Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Club Wagon 6,9 disil, árg. 1986,
extra langur, ekinn 72 þ. raíl., 15
manna háþekja, tvískipt hliðarhurð,
rafmagn í rúðum og læsingum. Bíll í
sérflokki. Uppl. í síma 91-46599 og
985-28380.
Honda CBR 600 ’89 til sölu, ekið aðeins
4000 km. Kom fyrst á götuna í maí
’90. Hjólið er sem nýtt. Verð 660 þús.
Ath. skipti! Uppl. í síma 91-674848.
Bílahúsið.
Franskur Ford Vedette árg. '51. 8 cyl.,i
góðu lagi. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 91-74929.
Til sölu Nissan Patrol turbo disil, árg.
1986, háþekja, krómfelgur, 33" dekk,
spil o.fl. Uppl. í síma 91-624945 eftir
kl. 16.
3 GÓÐIR
Mercedes Benz 230 E '90, ek. 37
þ., sjálfsk., vökvast., ABS, raf. i rúð.,
læs. og toppl., hitað gler, svartur.
Mercedes Benz 230 E, árg. '86,
ekinn 84 þ., sjálfsk., vökvast., leður-
klæddur, álfelgur, litur grásans.
Range Rover Vouge '90, ek. 19 þ.,
vél 3,9 EFI, með ABS bremsum,
topplúgu, rafm. i öliu, hitað gler.
LEITIN ENDAR HJÁ OKKUR
®
BILASALAN
BRAUT HF.
BORGARTÚNI 26
SiMAR 681502 & 681510
Ymislegt
Til sölu Wagoneer Limited ’84, vinrauð-
ur, V6, 2,8, Selec Trac, ekinn 103 þús.
km, nýupptekin vél, Þ. Jóns., króm-
felgur, sumardekk, álfelgur, vetrar-
dekk, topplúga, rafmagn í öllu, falleg-
ur bíll. A sama stað Toyota Corolla
liftback GX ’88, sjálfskiptur, hvítur,
toppbíll. Upplýsingar í símum 92-68315
og 92-68045.
Bflar til sölu
Til sölu Toyota Hilux extra cab '84, upp-
hækkaður, lækkuð drif, Mudderar,
selst á góðu verði, möguleg skipti á
ódýrari bíl, verð ca 800-850 þús.
• Einnig MMC Lancer super salon,
árg. ’90, ekinn 2000 km, sportfelgur,
sóllúga og spoiler. Upplýsingar í síma
91-673610 eftir kl. 18.
Toyota Corolla DX árg. ’86 til sölu. Bem-
skiptur, ekinn 67 þús. km, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
91-32313 e.kl. 18.
Cherokee Laredo 1991, ekinn 1900,
mílur, rafmagn í rúðum og læsingum
+ fjarstýring, sjálfskiptur, 4 lítra, ál-
felgur, toppgrind, veltistýri, nýr bíll,
litur hvítur. Uppl. í síma 91-46599 og
985-28380.
Til sölu er lítið einangrað hús, heppi-
legt sem veiðihús, sumarhús eða til
annarra nota, passar á bílpall og er
með festingum. Nánari upplýsingar í
síma 91-610475.
Heilsársbústaðir.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð og vel einangruð. 10 gerðir og teg-
undir, verð á fullbúnu húsi frá kr.
1.470.000. Stuttur afgreiðslutími.
Greiðslukjör.
RC & Co hf., simi 670470.
■ Bátar
Shadow 26(8 m) skemmtibátar.
rúmgóðir og hentugir skemmtibátar
fyrir alla fjöískylduna, Hagstætt verð.
Leitið uppl. Helco, Borgartúni 29, R.
S. 91-628220.
Þessi Shetland bátur á vagni er til sölu
ásamt 50 ha. Mercury utanborðsmót-
or. Möguleiki á að selja sinn í hvoru
lagi. Uppl. í síma 91-627096.
Vinnuvélar
Til sölu Mitsubishi L-300 4x4, árg. '87,
ekinn 75 þús. km. Upplýsingar í símum
91-651144 og 91-51528.
Toyota Extra Cab SR5, EFi, 4x4, árg.
’88, grár met., skoðaður ’92. Einn með
öllu: útv./segulb., A/C, sóllúga, hraða-
festing, rafdrifnar rúður, speglar, læs-
ingar og loftnet, sportsæti, klædd
skúffa, álfelgur, nýryðvarinn, ekinn
45 þ. m. Vskbíll. Einnig Suzuki Fox
4x4, ’86, útv./segulb., 33" dekk, 4"
upph. jeppask. ’92, fer létt yfir sand
og land, 4 dekk. Uppl. í síma 91-32117.
Mrally
\i ■ SCROSS
\l KLÚBBURINN
Keppni sunnudaginn 7. júlí. Skráning
hefst í félagsheimilinu Bíldshöfða 14
kl. 19 mán. 24.6. og lýkur á sama stað
kl. 22 mán. 1. júlí. Keppt verður í
krónuflokki, keppnisgjald kr. 3.500,
rall-, teppa- og opnum flokki, keppn-
isgj. kr. 5.000. Uppl. í síma 674377 kl.
13-18.
Munið keppnis- og ökuskírteinin.
• Kappakstur af götunum.
fyrir hjólhýsi
og háa híla
frá Trio.
Vönduð og sterk
fortjöld í mörg-
um stœrðum.
Gísli Jónsson & Co.
Sýningarsalur, Borgartúni 31 Sími 626747
Kröftugur og lipur. 14 t Bantam krani
4x4 ’71 í góðu ástandi. Dráttarvélar:
Zetor 6945 ’80, 4x4, ámoksturstæki og
gafflar. Massey Ferguson 135 ’73,
m/loftpressu, gott ástand. Hjólaskófla,
Fiat-Allis, 20 t, ’82. 3 stk. 50 kW raf-
stöðvar. Aveling Barford veghefill
ASG-13. Hyundai og Yanmar belta-
og hjólagröfur, nýjar og notaðar.
Merkúr h/f, s. 91-812530.
Escort ’86, ekinn 59 þús., litað gler,
Pioneer útv./segulb., 100 W hátalarar,
equilizer. Fallegur og góður bíll. Verð
450 þús. Daihatsu Charade ’84, ekinn
97 þús., skoðaður ’92, útv./segulb., 4
dekk og felgur fylgja. Fallegur og góð-
ur bíll. Verð 150 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-78420 eftir kl. 17
Erótik. Þessi frábæri bíll, árg. 1991, er
til sölu. Yfirbygging er Ford Aerostar
með öllu, þ.e. sætum fyrir 7, rafmagni
í rúðum, hurðum, digital mælaborði
o.fl. Undirvagninn er úr Ford F-150
P.U. og fjöðrun úr Range Rover. Uppl.
í síma 91-674116 eða 91-678008.
Vegna breytinga hjá kaupanda höfum við til af-
greiðslu strax KINGSLAND FJÖLKLIPPUR 85 SX
Tilboðsverð kr. 1.660.000, verð án VSK
IÐNVÉLAR OG TÆKI
I & T HF.
SMIÐSHÖFÐA 6 - S. 674800
Scania T 142 1981 m. palli.
Þessi bíll er til sölu í Svíþjóð, ásamt
fleiri bílum, t.d. Scania R 142 1985/
Volvo F 12 1982 6x4. Sölufulltrúi frá
fyrirtækinu verður staddur hér á landi
næstu daga. Góðir bílar á góðu verði.
Vélaskemman hf. Sími 91-641690.
Líkamsrækt
Kinverskt nudd - nuddari:Jia Chang
Wen. Hjálp við svefnleysi, streitu,
höfuðverk, vöðvameinum og bólgum,
offitu og fleira. Hreyfilistahúsið hf.,
Vesturgötu 5, sími 91-629470.
Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon-
ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl.
Sími 985-30915 og 91-641323.
Geymið auglýsinguna.
Þjónusta
it
HAFNARBAKKI
• Tækjaleiga.
Leigjum og seljum 20 og 40 feta gáma.
Leigjum út 14 ferm húsgáma, vinnu-
palla, háþrýstidælur, dráttarkerrur,
einnar ög tveggja hásinga.
Reynið viðskiptin.
Hafnarbakki hf., Höfðabakka 1,
Pósthólf 12460, 132 Reykjavík,
sími 676855, fax 673240.
KENNARAR
Okkur vantar áhugasama og hressa kennara að
grunnskólanum í Grundarfirði á Snæfellsnesi.
Viðfangsefni: Almenn bekkjarkennsla í 4., 5. eða 7.
bekk., líffræði, eðlisfræði og hannyrðir.
I skólanum eru 150 nemehdur í 1.-10. bekk. Að
meðaltali 14 í bekk.
Skoðið málið. Upplýsingar gefa skólstjóri, Gunnar,
í síma 93-86802 eða 93-86637 og yfirkennari, Ragn-
heiður, í síma 93-86772.
Skólanefnd