Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990. Þriðjudagur 18. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpslns, 18. þáttur: Ovæntir endurfundir. Hvaö skyldi gömul kona eiga sameigin- legt með óvedurfræðingi og jóla- sveini? 17.50 Einu sinni var... (12) (II était une fois...)., Franskur teikni- myndaflokkur með Fróða og félög- um þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Fortjaldið. Miðaldra maður rifjar upp minningar sínar frá því er hann vann með áhugaleikflokki. Þýð- andi Trausti Júlíusson. Lesari Halldór Lárusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (21) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.15 Hver á að ráða? (24) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins, átj- áfidi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 ísland í Evrópu, fimmti þáttur: Hvað er EB? í þættinum er fjallað um Evrópubandalagið, skipulag þess og stofnanir og ágreining sem orðið hefur um völd Evrópuþings- ins og lýöræðislegt skipulag bandalagsins. Umsjón Ingimar Ingimarsson. Dagskrárgerð Birna Ósk Björnsdóttir. 21.05 Jólasaga (A Christmas Story). Velsk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir leikarann góðkunna, Richard Burton. Sagan gerist í Wales um 1930 og er að mestu byggð á endurminningum Burtons sjálfs. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sár Ijóð Bjarnfríður Leósdóttir kennari. Umsjón Pétur Gunnars- son. Stjórn upptöku Þór Elís Páls- son. Framhald 22.20 Innflytjendur á íslandl. Rætt er við fólk af ýmsu þjóðerni sem flutt hefur hingað til lands og fjallað um réttarstöðu þess hér á landi. Umsjón Einar Heimisson. Dag- skrárgerð Birna Ósk Björnsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Innflytjendur á íslandi - fram- hald. 23.45 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Maja býfluga. 18.15 Lítiö jólaævintýri. Ævintýraleg jólateiknimynd. 18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 18.35 Eöaltónar. Sérstakurjólaþáttur til- einkaður jólalögum og jólastemn- ingu. 19.19 19:19. 20.15 Neyðarlínan (Rescue 911). Sannar sögur um hetjudáðir venju- legs fólks og mikilvægi neyðarlín- unnar. 21.20 Hunter. 22.25 Getuleysi: Einn af tíu (Impoten- ce: One in Ten Men). Splunkuný heimildarmynd um getuleysi karl- manna. 23.20 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur. 23.50 Eyöimerkurrotturnar (The De- sert Rats). Mögnuð stríðsmynd sem gerist í Norður-Afríku á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þar eigast við hersveitir Þjóðverja und- ir stjórn Rommels og Bretar undir stjórn Montgomerys. Aðalhlut- verk: Richard Burton og James Mason. Leikstjóri: Robert Wise. 1953. Lokasýning. 1.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayíirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Flogaveiki. Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Píanósónata númer 2 i A-dúr ópus 2. eftir Ludwig van Beet- hoven Emil Giles leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasvni. 16.40 „Ég man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. • 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.3þ Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur 3.00 í dagsins önn - Flogaveiki. Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennlð leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. Valdimar Grímsson er nú markahæstur í 1. deiidinni og sýnir líklega álíka tilþrif í ieiknum í kvöld. Rás 2 kl. 20.00: ísland - Þýskaland í kvöld geta hlustendur rásar 2 fylgst með heims- sögulegum viðburði því þá leikur lið sameinaðs Þýska- lands í fyrsta sinn landsleik utan heimalandsins. íþróttafréttamenn Útvarps- ins verða á staðnum og lýsa leiknum beint. Þýska liöið er nýtt og þrátt fyrir að úrvalsmenn séu á hverju strái frá báðum ríkj- unum hefur liðinu ekki gengið sem skyldi í lands- leikjum sinum. íslenska liðið er lika ungt og nýtt og undir stjóm nýs þjálfara. Því hefur hins veg- ar tekist að sanna sig og gerði það eftirminniiega á móti í Danmörku á dögun- um. Líkur eru því á spennandi leik þar sem allt getur gerst og ómögulegt er að geta til um úrslit -JJ frá morgni sem Mörður Arnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Verk í leikstjórn Lárusar Pálssonar sem hlustendur völdu á fimmtudaginn. (Endurtek- ið úr miðdegisútvarpi frá fimmtu- degi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni rás- ar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars- dóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritara heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. Borgarljós. Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „The Nightfly" meó Donald Fagen frá 1982. 20.00 íþróttarásin: ísland - Þýskaland, landsleikur í handknattleik. iþrótta- fréttamenn lýsa leiknum sem er fyrsti leikur sameinaðs Þýskalands erlendis. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14, Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll með málefni líðandi stundar í brenni- depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn er 688100. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson, róm- antískur að vanda, byrjar á kvöld- matartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðins- tónlist. 20.00 Þreífaö á þritugum. Vikulegur þátt- ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns- sonar og Hákons Gunnarssonar. 22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og undirbyr hlustendur fyrir kvöldsög- urnar. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson stjórnar með hlustendum. 0.00 Haraldur Gíslason áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. . 14.00 Sigurður Ragnarsson. Kvik- myndagetraunir, leikir og umfram allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust- enda - 679102. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 - Næturpoppið. FN#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisst^eðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Slminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FmI9(>9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku, pressunni frá í morgun eða deginum áður. 16.15 Heiðar, heílsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningur- inn. 20.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gísla- son. Leikin er ósvikin sveitatónlist frá Bandaríkjunum. * 22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Péturs- son og Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. FM 104,8 16.00 Kvennó.Eiki með létta tónlist. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH.Bráðum koma... Hans Steinar Bjarnason fer í íslenska plötuútg- áfu fyrir jólin og ræðir við Pétur Kristjánsson markaðsstjóra Sj^íf- unnar. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhaldsskólanna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breið- hyltingunum. 14.00 Blönduð tónlist.Umsjón Jón Örn. 16.00 6 dagar til jóla. Jólin undirbúin á útvarpi Rót. Fjölbreytt dagskrá með uppskriftum og ráðlegging- um. Gestir koma í heimsókn og segja frá jólahaldi. 20.00 Einmitt! Umsjón Skarphéðinn. 21.00 Við við viðtækið. Umsjón Paul Lydon. 23.00 Steinninn. Umsjón Þorsteinn. 24.00 Næturtónlist. ALFæV FM-102,9 13.30 Hraðlestin Helga og Hjalti. Tón- list. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 6** 12.00 True Confessions. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 13.00 Another World. Sápuópera. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Fjölskyldubönd. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 20.00 Football. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Werewolf. Spennuþáttur. 23.00 Hinir vammlausu. 0.00 Pages from Skytext. EUROSPORT 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Tennis. Bandaríkin og Evrópa. 17.00 US College Football. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fjölbragöaglima. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. 23.30 Golf. 0.30 Snóker. SCREENSPORT 12.00 Íshokkí. 14.00 The Sports Show. 15.00 Hong Kong Invitational. 15.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 17.00 Skíöaíþróttir. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Ruöningur. 19.30 Sport en France. 20.00 Kraftaíþróttir. 21.00 Snóker. 23.00 World Wide of Sport. 0.00 High Five. DV Ur kvikmyndinni Gestaboð Babettu. Rás 1 kl. 14.00: Babette býður til veislu Kvikmyndin Gestaboð Babettu er með þeim vin- sælli sem sýndar hafa verið á síðari árum hér á landi. Myndin er byggð á stuttri skáldsögu eftir Karen Blix- en sem Hjörtur Pálsson hef- ur þýtt sérstaklega fyrir Ríkisútvarpið og byrjar að lesa sem útvarpssögu nú. Sagan fjallar um Babettu, franska hefðarkonu, sem tlýr byltingarumrótið í Frakklandi og gerist þjón- ustustúlka hjá tveimur pipruðum, trúræknum og afar háttvísum systrum sem búa afskekkt. Hún fær stór- an happdrættisvinning, fer til Frakklands og kemur til baka með mat og vín og býö- ur til herlegrar veislu. Þetta er listilega vel skrif- uð og skemmtileg saga um það fallegasta í fari manns- ins: örlætið og hjartagæsk- una. Stöð 2 kl. 22.25: einn af tíu Það kemur sjálfsagt mörgum á óvart að getu- leysi hrjáir einn af hverjum tíu karlmönnum. Orsakir vandans eru tvenns konar. Annars vegar er um sál- fræöilegt vandamál að ræða sem oft á rætur sínar að rekja til þreytu, andlegs ójafnvægis í kjölfar áfalls eða einfáldlega streitu. Hitt er alvarlegra þegar getu- leysi stafar af líkamlegum vanda. Sykursýki er algeng- asta orsökin því hún eyði- leggur taugar og blóðfrum- ur í hkamanum og heftir eðlilegt blóðstreymi um lík- amann. Að þessum þætti loknum verður umfjöllun um getu- leysi í þættinum Kvöldsög- ur á Bylgjunni. Páll Þor- steínsson fær til sín sér- fræðing og rætt verður um getuleysi íslenskra karl- manna. -JJ ----— ............................. ................. ................................................... j Einar Heimisson fjallar um innflytjendur á íslandi. Sjónvarp kl. 22.20: Innflytjendur á íslandi Einar Heimisson sagn- fræðinemi hefur gert þátt um innflytjendur á íslandi í samvinnu við fréttastofu Sjónvarpsins. Margir muna sjálfsagt eftir þætti Einars um gyðinga á íslandi sem sýndur var hér í fyrravetur. Hér rær Einar á svipuö mið og tekur tali útlenda borgara af margvíslegu bergi sem komið hafa hing- að til lands á undanfórnum árum. Ástæður fólks fyrir búferlaflutningum hingað eru af margvíslegum toga enda er hópur viðmælend- anna af margvíslegum upp- runa svo sem evrópskum, asískum og afrískum. í fyrri hluta þáttarins verður rætt við þetta fólk en í hinum síðar verður at- hyghnni beint að löggjög og reglum um innflytjendur, stöðu þeirra og réttindi auk viðhorfa löggjafans til ólíkra aðstæðna hinna framandi gesta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.