Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - AuQlýsingar - Áj skrift - Dreifing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. Útgjöld vegna manna- halds skorin niður um 25% „Við fengum skeyti frá yfir- um fiórðungsniðurskurð á heild- hefur veriö gefið út að herstöðinni Keflavikurflugvellí, sem þegar því aö þetta er farið að segja mjög manni sjóhersins í Bandaríkjun- arflárveitingum vegna manna- í Keflavík eigi aö loka á einn eöa hafa losnaö, þá getum viö ekki ráö- til sín. A sumum deildum hefur um. Skeytið hafóiað geyma yfirlýs- halds í herstöðvum utan Banda- annan hátt búumst við ekki við ið í þær fyrr en leyfi verður veitt fólk hætt eða jafnvel falhð frá. Þar ingu frá Cheney varnarmálaráð- ríkjanna. Þar segir meðal annars; neinum fyrirmælum um að fækka til þess. Það er reiknað með aö ný hafa þeir starfsmenn sem eftir eru herra um að áfram gildi að ekki „Frá og með byrjun fiárlagaárs, eigi stöðum heímamanna á Kefla- fyrirmæli varðandi ráðningar á ís- þurftaöskilajafnveltvöfölduhlut- verði ráðið í stöður sem losna en sem hefst 1. október, verða heildar- víkurfiugvelU. Hins vegar verðum landi verði gefm út fyrir áramót.“ verki. Ef ekkí verður gefin út nein þetta hefúr gilt frá þvi i janúar síð- útgjöld bandaríska hersins vegna við að hlíta þeim ákvörðunum að Rúmlega eitt þúsund íslendingar hcimild um endurráðningar er ljóst astliönum. I skeytinu sagði meðal mannahalds í öðrum löndum skor- ekki megi ráöa í stöður þcirra sem starfa hjá varnarliðinu. Um sextíu að það kemur að því að sumum annars aö þetta gildi áfram til in niður um 25 prósent.“ hættasagði Wilson. færri íslendingar starfa þar nú en deildum verður að loka,“ sagði næstu áramóta," sagði Scott Wil- „Niðurskurðurnm verður að Hann sagðist ekki hafa heyrt um í ársbyrjun vegna ráðningastöðv- Scott Wilson. son, upplýsingafulltrúi varnarliðs- sjálfsögðu mestur þar sem her- né reikni með að íslenskum starfs- unarinnar sem tók gildi22. janúar. -OTT ins, viðDV. stöðvum verður lokað, i Þýska- raönnum verði fækkað á annan Ekki hefur mátt endurráða í stöður Scott segir að 1 ofangreindu landi, Ítalíu, Spáni og Bretlandi,“ hátt en með stöðvun á ráðningum. þeirra. skeyti hafi einnig verið yfirlýsing sagöi Wilson. „En þar sem ekki „Varðandi þær stöður íslendinga á „Við erum farnir að finna fyrir Ölvaður á vörubfl olli skemmdum Lögreglan handtók ölvaðan mann í nótt eftir að hann hafði stolið vöru- bíl og ekið á tvær mannlausar bif- reiðar í vesturbænum. Klukkan 1.40 var tilkynnt um mann sem væri að stela Benz vöru- bíl við Brekkustíg. Ók hann vöru- bílnum inn Holtsgötu og síðan utan í tvo mannlausa bíla við götuna. Lög- regluþjónar í ómerktum bíl urðu varir við vörubílinn þegar honum var ekið frá Framnesvegi og út á Hringbraut. Sást á eftir honum á Eiðisgranda þar sem hann beygði upp Grandaveg. Ökuþórinn ók síðan inn í botnlangagötu þar sem hann varð að nema staðar. Lögreglan handtók þá manninn. Hann var drukkinn og neitaði að segja til Harður árekstur þriggja bíla Harður árekstur varð á mótum gömlu og nýju Reykjanesbrautanna við Kaplakrika í Hafnarfirði síðdegis í gær. Þrír bílar rákust saman. Var ökumaður úr einum bílnum fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Bílarnir eru töluvert mikið skemmdir. .q-jt I gærkvöldi var frumsýnt í Borgarleikhúsinu nýtt íslenskt leikrit, Eg er meistarinn eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Verkinu var ákaflega vel tekið. Hrafnhildur er hér að lokinni sýningu ásamt móður sinni, Sigríði Hagalín. - Sjá leikdóm á bls. 36. DV-mynd GVA Forsjármálið: Fógeti haf naði kröf u f öðurins - mun kæra úrskurðinn Valtýr Sigurðsson borgarfógeti hafnaði í gær með úrskurði kröfu Stefáns Guðbjartssonar um að níu ára gömul dóttir hans verði tekin úr umráðum móður hennar og færð honum. í úrskurðinum segir að grundvall- arforsenda við slíka fógetagerð sé að: ...lögregluyfirvöld veiti alla þá aðstoð sem hann óskar. Nú er Ijóst að lögreglustjórinn í Reykjavík mun ekki liösinna fógeta við gerðina nema meö þeim fyrirvörum og með þeim hætti sem fram kom í bréfi hans frá 12. september til dómsmálaráðuneyt- isins. Við þessar aðstæður og þar sem gera má ráð fyrir að komið geti til valdbeitingar á vettvangi telur fógeti gerðina óframkvæmanlega fyrir hann. Kröfu gerðarbeiðanda um að fógeti reyni á ný innsetnigargerð sam- kvæmt úrskurði fógetaréttar frá 21. ágúst er því hafnað," segir meðal annars í úrskurðinum. Eftir því sem DV kemst næst er Stefán Guðbjartsson farinn til Spán- ar. Það hefur þó ekki fengist stað- fest. Samkvæmt heimildum DV mun Stefán fara fram á það við lögmann sinn að ofangreindur úrskurður verði kærður til Hæstaréttar á ný. -ÓTT Hæstiréttur: Jón Óttar dæmdur fyrir klám Hæstiréttur hefur staðfest dóm Sakadóms Reykjavíkur yfir Jóni Ótt- ari Ragnarssyni, fyrrum sjónvarps- stjóra á Stöð 2. Málið var höfðað vegna sýningar tveggja danskra mynda, í nautsmerkinu og í tvíbura- merkinu. Jón Óttar var dæmdur til að greiða 200 þúsund króna sekt. Verði sektin ekki greidd kemur 40 daga varðhald í hennar stað. -sme LOKI Það var dráttur á þess- um dómi! Veðriðámorgun: Víða nætur- frost Á morgun veröur norölæg átt um allt land, dálítil él norðaust- anlands em bjart veður sunnan- lands og vestan. Víða næturfrost en 3-5 stiga hiti sunnantil á landinu um hádaginn. Iiftrygghigar lll Al.IMÓÐA LÍFTRYGGINGARFELAGIÐ HF. l.ÁGMÚI.I 5 -RKYRJAVTK slmi 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.