Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Síða 44
Frjálst,óháö dagblað labriel HÖGG- ^ ÐEYFAR Verslió hjá fagmönnum varahlutii iH. ^HamarshðfoaJ^^^^6T44^J Kentucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjarík Hjallahrauni 15, Hafnarlirði KjúkHngar sem bragð er að Opió alla daga frá 11-22 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. Veðrið á sunnudag og mánudag: Léttskýjað á Norður- og Austurlandi Fremur hæg sunnan- og suðvestanátt verður á sunnudag. Dálítil súld verður við suðurströndina og á annesjum vestanlands en annars þurrt. Víða verður léttskýjaö á Norður- og Aasturlandi. Hiti verður 10-15 stig sunnanlands en 13-20 stig um noröanvert landið. Á mánudag veröur suðaustanátt um land allt, rigning eða súld og 10-13 stiga hiti um sunnan- og vestanvert landið en þurrt og víða bjart veöur með 13-18 stiga hita á Norðausturlandi. Skrifstofuvélar-Sund ekki með IBM-tölvur „Skrifstofuvélar-Sund eru ekki söluaðilar okkar í dag. Fyrirtækið Sameind er aðalsöluaðili okkar fyrir almennan markað en fleiri fyrirtæki selja reyndar frá okkur á sérhæfðum sviðum, eins og fyrir sjúkrahús og verslanir. Skrifstofuvélar-Sund eru með viðgerðarþjónustu fyrir IBM og verða að geta sinnt þeim skuldbind- ingum sínum, allavega einhveija mánuði. Eftir er að sjá hvort þeir verða áfram með einhverja viðgerða- þjónustu fyrir okkur en það er þó eðlilegra að söluaðilar sjái um slíkt í framtíöinni,“ sagði Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi, í samtali við DV. Skrifstofuvélar Gísli J. Johnsen hf. voru aðalsöluaðili IBM-tölva á al- mennum markaði fyrir gjaldþrotið á dögunum. Skrifstofuvélar-Sund, hið nýja fyrirtæki sem varð til þegar Óli Kr. hjá Sundum hf. keypti reksturinn af þrotabúi Skrifstofuvéla Gísla J. Johnsen hf., hefur þannig „misst“ eitt þekktasta vörumerkið sem hið gjaldþrota fyrirtæki hafði. Frá gjaldþroti Gísla J. Johnsen hafa margar spurningar vaknað um hvað yrði um ýmis þekkt umboð þess fyrirtækis og eru ekki öll kurl komin til grafar í því sambandi. Að sögn Friðriks Friðrikssonar fram- kvæmdastjóra hafa jákvæð svör um samstarf borist frá einum tíu fyrir- tækjum af um fjörutíu. Eru önnur umboð í skoðun. Annað þekkt um- boð, fyrir ljósritunarvélarnar Konica-Ubix, var farið frá Skrifstofu- vélum Gísla J. Johnsen hf. fyrir gjaldþrotið. Gunnar M. Hansson sagði að um leið og fyrirtæki færi í gjaldþrot væru engir samningar fyrir hendi. Þegar gjaldþrotið varð hefði IBM því leitað til eins samstarfsaðila sintia til að tryggja áframhaldandi sölu og þjónustu á IBM-tölvum. -hlh Þær láta fara vel um sig í sólinni, þessar ungu konur. Myndin var tekin í góðu veðri í sundlaugunum í Laugardal. Gert er ráð fyrir þokkalegasta veðri víða um land um helgina. Það hafa þvi væntanlega margir aðstæður til sólbaða. DV-mynd J AK Neyðarsendir í tösku Talsverð leit var gerð um hádegi í gær vegna merkja sem bárust frá neyðarsendi. Gervihnöttur nam send- ingu frá svæði nærri Laugarvatni. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á lofLHenni var snúið við á leið aust- ur þar sem engin merki frá neyðars- endi heyrðust þar. Síðar náðust merki nærri Reykjavíkurflugvelli. Við eftir- grennslan fannst einnota neyðars- endir í tösku fjallgöngumanns í and- dyriHótelsLoftleiöa. -sme LOKI Þetta hefur verið fremur neyðarlegt Þrotabú Hótel Gestgjafans í Vestmannaeyjum: Grunur um undanskot á veð- settu lausafe - rannsóknarlögreglan fer með rannsóknina Rannsóknarlögreglan vinnur að Eftir að núverandi rekstraraðil- heímildum DV er rannsókn þessa rannsókn á meintum undandrætti um bárust tilboö um aö kaupa máls ekki lokið. á lausafé úr þrotabúi Hótel Gest- lausafé, svo sem eldhústæki, borð- Hótel Gestgjafinn var seldur á gjafans í Vestmannaeyjum. Pálmi búnað og fleira, vaknaði grunur nauðungaruppboði 30. mars. Lórensson veitingamaður, enhann,- um að umrætt lausafé heíði verið Feröamálasjóður keypti eignirnar var eigandi hótelsins þar til það var fengið úr þrotabúinu. Sá aðili sem og seldi þær sonum Páls Helgason- selt á nauðungaruppboöi, er grun- gerði sölutilboðið er búsettur eða ar, ferðamálafrömuðs í Vest- aður um að hafa tekið ýmis áhöld með aðstöðu i Kópavogi. mannaeyjum.íjúniísumar.Hótel- úr fyrirtækinu, sem voru veðsett Hróbjartur Jónatansson.lögmaö- ið var einkaeígn Pálma Lórensson- Ferðamálasjóði aö hluta, áður en ur Ferðamálasjóðs, staðfesti að ar en bú hans hefur verið tekið til eigiúrnar voru seldar á uppboði. hann hefði óskað eftir opmberri gjaldþrotaskipta. Þetta hefur DV eftir öruggum rannsókn vegna meints undan- -sme heimildum. skots úr þrotabúinu. Samkvæmt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.