Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 30
--•> 38 FÖSTUDAÓUR 5. ÖKTÓBER 1990. Föstudagur 5. olctóber SJÓNVARPIÐ 17.50 18.20 18.50 18.55 19.20 19.50 20.00 20.30 21.00 2£00 23.40 01.10 Fjörkálfar (24) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandj Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. Hraöboöar (7) (Streetwise). Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem ferðast á hjólum um Lundún- ir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Táknmálsfréttir. Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. Umboösmaöurinn (The Famous TeddyZ). Bandarískur gamanþátt- ur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. Dick Tracy - Teiknimynd. Fréttir og veður. Uröur. Þáttur unninn í samvinnu við framhaldsskólanema. Þeir skyggnast aftur í tímann með að- stoð skapanornarinnar Uröar og virða fyrir sér foreldra sína þegar þeir voru á framhaldsskólaaldri. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. Bergerac (4). Breskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Tíundí maðurinn (The Tenth Man). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Auðugur franskur lög- fræðingur lendir í fangabúðum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld- inni. Hann gefur klefafélaga sínum allar eigur sínar en sá er síðan tek- inn af lífi. Að stríði loknu gerist lögfræðingurinn þjónn á sínu fyrra heimili, sem nú er í eigu fjölskyldu hins látna klefafélaga. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk Anthony Hopkins, Kristin Scott-Thomas, Derek Jacobi og Cyril Cusack. Þýðandi Óskar Ingimarsson. The Rolling Stones á tónleikum. Rokkararnir rosknu voru á yfirreið um Evrópu nú í sumar og trylltu lýðinn hvar sem þeir komu. Þessi upptaka var gerð á tónleikum þeirra í Barcelona. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralsk- ur myndaflokkur um fólk eins og 'ífc nriig og þig. 1-7.30 Túni og Tella Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólkið Shoe People. Teikni- mynd. 17.40 Henderson krakkarnir Hender- ^son Kids. Lokaþáttur þessa skemmtilega ástralska framhalds- þáttar fyrir börn og unglinga um sjálfstæð systkini. 18.05 Italski boltinn - Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudegi. 18.30 Bylmingur Tónlistarþáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 ítarlegar fréttir, fráttaumfjöllun og veöurfréttir. 20.10 Kæri Jón Dear John. 20.35 Feröast um tímann Quantum Leap. Aö þessu sinni er Sam í hlut- verki mennraskólastráks sem er bakvörður í skólaliðinu og þarf að koma í veg fyrir að mútur kosti ekki skólaliðið bikarinn. 21.25 Maöur lifandi Öðruvísi þáttur um mannlíf og menningu. 21.55 Guli kafbáturinn Vellow Sub- marine. Einstök mynd sem fjór- menningarnir í Bítlunum gerðu árið 1968. 23.20 í Ijósaskiptunum Twilight zone. Magnaðir þættir sem fara langt fram úr ímyndunaraflinu. 23.45 Hættur í lögreglunni Terror on Highway 91. Sannsöguleg spennumynd um Clay Nelson sem gerist lögreglumaður í smábæ í suðurríkjum Bandaríkjanna. Aðal- hlutverk: Ricky Schroder, George Gzundza og Matt Clark. leikstjóri: Jerry jameson. Framleiðendur: Dan Witt og Courtney Pledger. 1988. Bönnuð börnum. 01.15 Hættuför High Risk. Gamanmynd um fjóra venjulega Bandaríkja- menn sem fljúga til frumskóga Suður-Ameríku í því skyni að hafa hendur í hári voldugs eyturlyfja- sala. Þetta er spennu- og gaman- mynd sem vert er aö horfa á. Aðal- hlutverk: Anthony Quinn, Lindsey Wagner, James Brolin, James Coburn og Ernest Borgnine. Leik- stjóri: Stewart Rafill. Frameiðandi John Daly. 1982. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 02.45 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnír. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- • ir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Ben- ónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssagan „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (24). 14.30 Miödegistónlist. Finnskir lista- menn leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa. Orson Wells með hljóðum. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. SÍÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á síðdegi. Finnskir lista- menn leika. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10.) um. Samsending í stereo með Sjónvarpinu. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 1.10 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. Ragnheiöur Gyða Jónsdótir er einn umsjónarmanna síð- degisútvarps rásar 1. Rás 1 kl. 16.00: furður og rugl Síðdegisútvarpíð tekur mið af því að ílestir lands- menn hætta í vinnu á þess- um tíma og hafa því stund til að hlústa. Megináhersla er lögð á skemmmtun og fróðleik fyrir unga sem aldna. í þættinum Völuskrín ætl- ar Kristín Helgadóttir að segja sögun af Jóa og bauna- grasinu. Finnbogi verður á fórnum vegi einhvers staðar vestur á fjörðum en Ari Trausti, Ragnheiður Gyða og Illugi fletta upp í furðu- og fræðiritum. A fóstudög- um, þegar stutt er í helgina, skoða þau allt um furður og rugl. -JJ 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL. 20.00- 22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. íslensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP FRÁ KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.10 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr hornsófanum í vikunni. 23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á bá'ðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RAB FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðar- dóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Some of us" með Chip Taylor frá 1974. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfara- nótt mánudags kl. 1.00.) 23.40 The Rolling Stones á hljómleik- 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Helgarstemningin alveg á hreinu, . hlustendurteknirtali. Hádegisfrétt- ir kl. 12.00. Stefnumót á Bylgjunni í dag. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 16. Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þátturinn þinn í umsjá Hauks Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir strax að loknum kvöldfréttum og síðan er hlust- endalínan opnuð. Síminn er 611111. 18.30 Kvöldstemning í Reykjavik. Ágúst Héöinsson á kvöldvaktinni og fylg- ir fólki út úr bænum. Bylgjan minnir á nýjan sendi á Suðurlandi, 97,9. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson leiðir fólk inn í nóttina. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur ásamt hlustendum. Fréttir líðandi stundar teknar fyrir og sagt öðruvísi frá. 14.00 Björn Sigurösson og slúóriö. Sög- ur af fræga fólkinu, staðreyndir um fræga fólkið. Bjössi fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. . 18.00 Darri Óla og linsubaunin. Darri heldur þér í góðu skapi og hitar upp fyrir þá sem ætla að bregða undir sig betri fætinum í kvöld. 21.00 Arnar Albertsson á útopnu. Arnar fylgist vel með og sér um að þetta föstudagskvöld gleymist ekki í bráð. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Slminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nú er um að gera að nota góða skapið og njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauða- nótt. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er vel vakandi og með réttu stemmninguna fyrir nátt- hrafna. F\ffeo9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum, 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri 16.30 Mál til meðferðar. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson. Málin sem verið er að raeða á heimilin- um, í laugunum, á stjórnarfund- unum, á þingi og í skúmaskotum þrotin til mergjar 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardótturEdda Björgvinsdóttir byrjar lesturinn. 19.00 Við kvöldveröarborðið. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 22.00 Draumadansinn Umsjón Oddur Magnús, rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. Óskalagasiminn er 62-60-60. 2.00Nætairtónar Aðalstöðvarinnar. rARP 13.00 Milll eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínú. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guö- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón ívar Örn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. ♦ FM 104,8 16.00-18.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir 18.00-20.00 FA 20.00-22.00 MR 22.00-24.00 IR 24.00-04.00 Næturvakt 11.00 True Confessions. Sápuópera. 11.30 Sale of the Century. Getraunale- ikir. 12.00 Another World. 12.50 As the World Turns. 13.45 Loving. Sápuópera. 14.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 14.45 The DJ Kat Show.Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties.Gamanmyndaflokk- ur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Hey Dad Gamanþáttur. 19.00 Riptide.Leynilögregluþáttur. 20.00 Hunter.Spennuþáttur. 21.00 WWF Wrestling Challenge. 22.00 The Deadly Earnest Horror Show. ★ ★ * EUROSPORT *. .* *★* 11.00 WITA Tennis.Bein útsending frá kvennakeppni í Essen. 18.00 Weekend Preview. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fallhlífarstökk. 19.30 Tennis. 21.00 Kraftlyftingar. 22.00 Trax. 00.00 Eurosport news. Mick Jagger og Ron Wood í banastuði á hljómleikum í sumar. Sjónvarp kl. 23.40: Á hljómleikum með Rolling Stones Bresku Rollingarnir eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir nærri þriggja áratuga samstarf. Þeir þeystu um Bandaríkin þver og endi- löng, fóru þaöan til Japans og enduöu rispuna í Evrópu, nánar tiltekiö í Kaup- mannahöfn þann 9. ágúst. Þann 14. júní voru þeir í Barcelona á Spáni og í bana- stuði sem fyrr. Þeir sýndu og sönnuðu að þeim hefur ekkert fariö aftur nema síð- ur sé. Sjónvarpið sýnir upp- töku frá þessum hljómleik- um og þykir aðdáendum sjálfsagtfenguríþví. -JJ Stöð2kl. 21.25: Maöur lifandi Ámi Þórarinsson lítur nú á jólabókamarkaðinn en að þessu sinni er þar mikið um ævisögur fólks sem enn er á besta aldri. Árni ræðir við nokkra höfunda og sögu- hetjur sem allar eru þekktar á sínu sviði. Þrír kariar sem tengjast tónlist eru þar á meöal, Megas, Bubbi Mort- hens og Kristján Jóhanns- son. Höfundur bókarinnar um Megas er Þórunn Valdi- marsdóttir, Silja Aðalsteins- dóttir skráir æviminningar Bubba en Garðar Sverrís- son um Kristján. Einn lækn- ir er í þessum hópi en það er Þórarinn Tyrfingsson, kenndur við SÁA, og skráir Gerður Guðlaugsdóttir ævi- minningar hans, Árni ræöir viö söguhetjur, skrásetjara og útgefendur um gildi og vinsældir ævi- minninga og auk þess einn gagnrýnanda. -JJ Kafbátaforinginn og Bítlarnir um borð í þeim gula. Stöð 2 kl. 21.55: Guli kaf- báturinn Bítlarnir gerðu nokkrar kvikmyndir og er Guli kaf- báturinn sú eina sem ekki er leikin af þeim heldur er hér á ferö teiknimynd. Hins vegar eru þeir aðalpersón- urnar eins og í öðrum myndum. Þetta er auðvitað tónlistarmynd og heyrast hér helstu lög félaganna fiögurra, svo sem All You Need Is Love, Nowhere Man og Elenor Rigby og auövitaö titillag myndarinnar. Þessi fantasía er jafnmikið fyrir augað sem eyrað og gefur kvikmyndahandbók Malt- ins henni fiórar stjörnur. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.