Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 13
reer .hota .a; HuqAQruvíÁM
MÁNUDAGUR 15. APRIL 1991.
13
sr
Svidsljós
MMÍ
gilfc \<r
'> '
Jón Múli Árnason var nýlega gerður að heiðursfélaga Lúðrasveitar verka-
lýðsins. DV-myndir GVA
Jón Múli
heidraður
Jón Múli Árnason út-
varpsmaöur var gerður aö
heiðursfélaga Lúðrasveitar
verkalýösins fyrir nokkru
og eru myndirnar teknar
við það tækifæri.
Hinir árlegu tónleikar
sveitarinnar voru að þessu
sinni tileinkaðir Jóni Múla
sem nýlega varð sjötugur.
Jón Múli var einn af stofn-
félögum sveitarinnar og
starfaði lengi með henni og
blés þar ávallt í 1. trompet.
Svavar Gestsson og Guðrún Ágústsdóttir
óska Jóni Múla til hamingju.
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
heilsar hér upp á Þórð Guðjónsson,
tengdaföður Geirs. Á miili þeirra á
myndinni standa þeir Friðrik Sop-
husson, varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins, eiginmaður Sigríðar
Dúnu, og Geir H. Haarde.
Það var margt um manninn og mik-
ið skeggrætt. Á myndinni eru f.v.
Viglundúr Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri B.M. Vallár, Kristín
Thorarensen, Kristín Claessen og
eiginmaður hennar, Guðmundur
Benediktsson ráðuneytisstjóri.
Geir H. Haarde alþingis-
maður hélt upp á fertugsaf-
mæli sitt fyrir nokkru og
bauð til sín vinum og vanda-
mönnum.
Afmælið var haldið á milli
kl. 17 og 19 í Oddfellow-
húsinu við Vonarstræti og
var þar margt góðra manna.
Má þar m.a. nefna borgar-
stjórann okkar og formann
Sjálfstæðisílokksins, Davíð
Oddsson, Friðrik Sophus-
son, varaformann flokksins,
og eiginkonu hans, Sigríði
Dúnu Kristmundsdóttur,
Víglund Þorsteinsson,
framkvæmdastjóra B.M.
Vallár, Guðmund Bene-
diktsson ráðuneytisstjóra,
Magnús Gunnarsson hjá
SÍF og Ingimund Vigfússon
hjá Heklu.
fertugur
Það fór vel á með afmælisbarninu og nýskip-
uðum formanni Sjálfstæðisflokksins.
DV-myndir GVA
Geir H. Haarde
Samstarf
stórstjama
Poppgoðin Madonna og Michael
Jackson snæddu nýlega saman á
vinsælum veitingastað í Beverly
Hills og ræddu möguleikann á því
að heija samstarf.
Það er því ekki ólíklegt að út komi
hljómplata á næstunni þar sem
stórstirnin leggja saman og hafa
margir spáð því að útkoman verði
algjört „dúndur“.
Þetta er í fyrsta sinn sem þau
skötuhjúin hafa svo mikið sem
rætt samstarf og verður því fróð-
legt að sjá árangurinn en hingað
til hafa þau barist um sama mark-
aðinn.
Poppsöngvararnir vinsælu, Madonna og Michael Jackson, sjást hér yfirgefa veitingastað i Beverly Hills, sitt
i hvoru lagi, eftir að hafa rætt þar um útgáfu sameiginlegrar hljómplötu.
0HITACHI
IMOKIA
ITT
KOJSNI
SJONVARPS
TILBOÐ
Vió hjá Litsýn í samvinnu vió Rönning
tökum nú notuó ITT eóa HITACHI
sjónvarpstæki sem greióslu upp í nýtt!
.hafdu samband og láttu okkur meta gamla tœkió Þitt, Þér aó kostnadarlausu!
Nú er rétti tíminn til að
endurnýja sjónvarpstækió,
framundan er löng
kosningavaka og nauósynlegt aó
ná rétta litnum í kosningasjónvarpinu
GREIÐSLUKJÖR
VIÐ ALLRA HÆFI
Med Munaláni eda
Visa ogEurocard
radgreidslum.
Lm&A/
Borgartúni 29, sími 91-27095 622340. Opid á laugardögum frá kl 11-14