Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. • Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vörubilahjólbaröar. • Ný afturdekk Nylon: 11.00x20/14 kr. 17.800. • Ný framdekk Nylon: 10.00x12/14 kr. 16.700. • Kaldsóluð dekk: 12 R 22,5 kr. 20.000 13 R 22,5 kr. 23.000 Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Verslun Sumarbústaðir E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg- undir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigarhf., Smiðju- vegi 9A, sími 642134. Altech Super-Fax 22. Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, 100 númera minni,. villu- og bilana- greining. Ljósritun með minnkun og stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Heildsala, smásala, pöntunar- þjónusta. Markaðsþjónustan, sími 91-26911. Fax 26904. Gallasmekkbuxurnar komnar. Alltaf eitthvað nýtt. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara. Opin frá kl. 13-18 virka daga. S. 91-75760. Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. Delta Vac vacuumpökkunarvélar. Delta Vac vacuumpökkunarvélarnar eru mjög hentugar fyrir t.d. hótel, verslanir og veitingastaði. Lítil vél sem getur pakkað stórum stykkjum. Verð aðeins kr. 41.250 + vsk samt. 51.356. Indía hf., Skeifunni 5, s. 678510. Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474. Tilboð óskast i þennan sumarbústað. Hann er rúml. 30 ferm, tvö svefh- herb., wc, eldhúskrókur og stofa, upp- hitaður m/hitaveitu og einnig er í honum kalt rennandi vatn. Hann stendur á 2000 ferm eignarlóð ca 100 km frá Reykjavík. Hafíð samband við auglþj. DV i síma 27022. H-5021. ■ BQar til sölu M. Bens 190 E, árg. '85, nýr á götu i apríl ’86, sjálfsk., sóllúga, 4 höfuðpúð- ar, álfelgur og fl., litur blár sans. Mjög fallegur bíll. Ath. skipti á ódýrari. Range Rover árg. ’81, upphækkaður, ný 33" dekk, 10" krómfelgur, 4ra gíra með yfirgír í öllum gírum. Litur: stein- grár sans. Stórglæsilegur bíll. Ath skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Kynningarverð á glæsilegum hurðar- handföngum og skrám frá FSB og CES í V-Þýskalandi. A & B, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, sími 651550. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu- klefum, hurðum og baðkarsveggjum. Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnf., sími 651550. • Daihatsu Rocky EX '85, ek. 112 þús. km, 5 gíra, grásans, verð 990 þús., út- varp/segulband. #MMC Pajero dísil turbó ’88, ek. 106 þús- km, grásans, sjálfsk., útv./segulb., ný dekk og felg- ur, sem nýr, verð 1.800 þús. •Peugeot 205 XR ’87, 5 gíra, ek. 35 þús. km, hvítur, verð 550 þús. Bílasalan Blik, s. 686477. Opið laugard. m.kl. 10 og 17. þús. km, gullsans, 3ja dyra, verð 420 þús., beinskiptur. •Suzuki Swift GXi ’87, ekinn 48 þús. km, hvitur, 5 gíra, 5 dyra, verð 570 þús. Bílasalan Blik, s. 686477. Opið laugard. m.kl. 10 og 17. zSSlIr Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-667418. Iðnskólinn fær gjöf frá bifreiðatryggingafélögunum Að undanfómu hefur dregið úr fiárveit- ingum til verknámsdeilda Iðnskólans í Reykjavík. Hefur það orðið til þess að verknámsdeildum hefur reynst stöðugt erfiðara að gegna hlutverki sínu og veita nemendum verkfræðslu í samræmi við þær síauknu kröfur sem nú á dögum em gerðar um kunnáttu í fjölmörgum grein- rnn atvinnulifsins. í framhaldsdeild skól- ans í bifreiðasmíði fer fram verkleg kennsla í réttingum. Eiga bifreiðatrygg- ingafélögin, eins og raunar allir þegnar þessarar miklu bílaþjóðar, mikið undir því að verkþekking iðnaðarmanna á sviði tjónaviðgerða sé góð og fylgi sem kostur er þróun í tækni og vinnubrögðum á hverjum tima. í þvi skyni að skjóta stjrk- ari stoðum undir starfsemi bifreiða- smíðadeildar Iðnskólans í Reykjavík hafa öll bifreiðatryggingafélögin í samstarfi við Samband íslenskra tryggingafélaga ákveðið að leggja deildinni til 9 bifreiðir sem verkefni fyrir nemendur deildarinn- ar. Bifreiðarnar verða afhentar á 5 árum. Þessi höfðinglega gjöf styrkir skólann vemtega og aðstöðu hans til að mennta menn í bifreiðasmíði. NYJA ÖNGBOKIN Nýja söngbókin komin út JC Bros á Íslandi hóf um sl. helgi sölu á Nýju söngbókinni. Bókin er gefin út til styrktar Samtökum áhugafólks um al- næmisvanda. í bókinni em yfir 320 söng- textar og má m.a. nefna Þjóðsöng íslend- inga, Álfheiði Björk, Eitt lag enn og allt þar á milli. Mjög er vandað til útgáfunn- ar. Vonast er til að fólk bregðist vel við átaki þessu og taki vel á móti JC sölufólki. Porsche 944 turbo '86. Einn sinnar teg- undar á landinu, ekinn aðeins 22 þús. km, verð 3 milljónir. Upplýsingar í síma 91-675232. Sparneytinn og lipur. Isuzu Gemim 1,5 LT, árg. ’89, ekinn 14 þús. km, vökva- stýri, samlæsingar, útvarp/segulband, litur grásans. Verð 780 þ., skipti koma til grein á ódýrari. Fjórhjól Kawasaki 250 Mojave árg. ’87. Hjól í toppstandi. Verð 140 þ. stgr. Uppl. í síma 92-11190. Subaru 4x4 station, árg. '88, til sölu, ljós- blár, ekinn 57 þús. km, 5 gíra, vökva- stýri, útvarp/segulband, rafmagn í rúðum og speglum, dráttarkúla, ál- felgur, vel með farinn afmælisbíll. Verð 1.075 þús., skipti á ódýrari. Til sýnis í Bílagalleríi Brimborgar, sími 91-685870. GMC Safari '85 V-6, ssk./overd.,vökva- st., útv/segulband, allur klseddur í USA, AIR GOND, krómf., brúnsanser- aður, 7 manna, ek. 45 þús. m., skipti á ód. koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 5033 • Citrén AX 14 TRS ’88, ek. 15 þús. km, 5 gíra, 3ja dyra, ljósblár, verð 580 þús. • Daihatsu Cuore 4x4 ’87, ek. 40 þús. km, 5 gíra, rauður, 3ja dyra, verð 430 þús. •Lada 1300 ’88, ek. 40 þús. km, 5 gíra, rauður, útvarp/segulband, verð 270 þús. Bílasalan Blik, sími 686477. Opið laugard. m.kl. 10 og 17. Ford Econoline 350 ’88, 8 cyl., hvitur, ek. 18 þús. mílur, snúningsstólar, hás- ing og millikassi fylgja. Einnig nýtt boddí, stysta gerð. Bílasalan Blik, sími 686477. Opið á ld. m.kl. 10 og 17. Benz 309, árg. '81, 21 sætis, til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 95-35044 eftir kl. 19. ^ Gerum ekki margt í einu við stýrið..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.