Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 8
8 Útlönd FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. Átakafundur á Bandaríkjaþingi: Frumvarp Bush til fjárlaga var fellt -uppstokkuníríkisstjóminnihugsanleg ! Fulltrúadeild Bandaríkjaþings felldi í nótt tillögur Bush forseta um nýjar skattaálögur og niðurskurð á fjárlögum. Þetta er mikið áfall fyrir Bush og jafnvel talið líklegt að hann stokki upp ríkisstjórnina nú um helgina. Tillögur forsetans féllu með mikl- um mun í fulltrúadeildinni. Aðeins 179 þingmenn greiddu þeim atkvæði sitt en 254 voru á móti. Bush hefur sætt vaxandi gagnrýni fyrir að ráö- ast ekki gegn hallanum á fjárlögum landsins. Hann lagði fram nýjar til- lögur um lausn málsins fyrr í vik- unni en verður nú að byrja upp á nýtt. Nú um helgina rennur út það tíma- bil sem fjárlög til bráðabirgða hafa gilt og er talið líklegt að einhveijir ráðherrar í stjórn Bush verði að víkja svo að hægt verði að nálgast meira hugmyndir þingsins um lausn á fjár- lagahallanum. Enn er þó möguleiki á að gera minni háttar breytingar á upphaf- legu áætluninni og leggja frumvarpið aftur fyrir þingið. Flestir eru þó á því að Bush reyni það ekki, enda mikil hætta á að hann verði sendur heim aftur með fjárlögin. Umræður í fulltrúadeildinni voru heitar og stóðu lengi. Bush sagði að ef frumvarp hans yrði ekki samþykkt mundi hann stöðva með neitunar- valdi allar aukafjárveitingar þings- ins til einstakra mála. Þaö eru einkum hækkanir á skött- um sem valda óánægju þingmanna. Hækka átti skatta á olíu og bensíni og auk þess á áfengi í öllum formum og sígarettum. Þingmenn hika við að samþykkja álögumar, sérstaklega þar sem kjósa á til fulltrúadeildar- innar nú í haust. í tillögum forsetans fólst einnig niðurskurður á útgjöldum til her- mála. Demókratar á þingi vildu að meira yrði skorið niður á því sviði en republikanar töldu aö forsetinn gengioflangt. Reuter Nauðungaruppboð Lausafé Á nauðungaruppboði, sem fram á að fara í porti Skiptingar, Vesturbraut 34, Keflavík, föstudaginn 12. október nk. kl. 16.00 hefur að kröfu Ásbjörns Jónssonar hdl., Inga H. Sigurðsson- ar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl. og fleiri lögmanna verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum. AE-740 A357VUV A-932 A-1729 A-6693 A-7850 A-11565 A-11762 BN-515 DZ-983 DÖ-363 EM-936 EU-390 EÖ-224 E-178 E-1989 FG-903 FK-882 FA-665 Fþ-456 FZ-437 FH-410 FB-321 FR-289 FR-156 FP-135 GR-962 GA-944 GD-636 GD-550 GH-537 GY-232 GS-205 GI-183 GD-159 GG-105 G-148 G-3151 G-5732 G-7544 G-8630 G-8716 G-11379 G-12380 G-12523 G-15090 G-22359 G-23966 G-24031 HF-864 HY-308 HG-199 HR-173 H-1349 IR-811 IM-777 IV-634 IÖ-632 IJ-425 IU-238 IJ-125 I-528 I-690 JT-465 JC-312 JJ-203 JL-005 J-40 J-072 J-179 KR-904 KA-727 'KS-401 KF-292 KS-211 KM-036 KE-016 MA-995 MB-600 MS-409 MA-074 M-327 M-1966 N-170 P-1484 R-243 R-4860 R-8606 R-8687 R-11496 R-11962 R-12582 R-13047 R-13319 R-14096 R-17282 R-21298 R-22218 R-23040 R-25719 R-25947 R-26189 R-26380 R-26415 R-31654 R-32475 R-36320 R-44506 R-46353 R-46518 R-47964 R-48761- R-48762 R-50245 R-50689 R-51240 R-51872 R-52904 R-55915 R-56763 R-57788 R-62761 R-63837 R-64130 R-65866 R-67553 R-70545 R-70902 R-71196 R-71795 R-73223 TB-218 U-4442 U-5302 U-9671 V-1368 X-1640 X-4550 X-6769 X-7447 Y-8 Y-1179 Y-3015 Y-5224 Y-11204 Y-11811 Y-16094 Y-16111 Y-16734 Y-16749 Y-17772 Y-18174 ÖB-84 ÖB-83 ÖB-0081 ÖT-15 Ö-283 Ö-314 Ö-523 Ö-829 Ö-836 Ö-919 Ö-1138 Ö-1287 Ö-1320 Ö-1356 Ö-1455 Ö-1528 Ö-1547 Ö-1573 Ö-1659 Ö-1727 Ö-1786 Ö-1788 Ö-1807 Ö-1860 Ö-2090 Ö-2143 Ö-2144 Ö-2276 Ö-2328 Ö-2360 Ö-2384 Ö-2463 Ö-2501 Ö-2594 Ö-2753 Ö-2850 Ö-2879 Ö-2895 Ö-2946 Ö-3019 Ö-3056 Ö-3084 Ö-3087 Ö-3136 Ö-3205 Ö-3217 Ö-3279 Ö-3352 Ö-3370 Ö-3452 Ö-3465 Ö-3796 Ö-3855' Ö-4079 Ö-4187 Ö-4206 Ö-4209 Ö-4317 Ö-4460 Ö-4508 Ö-4525 Ö-4561 Ö-4595 Ö-4607 Ö-4668 Ö-4684 Ö-4755 Ö-4775 Ö-4800 Ö-4809 Ö-4887 Ö-5008 Ö-5053 Ö-5071 Ö-5072 Ö-5082 Ö-5085 Ö-5087 Ö-5146 Ö-5225 Ö-5248 Ö-5249 Ö-5294 Ö-5300 Ö-5301 Ö-5379 Ö-5381 Ö-5393 Ö-5434 Ö-5439 Ö-5491 Ö-5492 Ö-5499 Ö-5562 Ö-5595 Ö-5615 Ö-5620 Ö-5649 Ö-5742 Ö-5753 Ö-5912 Ö-5920 Ö-5980 Ö-6007 Ö-6018 Ö-6072 Ö-6142 Ö-6161 Ö-6459 Ö-6512 Ö-6532 Ö-6657 Ö-6749 Ö-6948 Ö-7165 Ö-7167 Ö-7169 Ö-7176 Ö-7232 Ö-7324 Ö-7363 Ö-7450 Ö-7551 Ö-7596 Ö-7724 Ö-7816 Ö-7942 Ö-8007 Ö-8025 Ö-8155 Ö-8210 Ö-8220 Ö-8235 Ö-8336 Ö-8372 0^8375 Ö-8465 Ö-8474 Ö-8498 Ö-8556 Ö-8595 Ö-8619 Ö-8678 Ö-8763 Ö-8778 Ö-8906 Ö-8974 Ö-9003 Ö-9221 Ö-9424 Ö-9455 Ö-9512 Ö-9543 Ö-9603 Ö-9697 Ö-9736 Ö-9835 Ö-9874 Ö-9883 Ö-9932 Ö-9961 Ö-10113 Ö-10148 0-10227 Ö-10236 Ö-10248 Ö-10354 Ö-10382 Ö-10407 Ö-10438 Ö-10477 Ö-10534 Ö-10579 Ö-10591 Ö-10649 Ö-10696 Ö-10731 Ö-10749 Ö-10834 Ö-10860 Ö-10869 Ö-10934 Ö-11019 Ö-11035 Ö-11042 Ö-11078 Ö-11112 Ö-11145 Ö-11207 Ö-11230 Ö-11249 Ö-11272 Ö-11283 Ö-11342 Ö-11428 Ö-11440 Ö-11449 Ö-11476 Ö-11483 Ö-11548 Ö-11549 Ö-11617 Ö-11652 Ö-11765 Ö-11808 Ö-12014 Ö-12027 þA-159 þE-149 þ-1017 þ-1644 þ-3814 Ennfremur er krafist sölu á ýmsum lausafjármunum, þ.á m. sjónvörpum, myndbandstæki o.fl. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Grindavik, Njarðvík og Gullbringusýslu. Hermenn í frönsku útlendingahersveitinni hafa nú tekið sér stöðu i fremstu línu í eyðimörkinni i Saudi-Arabiu. Mitterrand Frakklandsforseti og Chevenement, varnarmálaráðherra Frakklands, heimsóttu franska hermenn í Saudi-Arabíu í gær. Símamynd Reuter írakar vilja heldur berjast en gefast upp írakar hafa nú hert tökin í Kúvæt og gefið olíuvinnslustöðvum þar ný nöfn. Auk þess hafa þeir tjáð um- heiminum að þeir vilji heldur styrj- öld en gefast upp. Aðstoðarforsætisráðherra íraks, Taha Yassin Ramadan, sagði í Am- man, höfuðborg Jórdaníu, í gær að Kúvæt væri óaðskiljanlegur hluti af írak og að írakar vildu heldur hernað en að gefast upp. Hann útilokaði þó ekki viðræður um Persaflóadeiluna ef þær tengdust deilunni milli araba og ísraela. Vestrænar þjóðir hafna öllum skil- yrðum íraka fyrir brottflutningi þeirra frá Kúvæt en hafa gefið í skyn að brottflutningurinn gæti leitt til þess að hreyfing kæmist á mál Pa- lestínumanna. Utanríkisráðherra Bretlands, Dou- glas Hurd, gagnrýndi harkalega í ræðu í gær meðferð ísraela á Palest- ínumönnum. Hvatti hann yfirvöld í ísrael til að semja um frið í Miðaust- urlöndum um leið og írakar hefðu dregið herlið sitt til baka frá Kúvæt. Sagði breski utanríkisráöherrann að ísraelar ættu að grípa tækifærið þegar hófsöm afstaða araba heíði orðið ofan á. Sagði hann það ef til vill besta tækifærið til að tryggja landamæri ísraels og hvatti ísraela jafnframt til að ræða við fulltrúa Palestínumanna. Þetta er opinskáasta tilraun Breta til að tengja víðtækari frið í Miðaust- urlöndum brottflutningi íraka frá Kúvæt. Mitterrand Frakklandsfor- seti og Bush Bandaríkjaforseti hafa látið svipaðar yfirlýsingar frá sér fara. Hurd benti á það í ræðu sinni í gær að land Palestínumanna væri her- numið og að þeir hefðu engin pólítísk réttindi. Þeir væru auk þess daglega fómarlömb þeirra sem litu svo á að öryggi ísraels væri best tryggt með lokunum skóla, ólöglegra bústaða og refsingum. Breski utanríkisráðherrann gagn- rýndi jafnframt Frelsissamtök Pa- lestínumanna, PLO, vegna stuðn- ingsins við íraka. Sagði þau hafa vakið andúð margra araba. Bush Bandaríkjaforseti hefur átt einkaviðræður við ýmsa þingmenn vegna mögulegrar valdbeitingar við Persaflóa til þess að forðast gagnrýni fyrir að hafa ekki ráðfært sig við þá áður en bandarískum hermönnum yrði skipað að grípa til aðgerða. Bandaríska dagblaðið The Washing- ton Post greindi frá þessu í morgun og vitnaði í heimildarmenn innan þingsins. Aðstoðartalsmaður Hvíta hússins, Roman Popadiuk, sagði sér ekki vera kunnugt um slíka fundi. Hermenn í frönsku útlendingaher- sveitinni í Saudi-Arabíu hafa nú tek- ið sér stöðu í fremstu línu í eyði- mörkinni, að því er yfirmaður þeirra sagði. Aðeins fáeinir hirðingjar væru nú milli þeirra og íraskra hermanna. Reuter Hurd, utanríkisráðherra Bretlands, hvatti i gær ísraela til að semja um frið við araba um leið og írakar hefðu farið frá Kúvæt. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.