Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. 5 DV Hallur Páll Jónsson, framkvæmdastj óri Þjóöviljans: Erum ekki að bjóða sérstakar tryggingar - varö undrandi þegar ég las DV, sagði Sverrir Hermannsson bankastjóri „Þaö er rangt aö nokkur ætli sér - Ef lánið er ekki tryggt með blaö- „Ég þekki ekkert til þessa máls. „Viö höfum verið að undirbúa að tryggja lán í fjárlögum næstu styrknum, sem er ákveðinn við Björgvin Vilmundarson hefur meö breytingar í langan tima. Það er ára. Það er ekki bara um það að fjárlagagerö hverju sinni, hvaða þessar hörmungar að gera. Mig ekkert leyndarmál. Ég get ekki séð ræða. Auk þess er það ekki hægt,“ tryggingar haíið þið þá boðið vantar þekkingu á þessu máli. Ég aðþaðverðineittgjaldþrot.Efþessi sagði Hallur Páll Jónsson, fram- Landsbankanum? las DV með undrun því aö ég haföi leiö tekst ekki reynum við eín- kvæmdastjóri Þjóðviljans, þegar „Við erum ekki að bjóða sérstak- ekkertséðafþessu.Eitthvaöhlýtur hveija aðra. Við erum bunir að lifa DV ræddi við hann i framhaldi ar tryggingar. Við erum að tala um þetta að vera á miklu frumstigi. af i ílmmtíu ár,“ sagði Hallur Páll fréttar um stofnun nýs hlutafélags það í okkar plönum eins og önnur Talaðu við Björgvin,“ sagði Sverrir Jónsson þegar hann var spurður um rekstur Þjóðviljans og fyrir- fyrirtæki í svipaðri stöðu en mjög Hermannsson, bankastjóri Lands- hvort nauðsynlegt yrði að fara í hugaöa lántöku hjá Landsbankan- algengt er að skuldbreyta lánum bankans. róttækar breytingar til að forða um. oggreiða þau niður á löngum tíma. DV reyndi ítrekað að ná tali af Þjóðviljanum frá gjaldþroti. Þjóðviljamenn hafa lagt fyrir Viðgerumráðfyriraðblaöiðgreiði Björgvini Vilmundarsyni banka- Hallur Pálí sagði að rekstur Þjóð- Landsbankann hugmyndir um að sjálft, eða lúð nýja hlutafélag, bróð- stjóra en það tókst ekki. viijans stæði undir sér en ekki þingflokkur Alþýðubandalagsins urpartinnafþessuláni. Aðrartekj- Ólafur Torfason, ritstjóri Þjóð- næðist að greiða niður skuldir sem skuldbindi sig til að láta hluta af ur, sem blaðið hefur, að óbreyttu, viljans, segir að ekki standi til að hann sagði vera vegna tapreksturs blaðstyrk næstu 12 ára renna til og koma frá þingflokki og Alþingi, gefa út nýtt blað heldur eigi að fyrriára. afborgana af láninu. Rætt er um munum viðnotatilaðgreiðaniður bæta Þjóðviljann. Ólafur sagöi að -sme að bankinn láni allt að 50 milljónir okkar skuidir," sagði Hallur Páll ekki hefði komið til greina að króna. Jónsson. skipta um nafn á blaðinu. v s 1 y\ " 9 É 1 É| |||i£ A w Þeir neyta allra bragða til að ná þeim gula, karlarnir i Mýrdalnum á suðurströndinni. Taekið hér á myndinni er staðsett í fjörunni við Reynishverfi í Mýrdal, fyrir vestan Vík, og er kallað langavitleysa. Það er notað til að auðvelda landmönnum sjósókn. Mikið járnvirki, um 30 metrar á lengd og útbúið þannig að 2-3 tonna bátur getur siglt inn og út úr því að aftanverðu þegar jarðýta hefur komið því í sjó. Brimið við suðurströndina hefur löngum torveldað mönn- um sjósókn en Mýrdælingar hafa þó ekki gefist upp á að sækja sjóinn og draga björg í bú. - DV-mynd Kristján Einarsson Árásarmaðurinn úrskurðaður 130 daga varðhald og geðrannsókn: Víkingasveitarmaður á leiðinni er Norðmaðurinn var stunginn - attiaðfylgjaAusturríkismanninumíþotunnitilDanmerkur Þorgeir Þorsteinsson, lögreglu- stjóri á Keflavíkurflugvelli, úrskurð- aði 31 árs gamlan Austurríkismann í 30 daga gæsluvaröhald í gær. Sak- bomingurinn hafði í vikunni veist að og stungið norskan þyrluflug- mann í kviðinn í flugstöð Leifs Ei- ríkssonar. Játning sakbomings ligg- ur fyrir. Rannsóknarlögregla krafðist einn- ig geðrannsóknar vegna mannsins samhliða gæsluvarðhaldinu. Farið var að þeirri kröfu. Verið er að afla gagna um manninn frá heimalandi hans. Honum hefur verið skipaður íslenskur réttargæslumaður og hef- ur hann ekki óskað eftir aðstoð aust- urrískra yfirvalda. Maðurinn hafði dvahð í tvo mánuði á íslandi áður en hann fór til Græn- lands. Gert er ráð fyrir að mál Aust- urríkismannsins muni alfarið ganga í gegnum íslenskt réttarkerfi, enda framdi hann brot sitt í íslenskri lög- sögu. Teljist maðurinn sakhæfur mun hann því væntanlega taka út refsingu sína hér á landi. Árásarmaðurinn og fórnarlambið voru báðir á leið frá Grænlandi til Danmerkur með Flugleiðaþotu. Millilent var í Keflavík og var lög- regla beðin um að hafa eftirlit með manninum í flugstöðinni þar sem hann hafði ónáðað áhöfn og farþega. Hann reyndi til að mynda tvívegis að reyna aö komast inn í flugstjóm- arklefann. Flugfreyja taldi því ömgg- ast að læsa inn til flugmannanna. Búið var að kalla út mann úr sér- sveit lögreglunnar í Reykjavík til að fylgja Austurríkismanninum til Danmerkur, að^sögn Óskars Þór- mundssonar, rannsóknarlögreglu- manns á Keflavíkurflugvelli. Vík- ingasveitarmaðurinn var rétt ókom- inn í flugstöðina þegar Austurríkis- maðurinn réðst á Norðmanninn og stakk hann með hnífi. Aðspurður um öryggi í íslenskum flugvélum, segir Óskar að siíku sé ekki ver háttað hjá íslenskum flug- félögum en í nágrannalöndunum. „Flugfreyjur hljóta auk þess sérstaka fræðslu hvað snertir farþega sem ógna öðrum í farþegárými," sagði ÓskarÞórmundsson. -ÓTT Fréttir Selfoss: 40 þúsund fjár Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Um 40 þúsund fjár verður s.látrað hjá Sláturfélagi Suðurlands á þessu hausti. Slátursala er ekki byrjuð að ráði þar ennþá enda sagði hinn reyndi og virðulegi sláturshússtjóri, Halldór Guðmundsson, að slátrun og kjötsala byijaði ekki af fullum krafti ,fyrr en í síðustu viku sláturtíðarinn- ar. Henni lýkur venjulega um 20.okt- óber. Demon Wind Naked Lie Emanuelle 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.