Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. 39 Veiðivon Veiðimenn hafa skolað af mörgum laxinum í Rangá í sumar en þær gáfu 1622 laxa. DV-mynd G.Bender ,,Það verður mikil hækkun á veiðileyf- um í Rangánum næsta sumar'' -segir Aðalbjörn Kjartansson, framkvæmdastjóri Búfisks „Það hefur eitthvað veiöst núna í sjóbirtingsveiðinni og ég frétti af ein- um um daginn sem veiddi 15 fiska, bæði sjóbirtinga og bleikjur," sagði Aðalbjöm Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Búfisks, í gærkveldi. En menn eru þessa dagana að ná áttum eftir hina miklu veiði sumars- ins. Rangárnar sátu á toppnum með 1622 laxa. „Þetta hefur verið allt í lagi núna eftir laxveiðitímann og silungsveiðin veriö um hundrað og fimmtíu fiskar, það hafa komið skot í silunginn. Þeir hjá Veiðimálastofnun hafa verið að vinna úr hreisturssýnum og ör- merkjum síðustu daga fyrir okkur og niðurstöður eru væntanlegar inn- an fárra daga. En viö sjáum hvernig eldislax lítur út og náttúrulegur lax, náttúrlegur lax er fallegur eins og laxarnir sem veiddust hjá okkur í sumar. Við tókum sýni af um 1500 löxum en það veiddust 1622 laxar. Það fer ekki á milli mála að þessir laxar er frá okkur sem veiddust í Rangánum í sumar. Laxarnir hafa veiðst mest í kringum sleppitjarnir hjá okkur og við ætlum að fjölga þessum tjörnum. Það má hka spyrja, ef menn halda að þetta sé eldislax úr Vestmannaeyjum, hvers vegna hann fór ekki í hinar ámar í kring. Veiðin jókst ekkert í veiðiánum í næsta nágrenni viö okkur, bara hjá okkur. Þessa dagana erum við aö vinna í málunum fyrir næsta sumar og við munum stórhækka veiðileyf- in. Veiðileyfi á besta tíma munu hækka mest en við verðum aldrei eins dýrir og dýru veiðiárnar. Við höfum eytt miklum peningum í þetta og sleppt seiðum fyrir 10 mihjónir. En viö eigum samt von á minni veiði næsta sumar og þetta verður tveggja ára lax sem kemur. Við slepptum 48 þúsund seiöum í fyrra, 23 þúsund núna í ár. Við erum að ala um 60 þúsund seiði sem við sleppum í vor og eigum því von á góðri veiði 1992. Það tekur þrjú til íjögur ár að flnna út réttu aðferðina þegar seiðunum er sleppt. Sleppitjarnimar hafa kom- iö vel út í sumar og við ætlum aö flölga þeim. En þetta var ævintýri í sumar og við munum skoða máhn vel áður en eitthvað verður gert. Það þarf ýmislegt að gera og að mörgu að hyggja. Það er ekki bara veiðin heldur einnig umferð í kringum árn- ar sem hefur stóraukist með meiri veiði og það þarf að athuga betur,“ sagði Aðalbjöm í lokin. „Veiðin í sjóbirtingnum og bleikj- unni hefur verið góð og eru komnir um 150 fiskar,. sá stærsti er 6 pund, sjóbirtingur," sagði Aðalsteinn Pét- ursson í Veiðivon í gærkveldi. „Ég frétti af einum sem veiddi 17 fiska fyrir skömmu en við seljum daginn á 2.400 til 3.000,“ sagði Aðalsteinn ennfremur. -G.Bender Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Engihjalli 3, 2. hæð D, þingl. eig. Hörður Sigurðsson og Ingibjörg Jó- hannesdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 8. október ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI verðíð hefur lækkað mpcm Borgartúm 32. Simi 624533 Bllllard á tveimur hæðum. Pool og Snooker. OplA frá kl. 11.30-23.30. Leikhús Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritid Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Árni Magnússon í Hlégarði, Mosfellsbæ. Frumsýning 11. okt. kl. 20.30 uppselt 2. sýning 13. okt. kl. 14.00 uppselt 3. sýning 13. okt. kl. 16.00 uppselt Miðapantanir i sima 667788 i íslensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson (handrit og söngtext- ar). Pálma Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna- son. fö. 5. okt., 7 sýning, uppselt lau. 6. okt„ 8 sýning, uppselt su. 7. okt„ fö. 12. okt., uppselt lau. 13. okt„ uppselt og su. 14. okt. föstudag 19. okt„ uppselt laugardag 20. okt„ uppselt fö. 26. okt. kl. 20.00 lau. 27. okt. kl. 20.00 Miðasala og símapantanir í Islensku óper- unni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR A tani eftir Georges Feydeau 5. okt., uppselt. 6. okt., uppselt. 7. okt. 11. okt. 12. okt. 13. okt. 14. okt. Miðvikud. 17. okt. Fimmtud. 18. okt. Föstud. 19. okt. Laugard. 20. okt., uppselt Sýningar hefjast kl. 20. egerMtimfíim Á litla sviði: Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lin Guðmundsdóttur. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist valin og leikin af Pétri Jónas- syni. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýning fimmtudag. 4. okt„ uppselt. Sýn. föstud. 5. okt„ uppselt Sýn. laugard. 6. okt. Sýn. sunnud. 7. okt. Sýn. miðvikud. 11. okt. Sýn. fimmtud! 11. okt. Sýn. föstud. 12. okt. Sýn. laugard. 13. okt. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 Greiðslukortaþjónusta FACOFACQ FACOFACO FACDFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI Kvikmyndahús Bíóborgin Sími 11384 Salur 1 BLAZE Aðalhlptv.: Paul Newman, Lolita DavidoviclfTlerry Hardin, Gailard Sartain. Framleiðandi: Gil Friesen. Leikstjóri: Ron Selton. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aldurstakmark 10 ár. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aldurstakmark 10 ár. Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhöllin. Sími 78900 Salur 1 TÖFFARINN FORD FAIRLANE Aðalhlutv: Andrew Dice Clay, Wayne New- ton, Pricilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 18.2), Leikstj.: Renny Harlin (Die Hard 2). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 5 og 9. SPlTALALÍF Sýnd kl. 7 og 11. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50 og 6.50. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 9 og 11.05. - Salur 5 FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Simi 22140 Salur 1 DAGAR ÞRUMUNNAR Aðalhlutv.: Tom Cruise og Robert Duvall. Framleiðsla og leikstjórn: Don Simpson, Jerry Bruckheimer og Tony Scott (Top Gun og Beverly Hills Cop. II). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur 2 ROBOCOP2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÖBER Sýnd kl. 5 (síöasta sýn.) VINSTRI FÓTURINN Sýndkl. 7.10. ' A ELLEFTU STUNDU Sýnd kl. 9 og 11. Salur 4 PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 5. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 9.10 og 11._________ Laugarásbíó Simi 32075 A-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. B-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. C-salur 007 SPYMAKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára._________ Regnboginn Sími 19000 A-salur HEFND Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. B-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. C-salur TÍMAFLAKK Sýnd kl. 5 og 9. REFSARINN Sýnd kl. 7 og 11.15. D-salur i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. E-salur NUNNUR A FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.___ Stj örnubíó Simi 18936 Salur 1 SiÐASTI UPPREISNARSEGGURINN Hörkuspenna, hasar og harkan sex í nýjustu mynd leikstjórans Johns MacKenzies um þrjár löggur sem neita að gefast upp fyrir ofurefli, spillingu og sióleysi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 FRAM I RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 11. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5. MEÐ TVÆR Í TAKINU Sýnd kl. 7 og 9. Veður Norðlæg átt, stinningskaldi norðanlands og austan en annars yfirleitt kaldi. Snjókoma eða slydda með köflum norðanlands. Þykknar upp syðst á landinu um tima i dag en annars bjart veður að mestu um landið sunnanvert. Norðvestanlands verður skýjað en úrkomulítið i dag en léttir heldur til í kvöld og i nótt. Svalt verður áfram. Akureyri alskýjað 1 Egilsstaðir skýjað 2 Hjarðarnes léttskýjað 3 Galtarviti snjóél 1 Keflavíkurflug völlur heiðskírt 1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavik heiðskírt 1 Sauðárkrókur alskýjað 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 4 Bergen skýjað 10 Helsinki rigning 8 Osló léttskýjað 2 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn léttskýjað 6 Amsterdam skúr 11 Barcelona léttskýjað 12 Berlín léttskýjað 7 Chicagó heiðskírt 13 Feneyjar alskýjað 15 Frankfurt léttskýjað 4 Glasgow rigning 13 Hamborg hálfskýjað 9 London alskýjað 14 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg léttskýjað 6 Madrid heiöskírt 8 Malaga léttskýjað 16 Mallorca léttskýjað 12 Montreal léttskýjaö 12 New York heiðskírt 17 Nuuk alskýjað 1 Orlando skýjað 24 Paris léttskýjað 7 Róm rigning 20 Valencia heiðskírt 13 Vín skýjað 11 Winnipeg skýjað 5 Gengið Gengisskráning nr. 190. - 5.. okt. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,700 55,860 56,700 Pund 106,423 106,729 106,287 Kan. dollar 48,441 48,580 48,995 Dönsk kr. 9,4978 9,5251 9,4887 Norsk kr. 9,3191 9,3458 9,3487 Sænsk kr. 9,8107 9,8388 9,8361 Fi. mark 15,2269 15,2706 15,2481 Fra. franki 10,8119 10,8429 10,8222 Belg. franki 1,7585 1,7635 1,7590 Sviss. franki 43,2789 43,4033 43,6675 Holl. gyllini 32,1121 32,2043 •4 32,1383 Vþ. mark 36,2076 36,3116 36,2347 it. líra 0,04837 0.04851 0,04841 Aust. sch. 5,1476 5,1624 5,1506 Port. escudo 0,4083 0,4095 0,4073 Spá. peseti 0,5772 0.5788 0,5785 Jap. yen 0,41754 0,41874 0,41071 irskt pund 97,155 97,434 97,226 SDR 78,7347 78,9609 78.9712 ECU 74,7633 74,9781 74,7561 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. október seldust alls 21,832 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Laegsta Hæsta Keila 0,616 20,84 15,00 25,00 Lifur 0,054 17,00 17,00 17,00 Gellur 0,034 310,00 310,00 310,00 Koli 0,971 45,64 35,00 47,00 Ufsi 1,373 34,42 33,00 36,00 Smáþorskur 2,028 64,00 64,00 64,00 Þorskur, st. 0.194 83,00 83,00 83,00 Steinbítur 1,027 61,00 61,00 61,00 Lúða 0.096 307,14 285,00 360,00 Vsa 2,505 91,69 84.00 98,00 Þorskur 8,881 89,38 73,00 99,00 Langa 2,269 70,00 70,00 70,00 Keila, ósl. 1.673 15,00 15,00 15,00 Karfi 0,109 35,74 23,00 46,00 Faxamarkaður 4. október seldust alls 99,976 tonn. Blandað 0,273 20,00 20.00 20,00 Gellur 0,015 330,00 330,00 330,00 Háfur 0,094 60,00 60,00 60,00 Karfi 6,273 36,10 34,00 43,00 Keila 1,245 36,90 36,00 37,00 Kinnar 0,015 270,00 270,00 270,00 Langa 1,077 43,90 20.00 64,00 Lúða 1,329 261,06 180,00 340,00 Lýsa 0,116 28,00 28,00 28,00 Skata 0,630 167,10 115,00 175,00 Skarkoli 15.177 50,99 53,00 67,00 Steinbitur 5,417 60,32 53,00 67.00 Þorskur, sl. 31,284 87,02 70.00 ,99.00 Þorskur, ósl. 0,188 60,00 60,00 60.00 Ufsi 3.451 34,08 29,00 43,00 Undirmál. 1,113 60,98 60,00 61.00 Ýsa, sl. 31,631 92,69 50,00 108,00 Ýsa, ósl. 0,646 69,72 68,00 70,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 4. október seldust alls 24,754 tonn. Steinbítur 0,080 59,00 59,00 59,00 Háfur 0,126 10,00 10,00 10,00 Lúða 0,020 400.50 400,00 410,00 Ufsi 0,641 42,99 30,00 45,00 Karfi 7,990 51,28 49,00 70,00 Blálanga 0,510 69,70 69,00 70,00 Ýsa 3,302 88,14 75,00 92,00 Þorskur 6,723 84,24 83,00 88,00 Langa 0.975 64,54 47,00 65,00 Keila 4,365 33,00 28,00 43,00 Gellur 0,015 293,00 293,00 293,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.