Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990. 35 Skák Jón L. Árnason Hundrað og átta sveitir tefldu á ólymp- íumótinu i Novi Sad sem gerir yfir sex himdruð skákmeistara. Má nærri geta að þeir voru misjafnlega langt komnir með að læra mannganginn. Hér er dæmi um misheppnaða riddara- tiifærslu - svo ekki sé meira sagt. Svartur heíði mátt „sitja á höndunum á sér“ eins og sagt er þegar gerð'eru fljótfæmisleg mistök. Staðan er úr tafli Pakistans og Barbados, Qureshi (Pakistan) hafði svart og átti leik gegn Roach: 14. - Re8?? 15. Dxd8 og svartur sá sér þann kost vænstan að gefast upp enda drottningin fallin fyrir litið. Þess má geta að þetta var eini vinningur Barbados gegn Pakistönum! Bridge Suðm- er sagnhafi í þremur gröndum eft- ir að norður hefur spurt um hálit með Stayman. Vestur spilar í upphafi út spaðaíjarka, fjórða hæsta, austur drepur á ás og spilar spaðaniu til baka. Vestur setur spaðasexu í þann slag og hvemig spilar sagnhafi? * 83 V 9764 ♦ ÁD9 + Á972 * K7642 V 82 ♦ 10742 + 108 ♦ Á95 ? DG105 ♦ 863 + DG5 * DG10 ¥ ÁK3 ♦ KG5 + K643 Sagnhafi sér auðvitað ekki hendur a/v en hann má ekki láta vestur blekkja sig í spaðanum þó hann hafi sett fiarka og sexu. Ef hann gerir það og spilar lauftnu þrisvar fer spilið niður. Liklegt er að austur hefði spilað lægsta spaða til baka ef hann lægi 4-4 í stað níunnar og því best að treysta á aö austur lendi í þving- un á hjarta og laufi. Sagnhafi spilar sig út á þriðja spaðann og vestur verður að taka alla slagina þar (því annars væri spilið auðvelt til vinmngs). Vestur á út og staðan er þessi: V 82 ♦ 10742 + 108 ♦ -- V 97 ♦ ÁD9 + Á97 ♦ -- V DG10 ♦ 86 + DG5 ♦ -- V ÁK3 .♦ KG5 + K6 Austur stenst ekki þrýstinginn þegar sagnhafi spilar tíglum í botn, hann verð- ur að sleppa valdinu á hjarta eða laufi. Krossgáta 1 3— II □ * ar I !. /0 K J JT~ TT\ ■■■■ Tk** n tr /9 J 2.0 V- □ ÉL Lárétt: 1 kjökra, 8 þræði, 9 gubba, 10 skriðdýr, 12 gangflötur, 13 gortaði, 16 hæverska, 18 mjúk, 19 býsn, 20 komast, 22 látbragð, 23 sægur. Lóðrétt: 1 digur, 2 óhróður, 3 gjafmildur, 4 laun, 5 hreinn, 6 sýl, 7 vitlaus, 11 bar- efli, 12 duglegur, 14 skvetta, 15 fjöll, 16 skafrenningur, 17 seinkun, 21 möndull. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skrin, 6 ös, 8 laus, 9 ást, 10 öm, 11 kala, 12 klaufar, 14 maur, 16 orf, 18 án, 19 ferja, 22 las, 23 knáu. Lóðrétt: 1 slök, 2 karlana, 3 runa, 4 ísk- ur, 5 náa, 6 ösla, 7 starf, 13 fom, 14 mál, 15 ufs, 17 ijá, 20 ek, 21 au. ©KFS/Distr. BULLS Ráðgjafi. Til að byrja með var viðtalstíminn klukkan tvö eftir hádegið. [ö|sT R=iNER Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. til 20. desember er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaiflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsirigar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl.10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum , allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidágavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 18. desember Sigurður Sigurðsson játar á sig fyrri þjófnaði í Landsbankanum. Alls er upplýst um 22 þús. kr. ___________Spakmæli_______________ Virtu fyrir þér gerðir þessa eða hins, rannsakaðu hvatir hans, gefðu gaum að þeim hlutum sem honum eru til ánægju. Hvernig fær þá dulist hver hann er í raun og sannleika? ______________Konfúsíus._________ Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud.-kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðyikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ■Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Verkefni þín í dag eru mjög óstöðug. Þú mátt ekki vera að því að vera alls staðar. Þú verður að velja og hafna til að árangur náist. Happatölur eru 12,15 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það verður afar auðvelt fyrir þig að ná góðum árangri í dag. Allt leikur í höndunum á þér og jafnvel hefðbundin störf verða skemmtileg. Fylgdu innsæi þínu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Bjartsýni og gott útlit gera gæfumuninn. Þú verður að sýna fólki þolinmæði, sérstaklega gagnvart þeim sem eru ágjarnir. Nautið (20. apríl-20. mai): Leystu úr málum sem þú hefur efasemdir um eins fljótt og þú getur því framundan eru verkefni sem þú þarft að sýna sjálfsör- yggi við. Félagslífið er í brennidepli. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert dálítið viðutan en verkefni dagsins ættu að halda þér við jörðina. Hegðan einhvers setur þig úr jafnvægi. Taktu skjótar ákvarðanir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér vinnst vel fyrri hluta dagsins. Skortur á peningum getur háð þér og jafnvel orðið vandamál í áætlunum þínum. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Það verður mikið um óvænta atburði hjá þér í dag og jafnvel meira en góðu hófi gegnir. Mikilvægt er að svara strax þeim málum sem upp koma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu að halda einhverju til streitu því skoðanaágreiningur getur sett vináttu úr skorðum. Gefðu bæði þér og öðrum tíma til að tjá sig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra og reiknaðu ekki með því að fólk standi við orð sín. Gefstu þó ekki upp. Fáðu viðeig- andi svör við spumingum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að gera þér far um að skilja meiningu orða og skrifa fólks. Það getur verið sérlega mikilvægt varðandi íjármálin. Happatölur eru 1,18 og 30. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk sem er seint kemur sér afar illa fyrir þig, sérstaklega í mikil- vægum verkefnum. Sóaðu ekki tíma í rifrildi. Heppni færir þig nær ákveðinni persónu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að treysta innsæi þínu varðandi menn og málefni. Dagurinn verður hagstæðari eftir því sem líða tekur á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.