Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 29; JCN’Í 1991. 51 Óska ettir að ráða starfskraft til al- mennra afgreiðslustarfa frá kl. 16-19 alla virka daga. Uppl. í síma 91-35390. ■ Atvinna óskast Ráðskona. Óska eftir að komast sem ráðskona á gott sveitaheimili á Suð- urlandi, hef eitt barn. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9358. Ég er 27 ára og óska eftir að taka að mérheimilishjálp, er vön. Upplýsingar laugardag, í síma 91-17953 eða 91-76035. Rúna. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, er áhugasamur og duglegur. Uppl. í síma 91-73766._________________________ Unga stúlku vantar sumarstarf sem fyrst, getur byrjað strax, flestallt kem- ur til greina. Úppl. í síma 91-51509. Óska eftir atvinnu til 16. júlí. Flest kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-650109. ■ Bamagæsla 14 ára stelpa óskar eftir að passa barn í sumar. Hefur lokið RKÍ-námskeiði og er vön. Uppl. í síma 91-687470. Stelpurnar mínar tvær vantar góða barnapíu til að passa í 1-2 mánuði. Upplýsingar í síma 91-620623. Ég er 14 ára stelpa sem bý í Kópavog- inum og langar til að passa barn í sumar, er vön. Uppl. í síma 91-44076. Óska eftir að ráða bamapíu allan dag- inn í júlí til að passa tvö böm sem næst vesturbænum. Uppl. í 91-22024. ■ Ymislegt Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synjavörur. Grandavideo, s. 627030. Ræstingar - Garðsláttur. Tökum að okkur ræstingar í heimahúsum, einn- ig garðslátt fyrir einstaklinga og hús- félög. Höfum vélorf. S. 17116 og 36848. Óska eftir að kaupa iifeyrissjóðslán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9297. ■ Einkamál Maður um þrítugt óskar eftir að kynn- ast konu til að skapa með sameigin- lega framtíð. Er einmana og þrái að finna ást og hamingju. Ef þú vilt kynn- ast reglusömum, heiðarlegum manni skaltu ekki hika við að svara þessari auglýsingu. Algjörum trúnaði heitið. Öllum verður svarað. Svar sendist DV, merkt „Dagdraumar 9340“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. Ástarkveðjur til þræla og annara vina, sem voru í Básum helgina 21.-23. júní. Sjáumst fljótt. Stella. ■ Kennsla Hraðnámskeið í ensku og sænsku, ísl. stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að hefjast! Fullorðinsfræðslan hf., mála- skóli/raungreinar, s. 91-71155. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-44810. Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismunandi hátt, alla daga, m.a. for- tíð, nútíð og framtíð. Stuttur tími eft- ir. Sími 91-79192 eftir kl. 14. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. ____________________ Erum 3 galvaskar, þrífum, skúrum og bónum, kvöld, helgar og miðjan dag. Allar vanar. Húshjálp kemur einnig til gr. Vanar verktakavinnu. Bjóðum í hreingerningaverk nýbygginga og eldra húsnæðis. S. 45224 og 653522. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreingerningarþjónsta. íbúðir, stiga- gangar, teppi, fyrirtæki, tilboð-tíma- vinna. Uppl. í síma 91-666965, 91-14695 eða í símþoða 984-58357. Vanir menn. ■ Skemmtanir Dansstjórn Dísu, s. 91-50513. Ættar- mót? Börn og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Diskotekiö Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. ■ Verðbréf Hef lífeyrirssjóðslán til 10 ára, með 3 ‘/i% vöxtum, upphæð 600 þúsund, þarf að vera fasteignatryggt, innan við 50% af brunabótamati. Uppl. í síma 91-812990, Hrafn. ■ Þjónusta Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, hönnum og málum auglýs- ingar á veggi. Steindór og Guðmund- ur, s. 71599, 77241 og 650936. Franskir gluggar smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir, til sölu eikar- og beykihurðir, einnig sprautun og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Húsgagnaviðgerðir. Húsgagnasmiður tekur að sér viðgerðir og klössun á húsgögnum. Upplýsingar í símum 91-38771 og 91-35808. Smíðum: Ijósastólpa, festingar fyrir lýsingar, svalir og garðhús. Gerum gömul handrið sem ný. Stálver, Eir- höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum og slípum upp útihurðir. Almennt við- hald á harðviði. Sérhæfð þjónusta unnin af fagmönnum. S. 91-71276. Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur. Múrverk - flisalagnir, steypur, vélslíp- un, steýpuviðgerðir, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Sími 985-33738. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 91-627923 og 91-627617. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Toyota Corolla '91, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Valur Haraldsson, Monza '89, s. 28852. Guðmundur Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Nú er rétti tíminn til að læra á bíl. Kenni alla daga á þeim tíma sem þér hentar. Útvega öll prófgögn, öku- skóli. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tímapantanir í síma 31710 og 985-34606. Jón Haukur Edwald. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóh. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 675868. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Kristján Sigurösson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. •Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Innxömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. HveVapítrtið Glæsilegt markaðstorg alla sunnudaga í Hveraportinu. Góðar vörur á lágu verði. Pantanir á sölubásum í s. 91-676759 (Kristín) og 98-34673 (Tívolí). Tívolí er opið alla daga vikunnar. Til okkar er styttra en þú heldur Kínverskir töframenn sýna alla daga Tívolí, Hveragerði Gftarar frá kr. 3.! Trommusett kr. 39.900 D'Addario strengur Dean Markley magnarar . j Gítarpokar kr. 2.995 Jy‘ Gitartöskur kr. 6.900 TITANhf TITANhf AFMÆLBHATIÐ I GALTALÆKJARSKOGI 29. OG 30. JtJNI FJÖLBREYTT DAGSKRA: * GRILLVEISLA * KVÖLDVAKA við varðeld * FJÖLSKYLDULEIKIR * GRÓÐURSETXAR 2000 trjáplöntur frá Títan hf. * O.M.FL. Nánari dagskrá liggur fyrir hjá Títan hf. GOMBhCAMP 0; YÍ5' TRAUSTUR 06 GOOUR FÉLAGI f FERDALAGIÐ TÍTANhf LÁGMÚLA 7 - I08 REYKJAVÍK SÍMI 814077 - FAX 813977 FYRIR ALLA COMBI-CAMP EIGENDUR VJNSAMLEGA TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU FYRIR 15. JÚNÍ áV Alveg einstök tilfínning Bestir fyrir bragðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.