Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Qupperneq 42
54 LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. Laugardagur 21. júlí -•;> 'J SJÓNVARPIÐ 16.00 Friðarleikarnir. Sýnt frá setning- arhátíðinni í Seattle. Friðarleikarnir voru fyrst haldnir í Moskvu árið 1986. Þar er keppt í sömu greinum og á ólympíuleikunum. Átta efstu liðum eóa keppendum í hverri grein á næstliðnum ólympíuleikum er boðið að taka þátt í þeim en þó eiga Rússar og Bandaríkja- menn þar fast sæti. 18.00 Skytturnar þrjár (15). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Magnl Mús. (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennirnir. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Fréttir og veöur. 20.00 Múrinn. (The Wall). Bein útsend- ing frá Berlín þar sem fjöldi heims- frægra skemmtikrafta flytur verkið Múrinn eftir Roger Waters. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Sine- ad O'Connor, Marianne Faithful, Joni Mitchell, Van Morrison, Al- bert Finney, The Chieftains, James Galway, Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Austur-Berlín og Lúðra- sveit sameinaðs herafla Sovétríkj- anna í Þýskalandi. Tónlistin verður send út samtímis á Rás tvö. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 21.45 Lottó. 21.50 Fólkið í landinu. Frá Reykjavík inn í Laugarnes. Þorgrímur Gests- son ræðir við Ragnar Þorgrímsson um liðna daga. Dagskrárgerð Nýja bíó. 22.15 Hjónalíf (10). (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.40 Sannanir vantar. (Body of Evid- ence). Bandarísk spennumynd frá árinu 1988. Kona nokkur gengst fyrir stofnun íbúasamtaka í bæjar- félagi sínu þar sem nokkur óhugn- anleg morð hafa verið framin. Oll- um fórnarlömbunum svipar til hennar og hún hefur ástæðu til að óttast um líf sitt. Leikstjóri Roy Campanella II. Aðalhlutverk Mar- got Kidder, Barry Bostwick og Tony Lo Bianco. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.20 Útvarpsfréttír í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund meö Erlu. Erla ætl- ar að bregða undir sig betri fætin- um. Teiknimyndirnar um Litla fol- ann, Geimálfana, Mæju býflugu og Vaska vini verða svq á sínum stað og að sjálfsögðu allar með íslensku tali. Umsjón: Erla Ruth Haröardóttir. Dagkrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2, 1990. 10.30 Júlli og töfraljósiö (Jamie and the magic torch). Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Perla (Jem). Teiknimynd. 11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni- mynd. 11.30 Tinna (Punky Brewster). Litla skottan í nýjum ævintýrum. 12.00 Smithsonian (Smithsoniau world). Fræðsluþáttur sem lætur fátt kyrrt liggja. 13.00 Heil og sæl. Fíkníefnamisnotk- un . Eins og nafnið gefur til kynna fjallar þessi þáttur um mesta böl nútímans. Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöó 2, 1988. 13.30 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost). Þriðji og síðasti hluti. Aðalhlutverk: Julia Blake, Linda Cropper, Vic- toria Longley, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. Leikstjóri: Neil Armfield. Framleið- andi. Margaret Fink., 1989. 14.30 Veröld, Sagan í sjónvarpi (The World: A Television History.). Sérstaklega vandaðir fræósluþætt- ir úr mannkynssögunni. 15.00 Kysstu mig bless (Kiss Me Go- odbye). Aðalhlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Caan. Leik- stjóri: Robert Mulligan. 1982. 17.00 . Glys (Gloss). Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18.00 Popp og kók. Meiriháttar bland- aöur þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlööversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film/Stöð 2, 1990. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola. 18.30 Bilaiþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Spennuþáttur um prest sem fæst við erfiö sakamál. 20.50 Prinsinn fer til Ameriku (Coming to America). Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. Leikstjóri: John Landis. 1988 22.45 Ekki mín manngerö (But Not For Me). Aöalhlutverk: Clark Gable, Carroll Baker og Lilli Palmer. Leik- stjóri: Walter Lang. 1959. 0.25 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs í kröpp- um dansi. 1.10 Mannaveiöar (The Eiger Sanc- tion). Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy og Var- netta McGee. Leikstjóri. Clint East- wood. Framleiðandi: Richard D. Zanuck. 1975. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 0.45 Veðurfieyiilr/BærTrséra-Sjuín Jú- hannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustend- ur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sum- ardagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ópera mánaðaríns: Maskerade eftir Carl Nielsen. Ib Hansen, Gurli Plesner, Tonny Landy og Aage Haugland syngja með kór og hljómsveit danska útvarpsins; Jo- han Frandsen stjórnar. Kynnir: Jó- hannes Jónasson. 18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (23). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Gísli Helgason. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansaö meö harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Lífs eða liðinn, seinni hluti. Flytj- endur: Gísli Rúnar Jónsson, Har- ald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Grétar Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Ingrid Jónsdóttir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Hákon Leifsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Nú er lag. Létt tónlist í morguns- árið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 íslensk tónlist. Umsjón: Kol- brún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur villiandarinnar. islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út- varpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiöjunni - Valin lög með Al Jarreau, Randy Crawford og Patty Austin. Umsjón: Helgi Þór Ingason. (Endurtekinn þáttur frá 7. apríl sl.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. Stöð 2 kl. 22.45: Ekki mín manngerð 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Sjötti þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leik- ur m.a. óbirtar upptökur með Bítl- unum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suöur um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugar- dagsmorgunn með öllu tilheyr- andi. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héóinsson mættur til leiks hress og skemmtilegur að vanda. Hann verður með tilheyrandi laug- ardagstónlist og er að sjálfsögðu kominn í sumarskap. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýs- son er með íþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varðandi íþróttir helgarinnar. 16.00 Agúst Héóinsson heldur áfram með laugardagsskapið og opnar nú símann og spjallar við hlustend- ur og tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gíslason hitar upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð í fyrir- rúmi framan af en síðan dregur Halli fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sig- mundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. Róleg og af- slöppuð tónlist og létt spjall við hlustendur. Óskalög og afmælis- kveðjur. 3.00 Freymóöur T. Sigurðsson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominn í sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með íþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staðli og er því sá eini sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Darri Olason. Það er komið að því að kynda upp fyrir kvöldið og hver er betri í það en Stjarnan og Darri Óla? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er hafðu þá samband við Darra. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist í loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#9á7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. Úmsjónarmað- ur Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráöur laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og Klemens Árnason taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. íþróttaviðburðir dgsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir á Stöö 2. Iþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma á FM og segja hlustendum það helsta sem verður á dagskrá íþróttaþáttarins á sunnu- dag. 15.10 Langþráöur laugardagur frh.End- urteknirskemmtiþættirGríniðjunn- ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima við, í útileg- unni eða hvar sem er. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nætur- vaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum hans Páls. 3.00 Lúóvík Ásgeirsson. Lúðvík kemur nátthröfnum í svefninn. 10.00 Upprót Umsjón Örn og Kjartan. 13.00 Skráargatiö. Músík með blönduð- um talmálsinnskotum. Umsjón Jóhannes K. og Gísli Kristjánsson. 16.00 Dýpiö. Heimstónlist. Umsjón Ellert Þór og Eyþór Már. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens Guðmundsson. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Laugardagur meó góöu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum, mannlegum mál- efnum. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt tónlist yfir snarlinu' 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tón- list á laugardegi í anda Aðalstööv- arinnar. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Haraldur Kristjánsson. Allir geta notiö góðr- ar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Ö*'e/ 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flylng Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimildar-' mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 The Incredible Hulk. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18 00 Those Amazing Animals. 19.00 Fugifive Samurai.Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu myndaflokkur. EUROSPORT ★, ★ 5.00 Barrier Reef.Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi.Barnaefni. 6.00 Fun Factory.Barnaefni. 8.00 Eurobics. 8.30 Judo. 9.00 Trax. 11.00 Weekend Preview. 11.30 Eurosport Live.Bein útsending frá golfi, tennis og hjólreiðum. 17.00 Motor Sport. 18.00 ATP tennis.Mercedes Cup. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Hjólrelðar.Tour de France. 24.00 PGA golf. SCREENSPORT 5.30 Power Sports International. 6.30 Hnefaleikar. 8.00 Veðreiðar. 8.30 Motor Sport IMSA. 10.30 Hnefaleikar. 12.00 Hafnabolti. 14.00 Pólð. 15.00 Heslasýnlng.Dublin Kerrygold. 17.30 Hafnabolti. 20.30 Keila. 22.00 Motor Sport Indy Cart. í þessari bíómynd segir frá Russell Ward sem er framleiöandi á Broadway sem á heldur undir högg að sækja. Honum tekst ómögu- lega að finna bakhjarla að verki sínu og ekki tekst hon- um heldur að sannfæra höf- undinn sjálfan um að standa sig betur við skriftirnar. Ward ákveður því að hætta störfum og segja upp öllum þeim sem í vinnu hjá honum eru. Á síðustu stundu dreg- ur til tíðinda. Einn af nem- Bíómynd Sjónvarpsins heitir Sannanir vantar (Body of Evidence) og er bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1988 með Margot Kidder í aðalhlutverki. Kidder þekkja sjálfsagt þeir sem hafa séð einhverja af myndunum um Super- man en þar fer hún með hlutverk Lois Lane. í Sann- anir vantar fer hún hins vegar með hlutverk hjúkr- unarkonunnar Carol er bregður skjótt við er óþekktur morðingi fer á kreik í heimabæ hennar, og skipuleggur hópa í öllum íbúðarhverfum til að veita íbúunum vernd að kvöld- lagi. Þetta hrekkur þó ekki til því fómarlömbum hins endum hans, Eleanor Brown, játar honum ást sína og þá fara hjólin að snúast. Ward tekst að fá handrits- höfundinn til að breyta verki sínu í ástarsögu ungr- ar stúlku á sér eldri manni og fram í sviðsljósið skýst óvæntur bakhjarl sem kost- að getur gerö myndarinnar. í aðalhlutvekum eru Clark Gable, Carroll Baker og Lilli Palmer. Leikstjóri er Walter Lang. -GRS drápsglaða morðingja fjölg- ar hröðum skrefum. Carol er innanbúðar hjá lögregl- unni á staðnum þar sem eig- inmaður hennar starfar sem réttarmeinafræðingur hjá lögreglunni. Verðir lag- anna taka að veita því at- hygli að fórnarlömbin líkj- ast öll Carol að úthti, og því tekur hana að ugga að röðin muni brátt koma að sér. Ekki bætir úr skák að mað- ur hennar tekur upp hina undarlegustu hegðun er varpar á hann grun í mál- inu. í öðrum helstu hlutverk- um eru Barry Bostwick og Tony Lo Bianco. Handrits- höfundur er Cynthia Whit- comb en leikstjóri er Roy Campanella. -GRS , 1^1 11 CA. □juuvdiy ivi. 41 Fólkið í landinu Uppgangur og útþensla veginum inn í Laugarnesið höfuðborgarinnar hefur átt með foreldrum sínum, þá ser stað a mun skemmri sex ara hnokki tíma en margan mundi Ragnar er nú nýlega lagð- gruna. Sú var tíö og reyndar ur á níunda áratuginn en eKKi íangi uin noio sioan ao Laugarnesið taidist til viiar po eKKi iynr ser iaDDit' úrinn þann sama veg er ker- „landsbyggöarinnar“ og ran flutti hafturtask ijöl- landbúnaður var þar helsta lifibrauðið. Þeir timar standa Ragnari Þorgríms- skyldunnar fyrir þremur aldarfjóröungum. Það er Þorgrímur Gestsson, frétta- syni, starfsmanni Strætis- vagna Reykjavíkur um ára- maður Ríkisútvarpsins, sem nýtur félagsskapar Ragnars tugaskeið, ljóslifandi fyrir hugskotssjónum, þótt nú séu 75 ár liöin siðan hann þessa leið og fræðist eilítið um nágrenni höfuðstaðar- ins eins og það var árið 1915. fluttibt búferlum uf LdUgd' -brKb Sjónvarp kl. 22.40: Sannanir vantar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.