Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. 37 Skák Sveit Taflfélags Reykjavíkur er úr leik í Evrópubikarkeppni taflfélaga eftir jafn- tefli viö þýska liðið Solingen í báöum umferðunum í Faxafeni. Þjóðverjar kom- ast áfram í úrslit vegna hagstæðari stiga- tölu. Útlit var fyrir að íslendingar ynnu sig- ur en til þess þurfti Jóhann Hjartarson að halda jafntefli gegn Short. Jóhann stóð lengstum höllum fæti en eftir sjö tíma hetjulega baráttu náði hann fram jafn- tefhsstöðu. Lék þá hrikalega af sér og tapaði. Þannig var staðan örlagaríka. Jóhann hafði hvitt og átti leik: ABCDEFGH 76. Bf6?? Re4! Ógnar biskupnum og riddarinn kemst því til c3, sem aldrei skyldi verið hafa. Með t.d. 76. Bg7 Re4 77. Kd3! héldi hvítur hins vegar taflinu.77. Bd8 Rc3 78. Ba5 Rb5 79. Bb4 Kg5 Jóhann má sig hvergi hræra og svartur vinnur andspænið. 80. Kf3 Kf5 81. Ke3 Kg4 og Jóhann gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Undanúrslit bikarkeppni BSÍ fóru fram um síðustu helgi. Þetta spil kom upp í leik Landsbréfa og Sigurðar Sigurjóns- sonar. Gott dæmi um það hve mikilvægt er að reyna að byggja upp mynd af hönd- um andstæðinganna. Austur gefur, eng- inn á hættu: * ÁDG843 ¥ 10872 ♦ 5 + D2 * 52 ¥ Á43 ♦ D86 + 98754 N V A S * K986 ¥ DG ♦ G10975 + Á10 * 10 ¥ K965 ♦ ÁK32 + KG63 Efdr opnun austurs á einum tígli enduðu NS í 4 hjörtum sem Magnús Ólafsson í sveit Landsbréfa spilaði í suður. Enda þótt gjafaslagimir séu aðeins þrír er öllu erfiðara að taka inn 10 slagi. Utspil vest- urs var spaðatvistur, annað hvort frá tveimur hundum eða frá kóngnum þriðja (eða fimmta). Eftir langa yfirlegu komst Magnús loks að þvi að fyrri kosturinn væri líklegri. Austur ætti því fjóra spaða, hann yrði að eiga 2-3 hjörtu svo að samn- ingurinn ætti einhvern möguleika, senni- lega 4-5 tígla og því væri hann stuttur í laufi. Eftir að hafa gefið sér þessar for- sendur er ljóst að ekki gengur að fara strax í trompið. En sagnhafi fann vinn- ingsleiðina. Hann tók útspilið með ás og spilaði litlu laufi. Nú var austur í vanda. Láti hann tíuna fer drottningin niöur í tígulháspil og lauf trompað sem fellir ásinn. Eftir það væri loks hægt að fara í trompið. Svo austur rauk upp með ásinn og spilaði tígli en sagnhafi hafði fullt vald á spilinu. Hann trompaði sig inn á bhnd- an og spUaði hjarta og nú gerði ekkert tfl þó ásinn lægi vitlaust úr því að DG lágu rétt. Tíu slagir. Þessi ljóti samningur var einnig spilaður á hinu borðinu en fór einn niður. Krossgáta 2 3 y L> * n <7 )o // 1 \ 13 J n )S Uo i J ,4 Lórétt: 1 merkti, 7 gremja, 8 fæddi, 9 smáar, 11 fæða, 12 tónar, 13 bygging, 14 heiður, 15 víðátta, 17 snemma, 18 dýra- hljóð, 19 grind. Lóörétt:l tæki, 2 töldum, 3 hnífar, 4 ónefndur, 5 forfaðir, 6 vondrar, 8 hugar- burður, 10 droUar, 11 borðuðum, 14 hlass, 16 oddi, 17 spU. Lausn á síðustu krossgátu. Lórétt: 1 stút, 5 kol, 8 kjósa, 9 fé, 10 end- ast, 12 lón, 13 lagi, 15 gaddar, 17 salur, 19 um, 21 er, 22 króm. Lóðrétt: 1 sveUs, 2 te, 3 úldna, 4 tjaldur, 5 kasa, 6 oft, 7 létir, 11 nógar, 14 gaum, 16 dró, 18 lk, 20 mý. Getum við flýtt okkur dálítið með þennan sáttafund okkar? Ég ætla nefnilega að hitta strákana klukkan fimm. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, siökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan SÍmar 23222, 23223 og 23224; slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. -11. október er í Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.*10-14 og til skiptis annan hvem Relgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 5. okt.: Gengur Finnland í flokk með fas- istaríkjunum? Ný hreyfing sem er sögð eiga vaxandi fylgi að fagna meðal finsku þjóðarinnar. Spakmæli Endurminningin er eina paradísin sem ekki er hægt að reka okkur út úr. Jean Paul Richter Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18 og um helgar. Dillonshús opið á sama tima. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. ki. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. ki. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og surmudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogm, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við einhverju óvæntu í dag sem þú þarft að takast á við. Gerðu engar breytingar á högum þinum. Það er mikilvægt að þú hafir samband við þá sem eru þér mikil- vægir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað óvænt sem þú þarft að takast á við setur allt úr skorðum hjá þér. Það er mikilvægt að þú haldir í við sjálfan þig og gleymir ekki einhvenu sem þú hefur lofað. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hæfileikar þínir njóta sín á óvæntan og ánægjulegan hátt í dag. Ný varanleg kynni geta orðið fyrir algjöra tilviljun. Nautið (20. apríl-20. maí): Það verður rólegt í kringum þig í dag og þér verður ekki mikið ágengt með verkefnin. Ákafi einkennir þig í ákveðnu máli. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Bjartsýni þín kemur sér vel fyrir þig í viðskiptum. Varastu þó of mikið sjálfsöryggi, það gæti farið fyrir brjóstið á félög- um þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gefðu þér tíma til að bæta við þekkingu þína. Þú gætir þurft að leggja á þig að læra eitthvað upp á nýtt. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú verður að undirbúa daginn mjög vel til að hlutimir gangi upp. Hlúðu að þér líkamlega. Happatölur eru 6, 14 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Skortur á áhuga gerir nýjum áætlunum erfitt fyrir. Þú nærð mjög góðum árangri í umræðum með því að einbeita þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákafi þinn heldur þér gangandi í dag. Þú getur átt í ein- hverjum samskiptaöröugleikum við einhvern sem þú þarft að fá upplýsingar frá. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Athugaðu þinn gang áður en þú býður fram aðstoð þína, sérstaklega ef viðkomandi hefur mikið að gera. Félagsleg áhugamál þín geta verið afar kostnaðarsöm. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er mikilvægt fyrir þig að skapa rétta ímynd við ákveðn- ar aðstæður. Þú verður að undirbúa verkefnin vel áður en þú framkvæmir þau. Happatölur eru 7, 21 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.):

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.