniel til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3359.
Til sölu er niu vetra, fyrstu verðlauna
hryssa. Uppl. í síma 95-24185 milli kl.
19 og 20 næstu kvöld.
Angórakanínur og kaninubúr til sölu.
Uppl. í sima 98-71279.
■ Hjól
Mikið úrval af mótorhjólum á skrá og á
staðnum. Ath. Skráin frá Hænco er
hjá okkur. Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
P.S. ekkert innigjald.
Winther dömureiðhjól til sölu, ca 20", 3
gíra, rautt og hvítt. Einnig til sölu
hálfslitnir jeppahjólbarðar, BF Good-
rich, 33x12 50R15. Sími 54475 e. kl.
16,30 í dag.____________________.
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Traildekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508.
Honda 750. Honda CBX 750F, árg. ’84,
nýtt ’87, topphjól, til sýnis og sölu hjá
Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16,
sími 681135.
Honda Magna V 45 ’82 til sölu, einnig
á sama stað Lada Samara ’87, gott
verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
98-78523. Bjarki.
Kawasaki GPX 750 R ’87 til sölu. Litur
svartur, rauður og grár, ekið 7000 km.
Er til sýnis að Miðhúsi 18, Grafar-
holti. Uppl. í síma 680433 e. kl. 19.
Fjórhjól og fjallahjól. Kawasaki 250
Mojave og Huffy fjallahjól til sölu.
Uppl. í síma 92-68502.
Honda MTX, árg. '83, til sölu, nýtjún-
að, yfirfarið, skoðað ’90. Tilboð. Uppl.
í síma 98-71124.
Kawasaki Z1000 '81 til sölu, skipti
koma til greina á bíl. Uppl. í síma
96-26144.
Kawasaki AE 90cc mótorhjól, árg. ’82,
til sölu, góður kraftur, miklir vara-
hlutir fylgja. Uppl. í síma 98-21457.
Kawasaki GPZ 550, árg. ’81, til sölu,
ekið 19.000 km. Hjólið er eins og nýtt.
Uppl. í síma 98-21729 milli kl. 18 og 21.
Relöhjót til sölu, 16" BMX strákahjól
og Winther 24" stelpnahjól. Uppl. í
síma 671048.
Suzuki GSX 600F '89 til sölu, ekið 16
þús., rautt, fallegt hjól. Uppl. í símum
92-12388 og 92-13003 eftir kl. 13,
Suzuki TS125ER ’82 til sölu, gullt og
blátt á lit, verð 80 þús. Uppl. í síma
98-78363.
Óska eftir að skipta á hjóli í stað Suzuki
LJ-80, árg. ’81, upphækkaður og á 33"
dekkjum. Uppl. í síma 92-27196.
Suzuki TS með Kitt '87 til sölu, keyrt
8000 km, hvítt. Uppl. í síma 91-675565.
Óska eftir Hondu MT-50, ’81-'83, i góðu
standi. Uppl. í síma 91-50258.
■ Vagnar - kerrur
15-16 feta hjólhýsi til sölu, mjög vel
með farið, m.a. nýtt fortjald, einungis
til sýnis að Laugarvatni um helgar.
Hjólhýsið er númer 55 á svæðinu.
Nánari uppl. veittar á staðnum.
Coleman tjaldvagn og Vespa P200 til
sölu. Tjaldvagninn er stór og hentar
aðeins jeppum í drætti eða kraftmikl-
um fólksbíl (SEQUIA). Vespan er 200
cc, mótorhjólapr. nauðsynl. S. 43939.
Tjaldvagn. Alpen Kreuzer super GT,
árg. ’86, sem nýr, einn með öllu, fyrir
7-8 manns, til sölu og sýnis að Flóka-
götu 6, Hafnarfirði, sunnudag 22.7.,
e. kl. 14, sími 54247.
Smiða dráttarbeisli undir flestar teg-
undir bifreiða og set ljósatengla. Véla-
og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð-
arhjalla 47, Kóp., s. 641189.
Tökum hjólhýsi, tjaldv. og fellihýsi í
umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vantar
allar gerðir í sal og á svæðið. S. 674100.
Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8.
19 feta gott hjólhýsi til sölu, er í Þjórs-
árdal. Upplýsingar í síma 92-13043
e.kl. 18._________________________
4ra manna hústjald til sölu, búið að
tjalda því 3var sinnum. Uppl. í síma
92-68428.
Camp-let GTE tjaldvagn ’88 til sölu.
Einnig Minolta 7000 myndavél ásamt
fylgihlutum. Uppl. í síma 96-25586.
Glæsilegt 15 feta hjólhýsi, Elddís Wisp,
400/5, árg. ’90 til sölu. Ferðamarkað-
urinn, Skeifunni 8. s. 674100.
Combi Camp '82 til sölu. Styrktur, for-
tjald. Uppl. í síma 91-688741.
■ Til bygginga
Trésmiðavél. Til sölu sambyggð, ítölsk
trésmíðavél, þriggja fasa, mjög vel
með farin, lítið notuð. Upplýsingar í
síma 54026.
Einnotað byggingatimbur til sölu, 1x6"
og 2x4". Úppl. í síma 91-611380 og
621599.________________-
Nælonhúðað hágæða stál á þök og
veggi, einnig til klæðninga innanhúss,
gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640.
Tveir vinnuskúrar með rafmagnstöflu
og gámur, 6 m langur, 33,2 m3. Uppl.
í síma 91-53565 á kvöldin.
Uppistöður til sölu. Til sölu 2x4", 700
m. Upplýsingar í símum 985-25992 og
985-25724._________________________
Vinnuskúr á hjólum til sölu, með raf-
magnstöflu. Uppl. í síma 91-670290.
■ Byssur
Skotfélag Reykjavikur. Haldið verður
opið mót í Hunter Class (veiðirifflar)
á útisvæði SR laugard. 18. 8. Keppt
verður í 4,8 kg fl. á 100 og 200 m.
Sunnud. 19. 8. verður keppt í 6,12 kg
fl. á 100 og 200 m. Keppnisgjald kr.
700 f. einn fl. og kr. 1000 f. báða fl.
Skráning er til 18.8. hjá Jóni Árna,
s. 611443, og Birgi, s. 98-33817. Vegleg
verðlaun. Utirifflanefnd.
Skotfélag Reykjavíkur. Haldið verður
opið mót í Hunter Pistol Silhouette
(óbreyttar skammbyssur) á útisvæði
SR laugard. 11.8. Keppt verður í þrem-
ur fl. einskota, rúllu- og hálfsjálfvirk-
um skammbyssum. Keppnisgjald kr.
700 f. hvern fl. Skráning hjá Birgi, s.
98-33817. Verðlaun í öllum flokkum.
Silhouette-nefnd.
Skotfélag Reykjavikur. Æfingar í Sil-
houette-skotfimi eru hafnar. Hafið
samband við starfsmann á útisvæði.
Silhouette-nefnd.
* Fiug__________________________
Ódýrara en að eíga flugvél. 2ja manna
eigendafélag að góðri 4ra sæta „Fully
IFR“ vél vill leigja 1 til 2 góðum mönn-
um ca 100 flugtíma. Úppl. í síma
91-24984 eða 91-651609.
Til sölu 1/6 i TF-TOA, sem er Piper
Arrow, árg. ’76, vel með farin og falleg
vél. Uppl. í síma 38244.
M Verðbréf_________________
Óska eftir að kaupa lánsloforð. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3349.
■ Sumarbústaðir
Óðals-sumarhús.
Betri hús betri kjör. Óðalshús eru
vönduð ísfensk timburhús sem hönn-
uð eru til að standastfullkomlega þær
kröfur sem gerðar eru til heilsárshúsa
á Islandi. Oðalshús eru glæsileg að
ytra útliti, ríkulega innréttuð, hafa
rómantískt útlit sumarhúss með ein-
angrun á við besta einbýlishús. Núna
getur þú t.d. fengið 40 fm Óðals-hús
með öllum innréttingum og tækjum á
aðeins kr. 3.426.000 sem við getum
lánað til allt að 10 ára. Uppl. veita
Finnbogi, í símum 91-34000 og
91-35270, Sveinn í síma 985-32067.
Nýjung. Clage gegnumstreymisvatns-
hitatækin eru komin aftur, tilvalin í
sumarhúsið. Þú skrúfar bara frá og
Clage tækið skilar þér heitu vatni
tafarlaust. Enginn ketill, engin for-
hitun, 220 rafm. volt, Stærð 7x13x18
cm. Besta lausnin fyrir eldhúsið og
baðið.
Borgarljós hf., Skeifunni 8, sími 82660.
Sumarbústaðaland við Skorradalsvatn
til sölu, landið er kjarri vaxið og í
gegnum það rennur lítill lækur.
Fasteignasalan Eignaborg, Hamra-
borg 12, Kópavogi, sími 40650:
Sumarbústaður til sölu í fallegu um-
hverfi við veiðivatn með veiðiréttind-
um, friðsæll staður, 10 mín. keyrsla frá
Rvík. Bústaður í mjög góðu ástandi á
eignarlandi. Sími 12081.
50 mJ S.G. sumarbústaður til sölu, er
í Miðfellslandi, ásamt 1/2 ha. eignar-
landi. Nánari upplýsingar í síma
91-641062.
Ferðamenn. í Stykkishólmi eru til
leigu 2 litla íbúðir í sama húsi, frá 1
nótt og til lengri tíma. Uppl. í síma
93-81477 eða 91-77004.
Hús til leigu viku í senn á fallegum stað
120 km frá Reykjavík. Uppl. veitir
Bergur í síma 98-78442 í hádeginu og
eftir 20.
Fallegar sumarbústaðalóðir til sölu í
landi Hæðarenda í Grímsnesi (eignar-
lóðir). Uppl. í síma 621903.
Hjólhýsaeigendur. Hef opnað stæði
fyrir hjólhýsi á fögrum stað í Borgar-
firði. Úppl. í síma 985-21139.
Sumarbústaðalóðir til leigu í skipu-
lögðu landi skammt frá Meðalfells-
vatni í Kjós. Uppl. í síma 91-667019.
Takið ettir! Sumarbústaðalóðir til sölu
ca 100 km frá Reykjavík.
Uppl. í síma 98-76556.
■ Pyiir veiöimenn
Safnarar - veiðimenn! Til sölu 15-16
feta Hardy Flugstöng, smíðaár ’22 -’24,
viðarstöng með stálkjarna, aukatopp-
ur fylgir, ástand þokkalegt. S. 91-
674517, mán. e.kl. 20, Kristján.
Langavatn. Veiðileyfi í Langavatn eru
seld í Vesturröst, bensínstöðvum
Borgamesi og þjónustumiðstöð
Svignaskarði.
Láxveiðileyfi til sölu fyrir landi
Þrastarlundar (Sogið), ein stöng, hálf-
ur dagur 4.500 kr. Heill dagur 6.800
kr. Uppl. í síma 91-688890.
Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka, svo og laxahrogn, til
beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími
622702 og 84085,__________________
Núpá - Snæfellsnesi. Veiðileyfi eru
seld í sportvörudeild K.B., Borgar-
nesi, og í síma 93-71530 (á kvöldin),
tvær stangir, gott veiðihús á staðnum.
Silungsveiði - silungsveiði. Silungs-
veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt
aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í
Ausu, Andakílshr., s. 93-70044.
Silungsveiði.Til sölu eru silungsveiði-
leifi í Torfastaðavatni í Miðfirði í V-
Húnavatnssýslu. Uppl. í síma
95-12641.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Úppl. í síma 93-56707.
Til sölu eru nokkur veiðilegfi hjá
Stangaveiðifélagi Akraness í Flekku-
dalsá, Fáskrúð og Langá á Mýrum.
Uppl. í síma 93-12800.
Athugið, á stóra laxa-og silungamaðka
til sölu. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl.
og pantanir í síma 91-71337 milli kl.
12 og 22. Geymið aulýsinguna.
Feitir og sprækir laxa- og silungamaðk-
ar til sölu. Uppl. í síma 91-13317 og
14458.
Veiðileyfi i Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu
til sölu. Uppl. í símum 92-11444 og
985-27772.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-53141.
■ Fasteignir
Keflavik. Til sölu 2 rúmlega 100 m2
íbúðir með góðum áhvílandi lánum.
íbúðirnar verða til sýnis að Túngötu
13, sunnud. 22.07 á milli kl. 13 og 18.
Hellissandur. Til sölu er húseignin að
Háarifi 71, ca 117 fm, næg atvinna á
staðnum. Úppl. í síma 93-66752.
Tll sölu 3 herb. raðhús í Grindavík, ca
100 fm, mjög góð eign. Nánari uppl. í
síma 96-27397 eða 96-62329.
■ Fyiirtæki
Frábært tækifæri. Til leigu bílasala
miðsvæðis í R'eykjavík með sýningar-
sal. Heildarleiga 120.000 á mánuði,
góður sölutími. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3379.
■ Bátar
3.2 tonna trilla til sölu, með haffærnis-
skírteini til 30 sept., einnig 2,9 tonna
trilla, þarfnast viðgerðar. Úppl. í síma
98-71347. eftir kl. 20.
Beitningavél. Höfum til afgreiðslu nú
þegar beitningavél með léttir 120, höf-
um einnig léttir 20 fyrir minni trillur.
Góð greiðslukjör. Uppl. í s. 97-12077.
Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24
V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig
forþjöppuviðgerðir og varahlutir
o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699.
Til sölu 2,3 tonna frambyggður trébátur
með 50 ha. Benz dísilvél, dýptarmælir,
CB-talstöð, allur nýyfirfarinn, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-27122.
Til sölu Shetland, 17 og !4 fet, með
ýmsum búnaði, mótorlaus. Hægt að
semja um verð og greiðslu. Uppl. í
síma 96-41043.
Óska eftir skemmtibát í skiptum fyrir
Chevrolet Blazer Silverado ’82, með
6.2 1 dísilvél. Uppl. í síma 91-25964 frá
kl. 16-20 laugard. og sunnud.
25 feta SV mótunarbátur, vel útbúinn
tækjum, 180 hö, Iveko vél. Upplýsing-
ar í sima 98-12570.
Bátavél. Til sölu 52ja ha Peugeot báta-
vél með gír, 7 ára. Uppl. í síma
93-12506.
Vantar fiskibáta af öllum stærðum á
söluskrá. Bátasala Eignabörgar,
Hamraborg 12, sími 40650.
Virmanillatóg, tvær rúllur, 460 metrar,
24 mm, til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3361.
Óska eftir að kaupa bát með haffæris-
skírteini, 3-7 tonna. Uppl. í síma 91-
688684.
Til sölu er 25 feta Mótunarbátur, vel
búinn tækjum. Uppl. í síma 97-81752.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
National myndbandstæki til sölu, 4 ára
og í góðu lagi, verð kr. 14.000. Uppl.
í síma 76891.
Ársgömul Soni videovél til sölu. Uppl.
í símum 91-84462 og 91-680840.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’86-’88, Cuore ’87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 '87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74,
Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré
’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga
og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendingarþj ónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Inníl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Mazda 66 ’86,
Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo
’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st.
Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer '81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
• S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla-
partasalan. Lyngási 17, Garðabæ.
Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr.
M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86,
BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car-
ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry
’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford
Escort XR3 '81, ’86 (bras.), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.),
Galant ’79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux
’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81,
929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet
’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafharf.: Nýlega rifn-.
ir: Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000
’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86,
Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant
’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort )Gl3i
’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 323i
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC
Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82,
Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Civic ’84, Alto '81. Kaupum
bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.