Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 25
r>v Fréttir
Farmenn:
Fá níu kíló
tollfrjáls
íslenskir sjómenn mega nú koma
með níu kíló af tollfijálsum matvæl-
um til landsins. Matarskammturinn
hafði verið miðaður við tíu kíló á síð-
ustu árum þegar fjármálaráðuneytið
minnkaði skammtinn niður í 3 kíló
eftir áramótin. Var það gert samhliða
reglugerð er takmarkaði innflutning
ferðamanna á mat til landsins.
Ólafur Ragnar sagði í samtah við
DV að talan 9 kíló sé til komin þar
eð ástæða hefði þótt til að miða hana
við ákveðið margfeldi af þeirri kílóa-
tölu sem ferðamönnum er leyft að
hafa með sér til landsins.
Hins vegar gilda þau ákvæði nú að
ferð sjómanna verður að hafa staðið
yfir í 15 daga eigi 9 kílóa reglan að
gilda. Ferðir langflestra áætlunar-
skipa taka skemmri tíma. Því er ljóst
að hér er um að ræða kjararýrnum
fyrir þær áhafnir í þessu sambandi.
í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu
segir að verði af samningum við Evr-
ópskt efnahagssvæði sé verulegra
breytinga að vænta á íslenskum regl-
umumtollfijálsaninnflutning. -ÓTT
2#2
Krókhálsi 1, simi 686633, Reykjavik.
RENAULT CUO
... staðfestir yfirburðir
60 sérfræðingar bílatímarita frá
17 löndum gáfu Renault Clio
hæstu einkunn eftir reynsluakstur.
Clio var kjörinn „Bíll ársins 1991"
með einkunninni 312 stig - heilum
54 stigum meira en sá japanski
bíll hlaut sem komst næst Clio.
BILL ARSINS 1991
RENAULT
Bilaumboöiö hf
Bílaleiga
„Mér líkar
best við
þá ungu
og spræku“
ISpjli
Villtustu draumar þínir um bíla
geta ræst hjá Flugleiðum Hertz
bílaleigu.
í flotanum
eru eingöngu nýir bílar, nánast
allir af árgerð 1990 eða yngri.
Þú getur valið um ýmsar stærðir
af kraftmiklum og liprum
Toyotum, sem reynst hafa
frábærlega vel við íslenskar
aðstæður.
Strangar kröfur Hertz um
þjónustu, eftirlit og viðhald
tryggja þér fullkomið
áhyggjuleysi, -svo aksturinn
' verður líkastur ljúfum draumi.
Síminn er 690 500 og fax 690 458,
-og það er opið allar helgar.
FLUGLEIÐIR