Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 28
Vel heppnað Spörtumót KR-ingar gengust fyrir Spörtu- Leikið var í 6. og 7. flokki karla og leikandi lið HK. í keppni B-liða ar þeirra úr B-liðinu komu rétt á keppni B-liða sigruðu Framarar mótinu í handknattleik dagana fyr- 5. og 6. flokki kvenna. sigraði Valur Stjömuna sannfær- hæla þeirra. í 5. flokki kvenna A- örugglega lið ÍR. 16. flokki kvenna ir páska og má segja að vel hafi í 6. flokki karla A-liða sigraði lið andi. í 7. flokki karla sigraði A-lið liða sigruðu ÍR-ingar Gróttustúlk- sigruðu Gróttustúlkur með fullu tekist til þegar á heildina er litið. KR eftir hörkuúrslitaleik við létt- Hauka nokkuð örugglega en félag- ur, 5-4, eftir hörkuviðureign og i húsi stiga. LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. Handbolti unglinga Lið KR sem sigraði í 6. flokki A-liða. Gróttustúlkurnar i 6. fiokki kvenna unnu alla andstæðinga sína. Spennandi úrslitaleikur Úrslitaleikur Spörtumótsins í 5. flokki kvenna var viöureign ÍR og Gróttu. Leikurinn var ótrúlega jafn og spennandi og var jafnt á flestum tölum. Grótta byrjaði betur og leiddi leikinn fram í miðjan seinni hálfleik, 1- 0, en þá jafnaði IR, 1-1. Stuttu fyrir leikslok náði Grótta aftur eins marks forustu og bjuggust flestir við að það yröi úrslit leiksins en ÍR-stúlkurnar voru á öðru máli, jöfnuðu, 2-2 og náðu síðan tveggja marka forustu, 4-2, þegar langt var liðið á framleng- inguna. Grótta náði að jafna leikinn fyrir leikslok og þurfti bráðabana til að skera úr um hvort liðið ynni mót- ið. Það gerði ÍR með glæsilegu marki úr horni. Svandís Þorvaldsdóttir skoraði tvö marka ÍR en Margrét Friðriksdóttir var markahæst hjá Gróttu með tvö mörk. Yfirburðir hjá Fram Framstúlkurnar í 5. flokki B unnu léttan sigur á ÍR í úrslitaleik keppn- innar, 10-4 en í hálfleik leiddu stúlk- umar úr Safamýri með einu marki, 3-2. Jóhanna Jensdóttir, Fram fór ham- fóram í leiknum og skoraði sex mörk en Lilja Hauksdóttir skoraði tvö mörk fyrir ÍR. Hartbaristí úrslitaleikA-liða í úrslitum í 6. flokki mættust lið HK og KR og var leikurinn mjög skemmtilegur á að horfa. KR-ingar náðu fljótlega forustunni en HK jafn- aði skömmu seinna. í hálfleik hafði KR aftur náð eins marks forustu, 2- 1. KR skoraði fyrsta mark seinni hálf- leiks en aftur náði HK að minnka muninn í eitt mark, 4-3. Mikið gekk á á síðustu mínútum leiksins er HK reyndi að jafna leikinn en það voru KR-ingar sem áttu síðasta orðið og unnu, 5-3. Ásgrímur Sigurðsson var marka- hæstur KR-inga með tvö mörk og Óli Þór Júlíusson var markahæstur hjá HK með tvö mörk. Otrúlegur seinni hálfleikur Úrslitaviðureignin hjá B-liðum 6. flokks karla verður lengi í minnum höfð fyrir það hversu sveiflukenndur leikurinn var en það voru lið Vals og Stjörnunnar sem áttust þar við. í fyrri hálfleik leiddu Garðbæingar og Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Lárus H. Lárusson höfðu eins marks forskot í hálfleik, 2-3. í seinni hálfleik komu Hlíðar- endapiltarnir mjög ákveðnir til leiks og skoruðu flmm mörk á móti aðeins einu frá Stjörnunni. Kristinn Guð- mundsson er án efa maður leiksins en hann skoraði fimm af sjö mörkum Vals í leiknum en hjá Stjörnunni skoruðu þeir Andrés Magnússon og Einar Einarsson tvö mörk hvor. Gróttustúlkurnar í 6. flokki kvenna unnu alla andstæðinga sína að þessu sinni en sjö lið tóku þátt í keppn- inni. Fylkir varð í öðru sæti, tapaði aðeins leiknum gegn Gróttu. Þá var einnig leikið í 7. flokki karla og tóku þrjú lið þátt í keppninni. A og B-lið Hauka urðu í efstu sætunum. í 5. flokki kvenna varð lið ÍR sigurveigari A-liða. Framstúlkurnar urðu sigurveigarar i 5. flokki B. Heiður Björnsdóttir, fyrirliði Fram i 5. flokki B lék vel í úrslitaleiknum gegn ÍR og skoraði þrjú mörk. Tómas Bjarnason, fyrirliði Vals í 6. flokki B hampar hér bikarnum sem liðið hlaut fyrir fyrsta sætið. Auður Vésteinsdóttir, Gróttu reynir hér markskot í úrslitaleiknum gegn IR og félagi hennar, Björg Fenger fylgist spennt með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.