Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990.
49
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mjög fallegur MMC Pajero '86, turbo,
dísil, til sölu, ekinn 115 þús. km, skipti
á nýlegum bíl eða bein sala. Uppl. í
síma 43325.
Volvo 240 GLT ’87 til sölu, ekinn 40
þús. km, svartur, með leðuráklæði á
sætum, 5 gíra, rafmagn í rúðum og
læsingum, Pioneer útvarp og segul-
band, spoiler. Sá eini sinnar tegundar
hér á landi. Uppl. í síma 91-615291.
Subaru Coupé 4WD turbo, árg. 1987,
4 cyl., sjálfskiptur, 2 dyra, ekinn 41
þús., hvítur að lit. Verð 1.080.000. Bíia-
bankinn, Bíldshöfða 12, Reykjavík,
símar 673232 og 673300. Opið alla
daga.
Audi Quattro, árg. 1983, 4 cyl., 5 gíra,
2 dyra, ekinn 66 þús. km, hvítur að
lit. Verð 1.380.000. Bílabankinn, Bílds-
höfða 12, Reykjavík, símar 673232 og
673300. Opið alla daga.
Honda Prelude 2000Í, 16 v., árg. ’88, til
sölu, {jórhjólastýring, centrallæsing-
ar, raímagn í rúðum + sóllúgu, 150
ha, álfelgur, svarblár. Uppl. í síma
96-27257.
Nissan Sunny Coupe (Twin Cam) '89 til
sölu, ekinn 17 þús. km, rafmagn í rúð-
um, álfelgur, topplúga, spoiler, skipti
á ódýrari bíl eða hjóli og bíl. Uppl. í
síma 91-673721 næstu daga.
VW Golf Sky ’88 til sölu, ekinn 36 þús.
km, vetrardekk, toppgrind, út-
varp/segulband, liturrauður. Verð 780
þús. UppL í síma 91-17815 og 91-657642.
Oldsmobile Cutlass, árg. 1987, 6 cyl.,
sjálfskiptur, 2 dyra, ekinn 29 þús. Verð
1.450.000. Bílabankinn, Bíldshöfða 12,
Reykjavík, símar 673232 og 673300.
Opið alla daga.
Honda Prelude 2,0i 16 ’86til sölu, af-
mælisútgáfa, rafmagn í rúðum, sól-
lúga, ný dekk, góðar græjur. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-
670797 eða 91-31863.
MMC Galant 1600 GL ’87 til sölu, 5 gira,
ekinn 68.000, verð 650.000. Til greina
kemur fasteignatryggt skuldabréf.
Uppl. í síma 91-54116 e. kl. 16.
Subaru Justy, árg. ’85, til sölu. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 98-33780.
BMW 7281 ’81, góður bíll, ryðlaus,
topplúga, centrallæsingar, innfluttur
’86. Uppl. í síma 92-11423.
Ford Thunderbird, árg. uu »iu, mcu
öllu, víniltoppur, vínrauður, bein inn-
spýting. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
92-27954.
Oldsmobi! Calais, árg. '85, til sölu. V6,
ekinn 37.000 km, verð kr. 950.000, stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-626439 og
33042.
(cytia uiuiuiuuiiiiyo «■ laiaumu ci jjcööI
Alfa Romeo GTV ’84, innfluttur ’86,
til sölu, 130 hö., sportþíll með söfnun-
argildi. Uppl. í síma 91-31151 eða
91-21052.
MMC Galant 2000 GTI 16 v., 145 hö„
árg. ’89, perluhvítur, 5 gíra, sóllúga,
raím. í öllu, tölvustýrð íjöðrun, ABS
bremsukerfi o.m.fl. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 76150,985-24990 og 50960.
Ford Escort sendibill '85 til sölu. Uppl.
í síma 91-37217.
Chevrolet Monza ’86 til sölu, sjálfskipt-
ur, ekinn 52 þús., verð 480 þús. Uppl.
í síma 91-44870.
YFIRLEITT VEGNA OF MIKILS HRA0A!
Stillum hraöa í hóf
og HUGSUM FRAM b|umferðar
ÁVEGINN! WrAð
Toyota Celica ’88 til sölu, ekinn 26
þús., rauður, útv./segulb., skipti á
ódýrari koma til greina, góð kjör eða
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum
91-24086 og 91-26807
■ ÝmislegT"
Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund-
ar á selnum. Höfum fjórar tegundir
af Yamaha-sæsleðum til leigu á Arn-
arnesvogi við sglingaklúbbinn Vog í
Garðabæ. Uppl. í síma 91-52779.
■ Þjónusta
■ Líkamsrækt
IflABURIMK
Ódýrir timar i allt sumar, squash-rac-
ketball. Opið í sumar: mánudaga
12-21, þrið/mið/fim. 16-21, fös. 12-21
og laugar/sunnud. 10-14. Prófaðu
bestu aðstöðuna í bænum. Squash-
klúbburinn, Stórhöfða 17, sími 674333.
Uti
verða
í lausamöl í
beygjum
+ við ræsi
og brýr
Ifrvið
Til sölu JCB 808 LC beltagrafa með
1500 1 skóflu. Uppl. í síma 91-679151
eftir kl. 17.
Squash - Racquetball. Öpið í sumar
manudaga 16-21.30, þri/mið/fim
11.30-13 og 18 21.30. Fös. 16-20.
Munið sumarafsl.kortin. Veggsport,
Seljavegi 2, s. 19011 og 619011.
Andlát
Sigriður Eyjólfsdóttir kaupkona,
Suðurbraut 6, Hafnarfirði, andaðist
á Sólvangi 19. júlí.
Haraldur Hannesson, formaður
Starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar, andaðist í Borgarspítalanum
19. júlí.
Vilhelmína Guðmundsdóttir, Há-
teigsvegi 15, Reykjavík, er látin.
Messur
Guðsþjónustur
Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Friðfmnsson
messar. Organisti Kristín Jóhannesdótt-
ir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Pálmi Matthiasson.
Dómkirkjan: Laugardagur 21. júlí: Tón-
leikar norska kórsins Váler Kantori kl.
17. Sunnudagur 22. júli: Messa kl. 11.
Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Elliheimilið Grund: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta með
léttum söng M. 20.30. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Hall-
dórsson og félagar sjá um tónlist og söng.
Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Org-
anisti Jón Þórarinsson. Prestarnir.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Norski kórinn Váler
Kantori heldur tónleika í Hallgríms-
kirkju í messu og eftir messu. Stjómandi
Ame Moseng, organisti Ragnar Röge-
berg. Orgeltónleikar Listavinafélags
Hallgrímskirkju kl. 17. Austurríski orgel-
leikarinn Fran Hasselböck leikur. Þriðju-
dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Háteigskirkja: Hámessa kl. 11. Sr. Am-
grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir-
bænir em í kirkjunni á miðvikudögum
kl. 18. Prestamir.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Guðmun’dur Gilsson. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
Langholtskirkja, kirkja Guðbrands
biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Organisti Jón Stef-
ánsson. Molakaffi að lokinni athöfn.
Sóknarnefnd.
Laugarneskirkja: Minni á guðsþjónustu
í Áskirkju. Sóknarprestur.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir
Jónasson. Miðvikudagur: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Seljukirkja: Kvöldguðsþjónusta er í
kirkjunni kl. 20. Jóna Hrönn Bolladóttir
guðfræðinemi prédikar. Gunnar Gunn-
arsson leikur einleik á flautu. Kaffisopi
eftir guðsþjónustu. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Org-
anisti Gyða HaUdórsdóttir. Sóknamefnd-
in.
Hveragerðiskirkja: Guðsþjónusta
sunnudaginn 22. júU kl. 14. Sr. Kristinn
Ágúst Friðfmnsson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. ÁreUusi Níelssyni.
Félag fyrrverandi sóknarpresta.
Tapað fundið
Kollíhundur í
óskilum
Frekar ungur, fjósbrúnn kollíhundur
fannst í Þrastalundi og hafði sést á flæk-
ingi í Grafningi. Er með brúna hálsól.
Upplýsingar á Dýraspítalanum, simi
674020.
Tilkynningar
Félag eldri borgara
Opið hús verður í Goðhennum, Sigtúni
3, á morgun, sunnudag. Kl. 14, frjálst
spU og tafl, U. 20, dansað. Farin verður
dagsferð um Akranes og Hvalfjörð 25.
júU nk. Upplýsingar og pantanir á skrif-
stofu félagsins. Margrét Thoroddsen frá
Tryggingastofnun rUdsins verður tU við-
tals fimmtudaginn 26. júU nk. á skrifstofu
félagsins.
Tombóla
Nýlega héldu þessir strákar, sem heita
Bjarni Þór Pálsson og VUhjálmur Vil-
hjálmsson, tombólu til styrktar Rauða
krossi íslands. Alls söfnuðu þeir 1.356
krónum.
Sumarferð safnaðarfélags
og kirkjukórs Áskirkju
verður farin sunnudaginn 29. júU nk.
Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 8.30,
ekiö aö Skarði í Landsveit og messað í
kirkjunni. Síðan verður fariö í Þjórsár-
dal. Kvöldverður verður snæddur að
Básum í Ölfusi. Vinsamlegast tUkynnið
þátttöku fyrir 24. júU til Þuríðar, s. 681742,
Bryndísar, s. 31116, eða Hafþórs, s. 33925,
sem gefa aUar upplýsingar.
i örðunarfrœðinga
Félag íslenskra förðunar-
fræðinga
var stofnað árið 1987. Meðlimir félagsins
em um 20 talsins. Meginmarkmið félags-
ins er aö stuðla að bættri samvinnu. Fé-
lagið heldur stóra make-up-sýningu einu
sinni á ári, auk annarra verkefna og nám-
skeiöa. Flestir meðlimir félagsins eru
starfandi við leikhús, sjónvarpsstöðvar,
stofur, Óperuna og einnig free-iance. Fé-
lagið er opið öllum þeim sem hafa lært
leikhús-, sjónvarps-, kvikmynda- og ljós-
myndafórðun í 6 vikur eða lengur. Meðal
annars er kynnt innan félagsins það sem
er að gerast í fórðun hverju sinni, bæði
hér heima og erlendis. Upplýsingar um
félagið er hægt að fá í símum 13074, Krist-
ín, 33077, Svanhvít, og 33438, Sigga Rósa.
Sýningar
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu
Þar eru til sýnis og sölu postulínslág-
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir.
Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safnið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-16.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58 - sími 24162
Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar.
Guðjón Bjarnason
sýnir í Kringlunni
Guðjón Bjarnason sýnir í boði ÁTVR í
forsal verslunariimar i Kringlunni. Sýn-
ingin er liður í þeirri stefnu ÁTVR aö
efla og styrkja íslenska myndlist og
myndlistarmenn. Á sýningunni eru 12
málverk, unnin á tré með ýmsum að-
ferðum í Bandaríkjunum og hérlendis á
sl. ári.
Tónleikar
Kórsöngur og orgeltónleikar
í Hallgrímskirkju
Sunnudaginn 22. júlí verður mikið uni
tónlist í Hallgrímskirkju. Við messu kl.
11 syngur norski kórinn Váler Kantori,
sem nú heimsækir ísland, og kl. 17 leikur
austurríski orgelleikarinn Franz
Haselböck tónlist eftir meðlimi Bach-
fjölskyldunnar 4 orgeltónleikum. Tón-
leikamir eru á vegum Listvinafélags
Hallgrímskirkju, aögangur er ókeypis
fyrir félaga þess en kr. 600 fyrir utanfé-
lagsmenn.