Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Síða 23
FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Amerísk jeppadekk og felgur,
Dick Cepek American Racing.
Dekk 31"xl0,5 15 kr. 8970 stgr.
Dekk 33"xl2,5-15 kr. 9980 stgr.
Felgur 15"x7 hvítar kr. 3300 stgr.
Felgur 15"xl0hvítar kr. 4490 stgr.
Felgur 15"x7 króm kr. 5400 stgr.
Bílab. Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 5.930.
235/75 R15, kr. 6.650.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
■ Verslun
Meiri háttar jólanærföt. Póstsendum.
Madam, Glæsibæ, sími 91-83210.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama
tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending,
sjálfvirkt endurval, skammval, með
100 númera minni, villu- og bilana-
greining, ljósritun með minnkun og
stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin í síma 91-642218.
Dráttarfoeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli óg kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur^ kerru-
hásingar með eða án bremsa. Aratuga
reynsla, póstsendum. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 9143911 og 9145270.
SKÍÐAFATNAÐUR
Skíðagallar-dúnúlpur á frábæru verði.
•Verð frá kr. 6.950. Sportleigan við
Umferðarmiðstöð, sími 91-19800.
smáskór
Barnaskór, st. 19-23, verð 2.985, hvítir
með fjólubláu og dökkbláir með
grænu. Smáskór, sérverslun með
barnaskó, Skólavörðustíg 6, sími
91-622812. Póstsendum.
Allar gerðir af
stimplum
Félagsprentsmiðjan, stimplagerð,
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu-
klefrnn, hurðum og baðkarsveggjum.
Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar-
hrauni 14, Hf, sími 651550.
Hin vinsælu Tangó-raðsófasett aftur
fáanleg. Klæðum og gerum einnig við
bólstruð húsgögn. Urval vandaðra
áklæða. Sérpöntunarþjónusta.
Bólstrun Hauks og Bólsturvörur,
Skeifúnni 8, sími 685822.
Rýmingarsala á baðáhöldum, snögum
og skápahöldum úr næloni.
A & B, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550.
'
Swoboda. Gjafavörur úr smiðajárni.
Steingrill, kertastjakar, búsáhöld.
Auðbrekka 21, Kóp., sími 641677.
Loksins komnar aftur: sokkabuxurnar
sem gera fæturna svo fallega. Stífar,
glansandi, sterkar. Póstkröfusími,
Æfingastúdíó, sími 92-14828.
Húsgögn
Veggsamstæður úr mahóni og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan og kr.
39.500 hvít. 3K-húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan
Pennann, sími 91-686900.
itölsk sófasett.
3K Húsgögn og innréttingar
við Hallarmúla, næst fyrir ofan Penn-
ann, sími 91-686900.
■ Varahlutir
Brettakantar á Pajero, 5 dyra, einnig
lok á Toyota double cab skúffur.
Boddíplast hf., Grensásvegi 24, sími
91-82030.
■ Vinnuvélar
Atlas 1902 HD beltagrafa til sölu .8
tonna vél. Smíðaár 1983. Vélin - iý-
yfirfarin af Vélum og þjónusti Jýr
krans og aukaskófla. Uppl. í símum
91-680995, 91-79846 og 985-32850.
Bflar til sölu
1. BMW 318i, árg. ’84, mjög fallegur
bíll, verð 670 þús.
2. MMC Pajero dísil turbo, langur,
’86, ekinn 80 þús., einnig ’87.
3. M. Benz 2 stk. 280 E, árg. ’81, mikið
af aukahlutum, verð frá 1200 þús.
4. MMC L-300, árg. ’89, og ’88, 4x4,
eins og nýir, frá 1350 þús.
5. Toyta Corolla, ’88, verð 690 þús.
6. Ford F-150 Larot, árg. ’86, 4x4, með
húsi, 4 gíra, einnig F-150 ’88, sjálfsk.
Til sýnis og sölu á staðnum. Bílasalan
Start, Skeifunni 8, sími 687848.
Mercedes Benz 230E ’86 til söíu, ekim
39 þús. km, sjálfskiptur, álfelgur, raf
magn í rúðum, litað gler, óaðfinnan
legt eintak, innfluttur nýr af Ræsi hl
Verð 2.000.000. Uppl. í símum 98-21416
98-21655, Bílasalan Selfoss, oi
98-22160 á kvöldin.
Honda Civic Shuttle 4wd til sölu, árg.
’89, hvítur, ekinn 16 þús. Uppl. hjá
Bílasölunni Skeifunni, s. 689555.
Isuzu pickup, árg. ’86, 4wd, disil, til
sölu. Bíllinn er ekinn 78 þús. km og er
í toppstandi. Nánari uppl. í síma
93-81392.
Mazda 323 1500 GLX, árg. ’88, til sölu,
ekinn 29 þús. km. Verð 650 þús. Uppl.
í símum 985-21127 á daginn og. 44683
eftir kl. 19.
Gúmmívinnslan hf.
Rettarhvamrrií 1 Akureyri Simi 96-26776
Til sölu Toyota Tercel 4x4 ’86, eþinn
114 þús., verð kr. 615 þús. Uppl. í síma
91-618899.
Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá-
sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776.
Þjónusta
Wrodboy-plus
Leigjum út
stein- og marmaragólf og
boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022