Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 5
rr
MÁN'UDÁ'GUR 15. APRÍL 1991.
Fréttir
Eyjafjörður:
Almennfjár-
söf nun vegna
stórbruna
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri:
Almenn fjársöfnun stendur nú
yfir í Eyjafirði til hjálpar fjöl-
skyldunni að Klöpp á Svalbarðs-
strönd sem varð fyrir miklu tjóni
er íbúðarhús hennar brann um
páskana. í þeim eldsvoða varð
gífurlegt tjón enda brann allt í
húsinu sem brunnið gat, og einn-
ig bifreið sem stóð fyrir utan.
Fólkið missti því allt sitt.
í Landsbankanum á Akureyri
hefur verið stofnaður reikningur
fyrir þá sem vilja láta fé af hendi
rakna til aðstoðar fólkinu. Þar er
um að ræða sparisjóðsbók og er
númer hennar 117016.
Glerárprestákall:
Gunnlaugurráðinn
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyii:
Gunnlaugur Garðarsson, safn-
aðarprestur í Garðabæ hefur ver-
ið ráðinn sóknarprestur í Glerár-
prestakalli á Akureyri, og mun
taka við því starfi í byijun júní.
...kraftmikill, fallegur
lipur, sparneytinn og..
|“ áir bílar hafa verið jafn oft verðlaunaöir
og þessi knái bíll og hann stendur fyllilega
undir öllu því lofi sem á hann hefur verið borið.
Þaö eru kostir eins og sérlega góðir aksturs-
eiginleikar, kraftmikil en eyðslugrönn vél, mikið
innani;ými og almenn tæknileg gæði, ásamt
aðlaöandi útliti sem byggt hafa upp vinsældir
og vegsemd Peugeot 205.
„Ekki sakar það heldur, að eyðslan
er í kringum 5-7 lítrar á hundraöi og vel
undir 5 í þjóðvegaakstri, “
...framúrskarandi lipur í innanbæjarakstri."
„Hann er miklu meiri sportbíll, en sumir
sem seldir eru undir slíku merki og eru tvöfalt
eða þrefalt dýrari. "
-úr Mbl. 2. marz 1991. Glsli S.
Geriö verösamanburö á
Peugeot 205 og öörum bílum
juruK hf.
NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600