Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. dv____________________________________________Fréttir KristLnn Pétarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um Blöndu: Spákaupmennska í orkuverum er röng - veikirsamningsstöðunaumorkuverðtilálvers „Spákaupmennska í orkuverum er ekki í samræmi viö hagsmuni þjóö- arinnar. Það á auövitað fyrst að semja um sölu orkunnar og svo á aö byggja virkjanir. Það veikir samn- ingsstöðuna mjög að virkja fyrst og koma svo að samningaborðinu. Þá eru menn komnir í verri samnings- stööu þar sem lítið verður betra en ekki neitt og orkan er seld fyrir lægra verð. Það er sú staða sem samninga- nefndin um álver hefur lent í,“ sagði Kristinn Pétursson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins, í samtali við DV. „Ef hugsað er um nytsemi íjárfest- inga þá hefði sú fjárhæð sem búið er að setja í Blönduvirkjun, 12-13 milljarðar, skilað þjóðinni mun meiri arði hefði hún til dæmis verið komin í nauðsynlegustu jarðgöng á Austur- og Vesturlandi. Arður þjóðarinnar af jarðgangnagerð er meiri en hingað til hefur verið látið í veðri vaka. Aukin framleiðni alls atvinnulífsins Egilsstaðir: 10 ára drengur varð fyrir bíl 10 ára gamall drengur varð fyrir akandi. Ökumaður bílsins varð ekki sögn lögreglu fór betur en á horfðist fólksbifreið á Tjarnarbraut á Egils- var við drenginn fyrr en of seint. í fyrstu. Drengurinn hlaut þó meiðsl stöðum á þriðjudagskvöldið. Dreng- Lenti drengurinn framan á bílnum í andliti. Að lokinni meðferð hjá urinn var að fara á reiðhjóli yfir götu og kastaðist síðan í götuna. lækni fékk hann að fara heim. viðgangbrautþegarfólksbifreiðkom Hann var fluttur á sjúkrahús. Að -ÓTT Kristinn Pétursson alþingismaður. og möguleikar verslunar til að minnka lagera sína og fleira eru ekki inni í arðsemisútreikningum jarð- gangna. Það er mikið talað um offjárfesting- ar í atvinnulífinu. Þessi samanburö- ur á jarðgöngum og orkuveri er mjög góður þar sem framkvæmdavaldið er í bullandi oftjárfestingu yið Blönduvirkjun. Það hefur auðvitað neikvæð áhrif á lífskjörin í landinu að fjárfesta í einhverju sem ekki skil- ar þjóðinni neinu. Þannig er enn ekki búið að selja orku úr Blöndu í eina ljósaperu." - Nú er litið á Blönduvirkjun nán- ast sem sendingu af himnum í kostn- aðarverði orku við nýtt álver þar sem hún er þarna bara og orkusala af henni reiknast sem hreinn gróði? „Það er tómur þvættingur. Fram- kvæmdahraðinn við Blöndu, níu ár, er bara gutl og gauf. Öll spákaup- mennska í orkuverum án þess að hafa selt orkuna er röng þar sem hún veikir samning'sstöðuna við sölu á orkunni. Það er grundvallaratriði í þessu máli.“ -hlh ZE S52E 3E Tilboð vikunmr Sérríbœtt rjómasveppasúpa Kolagrilluð nautafillet-sneið með béarnaisesósu, grœnmeti, bakaðri kartöflu og kaffi kr. 980,- Pizzutilboð mánudag, þriðjudag og miðvikudag kr. 450,- Opiðfrákl. 11.30 til 23.30 Hamraborg 11 - sími 42166 ER TÍMINN FYRIR HELGARFERÐIR - VERSLUNARFERÐIR HÓTEL I MIÐBORG AMSTERDAM Verð frá kr. Innifalið er: flug og gisting í 3 nætur á Crest Hotel í 2ja manna herbergi í miðborg Amsterdam með morgunverði. Flugvallaskattur ekki innifalinn. Verð miðað við verðskrá 1.10.90. BROTTFÖR ALLA ÁÆTLUNARDAGA FLUGLEIÐA TIL AMSTERDAM KANARÍEYJAÁÆTLUN OG VERÐ Á SKRIFSTOFUNNI Ferðaskrifstofan Alís býður upp á aðstoð við skipulagningu viðskiptaferða og útvegar góð hótel og bílaleigusamninga. Helgarferðir á áfangastaði Flugleiða, t.d. Glasgow, London, Lúxemborg (Trier), Kaupmanna- höfn og New York svo eitthvað sé nefnt. Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Hafið samband - Sjáumst Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.