Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Page 12
12 Spumingiii FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. Tekurðu slátur? Kristín Magnúsdóttir nemi og hús- móðir: Já, það geri ég á hveiju ári. Slátur er mikil búbót og er auk þess hollur matur. Kristjana Ingvarsdóttir smurbrauðs- dama: Það geri ég á hveiju ári og fer í það núna íljótlega. Þorbjörg Guttormsdóttir fram- reiðslunemi: Ég er með svo lítið heimili að það borgar sig ekki. Ragnheiður Gústafsdóttir nemi: Já, ég ætla gera það núna eftir nokkurra ára hlé því slátur er ódýr og hollur matur. Hjörtur Bragi Sverrisson nemi: Nei, en ég vona að konan mín geri það. Dagbjört Björnsdóttir starfstúlka á ellih.: Nei, það hef ég aldrei gert. Lesendur ____________________________________pv Ríkisstjómin riðar til falls: Forsætisráðherra fram- lengir dauðastríðið Þórarinn Jónsson skrifar: Nú er svo komið að landsmenn líta varla lengur á þessa ríkisstjórn sem starfandi stjórn heldur eitthvert fjar- lægt stjórntæki sem ekki er lengur í sambandi nema endrum og eins og ekki er hægt að treysta. Jafnvel við bestu skilyrði. Þetta sést best af þeim orðahnippingum sem ýmsir ráð- herrar ríkisstjórnarinnar viðhafa. Ekki hver við annan heldur við fréttamenn sem eru orðnir milliliðir milli ráðherra. Félagsmálaráðherra talar um að hann sé ekki sammála ríkisstjórn- inni í aðalmálaflokki sínum, hús- næðismálunum, og ráðherrar Al- þýðubandalagsins eru langt frá því að vera sammála aðgerðum stjórnar- innar í mikilvægum málum. Það er langt gengið þegar ráðherrar og þingmenn Alþýðubandalagsins vitna í ummæli borgarstjórans um raf- orkuverð og einnig til formanns Sjálfstæðisflokksins um sama efni. Sigríður Ásgeirsdóttir lögræðingur og Gunnar H. Eyjólfsson, skátahöfð- ingi Islands, skrifa: Eins og fram hefur komið gengst Bandalag íslenskra skáta nú fyrir happdrætti sem nefnist Heiti pottur- inn. Margir vinningar eru nokkuð nýstárlegir og má þar m.a. nefna St. Bemharðshunda. - Þegar óskað var eftir hugmyndum um vinninga bár- ust margar tillögur um aö hafa slíka hunda sem vinninga. Stjómendur happdrættisins hafa orðið varir við blendnar tilfmningar Helga Sigurðardóttir hringdi: Mér finnst afar einkennilegt að ekki skuli vera viðhaföar þjóðarat- kvæðagreiðslur um mál sem lands- menn em ekki einhuga um og mál sem fyrirfram er vitað að em þess eðlis að þau verða einhvers konar hitamál og geta skipt þjóðinni í tvær andstæðar fylkingar. - Þingmenn og ríkisstjómir em ekki alltaf bestu aðilamir til að skera úr um hvað best hentar landsmönnum, jafnvel þótt við byggjum á lýðræðislegri hefð. En forsætisráðherra er sá sem heldur í spottana og ætlar sýnilega ekki aö gefa eftir. Hann hefur heitið fólks vegna hundanna. Sumir hafa lýst ánægju sinni með þessa vinn- inga, en aðrir og þ.á m. forystufólk dýraverndunar og hundaræktunar, hafa lýst áhyggjum sínum. Skátahreyfmgunni þykir -miður hafi hún sært einhvern með þessu vinningavali. Eitt af boðorðum hreyfingarinnar er: Skáti er dýravin- ur. Ennfremur hafa hjálparsveitir skáta bjargaö fjölda mannslífa á und- anfornum áratugum með aðstoð hunda og eiga fjölda leitarhunda. Það er því alveg ljóst að fáum er eins í Sviss er þjóðaratkvæðagreiöslu- aðferöin mjög mikið notuð og ég er þess fullviss að þar í landi eru menn miklu sáttari viö afgreiðslu stórmála á þann veg en að alfarið sé treyst á þjóðþing og kjörna fulltrúa til aö leysa sérhvert mál sem hleypur í hnút. - Slík mál geta orðiö mörg á nokkurra ára samfelldu bih og það er ekki nema sjálfsagt að láta fólkið sjálft ráða við þær aðstæður. Álmálið er eitt slíkra mála, vamar- hðsmálið var eitt slíkra, bjórmáhð líka. En nú er er búið að afgreiða því með sjálfum sér, segja menn, að halda stjórninni saman th næsta vors og breiðir því yfir hvern þann umhugað um velferð dýra, ekki síst hunda, og skátunum. Dómsmálaráðuneytiö hefur veitt vilyrði fyrir því aö vinni einhver St. Bernharöshund í happdrættinu sem ekki hefur, af einhverjum ástæðum, tækifæri til að eiga hann megi breyta vinningnum. Fær hann þá í staðinn úttektrheimild í hvaöa verslun sem er fyrir 150 þúsund krónur. Skátahreyfingin ábyrgist að hund- ar fari ekki til annarra en þeirra sem áhuga og aðstæður hafa og uppfylla lögboöin skhyrði til hundahalds. bjórmálið formlega en líklega er það þó óafgreitt í huga margra og full þörf á að taka það til endurskoðunar (t.d. með þjóðaratkvæðum) reynsl- unni ríkari. - Álmálið er enn slíkt hitamál að ekkert er því til fyrirstöðu aö láta fara fram atkvæðagreiðslu um helstu þætti þess, t.d. þegar næst verður kosið. - Samhhða því mætti láta reyna á það í þjóðaratkvæða- greiðslu hvort landsmenn vilja frem- ur ganga í Evrópubandalagið eða leita annarra leiða, t.d. í formi frí- verslunarsamninga. ágreining sem upp kemur. Þegar aðr- ir ráðherrar tala t.d. um að „skrifa undir samning" í einstökum þáttum álmálsins í vikulokin segir forsætis- ráðherra að skrifa eigi jú undir - ekki samning heldur aðfaraorð að samningi - og ekki fyrir helgi heldur fyrir „lok mánaðarins“. Þar með er kominn nóvember og þing komið saman. Þá minnist for- sætisráöherra á mánuðinn mars sem mánuð fyrir lokaákvörðun um ál- málið. Og þar með er komið vor og kosningar á næsta leiti og þá er óhætt að losa um þumalskrúfuna. Sterkur er Steingrímur ef honum tekst það ómögulega aö halda þessum ósam- stæðu einstaklingum í stólum sínum til vors 1991. En kannski eru það ein- mitt stólarnir, stöðurnar og hlunn- indin sem verða drýgstu hjálpar- hellur forsætisráðherra til að fram- lengja dauöastríð þessarar dýr- keyptu ríkisstjórnar. Loksins, alvöru- útvarp F.B. skrifar: Í nær sextíu ár hef ég verið tryggur hlustandi Jþess sem í dag- legu tah heitir „Utvarp Reykja- vík“. Með því hef ég og mínir átt margar ánægjustundir. Okkur hefur fundist þar hafa verið margt vel gert og eftirminnilegt. En nú er komið í ljós að viö höfum vaðið í villu og svima. Nu, kvöld eftir kvöld er auglýst í út- varpi og sjónvarpi ahra lands- manna: „Við erum traustsins verðir - rás tvö - alvöraútvarp“. - Og nú er ekki annað fyrir okkur aumingjana að gera en að reyna að þefa uppi þetta „alvöruút- varp“ á effemminu og láta annað lönd og leiö. - Meö kveðju til við- vaninganna á gömlu rásinni. Varhuga- verðar hreinlætis- vörur Gísli Rúnar Jónsson skrifar: Ég vh formálalaust, og án þess að kalla til neytendasamtök eða hirða um „rétt“ minn í þeim efn- um, vara alla landsmenn við „ke- mískum“ hreinlætisvörum, eink- um þó svonefndum „hreingern- inga-úða“ frá Frigg sem umfram aöra ólyfjan af þessu tagi hefur valdið mér ómældum skaða. Útkjálkabragur og smekkleysi er út af fyrir sig fyrirgefanlegt í íslenskum iðnaöi, og hefur maður látið ýmislegt yffr sig ganga í þeim efnum, en skaðlegan efna- varning í iha merktum umbúðum er ekki hægt að umbera. Auk þess hvet ég aha lands- menn th að sniðganga yfir höfuð allar hreinlætisvörur er inni- halda önnur efni en þau sem nátt- úran sjálf er fær um að vinna úr og má þá einu gilda hvort þær eru innlend eða erlend framleiðsla. Snjóflóðahundar á æfingu. Happdrætti skáta; Heiti potturinn: Skátahreyf ingin ábyrgist aðstæður Notum þjóðaratkvæðagreiðslur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.