Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Side 37
MÁNUMGUI* 1,0. .JÚNl )991.
,53
Kvikmyndir
Bráöfyndin erótísk kvikmynd
eftir þýska leikstjórann Robert
van Ackeren. Myndin Qallar um
Max lækni sem giftur er glæsi-
legri konu og er sambúö þeirra
hin bærilegasta. En Max þarfnast
ætíð nýrra ævintýra. Segja má
aö hann sé ástfanginn af ástinni.
Áster.... ?
Blaðaumsagnir: „Mjög spennandi.
Góð fyrir bæði kynin til aö hugsa um
og læra af.“ Ekstra Bladet
„Ógleymanleg upplifun." Aktuelf
★ ★ ★ ★ B.T.
Aðalhlutverk: Myriem Roussel, Horst-
Gunter Marx, Sonja Kirchberger.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
ELDFUGLAR
Sýndkl.5.10,7.10,9.10 og 11.10.
Bönnuöinnan12ára.
Framhaldiðaf
„CHINATOWN“
TVEIR GÓÐIR________
rríTiirrnisii
JN
minnn
Lelkstjórn og aðalhlutverk er i hönd
um Jacks Nicholson en með önnur
hlutverk fara Harvey Keitel, Meg
Tilly, Madelaine Stoewog Eli
Wallach.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuðinnan12ára.
Ath. breyttur sýningartími.
í LJÓTUM LEIK
Sýndkl. 9og11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
DANIELLE FRÆNKA
Sýnd kl. 5 og 7.
Siöustu sýningar.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl. 5,9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Siðustu sýningar.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýndkl.7.
Allra síöustu sýningar.
BfðHÖlfll.
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Nýjasta mynd Peters Weir:
GRÆNA KORTIÐ
Sýndkl. 7og 11.05.
Frumsýning á nýrri Eastwood-
mynd
HÆTTULEGUR LEIKUR
„White Hunter, Black Heart“
- úrvalsmynd fyrir þig og þína!
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKOLABIO
ISÍMI 2 21 40
Frumsýning:
ÁSTARGILDRAN
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýning:
HANS HÁTIGN
Harmleikur hefur átt sér stað.
Eini eftírlifandi erfmgi krúnunn-
arerþessi:
SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94
Stjörnubió sýnir stórmyndina
AVALON
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö.
★★★★ MBL, ★★★★ Timinn
Frumsýning gamanmyndarinnar
MEÐ SÓLSTING
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð-innan 12 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
CYRANO
DEBERGERAC
Aðalhlutverk er i höndum hin dáða
franska ieikara, Gerard Depardieu.
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd ★ ★ ★ SV MBL.
★ ★ ★ PÁ, DV
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn
Sýnd kl. 4.30,6.50 og 9.15.
Ath. breyttan sýningartima.
LÍFSFÖRUNAUTUR
Sýndkl.5,7,9og11.
Frumsýning á
sumar-grinmyndinni
MEÐ TVO í TAKINU
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝLIÐINN
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Bönnuö innan 16 ára.
RÁNDÝRIÐ 2
Sýndkl. 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PASSAÐ UPP Á
STARFIÐ
Sýndki.5,7,9og11.
ALEINN HEIMA
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
Frumsýning
ævintýramyndar sumarsins
HRÓIHÖTTUR
Hrói höttur er mættur til leiks í
höndum Johns Mctieman, þess
sama og leikstýrði „Die Hard“.
Þetta er toppævintýra- og grín-
mynd sem allir hafa gaman af.
Patrick Bergin, sem undanfariö
hefur gert það gott í myndinni
„Sleeping with the Enemy“, fer
hér með aðalhlutverkið og má
með sanni segja aö Hrói höttur
hafi sjaldan verið hressari.
„Robin Hood“ - skemmtileg
mynd, full af gríni, íjöri og
spennu!
Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma
Turman og Jeroen Krabbe.
Framleiðandi: John Mctiernan.
Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
EYMD
JOfiN G00a«ÍAN ■ PETER O'iuOH
Öll breska konungsfjölskyldan
ferst af slysfórum. Eini eftirlif-
andi ættinginn er Ralph Jones
(John Goodman). Amma hans
hafði sofið hjá konungbomum.
Ralph er ómenntaður, óheflaður
og blankur þriðja flokks
skemmtikraftur í Las Vegas.
Aðalhlutverk: John Goodman, Peter
O'Toole og John Hurt. Leikstjóri:
David S. Ward.
★ ★ ★ Empire
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
WHITE PALACE
Þetta er bæði bráðsmellin gam-
anmynd og erótísk ástarsaga um
samband ungs manns á uppleið
og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd
sem hvarvetna hefur hlotíð frá-
bæradóma.
Box Office ★ ★ ★ ★
Variety ★ ★ ★ ★
L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★
Mbl. ★ ★ ★
Aðalleikarar: James Spader (Sex,
Lies and Videotapes), Susan Shara-
don (Witches of Eastwick).
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðlnnan12ára.
DANSAÐVIÐ REGITZE
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
★ ★ ★ Mbl.
Dönsk verðlaunamynd.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.
„Dásamleg. Levinson fékk óskarinn
fyrir Rain Man en þessi mynd slær
öllu vlð.“
Mike Clarkm, USA Today.
„Sönn bandarísk saga, grátleg,
brosleg, einlæg og fyndin."
Bruce Willlamson, Playboy.
„Besta mynd mannsins sem leik-
stýrðl Diner, Tin Men, The Natural
og Rain Man. Óviðjafnanleg."
Jack Garner, Gannet New Service.
Armln Mueller-Stahl (Music Box),
Elisabeth Perkins (About Last Night,
Love at Large), Joan Plowright (I
Love You to Death, Equus), Aidan
Quinn (The Mlssion, Stakeout) i nýj-
ustu mynd leikstjórans Barrys Levin-
son (Rain Man og Good Morning
Vietnam).
Sýnd i A-sal kl. 4.45,6.50 og 9.
SýndiB-saikl. 11.25.
Stjörnubíó frumsýnir
stórmynd Olivers Stone
THEDOORS
Sýnd í B-sal kl. 5.
ISIiGINiOGIIINIINi
® 19000
Frumsýning á spennumyndinnl
STÁLÍSTÁL
Megan Tumer er lögreglukona í
glæpaborginni New York.
Geðveikur morðingi vill hana
feiga, það á eftir að verða henni
dýrkeypt.
Ósvikin spennumynd í hæsta
gæðaflokki, gerð af Oliver Stone
(Platoon, Wall Street).
Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis
(A Fish Called Wanda, Trading
Places). Ron Silver (Silkwood).
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuö innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
Sýnd kl. 5 og 7.
Val Kilmer, Meg Ryan, Frank Whal-
ey, Kevln Dillon, Kyle Maclachlan,
Billy Idol og Kathleen Qulnlan.
Sýnd i B-sal kl. 9.
SýndiA-sal kl.11.10.
UPPVAKNINGAR
Sýnd i B-sal kl. 6.50.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
—
Tórúeikar
Tónleikar í Lista-
safni Sigurjóns
Á þriðjudagstónleikum í Lista-
safni Siguijóns Ólafssonar þann
11. júní nk. kl. 20.30 munu Einar
Jóhannesson klarínettuleikari,
Beth Levin píanóleikari og Ric-
hard Talkowsky sellóleikari
flytja tríó eftir Beethoven,
Glinka, Brahms og Þorkel Sigur-
bjömsson. Tónleikamir munu
standa í um það bil klukkustund
og að þeim loknum geta gestir að
venju notíð veitinga í kaffistofu
safnsins. Tríó þeirra Einars, Beth
og Richards var stofnað á þessu
ári með tónleikahald á íslandi og
Spáni í huga. Tríóið mun ferðast
um fsland í júnlmánuði og Ka-
talóníuhémð Spánar í júlí og
leika þar á tónlistarhátíðum.
Einsöngstónleikar i
íslensku óperunni
Þriðjudaginn 11. júni kl. 20 heldur
Ingveldur Ýr Jónsdóttir messó-
sópran einsöngstónleika í ís-
lensku óperunni. Undirleikari
hennar verður Kristinn Öm
Kristinsson. Ingveldur stundaði
söngnám í Vínarborg og lauk
námi frá Tónlistarskóla Vínar-
borgar þar sem hún tók þátt í
mörgum uppfærslum í og utan
skólans. Þaðan lá leiðin til New
York í Manhattan School of
Music þar sem hún lauk mast-
ersgráðu í söng í vor undir leið-
sögn Cynthiu Hoffmann. Krist-
inn tók lokapróf frá Tónlistarskó-
lanum 1977 og var síðan einn vet-
ur þjá Margrétí Eiríksdóttur.
B.M. prófi lauk hann sumarið
1979 við Southem Illinois Uni-
versity, Edwardsville, undir
handleiðslu Ruth Slenezynska.
Hann stundaði frekara fram-
haldsnám næstu tvö árin við St.
Louis Conservatory of Music hjá
Joseph Kalichstein. í vetur hefur
Kristinn starfað sem píanókenn-
ari og skólastjóri við Tónlistar-
skóla íslenska Suzukisambands-
ins.
Leikhús
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYBIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
ÁSKRIFENOASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6270
- talandi dæmi um þjónustu
osa
SMÁAUGLÝSINGADEILD
er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9-14
sunnudaga kl. 18-22
ATH. Smáauglýsing i
helgarblað DV verður að
berast okkur fyrir kl. 17
á I
Rétt er að benda á að tilkoma „grænu
símama" breytireipfyrir lesendur
Síminn á höfuðborgarsvæðínu er 27022
ÞJÓÐLEMÚSIÐ
m M
y s. -'
THE SOUND OF MUSIC
ettlr Rodgers & Hammerstein
Sýningar á stóra svlðinu:
Uppselt á allar sýningar.
Söngvaseiður verður ekkl teklnn att-
urtll sýnlnga I haust.
Ath. Mlðar sæklst mlnnst viku fyrlr
sýningu - annars seldlr öðrum.
Á Litla sviðinu
RÁÐHERRANN
KLIPPTUR
eftir Ernst Bruun Olsen
Sunnudag 16.6., kl. 20.30, siðasta
sýnlng.
Ath. Ekkl er unnt að hleypa áhorf-
endum i sal eftir að sýning hefst.
Ráðherrann kllpptur verður ekki tek-
inn aftur til sýninga i haust.
Miðasala I Þjóðleikhúsinuvið Hverf-
isgötu alla daga nema mánudaga
kl. 13-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Miðapantanireinnig i síma
alla virka daga kl. 10-12. Miðasölu-
sími: 11200. Græna línan: 996160. _
Leikhúsveislan i Þjóðleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Borðapantanirígegnum
miðasölu.
Slakið á
bifhjólamenn!
■ UMFEROAR
Práð