Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. 33 Lundúnalistinn er meö furðu- legra móti þessa vikuna, allur upp í loft ef svo má aö oröi kom- ast. Reyndar heldur Maria McKee efsta sætinu og lagið í ööru sætinu hækkar sig lítillega. Síðan koma þrjú lög sem öll fara með ógnarhraða upp listann. Og þar fer fremst gamla lagiö úr Blue Velvet með Bobby Vinton og hlýt- ur að vera ættað úr gallabuxna- auglýsingu, síðan kemur nýtt lag með Pet Shop Boys og þar á eftir nýtt lag með gömlu rokkbrýnun- um í Status Quo. Og það er næsta víst að eitthvert þessara laga mun verma toppsætið í næstu viku. Á listanmn að vestan má búast við að Nelson og Maxie Priest bítist um efsta sætið en George Michael og Phil Collins komi svo við sögu eftir tvær vikur eða svo. 1 LONDON S (i) SH0W ME HEAVEN Maria McKee ♦ 2. (4) l'VE BEEN THINKING ABOUT Y0U Londonbeat ♦ 3. (16) BLUE VELVET Bobby Vinton ♦ 4. (-) S0 HARD Pet Shop Boys ♦ 5. (31) THE ANNEVERSARY WALTZ - PART ONE Status Quo O 6. (2) THE JOKER Steve Miller Band ♦ 7. (11) 1 CAN'T STAND IT Twenty 4 Seven/Capt. Holly- wood O 8. (3) GROOVE IS IN THE HEART Deee-Lite $ 9. (9) FASCINATING RYTHM Bass-O-Matic O10. (6) GROOVY-TRAIN Farm 011. (8) CULT OF SNAP Snap ♦12. (-) MEGAMIX Technotronic ♦13. (15) NEVER ENOUGH Cure 014. (7) WHAT TIME IS LOVE? KLF 015. (12) THEN Carlatans ♦16. (21) IT’S A SHAME (MY SISTER) Monie Love FeatTrue Image 017. (10) THE SPACE JUNGLE Adamski ♦18. (19) TUNES SLITS THE ATOM MC Tunes Versus 808 State ♦19. (-) HAVE YOU SEEN HER? M.C. Hammer ♦20. (-) THERA20RS EDGE AC/DC NEW YORK ♦ 1. (4) (CAN'T LIVE WITHOUT YOUR) LOVE AND AFFEC- TION Nelson ♦ 2. (5) CLOSE TO YOU Maxi Priest 0 3. (1) RELEASE ME Wilson Phillips 0 4. (2) BLAZE OF GLORY Jon Bon Jovi ♦ 5. (8) PRAYING FOR TIME George Michael ♦ 6. (7) SOMETHING HAPPENED ON THE WAY TO HEAVEN Phil Collins 0 7. (3) DO ME! Bell Biv Devoe 0 «■ (6) THIEVES IN THE TEMPLE Prince ♦ 9. (11) OH GIRL Paul Young ♦10. (13) MY, MY, MY Johnny Gill ♦11. (19) 1 DON’T HAVE THE HEART James Ingram ♦12. (14) HEART OF STONE Taylor Dayne ♦13. (17) ROMEO Dino ♦14. (16) CAN'T STOP After 7 ♦15. (18) EVERYBODY EVERYBODY Black Box ♦16. (23) ICE ICE BABY Vanilla lce 017. (10) UNSKINNY BOP Poison 018. (9) HAVE YOU SEEN HER M.C. Hammer ♦19. (24) UNCHAINED MELODY The Righteous Brothers ♦20. (21) POLICY OF TRUTH Depeche Mode -SþS- Pet Shop Boys - harðir karlar. Staðið í aðgerð Hér á árum áður voru íslenskir sjómenn látnir standa í aögerð sólarhringum saman ef því var að skipta og þótti bara sjálfsagt enda engir samningar til sem kváðu á um annað. Að því kom þó upp úr 1920 að ráðamenn gerðu sér grein fyrir því að vinnubrögð af þessu tagi voru ekki mönn- um bjóðandi og vökulögin sett til að tryggja sjómönnum hvíld. í dag dytti engum í hug að bjóða nokkrum lifandi manni að vinna meira en tíu, tólf tíma í lotu enda slíkt bannað samkvæmt lögum, nema læknum og þá helst aðstoð- arlæknum sem mega láta sig hafa það að standa í aðgerð heilu sólarhringana án þess að hvOa sig. Það má undrum sæta að þjóð, sem bannaði mönnum að gera að þorski í Prince - stendur í stað. Bandaríkin (LP-plötur) t t. (1) PLEASE HAMMER DON'T HURT 'EM ...M.C. Hammer t 2. (2) WILSON PHILLIPS..............Wilson Phillips ♦ 3. (4) MARIAH CAREY................MariahCarey O 4. (3) BLAZE 0F GL0RY/Y0UNG GUNSII..Jon Bon Jovi S 5. (5) P0IS0N.................... BellBivDevoe S 6. (6) GRAFFITIBRIDGE...................Prince S 7. (7)FLESHANDBL00D.......................Poison ' ♦ 8. (10) S0ULPR0VIDER..............Michael Bolton O 9. (8) C0MP0SITI0NS................Anita Baker #10. (35) EMPIRE......................Queensryche ísland (LP-plötur) ♦ 1. (-) THERAZORSEDGE......................AC/DC S 2. (2) ABITOFWHATYOYFANCY..............Quireboys S 3. (3) SUPOFTHETONGUE.................Whitesnake O 4. (1) IN CONCERT...Carreras/Domingo/Pavarotti -#• 5. (7) THE ESSENTIAL PMROTTI.....Luciano Pavarotti ♦ 6. (11) HITT& ÞETTA................Hinir&þessir ♦ 7. (-) X...................................INXS U- 8. (5) MAMA.......................Luciano Pavarotti O 9. (4) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOLI...GeorgeMichael ♦10. (14) W0RLDP0WER............. ...........Snap meira en tólf tíma í senn fyrir hart nær sjötíu árum, skuli enn leyfa mönnum að gera að fólki á sólarhringsvöktum. En það er svo sem eftir öðru að þjóðin skuli bera meiri virðingu fyrir þorskinum en sjálfri sér. Þungarokkinu vex fiskur um hrygg með hverjum deginum og einhvern tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar að þungarokksplata færi rakleitt í efsta sæti DV-listans eins og gerist þessa vikuna með plötu AC/DC. Og þar með hefur þungarokkið hertekið þrjú efstu sæti hstans og hefur slíkt ekki gerst i manna minnum. í næstu tveimur sætum er svo alger andstæða þungarokksins: óperutónlist Pavarottis og félaga. Já, það er margt skrítið í kýrhausnum. -SþS- INXS - einfalt og gott. Bretland (LP-plötur) t 1. (I)INCONCERT........Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 2. (-) X...................................INXS O 3. (2) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOLI...GeorgeMichael ♦ 4. (-) THERAZORSEDGE......................AC/DC O 5. (4) B00MANIA........................BettyBoo t 6. (6) SLEEPING WITH THE PAST.........EltonJohn ♦ 7. (8) S0ULPR0VI0ER...............MichaelBolton ♦ 8. (-) RUSTINPEACE.................... Megadeth O 9. (3) 00H,LASVEGAS..................DeaconBlue O10. (5) R00MT0ROAM.....................Waterboys

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.