Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_152. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1991._VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105 Ekkertlátvirðistáveöiirbllðminihérálandi: I Gert ráð f yrir meginiands- loftslagi næstu dagana - heita loftinu fylgir mengunarryk frá Austur-Evrópu - áframhaldandi þrumur og eldingar - sjá baksíðu I 1 Japanskur fasteignajöfur erríkastimað- urheimsins - sjábls.8 Hitabylgjaeins ogáSpánar- strönd - sjábls.6 Sofið undir ber- um himni í veð- urblíðu - sjá bls. 6 Eitraðand- rúmslofteftir aðveðurdufl sprakk - sjábls.4 Sjávarútvegsráöherra: Útilokar enganfrá kaupumáSR - sjábls. 7 Rússland: Kommúnista- flokkurinn klofnarenn frekar - sjábls. 11 Eltingaleikur- inn við lögregl- unaendaði meðflugferð - sjábls.2 Mikill fjöldi fólks var saman kominn í Þórsmörk um helgina, um tvö þúsund manns, og hefur veöriö sjaldan eða aldrei verið betra. Þegar heitast var komst hitinn upp í 32 stig og mátti þá sjá fólk kæla sig með þvi að fara í fótabað í Krossá. Miklir vatnavextir voru í ánni og lentu þvi margir í erfiðleikum með að komast yf ir. DV-myndir JAK - Sjá nánar á bls. 6 Kæling 1 sumarblíðunni: Fótabaðið í Krossá kælir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.