Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. I í Spumingin Spáir þú mikið í hvað þú borðar? Fríða Fróðadóttir nemi: Já, svolítið. Marta Birgisdóttir nemi: Já. Gísli Vilhjálmsson matreiðslum.: Já, ég er kokkur. Jóhannes Jóhannesson, starfar í gestamótt.: Nei, ég borða hvað sem er. Gullý Berg nemi: Nei, en ég borða ekki óhollan mat. Stella Sigurbjörnsdóttir nemi: Já, stundum. Lesendur Er 50 þúsund tonnum hent? „Hvað gera menn ef þeir fá of mörg tonn í trollið?" Áhugamaður um fiskveiðar skrifar: Mikið kvótaæði hefur gripið oss íslendinga og þá sér í lagi þá sem mestu ráða hvort sem er til láðs eða lagar. Nú er hampað nýjum tölum úr skoðanakönnunum þar sem 62% landsmanna voru fylgjandi en 38% andvíg núverandi kerfi. Sér hver maður að þetta eru villandi niöur- stöður úr spurningu sem hljóðaði svo: Ert þú fylgjandi eða andvígur núverandi kvótakerfi í fiskveiðum þar sem leyfllegum afla er skipt á milli skipa - og ef andvígur, hvaða kerfi vildir þú þá innleiða? Þessari spurningu þurfti að svara óundirbúið í síma að kvöldi til og flestir ekki haft tíma, tækifæri eða vilja til þess að svara neitandi og miklu fremur að losna við fyrirspyij- andann með því að segja já. - Benda má og á að stanslaus áróður hefur veriö hafður í frammi til að dásama þetta vonda kerfi. Hafa meira að segja forkólfarnir snúist gjörsamlega á áratug. Fyrsta setning í nýjum lögum um stjóm fiskveiða hljóðar svo: Fiski- miðin skulu vera sameign þjóðarinn- ar. Fram kom í skoðanakönnun að einungis 1,3% landsmanna vildi að kvótinn væri eign útgerðarmanna - sem hann auðvitað er nú, þótt oröa- lag sé á þann veg, að útgerðarmenn megi ekki veðsetja og eigna sér kvót- ann. En hví er þá verið að selja hann á 150 þúsund kr. tonnið óveitt? Þessu þarf að breyta og staðnaðir kerfis- Jón Guðmundsson skrifar: í hvert sinn, sem hinir nýju for- ystumenn Sjálfstæðisflokksins (en þann flokk hef ég stutt í marga ára- tugi) flyta okkur boðskap, verð ég svo undrandi að ég veit ekki hvaðan á mig stendur veðrið og trúi þvi naum- ast hveijir eru aö flytja mál sitt. - Nýjasta dæmiö er afstaða þeirra í Evrópubandalagsmálinu. í því máli er ekki kynnt - og ekki einu sinni boðuð - nein stefna af flokksins hálfu, heldur sagt að afstöðuna í því máli eigi að ákveða í þjóðaratkvæða- greiðslu! Hér skýtur heldur betur skökku við fyrri afstöðu okkar sjálfstæðis- manna til meöferðar stórra mála sem Ólafur Stefánsson skrifar: Ég las í Alþýðublaðinu í gær (9. apríl) að formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin, væri aö „skora“ á for- mann Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson að halda sameinginlega „opna fundi“ með Alþýðuflokknum á Reykjanesi og kannski viðar. Hvernig dettur forystu Alþýðu- flokksins annað eins í hug í alvöru? Auðvitað hefði þaö verið akkur og aðdráttarafl fyrir Alþýðuflokkinn aö fá Davíð á sameiginlegan fund. - En á formaður Sjálfstæðisflokksins að fórna skipulögðu kosningaplani flokksins fyrir stundarhagsmuni Al- þýðuflokksins? Ég tel að Davíð hafi tekið hárrétta ákvörðun þegar hann neitaði að mæta á fundum með frambjóðendum krata víðs vegar um kjördæmin. Davíö er með sína fundi vítt og breitt um landið og hvarvetna verið hús- fyllir þar sem hann hefur haldið fundi. Það er meira en hægt er aö segja um fundi Alþýðuflokksins og annarra flokka. Svo spyr formaöur Alþýðuflokks- ins, aö því mér þykir vera, eins og álfur út úr hól: Ef formaður Sjálf- stæðisflokksins er svo skipulagður og stjórnsýslumenn mega ekki vega svo oft og grimmilega í sama kné- runn þar sem oft er um ævistarf og lífsbjörg manna að ræða. Hvað gera menn ef þeir fá of mörg tonn í trollið? Kasta því sem umfram er í sjóinn. Það gera menn einnig ef um lítinn, skemmdan eða ljótan fisk er að ræða og hefur verið um það furðu gott og þegjandi samkomulag á flotanum og í landi að ræða ekki hversu mikinn afla þar er um að varða lífshagsmuni þjóðarinnar. Á ég þar sérstaklega við afstöðuna tíl Atlantshafsbandalagsins og dvalar varnarliðsins í landinu. Aðrir flokkar hafa margsinnis krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um þessi mál en þá hefur Sjálfstæðis- flokkurinn, að mínu áliti réttilega, lagst gegn þessari aðferð við ákvörð- unartöku. Sagt sem svo: Alþingi ber að marka stefnuna í þessum málum og þingmenn eiga ekíu að geta vikið sér undan þeirri ábyrgð sem því fylg- ir að veita þjóðinni nauðsyniega for- ystu í þessum stóru málum. Evrópubandalagsmáhð er mál af svipuðum toga og þessi fyrri stóru ágreiningsmál þar sem forystumenn að hann hefur ekki tíma, er þá ekki einhver annar forystumaður Sjálf- stæðisflokksins á lausu til að hlaupa í skarðið? - Ég segi nú einfaldiega: Er eitthvaö að formanni Alþýðu- flokksins? Getur hann ekki haldiö sína fundi án aðstoðar einhvers ræða. - Ég fullyrði að sú tala geti verið allt að 50 þúsund tonnum ári, eða afli um 12 togara - eða afli allra trillubáta landsins. - Er þetta hægt, Matthías? Auðvitað eiga trillusjómenn að fá að veiða að vild á línu og færi, þar sem veðrátta skammtar mönnum úthald, enda sá afli bestur og flestir fá vinnu vegna hans. Auk þess sem þessi veiðiaðferð fer best með miðin og eyðileggur ekki lífríki sjávar. Sjálfstæðisflokksins höfðu forgöngu um stefnumótun og fylgdu stefnu sinni fram til fuils sigurs en viku sér ekki undan ábyrgð. Nú virðast vera aö ganga í garð nýir tímar. Svo er helst að sjá sem forystumenn Sjálfstæðisflokksins treysti sér ekki til að marka stefnu sem þeir vilja standa og falla með. Eru þeir ekki færir um að móta stefnu í þýðingarmestu málum þjóð- arinnar, stefnu sem þeir treysta sér til að afla fylgis með þjóðinni? - Á bara að láta reka á reiðanum, reyna engan að styggja og fá atkvæðin ein- göngu út á óvinsældir annarra flokka? traustvekjandi frambjóöanda Sjálf- stæðisflokksins? Við skulum bara bíða úrslita kosninganna og þá kynni aö vænkast hagur krata með hugsan- legri samvinnu í ríkisstjórn. - Ef þeir fá þá einhvern þingstyrk sem akkur er í. lslenskiheims- sýningarskálinn- heilmikiðmál Eysteinn skrifar: Ég tek heflshugar undir bréf Halldórs Bjömssonar um svo- nefndan heimssýningarskála sem tveir æðstu ráðamenn þjóð- arinnar era nú komnir með á herðamar. Ég veit satt að segja ekki, hverju verið er að sækjast eftir, varðandi þennan dýra skála. - Ekki gefur þetta okkui' peninga í aðra hönd. - Raunar ekkert annað en útgjöldin! Samt mætir forsætisráðherra þessu bót eins og ekkert sé. Jafn- vel þótt hann sé ekki búinn aö fá heimild til greiðslu úr okkar sam- eiginlega sjóði. Og margt er enn á huldu, t.d. um uppsetingar- kostnaö, hönnunar- og teiknun- arþóknun, o.fl. - En ríkissjóður á að ábyrgjast greiðslur - Svo kem- ur hinn norski auðjöfur tU skjal- anna meö sitt fé. - Já, nema hvað! Rás2rekurtæp- tega40manns! Kolbeinn skrifar: Ég er einn þeirra sem fagnaðí ályktun Sjálfstæðisflokksins um að selja rás 2 Ríkisútvarpsins, eða að fela einkaaðflum rekstur rás- arinnar. Einstaka menn, þó ekki margir, eru felmtri slegnir yfir þessari ósvifni sera sumir kalla svo, og nú eigi að „skrúfa fyrir aliar útvarpssendingar á lands- byggðinni“. - Ekkert er þó fjær í orðum ályktunar frá Sjálfstæðis- flokknum. Og eins og segir i ágætri grein eíns tillögumanns- ins í Alþýðublaðinu 11. aprii: „Dreifikerfi rásar 2 gufar ekki upp þó að einkaaðilar kaupi það eða Jeigi." Með þessari ágætu grein birtist iíka mynd af starfsliði rásarínn- ar. Þar taldi ég ekki færri en tæp- lega 40 manns, sem eru á launum. Mér finnst það meira en ofverk rikisins að halda öllum þessum fjölda á launum við að snúa plöt- um og tala (mestmegnis við sjálft sig). Það er undrunarefni, að rás 2 skuh geta „rekið" tæplega 40 manns, án þess að almenningur krefjist umfjöllunar og rann- sóknar. Erfittaðfáhjól- koppa Haraldur Bjarnason hringdi: Ég er undrandi á þvi hve erfltt er að fá hjólkoppa á bila hérlend- is. Varahlutaverslanir bílaum- boðanna hafa þá t.d. mjög sjaldan á boðstólum og þá venjulega í allt aöra bíla en þá sem þarf að kaupa á. - Mér finnst það ætti að vera skylda bílaumboðanna að hafa á lager hjólkoppa, a.m.k. fyr- ir þær tegundír sem þeir hafa selt, svona þar til árgerðirnar eru orðnar 5-6 ára gamlar. Manni er oftast vísað á almenn- ar varahlutaverslanir, en þar eru aðeins seldir pakkar með 4 hjól- koppum og það á verði sem er langt fyrir ofan allt velsæmi mið- að viö það sem gengur annars staðar. Gosdrykkjastríðið Marteinn skrifar: Ég hef sem almennur neytandi fylgst með gosdrykkjastriðinu sem nú er háð. Stórmarkaðir bjóða niðursett verð á ýmsum tegundum, og selja gifurlega af þeim. Nú er það svo að gömlu sigildu gosdrykkjategundirnar eru enn ekki komnar á lægsta tilboðsverð, miðað við t.d. teg- undir sem boðnar eru á innan við 100 kr. flaskan með einum og hálfum lítra. Mig furöar hins vegar á, hvers vegna allir þessir gosdrykkja- framleiðendur geta ekki boðið söluturnum sama afslátt og mörkuðunum. Söluturnar selja gosdrykki þó kælda og tilbúna til notkunar. Framleiðendur ættu að láta neytendur njóta tilboö- anna alls staðar. Þjóöaratkvæði um EB-máliö? Hér skýtur skökku við Væntir Jón Baldvin stuðnings Davíðs? Hvers vegna ætli Davíð Oddsson að láta auglýsa sig sem aðdráttarafl fyrir kratafundi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.