Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 1S. APRÍL 1991/1' 23 fj dv Fréttir Saltfiskurinn: Frjáls út- f lutningur til Ameríku Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra hefur gefið saltfiskút- flutning til Bandaríkjanna og allra landa Mið- og Suður-Ameríku frjáls- an. Fram til þessa hefur Samband íslenskra fiskframleiðenda haft einkaleyfi á öllum saltfiskútflutn- ingi. Sambandið heldur áfram einka- leyfi sínu á saltfiskútflutningi til Evrópulanda. Jón Baldvin sagði á blaðamanna- fundi að SÍF myndi halda einkaleyfi sínu til Evrópu þar til samningar hefðu tekist við Evrópubandalagið um evrópska efnahagssvæðið. Þegar þeir samningar væru í höfn yrði út- flutningurinn til Evrópu líka gefinn frjáls. Hann sagðist hafa greint forr- áðamönnum SÍF frá því í október síðastliðnum að þeir skyldu hta á tímann fram að því sem aðlögunar- tíma. Varðandi saltfiskútflutning til Am- eríkulanda má nefna það að allnokk- uð var flutt þangað af saltfiski frá íslandi fyrir mörgum árum. Nú hin síðari ár hefur lítið sem ekkert verið flutt til Suður-Ameríkulandanna. Ástæðan er fyrst og fremst sú að veröið er svo lágt Nú er aftur á móti talið að í Banda- ríkjunum sé að opnast markaður fyr- ir saltfisk á góðu verði vegna þess hve margir innflytjendur frá Mið- og Suður-Ameríku hafa sest að í Banda- ríkjunum. Reglur þær sem útflytjendum salt- fisks til Ameríkulanda eru settar eru mjög strangar. Meðal annars er heimilt að setja lágmarksmörk eig- infjárstöðu útflytjenda og í upphafi verður miðað við 25 prósent eigin- ijárstöðu. Þá eru söluverð og sölu- skilmálar háðir samþykki ráðuneyt- isins. -S.dór Búðahreppur: Rekstrarafkom- an mun betri Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðsfirði: Hreppsnefnd Búðahrepps sam- þykkti nýlega flárhagsáætlun fyrir árið 1991 á fundi sínum og auk þess áætlun fyrir næstu þrjú árin. Heild- artekjur sveitarfélagsins í ár eru áætlaðar rúmlega 103 milljónir króna og gjöld 77,5 milljónir. í máh sveitarstjóra kom fram að rekstrarafkoma Búðahrepps 1990 hefði verið mun betri en árin á und- an. Búðahreppur hefur ekki fyrr lækkað skuldastöðu sína frá 1984. Helstu útgjaldahðir nú eru félags- þjónusta 12 milljónir króna, yfir- stjórn sveitarfélagsins 11 milljónir og fræðslumál 11 milljónir. Áætlað er að greiða niður skuldir um 12,4 milljónir og til fjárfestinga eru áætl- aðar 18 milljónir. Helstu framkvæmdir 1991 eru gatnagerð 7,2 milljónir, endurbygg- ing ráðhúss 7,2 milljónir og til ný- byggingar íþróttahúss 3,1 milljón. Opinn fundur á Seltjarnarnesi 15. apríl Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjaneskjördæmi heldur opinn fund í Félagsheimili Seltjarnarness, mánudaginn 15. apríl kl. 20:30. Frummælendur á fundinum verða þau María Ingvadóttir, * / Olafur G. Einarsson og Arni M. Mathiesen. / Skattar eru of háir á Islandi. Láttu hug þinn í ljós oa komdu á fundinn. Sjálfstæðisflokkurinn - viá erum framtíáin Skýr stefna lægri skattar CTnDi^noTi cn FERÐAVINNINGUR NR. 1 DREGINN ÚT 19. APRÍL VIÐ DRÖGUM EFTIR 4 DAGA! ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ORÐINN ÁSKRIFANDI? SÍMI27022 0G 99-6270 (GRÆNISÍMINN)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.