Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Escort 1300 LX, '85 og Fiat Uno 55S, ’85 til sölu. Ýmis skipti koma til greina. Góður stgrafsl. Báðir í góðu standi. Sími 98-34648 e.kl. 17. Anton. Ford Mustang ’77, 6 cyl, 200 cc, til sölu. , •> Skoðaður ’90. Verð 150.000 staðgreitt. Mazda 929 ’80 station. Verð 30.000. Uppl. í síma 91-675989. Ford Sierra laser '84, innfluttur ’87, 2000 vél, 5 dyra, topplúga, centrallæs- ingar, góður bíll. Upplýsingar í síma 92-11423 eftir kl. 18. Subaru 1800 st., árg. ’88, til sölu, ek. aðeins 38 þús., beinsk., dráttark., sílsa- listar, grjótg., silfurgrár, gott eintak. Góðir greiðsluskilmálar. S. 98-75838. Suzuki Aito 1983, tjónabíll, seldur í heilu lagi eða í pörtum. Ath. vél og gírkassi ekinn 30.000 km. Upplýsingar í síma 91-667184. Toyota Corolla 1,3 ’88, 3ja dyra, ekinn 55 þús., verð 680 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-11836 og á kvöldin 93-12384. Ford Taunus. Góður Ford Taunus 2000 v6 til sölu, árg. 81, ekinn 100 þús., verð 175 þús. staðgreitt og skoðaður ’91. Uppl. í síma 626605. Góður i snjóinn. Til sölu er Saab 99 GLS árg. ’80, Pírelli sumard., nýtt stýri, skoðaður ’91, ágæt vetrard. Upp- lýsingar í síma 13664. Lada Lux árg. ’84 til sölu, ekinn 82 þús., skoðaður ’91, verð 70 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 98-21950 eða 98-65531.____________________________ Mazda 626 Limited '85, ekinn 90 þús., ssk., með vökvastýri, rafmagn í öllu, skipti á ódýrari og/ eða dýrari. Sími 623016 til kl. 18 og í s. 673234 e.kl. 19. MMC Lancer, árg. '86, til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Til- boð óskast. Upplýsingar í síma 92-12734. Toyota LandCruiser. Hvítur LandCru- iser til sölu, árg. ’82, ekinn 150 þús., upphækkaður og lækkuð drif. Upplýs- ingar í síma 98-31241. Daihatsu Charade árg. '81 til sölu, keyrður ca 51 þús. km. Upplýsingar í síma 91-30105 eftir kl. 17. Daihatsu Cuore til sölu, árg. ’88, ekinn 10 þús. km. Staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-21029. Fiat Uno 45 S, árg. '88, svartur, ekinn 43 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 650922 í kvöld. Mazda 929 '82, 4ra dyra, góður og vel með farinn bíll, skipti ath. ódýrari. Uppl. í síma 91-36397. Mazda 929 station ’82 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, skoðaður ’91, góð- ur bíll. Uppl. í síma 98-12059. Ford Sierra station 1600 ’84 til sölu. Uppl. í síma 91-651642 e.kl. 18. GMC Van til sölu, skipti. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74635. . Suzuki Swift GL 1000, árg. ’90, til sölu, ekinn 4 þús. km. Uppl. í síma 32792. ... alla daga ^■tf^ARNARFLUG INNANLANDS hf. Reykjavíkurflugvelli - simi 29577 MMC Galant 4x4, '87 til sölu, ekinn 67 þús. km. Uppl. í síma 92-15204 eftir kl. 18. Nissan Sunny ’87 til sölu, spameytinn og góður frúarbíll. Uppl. í síma 98-34194 eftir hádegi. Opel Kadett '86 til sölu, ekinn 44 þús., verð 450 þús. Uppl. í síma 91-44182 eftir kl. 17. Peugeot 309 XR, árg. '89 til sölu. Mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 53302. Volvo 240 turbo ’84, skipti á ódýrari, skuldabréf eða tilboð. Uppl. gefúr Krissi í símum 91-12421 og 91-671826 VW Golf CC árg. ’87 til sölu, 5 dyra, ekinn 52 þús. km. Uppl. í símum 92-14888 og 92-15488 milli kl. 10-19. NÝR BÓKAFLOKKUR-NÝ BÓK Í HVERJUM MÁNUÐI FYRSTA BÓKIN ER KOMIN í VERSLANIR Í hverjum mánuði kemur út ný Úrvalsbók eftir þekktan höfund. Fyrsta bókin er Flugan á veggnum eftir Tony Hillerman. Úrvalsbækur eru vandað lesefni á lágu verði. ÚRVALSBÆKUR MÁNAÐARLEGA Þær fást á bóka- og blaðsölustöðum. VW Benz árg. 71, með 1300 vél til sölu. Verð 120 þús. Uppl. í síma 98-75046. ■ Húsnæði í boði Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Við Safamýri er 150 fm íbúó til leigu með húsgögnum frá 1. nóv., þrjú svefn- herb. og lítil skrifstofa og samliggj- andi stofur. Tilboð sendist DV, merkt „Safamýri 4998“, fyrir 10. okt. Gott risherb. til leigu í vesturbæniun með aðgang að eldunaraðstöðu og snyrtiaðstöðu, reglusöm stúlka geng- ur fyrir. Uppl. í síma 91-16047. Rúmgóð 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hvassaleiti til leigu. Leigist í 1-2 ár. Laus nú þegar. Bílskúr. Uppl. í síma 73015 milli kl. 14 og 17._________ 3ja herbergja íbúð til leigu. Leigutími að minnsta kosti 1 ár. Upplýsingar í síma 94-7155 á kvöldin. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Fjölskylda sem flytur heim frá Sviþjóð í janúar ’91 óskar eftir 4-5 herb. íbúð í norðurbæ í Hafharfirði til leigu í lengri tíma. Einbýli eða raðhús kemur einnig til greina og aðrir staðir einn- ig. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Sími 904646-294579. Húsaleigunefndir starfa í öllum kaup- stöðum landsins. Hlutv. þeirra er m.a. að veita leiðbeiningar um ágreinings- efni sem upp kunna að rísa og vera sérfróður umsagnaraðili um húsa- leigumál. Húsnæðisstofnun ríkisins. Hjón með litið barn óska eftir 4ra herb. íbúð í vesturbænum, helst sem næst dagheimilinu Gullþorg. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í sími 624624 á kv. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Góð umgengni og reglusemi. Fyrirfram- geiðsla möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5035. 39 ára maður óskar eftir að taka á leigu l-2ja herb. íbúð, einnig kæmi herb. með eldunaraðstöðu til greina. Öruggum greiðslum heitið. S. 670785. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, reglu- semi, góðri umgengni ásamt skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-18731. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Hjón með tvö börn óska eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð. Reglusemi, góðri um- gengni og skilvísum mánaðargreiðsl- um heitið. Sími. 91-42089 e.kl. 17. Reglusamt par óskar eftir 1-3 herb. íbúð, skilvísum greiðslum heitið, með- mæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-23596 eftir kl. 18.____________ Ung reglusöm og reyklaus hjón með ársgamalt barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð á Reyjavíkursvæðinu sem allra fyrst. Uppl. í síma 678679. Ungt par óskar eftir rúmgóðu herbergi, með aðgangi að wc, eldunaraðstöðu (og sturtu). Greiðslugeta kr. 12-15.000 á mánuði. Sími 91-688074. Sigurbjörn. Óska eftir að taka á leigu 3-5 herb. íbúð eða einbýli, ekki langt frá Víðistaða- skóla. Reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Sími 91-54457 e.kl. 17. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni ásamt skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 14658. Einstaklingsíbúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu óskast á leigu strax. Upplýsingar í síma 91-82990. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði, góð umgengni. Upplýsingar í síma 91-52206 (Einar). Litil 2-3 herb. íbúð óskast til leigu, ör- uggar greiðslur og reglusemi. Upplýs- ingar í síma 621881 eftir kl. 16. Bílskúr óskast á leigu. Upplýsingar í síma 91-42531 eftir kl. 17. M Atvirmuhúsnæði Til leigu er ca 100 fm húsnæói á góðum stað í Bolholti, hentugt fyrir heildsölu eða þjónustustarfsemi hvers konar. Upplýsingar í síma 91-37108 eða 91-34942 eftir klukkan 17. Við Eiöistorg er til leigu strax 30 m2 og 50 m2 verslunarhúsn. á 2. hæð við innitorgið, má einnig nýta sem skrifst. eða til þjónustustarfsemi. Til leigu strax. S. 83311. Áttu Xtra m.a. Óskum eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði ca 80-100 m2, helst í Skeifunni, Faxafeni eða Fáka- feni, annað kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5008. Húsnæði með kæli- og frystiaöstöðu, ca 100-120 fin, óskast á leigu á Reykja- víkursvæðinu. Hafið samband við DV í síma 27022 fyrir 10. okt. H-5037. Óska eftir stórum og hlyfym bílskúr. Aðeins er um að ræða bílaþrif, ekkert ónæði eða hávaði. Æskileg staðsetn. vestan Elliðaárvogs. S. 75725 e.kl. 18. Ca 50-100 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum óskast á leigu. Uppl. í síma 92-68567 og 91-670043.________ Gott skrifstofuherbergi til leigu, 20 m2, á 2. hæð, á Suðurgötu 14. Uppl. í sím- um 91-11219 og 91-686234 eftir kl. 19. Til leigu er 40 fm skrifstofuhúsnæði að Langholtsvegi 111, 2 hæð. Uppl. í sima 687970 - 22816 - 30953. ■ Atvinna í boöi Ábyrgöarstarf. Viljum ráða nú þegar starfsmann til að hafa umsjón með pökkuðum kjötvörum í verslun Hag- kaups við Eiðistorg á Seltjamamesi. Viðkomandi starfsmaður ber ábyrgð á pöntunum á pökkuðum kjötvörum fyrir verslunina. Heilsdagsstarf. Nán- ari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup, starfsmannaþald. Vaktavinna, Stakkholti. Starfsfólk ósk- ast til framleiðslustarfa í kaðaldeild Hampiðjunnar hf., Stakkholti 2-4. Unnið er á tvískiptum vöktum en einnig er möguleiki að dagvöktum eingöngu. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Vaktavinna, Bíldshöfða. Starfsfólk ósk- ast til framleiðslustarfa við vélar' í netahnýtingardeild Hampiðjunnar hf., Bíldshöfða 9. Unnið er á tvískipt- um vöktum. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa í bakarí okkar í Selja- hverfi. Vinnutími er 13.30-19 virka daga og aðra hverja helgi 8-17. Uppl. í síma 79899 milli kl. 14 og 18. Bakarí- ið Krás, Hólmaseli 2. Saumakonur óskast. Óskum að ráða vanar saumakonur nú þegar, bæði á kvöldvakt og dagvakt. Allar nánari uppl. gefur verkstjóri í síma 679420. Fatagerðin Flík, Vatnagörðum 14. Áreiðanlegur og duglegur starfskr. óskast tij almennra starfa á smur- brauðs- og veitingast. sem fyrst. Vaktavinna, unnið frá 8.30-9.30. Hafið samband við DV í s. 27022. H-5040. Óska eftir hressum, ábyggilegum og duglegum farandsölumönnum til að selja mjög auðseljanlega vöru, góð sölulaun í boði fyrir rétta menn. Uppl. í síma 91-678990. Óskum eftir að ráða vana smiði og verkamenn til starfa að Klukkubergi 9 í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum og í síma 651015 á kvöldin. S.H verktakar. Atvinnurekendur, höfum á skrá fjölda fólks með ýmsa menntun og starfs- reynslu. Opið frá 13-18. Atvinnuþjón- ustan. S 642484. Bakari-Álfabakka. Óskum eftir að ráða manneskju til að sjá um kaffistofu starfsmanna o.fl., unnið er frá 8-16. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5038. Duglegir og stundvísir starfsmenn ósk- ast til starfa á snyrtilegu og góðu hjól- barðaverkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5013. Hárgreiðslummeistari eða sveinn ósk- ast. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. í síma 35204 á daginn, heimasími 73798. Gunnar. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kaffiteríu, vinnut. frá kl. 11-20. Uppl. á skrifstofu frá kl. 8-16. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Starfskraftur óskast tii afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 11-18 og önnur hver helgi. Uppl. á staðnum. Pólís, Skip- holti 50C milli kl. 16 og 18. Trésmiðir. Vandvirkur og sjálfstæður trésmiður óskast í fjölbreytta við- haldsvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5022. Óskum eftir starfskrafti til fjölþættra eldhússtarfa. Vinnutími kl. 13 17 og helgarvinna eftir samkomulagi. Veisl- an, Seltjamarnesi. S. 91-612031. Afgreiðslustörf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í Haga- búðinni sími 19453. Hafnarfjörður-bakarí. Starfkraftur óskast í Bakarí í Hafnarfirði. Upplýs- ingar í símum 91-50480 og 91-53177. Pleika pardusinn, Hafnarfirði, vantar hresst starfsfólk, 18 ára og eldra, til starfa strax. Uppl. í síma 91-652525. Sendill á bifhjóli óskast í hálfsdags- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5009. Óskum aö ráöa starfsfólk við frágang og pressun. Vinnutími frá kl. 13-17. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. ■ Atvinna óskast 19 ára piltur óskar eftir atvinnu. Er van- ur bílstjóri, sölumaður og sjóstörfum. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-688074. Sigurbjöm. 25 ára karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og/eða um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5020._____________________________ Er 20 ára reglusamur og óska eftir vel launaðri vinnu, hef stúdentspróf úr MA. Upplýsingar gefur Gísli í síma 91-626091. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf. eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin s. 621080/621081. Stopp hér! 29 ára gamall maður, vanur sölu- og þjónustustörfum, óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 91-641153. Tvær, þrælduglegar, 18 ára mennta- skólastúlkur óska eftir atvinnu með skólanum, allt kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5036. Ung kona, vandvirk og samviskusöm, óskar eftir vel launaðri ræstinga- vinnu, kvöld- eða næturvinna, er vön. Uppl. í síma 91-650305 eftir kl. 19. 23 ára maður óskar eftir vinnu strax, er með meirapróf og rútupróf, er van- ur. Upplýsingar í síma 91-78596. Tvítug stelpa óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslu, fljót að læra, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-652893. Trésmiður óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 93-12142. ■ Bamagæsla Dagmamma i Vogahverfi getur bætt við sig börnum hálfan og allan dag- inn, tek líka úr Laugameshverfi. Uppl. í síma 91-679427 eftir klukkan lft____________________________ Foreldrar í Seljahverfi. Tek börn í gæslu hluta úr degi eða allan daginn, tilvalið fyrir skólaböm sem vantar athvarf fyrir eða eftir skóla, hef leyfi. Hildur, s. 91-76866. Dagmamma getur bætt við sig barni, er í austurhluta Kópavogs. Nánari uppl. í síma 46991. Selás - Árbær. Er með laus pláss. Hef leyfi. Tími og aldur samkomulag. Uppl. í síma 91-673589. Aðalheiður. ■ Ýmislegt Alhliða veislusalir. Fundarsalir fyrir 10-200 manna fundi. Veitingar og veisluhöld, dansleikir fyrir skóla, fyr- irtæki, félög og hvern sem er. Aðstaða fyrir leiksýningar og aðrar uppákom- ur, allt annað sem þið teljið að við getum aðstoðað ykkur með. Næturklúbburinn, Borgartúni 32, símsvari allan sólarhringinn í s. 29670. Hentug leið til betri heilsu er að beita acupuncture snertingu og nuddi til að draga úr líkamlegum og andlegum sársauka. Ilmolíumeðferð og svæða- nudd. Full réttindi í notkun á ilm- olíum. Ljós, gufa, nuddpottur. Júlítil- boð. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Sólargeislinn, Hverfis- götu 105, símar 626465 og 11975. Ég starfa heima við bókhaldsfærslur fyrir fyrirtæki og geng frá bókhaldi til endurskoðanda. Get einnig reiknað út og tölvukeyrt laun starfsmanna svo og skilað inn vsk. eftir vild. Óskið þér aðstoðar minnar eða frekari upplýs- inga þá vinsamlegast hafið samþand við Elsu í síma 91-671351. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Ertu einmana. Vantar þig lykilinn að bjartri framtíð. I tilefhi sýningarinnar “Tölvur á tækniöld" standa tölvunar- fræðinemar og Eff Emm fyrir tölvu- væddri pörun í gamni og alvöru. Hringdu og skráðu þig hjá Páli Sæv- ari milli kl. 18 og 19 í síma 670957, þú færð svo útskrift á sjálfri sýningunni með fimm einstaklingum sem henta þér best. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. 2 hressir og skemmtilegir strákar óska eftir 2 hressum og myndarlegum stelp- um á aldrinum 16-20 ára í helgarferð til Akureyrar 12.-14. okt. Svar ásamt mynd sendist til DV merkt „Y-5007". ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.