Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. fþróttir_________________ Sport- stúfar Landsliðið fyrir NM í karate valið • Landsliösþjálfarinn í karate, Gary Flemming, hefur valið sex manna hóp sem keppa mun fyrir hönd íslands á Noröurlandamót- inu sem haldið verður í Kaup- mannahöfn um helgina. Eftir- taldir keppendur skipa landslið Íslands: HaUdór Svavarsson, Gunnar Halldórsson, Grétar Halldórsson, Konráð Stefánsson, Ólafur Hreinsson og Sigurjón Gunnsteinsson. Karl Gauti Hjaltason fer með liðinu og verö- ur dómari á mótinu. Karatemenn vonast til þess að góöur árangur náist á mótinu en fyrsti Norður- landameistaratitilhnn vannst í fyrra. Kynning á veggtennis • Hið nýstofnaða Veggtennis- félag Reykjavíkur og Dansstúdíó Sóleyjar standa fyrir kynningu á veggtennisíþróttinni Racquet- ball. Kynningin verður haldin í Dansstúdíói Sóleyjar við Engja- teig laugardaginn 6. október milh kl. 10 og 16. Áhugasömum er boð- ið að koma og prófa íþróttina undir leiösögn félagsmanna. Nýtt íslandsmet í hnokkaflokki • Nýtt íslandsmet í hnokkaflokki var sett á innanfélagsmóti Sundfélags Hafnar- -fjarðar á dögunum. Ómar Snæv- ar Friðriksson, SH, synti þá 100 metra baksund á 1:31,75 mínút- um. Gamla íslandsmetið átti Elv- ar Daníelsson, USVH, sem var 1:32,39 mínútur og sett árið 1987. Fimm leikmenn frá Dundee Utd í u-21 Fimm leikmenn frá Dundee Un- ited, sem FH lék á móti í Evrópu- keppninni, hafa verið valdir í skoska landsliðið skipað leik- mönnum 21 árs og yngri. Skotar leika á móti Pólverjum í Evrópu- keppninni á þriðj udaginn kemur. KR tapaði stórt • KR tapaði síðari leiknum í Evrópukeppni meistarahða í körfuknattleik gegn finnska lið- inu Saab í gærkvöldi, 108-84, og er úr leik í keppninni. - segir Friðrik Rúnarsson, þjálfari UMFN „Ég á allt eins von á því að þessi spá gangi eftir og við hömpum titlin- um þegar upp verður staðið í vor. Viö eigum að mörgu leyti mun betra höi á að skipa núna en í fyrra. Við höfum fengið tvo gamla jaxla til baka þannig að ég er nokkuð bjartsýnn á tímabibð. Þetta verður samt mun jafnara en undanfarin ár,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvík- inga, í samtah við DV i gær. „Það verða nokkur hð sem eiga eftir að koma á óvart í vetur. Valur og Tindastóll eíga eftir að bíta hressilega frá sér og Þór einnig. Úrslit í æfinga- leikjum liðanna í haust gefur.til kynna að liðin munu reyta stig hvert af öðru í vetur,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvikinga. -JKS • Friðrik Rúnarsson segist von- ast eftir góðum árangri UMFN. Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í móti liði Selfoss á Seltjamanesi og sigruðu 20-17. Liöin skiptust á aö skora í fyrri hál og Brynhildur voru bestar Gróttustúlkna. mestallan leikinn en hún hefur verið iðin • Mörk Gróttu: Helga 8, Brynhildur 5, Gunnhildur og Þuríður, 1 mark hver. • M Auður, 3 mörk hvor, Guðbjörg, 2 mörk. Helgi Ragnarsson var í gær ráðinn þj; Hann tekur við af Kjartani Mássyni sei Helgi hefur þjálfað víða, meðal annars hj 4. deild. Leikmenn greiða æfingagjöld í úrvalsdeild: Þurf a að greiða allt að20þús. Fjárhagur nokkurra liða í úrvals- deildinni í körfuknattleik er mjög slakur og á þetta þó sérstaklega við um lið úr Reykjavík. Aðsókn að körfuboltaleikjum hefur verið mjög lítil á síðustu árum á Reykjavíkur- svæðinu öfugt við það sem gerist út á landsbyggðinni. Lið af Suðurnesj- um eru í sérflokki hvað þetta varðar en áhugi á körfuknattleik þar um slóðir er mikill og til marks um það koma oft fleiri áhorfendur á leiki í körfuknattleik heldur en í knatt- spymu. Það kom fram í máli Sófusar Guð- jónssonar, formanns körfuknatt- leiksdeildar KR, í gær að á síðasta starfsári var um 500 þúsund króna tap á deildinni en á léku KR-ingar heimaleiki sína á Seltjamarnesi. í vetur leika KR-ingar heimaleikina í Laugardalshölhnni og óttast Sófus að áhorfendum fækki töluvert við þá breytingu. Ástæðuna fyrir því tel- ur Sófus þá að margir stuðnings- manna hðsins búi í nágrenni við íþróttahúsið á Nesinu og þeir munu fyrir vikið ekki sækja leikina eins í Laugardalshöllinni. Á síðasta keppnistímabili voru leikir á milli Reykjavíkurfélaga verst sóttir af áhorfendum, tala áhorfenda komst í eitt skiptið niður í tíu manns. í vetur á sér stað mikil íjölgun leikja í handboltanum og óttast menn að það dragi úr aðsókn á körfubolta- leikjum og sömuleiðis á handboltan- um. Til marks um slæman fjárhag má nefna að sum félög í úrvalsdeildinrii rukka leikmenn um æfingagjöld, sem nema allt upp í 20 þúsund krón- ur yfir tímabhið. Hjá deildum þar sem íjárhagur er ekki eins bágur eru engin æfingagjöld innheimt af leik- mönnum. Leikmenn, sem eiga ef th vill fyrir fjölskyldum að sjá, riiunar eflaust um að reiða 20 þúsund krónur af hendi. -JKS UMFN spáð sigri Úrvalsdeildin í körfu- knattleik hefst á sunnu- daginn kemur og er búist við að mótið verði mun jafnara en mörg undanfarin ár. Á blaðamannafundi í gær fór fram skoðana- könnun á niöurröðun lið- anna í úrvalsdehdinni. Aö mati þeirra sem tóku þátt í könnuninni munu Njarðvíkingar standa uppi sem sigurvegarar í dehdinni, KR-ingar lenda í öðru sæti og Grindvík- ingar í þriðja. Gamla stórveldinu í körfuknatt- leik, ÍR-ingum, er hins vegar spáð falli í 1. deild. Spáin um lokastöðuna í úrvalsdehdinni lítur annars þannig út í stigum talið: 1. Njarövík....138 stig 2. KR................135 stig 3. Grindavík...128 stig 4. Keflavík.....125 stig 5. Tindastóll...92 stig 6. Haukar.............77 stig 7. Valur.............75 stig 8. Þór...............50 stig 9,Snæfell.............29 stig 10. ÍR............24stig -JKS • Hreiðari Hreiðars- syni og félögum í UMFN er spáð íslandsmeistar- atitli. • Björgvin Rúnarsson, ungur og efnilegur hornamaöur í Víkingsliöinu, svifur hér „Hef enga i þessari ste - Víkingar á topp 1. deildar eftir s „Það er einhvér andleg þreyta í þessu hjá okkur en annars hef ég enga skýr- ingu á þessu. Við erum alveg á hælun- um einhverra hluta vegna,“ sagði Þorg- ils Óttar Mathiesen, þjálfari FH, eftir að hð hans hafði tapað þriðja leiknum í röð í 1. deild gegn Víkingi í leik lið- anna í Laugardalshöh i gærkvöldi, 29-24. Staðan í leikhléi var 14-11, Vík- ingum í vh. FH-ingar skoruðu fyrsta mark leiks- ins og var það í eina skiptið sem liðið hafði forystu í leiknum. Hann var að mestu leyti eign Víkinga frá upphafi tii enda og sigur liðsins aldrei í neinni hættu. „Ég held að þetta sé á réttri leið hjá okkur og þetta gengur vonandi vel í næstu leikjum. Ég held að FH eigi eft- ir að koma upp. Þeir misstu mikið þeg- ar Héðinn fór frá liðinu og Svo hafa þrír síðustu leikir hðsins verið mjög erfiðir, gegn Val, Stjörnunni og okk- ur,“ sagði Guðmundur Guðmundsson,' þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingar léku vel á köflum í gærkvöldi en sumir leikmenn liðsins þurfa þó að aga leik sinn betur ef vel á að fara. Athygli vakt- i hornamaðurinn Björgvin Rúnarsson Badmintondeild KR Innritun í unglingatíma hefst laugardaginn 6. október kl. 13.00-14.50. Fram hrósað Sænska sjónvarpið sýndi í fyrrakvöld kafla úr leik Djur- gaarden og Fram í Evrópukeppni bikarhafa í knattspymu og íþróttafréttamaður þess fór fögr- um orðum um frammistöðu Framara. „Framarar ráða yfjr meiri hraða en sænsku liðin og skyndisóknir þeirra eru stórhættulegar. Þeir voru ógnandi allan tímann, íslend- ingarnir voru baráttuglaðir og griótharðir," sagði sjónvarpsmaö- urinn. _yg • Ásgeir Eliasson, þjálfari Fram. Liöi hans var hrósað i sænska sjónvarpinu. Árangur Fram í Evrópukeppni bikarhí handknattleiksmenn í FH. Jón Erling Rai FH síöasta vetur, er ekki farinn að leika knattspymu, og nú er Ijóst að hann byr: nóvember. „Ég klára fótboltann fyrst, en ætli ég 1 handboltann," sagöi Jón Erhng í samtali

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.