Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 5
rr MÁN'UDÁ'GUR 15. APRÍL 1991. Fréttir Eyjafjörður: Almennfjár- söf nun vegna stórbruna Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Almenn fjársöfnun stendur nú yfir í Eyjafirði til hjálpar fjöl- skyldunni að Klöpp á Svalbarðs- strönd sem varð fyrir miklu tjóni er íbúðarhús hennar brann um páskana. í þeim eldsvoða varð gífurlegt tjón enda brann allt í húsinu sem brunnið gat, og einn- ig bifreið sem stóð fyrir utan. Fólkið missti því allt sitt. í Landsbankanum á Akureyri hefur verið stofnaður reikningur fyrir þá sem vilja láta fé af hendi rakna til aðstoðar fólkinu. Þar er um að ræða sparisjóðsbók og er númer hennar 117016. Glerárprestákall: Gunnlaugurráðinn Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyii: Gunnlaugur Garðarsson, safn- aðarprestur í Garðabæ hefur ver- ið ráðinn sóknarprestur í Glerár- prestakalli á Akureyri, og mun taka við því starfi í byijun júní. ...kraftmikill, fallegur lipur, sparneytinn og.. |“ áir bílar hafa verið jafn oft verðlaunaöir og þessi knái bíll og hann stendur fyllilega undir öllu því lofi sem á hann hefur verið borið. Þaö eru kostir eins og sérlega góðir aksturs- eiginleikar, kraftmikil en eyðslugrönn vél, mikið innani;ými og almenn tæknileg gæði, ásamt aðlaöandi útliti sem byggt hafa upp vinsældir og vegsemd Peugeot 205. „Ekki sakar það heldur, að eyðslan er í kringum 5-7 lítrar á hundraöi og vel undir 5 í þjóðvegaakstri, “ ...framúrskarandi lipur í innanbæjarakstri." „Hann er miklu meiri sportbíll, en sumir sem seldir eru undir slíku merki og eru tvöfalt eða þrefalt dýrari. " -úr Mbl. 2. marz 1991. Glsli S. Geriö verösamanburö á Peugeot 205 og öörum bílum juruK hf. NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.