Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990. 39 Menning í Jólasveinalandi í gegnum aldimar hafa safnast saman ógrynni af frásögnum og kveöskap um hina íslensku jólasveinafjölskyldu, Grýlu, Leppalúða og svein- ana 13. Lengi vel voru sögur og kveðskapur af Grýlu og hyski hennar mergjaðar hrollvekjur. Þetta þótti forljótt og tröllvaxið illþýði sem fór um ruplandi og rænandi með ægilegum munnsöfn- uði. Fjölskyldan og þó einkum Grýla gamla var ein liðtækasta bamafælan í þjóðtrúnni, enda vom óþæg böm helsta lostæti hennar. Jólasveinafjölskyldan mildast Með tímanum hafa Qölskyldumeðlimir þó mildast og mannast - lagaö sig að breyttum aðstæðum. Santa Claus, vinsælasti jólasveinn heims, hefur eflaust átt stóran þátt í því. Santa Claus eða öðru nafni heilagur Nikulás er dýrl- ingur í kaþólskri trú og honum fylgir sá siður að gefa óvæntar gjafir. Þessi góölegi gamli karl var andstæðan við hina íslensku stallbræður sína. Til að standast samkeppnina hafa þeir ís- lensku tekið ýmislegt það sem fólki féll vel í geð frá Santa Claus. Engin hrollvekja Sagan af Ragga htla í jólasveinalandinu er gott dæmi um það. Hér er engin hrollvekja á Bókmeimtir Anna Hildur Hildi brandsdóttir ferðinni heldur mild og ljúf saga af htla þorps- stráknum sem vaknar allt í einu upp í Jóla- sveinalandi eina nóttina. Þar er vinalegasta fólk og þótt Grýla finni mannaþef í helli sínum vek- ur það enga hungurtilfmningu. Raggi fylgist með því þegar Grýla rekur syni sína úr belgjun- um sem þeir hanga í. Þeir hafa legið 1 dvala frá því í september en framan af árinu voru þeir önnum kafnir við að búa til jólagjafir fyrir öll börnin á íslandi. Raggi hth er í góðu atlæti hjá Grýlu, fær að borða og fær lánuð jólasveinafót af Stúfi. Hann fylgist síðan af athygli með ys og þys hellis- búanna þessa nótt sem jólasveinarnir eiga að halda til byggöa. í sögulok þrammar Raggi htli svo með jólasveinunum yfir fjöll og dali þar til ferð hans lýkur þar sem hann stendur uppi á brekkubrún við þorpið heima hjá sér. Sögurnarþróast Þjóðsögur hafa það eðli að þróast og breytast í meðförum kynslóðanna. Þær laga sig að um- hverfi og aðstæðum þeirra áheyrendahópa sem eru fyrir hendi hveiju sinni. í sögunni af Ragga htla í Jólasveinalandinu er komið til móts við nýja og breytta mynd sem við gerum okkur af hlutverki jólasveinsins í nútímanum. Þetta er ekki auðvelt verkefni. Það er alltaf álitamál hvernig túlka á slíkar sögur og sitt sýnist hverj- um. í sögunni af Ragga htla tekst ágætlega að sameina þá mynd sem börn hafa af jólasveinin- um sem heimsækir þau á jólaskemmtunum og íslensku jólasveinasögunni um fjölskylduna óf- rýnilegu sem býr í helli einhvers staðar uppi í fjalli. Þar er haldið íslensku nöfnunum á jóla- sveinunum og ýmislegt í samskiptum fjöl- skyldumeðlimanna er kunnuglegt. Þau eru orð- in nokkuð frýnilegri ásýndum heldur en jafnan áður, þótt fegurðin sé þeim nú ekki beint fjötur um fót. Þeir sem hins vegar kjósa spennu og hroll verða áfram að leita í gamlar sagnir. Höfundurinn, Haraldur S. Magnússon, skrifar skemmtilega sögu og hefur lipran stíl. Bókin er bráöskemmtilega myndskreytt af Brian Phking- ton. Raggi litli i jólasveinalandinu Höfundur: Haraldur S. Magnússon Myndir: Brian Pilkington Útgefandi: Iðunn - 1990 Fréttir Skoðanakönnum Hagvangs fyrir Umferðarráð: Þrír af hverjum fjórum eru hlynntir nagladekkjum meirihluti vill lækká leyfilegt áfengismagn ökumanna Miðað við skoðanakönnun, sem Hagvangur gerði nýlega fyrir Um- ferðarráð, vilja 55 prósent lands- manna að leyfileg mörk áfengis- magns í blóði ökumanna veröi lækkuð. Er þá átt við þá sem af- stööu tóku í könnuninni sem var gerð til að athuga afstöðu fólks th nýlegs frumvarps á Alþingi þar sem lagt er til að mörkin verði lækkuð. Fram kom að konur eru greinilega mun hlynntan frum- varpinu en karlar. í könnuninni kom einnig fram að þeim ökumönnum fer fjölgandi sem vilja nota neglda hjólbarða. Um þrír af hverjum fjórum öku- mönnum vilja nota nagladekk, tuttugu prósent eru hlynntari ónegldum en um sjö prósent eru hlutlausir. Könnunin sýndi að þeim fer fjölgandi á höfuðborgar- svæðinu sem eru hlynntir því að aka á negldum hjólbörðum. Könn- unin náði th eitt þúsund manns á öllu landinu. Þátttakendur voru einnig spurðir að því hvaða aðih hefði beitt sér mest fyrir notkun bílbelta á undan- förnum árum. 47 prósent að- spurðra nefndu Umferðarráð en 14 prósent ÓlaH. Þórðarson. Sprósent nefndu tryggingafélög og lögreglu. -ÓTT Lögregla, sjúkraflutningamenn og leigubifreiðastjórar hafa gefið út plakat til áminningar fyrir ökumenn um að aka ekki undir áhrifum áfengis. Frá vinstri, Ómar Smári Ármannsson frá lögreglunni, Ármann Pétursson af hálfu sjúkraflutningamanna, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, sem heldur á plakatinu og Ingólfur Ingólfsson frá bandalagi islenskra leigubifreiðastjóra. DV-mynd BG EINSTAKT Á ÍSLANDI BLAÐSÍÐUR FYRIR KRONUR BÝÐUR NOKKUR BEfUR? Úrval TÍMARIT FYRIR ALLA Fjölmiðlar Afram Bjarni • Þaðsemoftshmishefurbjargað mánudagskvöldum í sjónvarpi írá því að vera drepleiðinleg er íþrótta- þáttur þar sem sýnt er frá viðburð- um helgarinnar víðs vegar um heiminn. Reyndar hef ég sérstakan áhuga á knattspyrnukaflanum og ekkilaust við að einn umsjónar- manna íþrótta í sjónvarpinu, gamah í hettunni, hafl þaö líka. í gærkvöldi fengu áhorfendur aö venju aö fara rúnt um knattspyrnuvelli Evrópu og sjá eitthvaö af bestu mörkum heigarinnar. Bjami Fel sá um þáttinn í gær- kvöldi. Ég man reyndar ekki hversu lengi Bjarni Fel. er búinn að sjá um xþróttir í sjónvarpinu, en þaö er orð- inn ansi langur tími, hehl manns- aldur hggur manni við að segja. Manni firrnst Bjarni hafa veriö þama aha tið. Það á við um Bjama eins og aöra fjölmiðiamenn á skján- um, það eru um hann mjög skiptar skoöanir. Sumir segja hann bestan meöan aðrir rakka hann niður og segjast ekki þola hann. Hafa ófáir kaffitímar farið í aö ræöa Bjarna Fel.enþaöskai strax sagt að undir- ritaður thheyrir fyrri hópnum. Eftir aö hafa fylgst meö íþrótta- þáttum öll þessi ár veröur niður- staðan engin önnur en aö þaö kom- ist enginn með tæmar þar sem Bjami hefur hælana. í gærkvöldi brunaði hann áfrara i að lýsa íþrótt- unum eins og kálfur á vori. Þessi maöur lætur engan bhbugásér finna og fuh ástæða tíl að segja: ÁframBjami. Haukur Lárus Hauksson Veður Minnkandi suóvestan og vestan átt og él suðvestan- og vestanlands í fyrstu en gengur i allhvassa noróan- átt með éljum norðan og vestanlands og einnig aust- anlands þegar liður á daginn. i kvöld og nótt gengur norðanáttin niður og léttir þá viða til en fyrst vestan- lands. Frost 3-7 stig. Akureyri léttskýjað 0 Egilsstadir léttskýjað -4 Hjaröarnes skýjaö 0 Galtarviti hálfskýjað -2 Kefla víkurflug völlur snjóél -3 Kirkjubæjarklaustur snjóél -2 Raufarhöfn léttskýjað -4 Reykjavik snjóél -3 Vestmannaeyjar snjóél -2 Bergen alskýjað 5 Helsinki snjókoma 0 Kaupmannahöfn skýjaö 2 Osló þokumóða 1 Stokkhólmur snjókoma -1 Þórshöfn skúr 8 Amsterdam þokumóða 0 Barcelona þokumóða 4 Berlin súld -1 Chicago súld 3 Feneyjar léttskýjað 2 Frankfurt alskýjað -2 Glasgow mistur 1 Hamborg alskýjað -2 London alskýjað 2 LosAngeles heiðskirt 12 Lúxemborg skýjaö -3 Madrid alskýjað 3 Malaga skýjað 13 MaUorca léttskýjað 2 Montreal þokumóða -2 New York rigning 7 Nuuk snjókoma -11 Orlando léttskýjað 17 Paris alskýjað 5 Róm alskýjað 5 Valencia rigning 7 Vin þokumóða -2 Winnipeg alskýjað -20 Gengið Gengisskráning nr. 242. -18. des. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,830 54,990 54,320 Pund 105,847 106,155 107,611 Kan. dollar 47,349 47,487 46,613 Dönsk kr. 9,6481 9,5760 9,5802 Norsk kr. 9,3871 9,4145 9,4069 Sænsk kr. 9,7771 9,8056 9,8033 Fi. mark 15,2624 15,3069 15,3295 Fra. franki 10,8253 10,8569 10,8798 Belg. franki 1,7804 1,7856 1,7778 Sviss. franki 42,9871 43,1125 43,0838 Holl. gyllini 32,6709 32,7663 32,5552 Vþ. mark 36,8357 36,9432 36,7151 It. líra 0,04879 0,04893 0,04893 Aust. sch. 5,2391 5,2544 5,2203 Port. escudo 0,4163 0,4175 0,4181 Spá. peseti 0,5763 0,5780 0,5785 Jap. yen 0,41195 0,41315 0,42141 irskt pund 98,088 98,374 98,029 SDR 78,4486 78,6775 78,6842 ECU 75,4598 75,6800 75,7791 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 17. desember seldust alls 182,398 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,061 59,00 59,00 59,00 Blandað 0,091 25,80 20,00 44,00 Gellur 0,029 400,00 400,00 400,00 Hnýsa 0,039 6,00 6,00 6,00 Karfi 33,852 48,44 34,00 72,00 Keila 0,943 45,79 38,00 47,00 Kinnar 0,035 290.00 290,00 290,00 Langa 0,930 -72,33 50,00 73,00 Lúða 0,502 362,46 270,00 415,00 Lýsa 0,717 477,13 45,00 50,00 Skarkoli 0,028 89,75 50,00 103,00 Steinbitur 1,238 72,17 55,00 100.00 Þorskur, sl. 72,948 91,50 70,00 115,00 Þorskur, ósl. 10,576 96,90 61,00 104,00 Ufsi 27,575 46,44 38,00 48,00 Undirmál. 10,648 72,84 45,00 79,00 Ýsa, sl. 14,921 115,46 73,00 141,00 Ýsa, ósl. 7,264 99,77 86,00 115,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. desember seldust alls 46,212 tonn. Gellur 0,099 260,00 260,00 260,00 Ufsi, ósl. 0,058 20,00 20,00 20,00 Smáýsa, ósl. 0,472 54,00 54,00 54,00 Lýsa, ósl. 0,260 38,68 30,00 54,00 Steinb., ósl. 0,613 60,00 60,00 60,00 Smáþorskur, ósl. 0,495 71,00 71,00 71,00 Langa, ósl. 0,193 56,00 56,00 56,00 Ýsa, ósl. 6,962 92,52 69,00 115,00 Þorskur, ósl. 2,244 79,22 70,00 80,00 Keila, ósl. 2,126 41,24 35,00 44,00 Ýsa 9,090 111,91 90,00 121,00 Smár þorskur 0,743 83,05 82,00 84,00 Ufsi 0,725 30,00 30,00 30,00 Þorskur 18,017 99,01 89,00 108,00 Steinbitur 0,531 62,67 60,00 65,00 Lúða 0,907 374,42 300,00 445,00 Langa 1,403 70,00 70,00 70,00 Keila 0,146 46,00 46,00 46,00 Karfi 1,119 40,69 25,00 45,00 Gerum ekki margt í einu i við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFEROAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.