Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Page 22
22 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Menning DV Islandica - Rammí slensk: Verður ekki þjóðlegra Allir sem vaxnir eru upp úr barnsskónum eiga aö þekkja megniö af lögunum sem prýöa þjóðlagaplötuna Rammíslensk. Þar er að finna öll þau lög sem eflt hafa þjóöarkennd meö hverjum íslendingi síöastliöin hundrað ár og jafnvel lengur. Flest ef ekki öll laganna hafa komið áöur út á plötum, sum í margs konar útgáfum. íslendingar hafa þó yfirleitt verið feimnir viö að hreyfa mikið við hefðbundnum útsetning- um og er svo einnig hjá Islandicu, enda kannski ekki ástæöa til. Rammíslensk er meira ætluð útlendingum en íslendingum. Islandica er ekki ný hljómsveit þó ekki hafi fariö mikið fyrir henni hér á landi. Hún hefur gert mikið að því á undanförnum árum að skemmta erlendis og einnig útlendingum hér heima. Fyrir íslending sem hefur alist upp við þjóðlögin sem flutt eru á Rammíslensk er lítið sem kemur á óvart. Þetta eru vísurnar s'em voru sungnar fyrir mann í æsku ásamt þyngri lögum á borð við þjóðsönginn okkar. Nýjar plötar Hilmar Karlsson Þau sem skipa Islandica, Gísli Helgason, Ingi Gunnar Jóhannsson, Herdís Hallvarðsdóttir og Guömundur Benediktsson, hafa öll langa reynslu í að flytja þjóðlög og lög í þjóðlaga- stfi. Meðal annars voru þau meðlimir í Hálft í hvoru en sú hljómsveit náði að blanda dægurlögum og þjóðlögum saman á farsælan hátt. Auk þess hafa þau starfað lengi með Vísnavinum. Þessi reynsla ásamt góðum hæfileikum gerir flutninginn á Rammíslensk virkilega góðan. Á Rammíslensk eru sautján lög. Öll eru þau frekar stutt, meðallengd um það bil tvær mínútur. Má segja að þama séu allar gerðir þjóðlegra kvæða, allt frá hreinum kveðskap og rímnasöng til ljúfra og melódískra laga. Ekki er neinn tilgangur með því að gera upp á milli laganna, alhr þekkja þau. Verð ég samt að segja að ögn meira þor í útsetningum hefði gefiö plötunni meira gildi að, mínu mati, en svo er hka spurning hvort eigi að vera hreyfa mikið við útsetningunum þegar haft er í huga hver markaðurinn er. Eitt lag er frumsamið, Tröllaþvaður, sem Herdís Hallvarðsdóttir hefur samið. Þar sýn- ir flokkurinn að hægt er að leika sér með fjórskiptan takt og er ekki laust við að í lagi þessi minni sveitin nokkuö á Þursaflokkinn en einmitt sú ágæta hljómsveit gat útsett þjóðvísur á djarfan máta. Rammíslensk er eins og nafnið bendir til eins íslensk og ein plata getur verið. Hún höföar til þjóðerniskenndar íslendinga og er um leið góð kynning á íslenskum þjóðlögum en þetta er ekki plata sem maður sest einn niður tfi að hlusta á heldur fer best að hún sé leikin í stórum hópi. Islandica - þjóðlög eru þeirra sérfag. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Hnotuberg 11, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnea A. Sigurðardóttir/Sigurður Bjama, mánudaginn 29. október nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi eru Gjald- heimtan í Hafiiarfirði. Litli-Hvoll, sumarbústaður, Mosfells- bæ, þingl. eig. Sigurjón Ragnarsson, miðvikudaginn 31. október nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi er Öm Hösk- uldsson hrl. Víðimýri, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig- rún Edda Gunnarsdóttir, miðvikudag- inn 31. október nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Öm Höskuldsson hrl. Sunnuflöt 12, Garðakaupstað, þingl. eig. Jón Magnús Björgvinsson, mið- vikudaginn 31. október nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Gaiðakaupstaðar. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Ráðagerði, Seltjamamesi, þmgl. eig. Seifur hf., mánudaginn 29. október nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Thoroddsen hrl., Landsbanki ís- lands, Reýnir Karlsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Sveinn H. Valdi- marsson hrl. Brattakinn 6, e.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Hjördís Jóna Sigvaldadóttir en tal. eig. Hjalti Már Hjaltason, mánu- daginn 29. október nk. kl. 13.25. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafii- arfirði. Hringbraut 11, e.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Einar Ármannsson en tal. eig. Þorvaldur J. Kristinsson, mánudag- inn 29. október nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Selbraut 26, Seltjamamesi, þingl. eig. Kjartan Jónsson, mánudaginn 29. október nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- andi er Guðmundur Pétursson hdl. Stekkjarflöt 17, Garðakaupstað, þingl. eig. Þórður Einarsson, mánudaginn 29. október nk. kl. 13.55. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Garða- kaupstað. Sléttahraun 26, 2.h.v., Hafharfirði, þingl. eig. Guðmundur Bergjxírsson, mánudaginn 29. október nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Helgaland 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. Fríður Helga Hannesdóttir, mánudag- inn 29. október nk. kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Innheimta ríkissjóðs, Skúli Th. Fjeldsted hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hrl. Engimýri 10, Garðakaupstað, þingl. eig. Valdís Kristinsdóttir/Hákon Giss- urarson, mánudaginn 29. október nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Garðakaupstað. Eyland, Garðakaupstað, þingl. eig. dánarbú Sigurðar Hannessonar, mánudaginn 29. október nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Hjaflabraut 70, Hafharfirði, þingl. eig. Kristinn Sigmarsson, mánudaginn 29. október nk. kl. 14.35. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Guðjón Á. Jónsson hdl. Kríunes 6, Garðakaupstað, þingl. eig. Jóna Bjamadóttir, mánudaginn 29. október nk. kl. 14.45. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Garðakaup- stað og tollstjórinn í Reykjavík. Ljósaberg 20, Hafharfirði, þingl. eig. Böðvar Hermannsson, mánudaginn 29. október nk. kl. 14.50. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hvaleyrarbraut 3, Hafharfirði, þingl. eig. Véltak hf., 440471-0139, mánudag- inn 29. október nk. kl. 14.55. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiar- firði og Gjaldheimtan í Reykjavík. Selvogsgata 8, e.h., HafnarfirðL þingl. eig. Vilborg öunnarsdóttir, miðviku- daginn 31. október nk. kl. 13.35. Upp- boðsbeiðandi er Óskar Magnússon hdl. Aðaltún 26, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hamrar hf., byggingarfélag, en tal. eig. Hlín Aðalsteinsdóttir, miðviku- daginn 31. október nk. kl. 13.40. Upp- . boðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Grænavatn, Krísuvík, Hafiiarfirði, þingl. eig. Grænavatn h/f en tal. eig. Óskar Ágústsson, miðvikudaginn 31. október nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- endur em Andri Amason hdl. og Búnaðarbanki Islands. Bæjargil 39, Garðakaupstað, þingl. eig. Lárus E. Bjamason/Bima Braga- dótth, miðvikudáginn 31. október nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Guð- jón Á. Jónsson hdl., Iðnaðarbanki ís- lands og Sigríður Thorlacius hdl. Eyrartröð 4, Hafiiarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Sæmundsson, miðviku- daginn 31. október nk. kl. 14.05. Upp- boðsbeiðendur em Ásbjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Jó- hannes A. Sævarsson hdl., Jón Egils- son hdl., Ólafur Bjömsson lögfr. og Ólöf Finnsdóttir lögfr. Gerðakot 1, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Bessastaðahreppur en tal. eig. Vilhjálmur Aðalsteinsson, miðviku- daginn 31. október nk. kl. 14.10. Upp- þoðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skeiðarás, Lyngholti, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurður Sveinbjömsson hf., miðvikudaginn 31. október nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gú- stafsson hrl. Melás 6, e.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Bragi Einarsson, miðvikudaginn 31. október nk. kl. 14.20. Uppboðs- beiðandi er Steingrímur Þormóðsson hdL Brekkuhvammur 8, Hafharfirði, þingl. eig. Þórunn Jónsdóttir, miðvikudag- inn 31. október nk. kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafnar- firði. Norðurtún 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Andreas Bergman, miðvikudag- inn 31. október nk. kl. 14.55. Uppboðs- beiðendur em Elvar Öm Unnsteins- son hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Ingi Ingimundarson hrl., Inn- heimta ríkissjóðs, Valgarður Sigurðs- son hdl. og Valgeir Kristinsson hrl. Stálvík, Garðakaupstað, þingl. eig. Stálvík h£, miðvikudaginn 31. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm- em Andri Amason hdl., Ásgeir Thorodd- sen hrl, Bjami Stefánsson hdl„ Bjöm Jónsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Búnaðarbanki íslands, Gjald- heimtan í Garðakaupstað, _ Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jóns- son hdl., Iðnlánasjóður, Iðnþróunar- sjóður, Ingólfúr Friðjónsson hdl., Inn- heimta ríkissjóðs, Jón Hafldórsson hrl., Klemenz Eggertsson hdl., Lands- banki íslands, Lilja Jónasdóttir lögff., Samband almennra lífeyrissjóða, Skúfl Th. Fjeldsted hdl., Trygginga- stofhun ríkisins og Verslunarbanki íslands. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINNIKJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Ásbúð 2, Garðakaupstað, þingl. eig. Hörður Arinbjamar/Ragnheiður Har- aldsd., fer frarn á eigninni sjálfri mánudaginn 29. október nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl„ Gjaldheimtan í Garða- kaupstað, Guðjón Á. Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Veðdeild Landsbanka Islands, Þuríður I. Jóns- dóttir hdl. og Sigurmar K. Albertsson hdL___________________________ Víðivangur 3, l.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Stjóm Verkamannabústaða en tal. eig. Magnea I. Ólafsdóttir, fer fr am á eigninni sjálffi mánudaginn 29. okt- óber nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Veðdeild Landsbanka Islands. Amarvogur, lóð, Garðakaupstað, þingl. eig. Dráttarbraut Stálvíkur, fer fram á eigninni sjálffi þriðjudaginn 30. október nk._ kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Ámi Grétar Fmnsson hrl., Eggert Ólafsson hdl., Gjaldheimt- an í Garðakaupstað og Hróbjartur Jónatansson hdl. Súlunes 18, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðmundur Blöndal, fer ffam á eign- inni sjálffi þriðjudaginn 30. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Austurgata 21, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Lúðvíksson, fer fram á eign- inni sjálffi þriðjudaginn 30. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrL, Ólafúr Sigui'- geirsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Breiðvangur 64B, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurgeir Sigmundsson en tald. eig. Gísli Haraldss./Fanney Vilbergs. fer fram á eigninni sjálffi þriðjudaginn 30. október nk. kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl., Garðar Briem hdl., Innheimta ríkis- sjóðs, Jón Eiríksson hdl., Landsbanki fslands, Ólafur Gústafsson hrl„ Róbert Ámi Hreiðarsson hdl„ Sigmundur Hannesson hdl„ Símon Ólason hdl„ Skúli J. Pálmason hrl„ Utvegsbanki Islands, Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Hagaland 5, Mosfellsbæ, 'þingl. eig. Guðmundur Haraldsson/Sigþóra Ás- bjömsd., fer fram á eigninni sjálffi fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl. 9.00. Uppboðsbeiðendur em Tiygginga- stofiiun ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands og Öm Höskuldsson hrl. Njarðarholt 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafur Hauksson, fer fram á eigninni sjálffi fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Thoroddsen hrl„ Jakob J. Hav- steen hdl. og Útvegsbanki íslands. Suðurgata 73, jh„ Hafnarfirði, þingl. eig. Bjami Halldórsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. nóv- embernk. kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Inn- heimtustofnun sveitarfél., Ólafur Gú- stafsson hrl„ Tryggingastofnun ríkis- ins og Veðdeild Landsbanka íslands. Bollagarðar 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Björgvin Halldórsson, fer fram á eigninni sjálffi fimmtudaginn 1. nóv- ember nk. kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafsson hdl. BÆJARFÓGETINN1HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU. ÖKUM EINS OG MENN! HUGSUM FRAM A VEGINN yUMFERDAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.