Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Page 43
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. 55 dv___________________________________Fréttir Miðgarður: Stuðmönnum gert ad greiða virðisaukaskatt af tónleikum - hljómsveitin krefst endurgreiðslu „í upphafi sóttu forsvarsmenn fé- lagsheimilisins í Miðgarði um leyfi fyrir dansleik síðastliðinn laugardag. Þegar Stuðmenn sendu svo auglýs- ingar norður um fyrirhugaðan dans- leik hét það ekki lengur dansleikur heldur tónleikar. Samkvæmt lögum þarf ekki að borga virðisaukaskatt af slíkum samkomum,“ sagði Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. „Þegar Stuðmenn voru komnir norður á laugardaginn ákvað sýslu- maður Skagfirðinga, Halldór Þ. Jóns- son, að leyfa hljómsveitinni að halda tónleika eftir að hún hafði gengið á hans fund, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meðal þeirra voru að stólum yrði raðað upp í salnum og sjoppan yrði ekki opin nema í hléum en slíkt er venja þegar tónleikar eru haldnir í Miðgarði. Lögreglunni á Sauðárkróki var svo fahð að fara á staðinn til að fylgja því eftir að þessi skilyrði yrðu upp- fyllt og tók hún að sér að raða upp stólum í húsinu. Þegar samkomu- gestir fóru að mæta var þeim sagt að um tónleika væri að ræða en ekki dansleik. Nokkrir gestanna ætluðu þá að snúa frá en þá kallaði einn starfs- maður Stuðmanna að stólunum yrði rutt í burtu. Það voru svo samkomu- „Dansleikir eru skattskyld skemmtan og skiptir ekki máh þótt samkomuhaldari velji skemmtun- inni annað heiti, en á slíku hefur borið. Útisamkomur, til dæmis um verslunarmannahelgi, sýningar á erlendum kvikmyndum og aðgangs- eyrir að dáleiðslusýningum eru önn- ur dæmi um virðisaukaskattskyldar samkomur," segir í bréfi sem ríkis- skattstjóri sendi skattstjórum hér á Júlía Imsland, DV, Höfru „Það er alveg brjálað að gera en allt gengur ljómandi vel,“ sagði Anna María Bjarnadóttir, hótelstýra í Skaftafelli og Freysnesi, þegar DV spurði frétta af ferðamálum í Öræf- um. Gestir á tjaldstæðinu voru fleiri í gestir sem sáu um að ijarlægja stól- ana af dansgólfinu strax og Stuð- menn hófu að leika fyrsta lagiö, án leyfls lögreglunnar. Þegar ljóst var orðið að um venjulegan dansleik væri að ræða var Stuðmönnum gert að greiða virðisaukaskatt af seldum miðum sem voru 373 og kostaði hvert stykki 1500 krónur. Nam virðisauka- skatturinn því rétt rúmlega 100 þús- und krónum.“ Stuðmenn hafa verið á tónleika- ferðalagi um landið en DV er ekki kunnugt um að annars staðar hafi hljómsveitin verið látin greiða virð- isaukaskatt af miöaverði. „Viö munum að sjálfsögðu krefjast endurgreiðslu á virðisaukaskatti af miðaverði er okkur var gert aö greiða eftir tónleikana í Miðgarði. Við stóðum í einu og öllu við þau lög sem ríkisvaldið hefur sett um shka tónleika. Eitt af skilyrðunum er að stólum sé raðað upp í salnum og svo var í upphafi tónleikanna. Það er hins vegar ekki okkar mál hvort samkomugestir fjarlægja þá eftir að hljómsveitin er byrjuð að spila,“ seg- ir Jakob Frímann Magnússon, hljómsveitarstjóri Stuðmanna. „í lögunum um virðisaukaskatt er kveðið á um að bækur, kvikmyndir og tónleikar séu undanþegnar greiðslu virðisaukaskatts. í klásúl- landi í vikunni. „Aðgangseyrir að tónleikum, ís- lenskum kvikmyndum, listdanssýn- ingum, leiksýningum er undanþeg- inn virðisaukaskatti, enda tengist samkomur þessar ekki á neinn hátt öðru samkomuhaldi eða veitinga- starfsemi," segir ennfremur í bréf- inu. Undanfarið hefur verið nokkur umræða um skilgreiningu á því hvað júní en í sama mánuði í fyrra og sama er að segja um hótelgesti. Útlending- ar eru í meirihluta en mikið um að íslendingar panti pláss með litlum fyrirvara - eru svo alveg undrandi á að allt skuli vera upppantað. Heita má að aht sé fullbókað fram í endað- an ágúst. Jóhanna Bogadóttir ætlar að sýna unni um tónleika er kveðið svo á um að tónleikar, svo fremi sem þeir tengjast ekki öðru samkomuhaldi eða veitingasölu, séu undanþegnir greiðslu skattsins. Um frekari skil- greiningu á tónleikum er ekki að ræða. Það er því hvergi neitt í lögun- um sem segir að það sé bannað að hreyfa sig eftir tónlist á tónleikum enda vita það allir að fólk dansar og hreyfir sig eftir rokktónhst alls stað- ar í heiminum. Rokktónleikar nú- tímans eru sannarlega samkomur þar sem stór hluti gesta stígur dans og slíkt er orðinn viðtekin venja á tónleikum í Reykjavík og víðast hvar úti á landi. Það er skemmst að minn- ast tvennra tónleika Listahátíðar þar sem Salif Keita og Le Negresses Vert- is neituðu að halda áfram tónleikun- um ef gestum yrði gert að sitja áfram í stólum sínum. Þeir heimtuðu svör- un og hreyfingu. íslensk tónlist á, jafnt og aðrar list- greinar, mjög undir högg að sækja. Oft eru tekjur af tónleikahaldi einu tekjurnar sem tónlistarmenn hafa þar sem hljómplötuútgáfa skilar þeim htlum sem engum hagnaði. Það er því mikið í húfi fyrir tilvist ís- lenkrar tónlistar að hún sitji við sama borð og aðrar tegundir listar í landinu," sagði Jakob. skuh teljast tónleikar í anda laganna. í bréfinu er það skilgreint því þar segir: „Tónleikar. Með tónleikum er átt við lifandi tónlistarflutning þar sem ekki er gert ráð fyrir dansi. Undanþáguákvæðið tekur til tón- leika óháð því hvort þar er flutt sí- gild tónlist, jazz, blues, popp eða önn- ur tegund tónhstar." málverk sín í Skaftafelli næstu daga og mun þetta vera í fyrsta sinn, sem gestum í Skaftafelli gefst kostur á málverkasýningu. Það var sama hressilega hljóðið í Sigrúnu Sæmundsdóttur á Hofi - allt fullt að gera og eins og hjá Önnu Maríu, svo til fuhbókað út ágúst. Björgunarsveitarmenn í Öræfum hafa farið með ferðafólk út í Ingólfs- höfða og sagði Sigrún að fólk væri mjög ánægt með þessar ferðir. í sum- ar er gisting á fimm stöðum í Öræf- um, það er Freysnesi, á Bölta, Hofi, Litla-Hofi og Hofgörðum. FACOFACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandarikj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÖRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 3, 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýningar kl. 3 um helgina OLIVER OG CO TURNER OG HOOCH Bíóhöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýningar kl. 3 um helgina OLIVER & CO SÍÐASTA FERÐIN RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN HEIÐA Háskólabíó MIAMI BLUES Alec Baldwin, sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á móti Sean Connery í Leitinnni að Rauða október, er stórkostlegur í þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni- fer Jason Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFTUMÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl, 7. Síðustu sýningar. PARADiSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur HOUSE PARTY Það er næstum of gott til að vera satt. For- eldrar Grooves fara út úr bænum yfir helg- ina. Það þýðir partí, partí, parti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur UNGLINGAGENGIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur ALWAYS Sýnd kl. 5 og 7. LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05. Regnboginn i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 3. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 3, 5 og 7. Verð kr. 200 kl. 3. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Verð kr 200 kl. 3 SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 3 og 5. Verð kr. 200 kl. 3. Allra siðasta sinn. Stjörnubíó STRANDLÍF OG STUÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 3 og 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 3, 5 og 11.05. Veður Á morgun verður fremur hæg sunn- an- og suðvestanátt. Dálítil súld viö suðurströndina og á annesjum vest- anlands en annars þurrt. Víða verð- ur léttskýjað á Norður- og Austur- landi, hiti 10-15 stig sunnanlands en 13-20 um norðanvert landið. Akureyri rigning 13 Egilsstaðir alskýjað 14 Hjarðames súld 12 Galtarviti skýjað 13 Keflavíkurílugvöllur úrkoma 11 Kirkjubæjarklausturskúr 11 Raufarhöfn þokumóða 10 Reykjavík skúr 11 Sauðárkrókur skúr 13 Vestmannaeyjar alskýjað 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 16 Helsinki þrumuveð- 16 ur Kaupmannahöfn skýjað 25 Ósló skýjað 23 Stokkhólmur alskýjað 16 Þórshöfn skýjað 13 Algarve heiðskírt 28 Amsterdam léttskýjað 24 Barcelona heiðskírt 29 Beriín léttskýjað 20 Feneyjar þokumóða 26 Frankfurt heiðskírt 26 Glasgow skýjað 20 Hamborg hálfskýjað 23 London léttskýjað 29 LosAngeles heiðskirt 20 Lúxemborg heiðskírt 25 Madrid heiðskírt 34 Malaga heiðskírt 30 MaUorca heiðskírt 29 Montreal rigning 17 New York mistur 27 Nuuk þoka 1 Orlando skýjað 26 Gengið Gengisskráning nr. 136.-20. júli 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,490 58,650 59,760 Pund 106,355 106,646 103,696 Kan.dollar 50,696 50,834 51,022 Dönsk kr. 9.3824 9,4081 9.4266 Norsk kr. 9,2974 9.3228 9,3171 Sænsk kr. 9.8468 9,8737 9,8932 Fi. mark 15,2558 15,2973 15,2468 Fra.franki 10,6355 10,6646 10,6886 Belg. franki 1,7325 1,7373 1,7481 Sviss. franki 41,6684 41,7824 42,3589 Holl. gyllini 31,6753 31,7619 31,9060 Vjr. mark 35,6788 35,7764 35,9232 ít. lira 0,04872 0.04885 0,04892 Aust. sch. 5,0751 5,0889 5,1079 Port. escudo 0.4069 0,4080 0,4079 Spá.peseti 0,5827 0,5843 0.5839 Jap.yen 0,39309 0,39417 0,38839 frskt pund 95,716 95,978 96,276 SDR 78,7163 78.9305 74,0456 ECU 73,9811 74,1835 73,6932 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. júli seldust alls 221,708 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Smáþorskur 2,861 45,00 45,00 45,00 Hlýri 0,487 55,00 55,00 55,00 Ýsa 1,873 101,62 71,00 129,00 Ufsl 11,483 35,77 25,00 37,00 Þorskur 202,671 72,76 65,00 77,00 Steinbitur 0,364 62,48 53,00 70,00 Lúða 0,120 139,42 100.00 315,00 Langa 0,200 45,00 45,00 45,00 Karfi 1,748 35,50 35,50 35.50 Fiskmarkaður Suðurnesja 20. júli seldust alls 43,944 tonn. Undirmál. 0.057 39,00 39,00 39.00 Koli 0,116 59,00 59.00 59.00 Skötuselur 0,324 363,80 125.00 440,00 Skata 0,072 67,00 67,00 67,00 Blálanga 0,919 46,87 46,00 47,00 Sólkoli 0,170 59,00 59.00 59,00 Skarkoli 0,060 47,00 47,00 47,00 Ufsi 4,909 41,39 30,00 49,00 Þorskur 22,436 78,23 63,00 88,00 Langa 0,042 36,00 36.00 36,00 Keila 1,466 26,00 26,00 26,00 Karfi 6,172 36,80 30,00 39,00 Steinbitur 1,462 51,88 20,00 59,00 Lúða 0,683 315,15 210,00 405.00 Langlúra 1,229 24,01 14,00 25,00 Ófugkjafta 1,426 27,00 27,00 27,00 Ýsa 3,401 71,64 67.00 79,00 Faxamarkaður 20. júli seldust alls 119,561 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,017 15,00 15,00 15,00 Grálúða 0.425 44,00 44.00 44.00 Karfi 24,208 31,42 26,00 35,00 Kcila 0,079 19,00 19,00 19.00 tanga 0,903 44,28 44,00 61.00 Lúða 0,336 279,05 215,00 395,00 Lýsa 0,158 29,00 29,00 29.00 Skarkoli 0,359 20,00 20,00 20,00 Steinbitur 4.109 54,87 65,00 73,00 Þorskur, sl. 42.488 68,47 65,00 73,00 Ufsi 12,140 38,66 29,00 43.00 Undirmf. 5,228 35,84 15.00 44,00 Ýsa, sl. 29,110 81,57 50,00 95,00 Gestir á tjaldstæðunum i Skaftafelli eru fleiri nú en á sama tíma í fyrra. -J.Mar Ríkisskattstjóri: Yirðisaukaskattur greiðist af öllum útihátíðum - tónleikar skilgreindir -J.Mar Straumur ferðafólks í Öræfin: „Alveg brjálað að gera“ - útlendingar í meirihluta og nær fullbókað á 5 gististöðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.