Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990. 27 Smáauglýsingar - Sírm 27022 Þverholti 11 Það eina sem þú gerir er að drekka bjór og kvarta og nöldra! Hvenær fæ ég þakklæti og viðurkenningu frá þér?! Það er um seinan! Ég er farinn frá þér, Hrollur! ^ Ég uppveðrast allur af vorinu. Dagurinn lengist og sumarið kemur svo fljótt. Mummi meinhom Ég get ekki betur skilið en að hann hafi fengið áfall af spennunni yfir vorkomunni. Vélavörð vantar á rúmlega 20 tonna bát sem gerður er út frá Vestfjörðum. Einnig vantar stýrimann með réttindi á 57 tonna bát. Uppl. í síma 94-8189. Stýrimaður óskast til afleysinga frá 19. desember til 10. janúar. Upplýsingar í síma 94-1530. Óskum að ráða dyraverði til starfa, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6203. ■ Atvinna óskast 25 ára maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 91-656094. Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við endurskipulagningu á fjármálunum. Fyrirgreiðslan. S. 653251 kl. 13-17. Einkamál Vinafundur. Ertu einmana? Leitar þú að vini eða félaga? Við á Aðalstöðinni aðstoðum fólk, 35 ára og eldra, við vinafund með þáttunum Vinafundur sem er á dagskrá Aðalstöðvarinnar á þriðjudagskvöldum kl. 22-24 í umsjón Margrétar Sölvadóttur. Þessir þættir fara fram með algjörri nafnleynd þátt- takanda. Ef þú hefur áhuga á að koma fram í þættinum komdu þá til okkar bréfi með upplýsingum hvar þig er að finna, aldur, nafn og síma. Útaná- skriftin er Aðalstöðin, 'Vinafundur. Aðalstræti 14,101 Reykjavík. Við höf- um samband. Aðeins umsjónarmaður þáttarins sér þessi bréf og fer með þau sem algjört trúnaðarmál. ■ Hreingemingar Ath. Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbónun og kís- ilhreinsanir á böðum. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Skenuntanir Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir á jólatréssk. og áramóta- dansl. eru hafnar. Utvegum hressa jólasveina. Getum einnig útvegað ódýrustu ferðadiskótekin í bænum. Veitingahúsið Ártún, Vagnhöföa 11. Getum tekið á móti litlum sem stórum hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld, ráðstefnur, jólatré, árshátíðir og þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð og þjónustu. S. 685090 og 670051. Tveir bráðskemmtilegir, ódýrir jóla- sveinar taka að sér að skemmta í verslunum, heimahúsum og jólaböll- um frá 19/12 7/1. Nánari upplýsingar gefnar í síma 91-52555. Jólasveinn, Gluggagægir. Jólasveinninn kemur í heimsókn, syngur og leikur fyrir börnin, tekur pakka ef vill. Uppl. í síma 624959. Ketkrókur og Giljagaur eru í bænum með gítarana sína og til í tuskið, á jólaböllin og í heimahús. Uppl. í síma 83677 og 74897. Vantar þig músik i samkvæmi, afþrey- ingarmúsík, dansmúsík, jólaböll m. jólasveini? Duo kvartett. Uppl. dag-' lega í síma 91-39355. Blönduð tónlist i einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 757Í2,675029. Þjónusía Dyrasimaviðgerðir, rafmagnslagfær- ingar, síðustu forvöð fyrir jól og ára- mót. Upplýsingar í síma 91-74483. Löggiltur rafvirkjameistari. Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrírtæki fagmanna méð þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa- lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmiður. Tek að mér hverskonar viðhalds- og viðgerðarvinnu. Vönduð vinna. Tilboð ef óskað er. Sími 91-18089. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.