Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 54
70 MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. Mánudagur 15. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (24). Blandaö er- lent efni, einkum ætlaö börnum yngri en sjö ára. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (68). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (11). Nýr bandarískur myndaflokkur um baráttu hetjunn- ar Zorros gegn óréttlæti. Aöalhlut- verk Duncan Regehr og Patrice Camhi. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (15). (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 21.05 Litróf (22). Fjallað veröur um svissneska kvikmyndagerö og danska vordaga. Niels Henning Örsted-Pedersen leikur verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Múla Árnason. Þá les Pjetur Haf- stein Lárusson úr nýútkomnum Ijóöaþýðingum sínum. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dag- skrárgerö Þór Elís Pálsson. 21.40 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viöburöi Felgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 22.00 Alþingiskosningar 1991. Austur- landskjördæmi. Fjallað veröur um kjördæmiö, atvinnulíf og helstu kosningamál og rætt viö kjósend- ur. Efstu menn á öllum listum taka síðan þátt í umræðum í beinni út- sendingu. Umsjón Gísli Sigur- geirsson. 23.30 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Framhaldsþáttur um Ew- ing-fjölskylduna. 21.00 Þingkosningar ’91, Vestfjaróa- kjördæmi. I kvöld leitast frétta- menn Stöðvar 2 viö aö útskýra stjórnmálaviðhorf Vestfjarðakjör- dæmis. Á morgun munu þeir svo kynna og útskýra stjórnmálavið- horf og sérstööu Vesturlandskjör- dæmis. Stöö 2 1991. 21.20 Aö tjaldabaki. Umfjöllun um kvik- myndaheiminn. Kynnir og umsjón: Valgeröur Matthíasdóttir. Fram- leiðandi: Saga film hf. Stöó 2 1991. 21.50 Lögreglustjórinn (The Chief). Þetta er fyrsti hluti af sex í nýjum spennandi breskum framhalds- þætti með hinum kunna leikara Tim Piggott-Smith í aóalhlutverki. The Chief eöa Lögreglustjórinn segir frá John Stafford, lögreglu- manni sem fer sínar eigin leiðir. Hann er harður og áræóinn en um leið umdeildur fyrir óbifandi trú sína á eigin starfsaöferðir. 22.45 Quincy. Léttur spennuþáttur. 23:35 Fjalakötturinn. Október. Þessi einstaka kvikmynd er að mati margra, bæði leikra sem lærðra, eitt af meistaraverkum Sergeis Eis- enstein. Myndin var gerö árið 1927 í tilefni tíu ára afmælis borg- arstyrjaldarinnac 1917. Stuöst var viö dagblöð, fréttir, fréttaljósmynd- ir og kvikmyndir frá tímum borg- arastyrjaldarinnar, auk annars kon- ar sögulegra heimilda. Þá var einn- ig bók Johns Reed, Ten Days That Shook the World, höfð til við- miöunar. 1:15 Dagskrárlok. Athuga breytt Fjal- arkattarmynd frá Sjónvarpsvísi. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sársauki. Um- sjón: Steinunn Haróardóttir. (Einn- ig útvarpað ( næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmíreftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (30). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Droppaöu nojunni vina“. Leiö bandarískra skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Fjórði og síöasti þáttur. Umsjón: Friörika Benónýs- dóttir. (Einnig útvarpaö fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyóa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta uþþ í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Fantasía ópus 103 D 940 eftir Franz Schubert. Mu'rray Perahia og Radu Lupu leika fjórhent á píanó.. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfrám. 3.00 í dagsins önn - Sársauki. Um- sjón: Steinunn Haröardóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlögin. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur Haröarson sþjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Stöð 2 kl. 21.00 Karl Garðarsson frétta- maður og Þorvarður Björg- úlfsson tökumaður heim- sótu Vestfirði í síðustu víku og ræddu við frambjóðend- ur í efstu sætum listarma. Þeir ræddu Tíka við fólk á fómum vegi um kosninga- málin. Fjallað er um mál sem eru ofarlega á baugi á Vestfjörð- um, svo sem samgöngur, flskveiðistefnu, fólksflótta og atvinnumál. Vestflrðingar binda mikl- ar vonir við ný jarðgöng, sem tengja ísafjörð, Flateyri og Suðureyri, en samgöngu- erflöleikar hafa einkennt þennan landshluta iengi. Farið verðm* til ísafjarðar, Boiungarvikur, Suðureyrar og víðar i þessari kjödæma- kynningu. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. , 19.35 Um daginn og veginn. Halldór Guðmundsson talar. 19.50 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Þingkosningar í april. Fram- boösfundur á Vesturlandi. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) . 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Meöal framandi fólks og guöa. Adda Steina Björnsdóttir sendir feröasögubrot frá Indlandi. (End- urtekinn frá fyrra sunnudegi.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur viö, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 3.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. é» FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Lóa spá- kona spáir í bolla eftir kl. 14.00. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ás- rún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- uröur G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan: „Night ride home" með Joni Michell frá 1991. 20.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 18.30 Siguröur Hlööversson á vaktinni. Tónlist og tekiö við óskum um lög í síma 611111. 22.00 Haraldur Gislason og nóttin aö skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. 0.00 Haraldur Gislason á vaktinni áfram. 2.00 Heimir Jónasson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orö dagsins á sínum staö, sem og fróö- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- aö skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#9S7 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland viö gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fróttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stööu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakL Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FíAo9 AÐALSTOÐIN 12.00 Á beininu hjá blaöamönnum. Umsjón: Blaöamenn Alþýöublaðs- ins. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu meö og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleíð meö Erlu Friðgeirs- dóttur. 18.30 Smásaga Aöalstöövarinnar. 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Halld- ór Backman. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturlónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guö er aö gera. Urrtsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 14.00 Blönduö tónlisl 16.00 Svona er lifiö. Ingibjörg Guðna- dóttir. 17.00 Blönduö tónlisL 20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð- artónlist. 20.15 Hver er Guö? Fræðsluþáttur í umsjón Kolbeins Sigurðssonar. 20.45 Rétturinn til IHs. 21.20 Kvöldsagan. Guöbjörg Karlsdóttir. 21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur. í umsjón Sigþórs Guðmundsson- ar. 23.00 Dagskrárlok. FM 104,8 16.00 Fjölbraut i Garðabæ. Blönduö tónlist. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Menntaskólinn viö Hamrahliö. 20.00 Menntaskólinn viö Sund. 22.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 1.00 Dagskrárlok. EUROSPORT *. .* *** 12.00 Stock Car Racing. 13.00 Big Wheels. 14.00 Hjólrelöar. 15.00 Knattspyrna. Peleferyfirsöguna. 17.00 Big Wheels. . 17.30 Eurosport News. 18.00 NHL íshokkí. 19.00 Hnefaleikar.Superbouts. 20.00 Knattspyrnusaga. 21.00 Hundaveöhlaup. 21.30 Pilukast. 22.00 Snóker. Evrópumótiö. 24.00 Australian Rules Football. 1.00 Eurosport News. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Eiginkonur í Hollywood. Annar hluti. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 12.30 13.30 14.00 16.00 17.00 17.00 18.00 18.30 19.00 20.30 21.00 22.00 22.30 23.30 ATP Tennis. Hafnabolti. Motor Sport F3. NHL íshhokkí. Fjölbragöaglíma. íþróttafréttir. Go. iskappakstur. Spánski fótboltinn. Hnefaleikar. Kella. PGA Golf. Mobil 1 rallí. Hestaiþróttir. Noto News. Niels Henning Örsted-Petersen leikur með tríói sínu rófi. Sjónvarp kl. 21.05: litróf Líkt og aðrir farfuglar vetrardagskrárinnar er Art- húr Björgvin Bollason far- inn að hugsa sér til hreyf- ings. Nú eru aðeins þrír þættir eftir af Litrófi vetrar- ins og má segia aö svana- söngurinn verði með al- þjóðlegum glæsibrag. í kvöld verður fyrst gripið niður í efnisskrá sviss- neskrar kvikmyndaviku sem er í uppsiglingu hér- lendis dagana 14.-20. apríl. Meðal mynda sem þar verða á boðstólum er myndin Vonarferð (Reise der Hoffn- ung) sem hlaut óskarsverð- launin sem besta erlenda myndin á síðasta ári. Danskir vordagar hafa undanfarið glatt augu og eyru borgarbúa með ýmsu móti og meðal góðra gesta sem hingað lögðu leið sína var tónlistarmaðurinn Niels Henning Örsted-Petersen. í litrófi kvöldsins mun hann túlka verk eftir tvo íslenska tónlistarmenn. Loks má nefna spjall við mikilvirkan ljóðaþýðanda, Pétur Hafstein Lárusson, sem undanfarið hefur starf- að ötullega á þýðingum á ljóðum sænska skáldsins Gunnars Ekelöfs. Stöð 2 kl. 23.35: - Október Kvikmyndin Október er arinnar, auk annars konar aö mati margra, bæði leikra heimilda. Þá var einnig bók og lærða, eitt af meistara- JohnsReed,„TenDaysThat verkum leikstjórans Sergei Shook the World“, höfð til Eisenstein.Myndinvargerð viðmiðunar. Kvikmynda- árið 1927 í tilefni tíu ára af- handbók Maltins gefur mæhs byltingarinnar 1917. þrjár stjömur og segir mörg Stuðst var við dagblöö, frétt- atríði sérlega sterk, svo sem h’, fréttaljósmyndir og kvik- fjöldamorðin í Pétursborg. myndir frá tímum bylting- Bart Simpson er i fallhættu i 10. bekk. Sjónvarp ki. 20.35: Simpson- fjölskyldan Meðaljónarnir í Simp- son-fjölskyldunni eru enn á ferð í kvöld og glíma sem fyrr við hin hversdagsleg- ustu vandamál sem flestir búa við. í þessum þætti, sem er hinn 15. í röð 39 þátta, er sonurinn Bart kominn í hina verstu klípu í skóla- náminu. Prófin nálgast og Bart uppgötvar að námsár- angur hans sjálfs hefur ekki haldist í hendur við tímans rás. Og nú ríður á að fá ekki einkunn undir F eigi hann ekki að sitja eftir í 10 ára bekk. Þýðandi er Ólafur B. Guönason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.