Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Síða 35
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990.
47
Er 27 ára kona og bráðvantar auka-
vinnu, er ýmsu vön, nánast allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-650039.
Kona um fertugt tekur að sér heimilis-
þrif, er samviskusöm og áreiðanleg.
Uppl. í síma 670404.
■ Bamagæsla
Óska eftir 12-14 ára unglingi til að
passa ca tvö kvöld í viku, fimm ára
strák, þarf helst að vera í grennd við
Skúlagötu. Uppl. í s. 626908. Helena.
Óska eftir mjög barngóðum unglingi til
að gæta tveggja barna síðdegis og
annað slagið á kvöldin, Búum í vest-
urbæ Kópavogs. Uppl, í s, 91-641828.
Óska eftlr dagmömmu fyrir 4 ára dreng
í vesturbænum, Uppl. í síma 91-19221
eftir kl. 16.
M Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 14,
sunnudaga kl. 18 22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
■ Einkamál
Efnalega sjálfstæö, myndarleg, glað-
lynd og traust kona óskar að kynnast
heiðvirðum, jákvæðum reglumanni
milli sextugs og sjötugs. Fullum trún-
aði heitið. Svar sendist DV fyrir 26.
júlí, merkt „Vinátta 3342“.
36 ára myndarl. maöur, 170 cm, 65 kg,
í góðri stöðu og fjárhagsl. sjálfstæður,
óskar eftir að kynnast konu í meyjar-
eða krabbam., heiðarl. og reglus. Tilb.
send. DV, merkt „Merki 3356“.
Karlmaöur um fertugt óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 25 40 ára.
Uppl. um nafn og símanr. sendist DV,
merkt „Beggja hagur 3374“, fyrir 27.
júlí nk.
Huggulega sjálfstæöa konu langar að
kynnast myndarlegum sjálfstæðum
manni, 40-50 ára. Svar sendist DV,
merkt „Huggulegheit 3380“, fyrir 27/7.
M Spákonur_______________
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
M Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hólmbræður. Almennn hreingerning-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl.
í síma 19017.
■ Bókhald
Getum bætt viö okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf., Bíldshöfða 14, sími 671840.
■ Þjónusta
Ath. húseigendur. Tökum að okkur
innan- og utanhússmálun, múr- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun og há-
þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og
uppsetningar á rennum, standsetn.
innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger-
um föst verðtilb. yður að kostnaðarl.
GP verktakar, s. 642228.
Húsaviöhald, smiöi og málning. Málum
þök, glugga og hús, steypum þakrenn-
ur og berum í, framleiðum á verkstæði
sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús.
Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070.
Flisalagnir, múrviðgerðir o.fl. Múrari
getur bætt við sig verkefnum, einnig
úti á landi. Útvega flísar og það sem
til þarf. Uppl. í síma 91-628430.
Get enn bætt viö mig málningarvinnu á
þökum, húsum og öðru slíku, fljót,
vönduð fagmennska, verðtilboð, ein-
ingaverð eða tímavinna. S. 91-40512.
Getum bætt viö okkur múrverki, einnig
óskast á sama stað ódýr bíll sem dug-
ar fram á haust. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3376.
Húsasmiöur, nýsmíði, uppsetningar,
'innréttingar, hurðir, milliveggir,
glerísetningar, parketlagnir o.fl., úti
sem inni. Uppl. í síma 666652 e.kl. 17.
Pípulagningamelstari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379.
Steypu- og sprunguvlögeröir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Black & Decker viðgeröarþjónusta.
Sími 91-674500.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Trésmiöur. Nýsmiöi, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al-
menna gröfuvinnu. Uppl. í símum
91-73967 og 985-32820._______________
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýsmíði, breytingar og
viðhald á eldra húsnæði. Sími 71594.
Húsbyggjendur - verktakar. Hönnum
raflagnir og fleira. Reynið viðskiptin.
Tæknifræðistofa B.Ó., sími 91-23613.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag jslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault ’90,
s, 93-11396, s. 91-71048,
örnólfur Sveinsson, M, Benz ’90,
s, 33240, bílas, 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas, 985-33505,
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Hallfríður Stefánsdóttir. Er byrjuð að
kenna aftur að loknu sumarfríi,
nokkrir nemendur geta byrjað strax.
S. 681349 og 985-20366.
Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrík
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr. Hs, 40333 og bs. 985-32700.
Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær-
ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa-
Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas.
985-24151, hs. 91-675152.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Takið eftir! Kenni allan daginn á
Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn.
Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson.
Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Slgtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
töstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkurT síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Tökum að okkur hellulagnir, stétta-
steypingu, lagningu snjóþræðslu-
kerfa, uppslátt og uppsetningu stoð-
veggja. Einnig þökul. og uppsetningu
girðinga, margra ára reynsla, gerum
föst verðtilb. S. 91-53916 og 73422.
Gröfu- og vörubilaþ). Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing-
ar. Gerum föst verðtilboð.
Garðavinna, sími 91-675905.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf„ s, 98-22668/985-24430.
• Garðslátturl Tek að mér garðslátt
fyrir eínstaklinga, fyrirtæki og hús-
félög, Geri föst verðtilboð, Hrafnkell
Gíslason, síroi 91-52076,
Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga.
Tek að mér slátt, tætingu á beð-
um/görðum, Mold í beð og húsdýraá-
burð, Leigi út sláttuv, S, 54323,
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Hellu- og hitalagnir, lóðastandsetning,
gerum föst verðtilboð ef óskað er,
vönduð vinna. Kristján Vídalín
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 21781.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sfi, s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Garðþjónusta. Tek að mér ýmsa garð-
vinnu, þ.á m. garðslátt, hellulagnir,
tyrfingu o.m.fl. Uppl. í síma 91-78560.
Gróðurhús, garðskálar, sólstofur.
Hagstætt verð, sendum myndalista.
Sími 91-627222.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
Hellusögun. Við komum á staðinn og
sögum fyrir þig hellurnar. Uppl. í sím-
um 679227 og 985-31759.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþj ón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Er mosi vandamál? Komum á staðinn
með mosatætara og leysum vandamál-
ið. Uppl. í símum 679227 og 985-31759.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að
okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið-
gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvott, sílanúðun, girðingavinnu og
m.fl, Fagmenn. S, 24153,
Tll múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrvíðgerða, úti
sem inni,
Fínpússning sfi, Dugguvogi 6, s, 32500,
Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og
breytingar á húseignum, ásamt
spmnguviðgerðum flísalögnum og
smámúrviðg, S, 670766 og 674231.
Við tökum að okkur viðhald á hvers
konar mannvirkjum, einnig nýsmíði.
Mjög vönduð vinna og þjónusta.
Traustir menn. Uppl. í síma 91-78440.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
Bændur! Ung hjón óska eftir að taka
á leigu jörð með bústofni eða sjá um
rekstur á búi. Uppl. í síma 93-51376.
■ Nudd
Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í
hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum?
Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma-
pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice.
■ Ferðaþjónusta'
Farin verður 3 daga hestaferð þann 25.
júlí frá Stóra-Vatnsskarði, Skagafirði.
Verð með gistingu, fæði og hestum
aðeins kr. 22.500. Uppl. í síma 95-38152
eða 91-656155.
■ Verkfæri
Til sulu prufubekkur fyrir startara og
altematora, 6-12-24 volta. Uppl. í
síma 653268.
■ Til sölu
Felgur frá R.W, Wheels, margar gerðir,
einnig fyrir Benz og BMW, sérpantan-
ir, einmg hjójbogalistar á alla þýska
bíla, úr ryðfríu stáli, einnig aukastuð-
aralistar fyrir W-124 og 201.
Dverghólar, Bolholti 4, sími 91-680360.
Framleiðum með stuttum fyrirvara
ódýrar, léfitar derhúfur með áprentuð-
um augjýsingum, einnig veifur og
flögg. Lágmarkspöntun 50 stk.
B. Olafsson, sími 91-37001.
Farangurskassar á toppinn! Lausnin á
farangursvandanum felst í farangurs-
kössum. Eigum nú gott úrval farang-
urskassa, verð frá kr. 25.000. Gísli
Jónsson & Co, Sundaborg 11,
sími 91-686644.
Sumarbustaðalond
í Grímsnesi
í landi Miðengis í Grímsnesi
eru nú til sölu lönd fyrir sumar-
bústaði, um 8000 ferm að stærð
hver um sig og á besta stað eins
og sést á kortinu hér að neðan.
Aðeins 50 mínútna akstur
frá Reykjavík, malbikaður veg-
ur alla leið og um 15 mínútna
akstur er þaðan á Selfoss.
■ Mjög stutt er í alla þjónustu
■ Land er gróið og skjólsælt
■ Fylgst er með ástandi lóða
og bústaða yfir vetrartímann
■ Einkavegur inn á svæðið
■ Hagstæðir greiðsluskilmálar
Aðeins er um takmarkaðan
lóðafjölda að ræða og því
vissara að afla sér nánari
upplýsinga og teikninga af
svæðinu sem fyrst!
KJORIÐ TÆKIFÆRI FYRIR SAMHENTAR
FJÖLSKYLDUR!
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Q^>