Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 6
6
mr $ nooAífUnAM
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ1991.
Fréttir
Lögreglan „ræsti“ flölda fólks í veðurblíðuimi í Reykjavik:
Hafði sofnað úti
undir berum himni
- mjög óvenjulegt, segir aðalvarðstjóri
„Þessi mikla veöurblíöa geröi þaö
aö verkum að sumir, sem höföu ver-
iö úti að skemmta sér, lögðust til
hvilu nánast hvar sem var, á bekkj-
um, á grasflötum, undir húsgöflum
og víðar. Þetta er alveg nýtt fyrir
okkur í lögreglunni. Við ýttum við
12-15 manns undir morgun á sunnu-
dag. Þetta er mjög óvenjulegt fyrir
þær sakir að fólk valdi sér bara staö,
nánast hvar sem var, til aö hvíla sig
undir berum himni - og því várö
ekkert meint af því. Til marks um
hitann voru 15 stig í Reykjavík
klukkan hálffimm á aðfaranótt
sunnudagsins," sagöi Sigurbjörn Ás-
geirsson, aöalvarðstjóri hjá lögregl-
unni í Reykjavík, í samtah við DV.
Sigurbjöm oröaöi þaö þannig .aö
„ýtt heföi verið viö fólki“ sem hefði
verið að skemmta sér um nóttina og
síðan lagst til svefns í veðurbhö-
unni. Flest af umræddum borgurum
fannst sofandi í miðborginni eöa í
næstu hverfum. Sumir héldu áfram
sína leið þegar lögreglan kom til að
„ræsa“ en aðrir voru aöstoðaöir til
aö komast til síns heima.
„Það var mikið af fólki í bænum á
laugardagskvöldið og um nóttina,"
sagöi Sigurbjörn. „En þetta fór samt
vel fram. Fólk virðist verða mun já-
kvæðara og afslappaðra í svona veð-
urblíðu," sagði Sigurbjörn.
-ÓTT
Þessir piltar virðast fylgjast vel með öllu þegar þeir aka í vatnsflaumnum.
Rétt er að benda fólki á aö fara sérstaklega varlega þegar ekið er yfir ár
og gott er að muna að betra er aö koma seint heim en koma ekki.
DV-myndir JAK
Þegar ástin tekur völdin er hvorki spurt um stað né stund. Þetta par lét
vel hvort að öðru i lækjarsprænu í Þórsmörk um helgina og lét sig engu
skipta þótt Ijósmyndarlnn væri á vappi.
Það hefur hver sína hentisemi þegar legið er í sólbaði. Sumir eru í stuttbux-
um, berir að ofan og í skónum en aðrir i gallbuxunum og með líkams-
parta vina sinna til að skýla sér. Hér sést glöggt að „taktíkin” er eins mis-
jöfn og mennirnir eru margir.
Mikið af ungu
fólki í Þórsmörk
Fjöldi manns lagði leið sína í Þórs-
mörk um helgina. Veðrið lék við
ferðalangana og mældist hitinn t.d.
24 gráður í skugga. í Langadal og
Básum voru um 1400 manns. í
Húsadal var ekki leyft að tjalda enda
hefur tjaldsvæðið verið friðað næstu
3 árin vegna gróðursetningar
plantna.
Að sögn heimildarmanns DV var
öllu meira um yngra fólk á áður-
nefndum stöðum en að sama skapi
minna um fjölskyldufólk. Mál manna
var að allt hafi farið vel fram í veður-
blíðunni og var ekki vitað um nein
meiriháttar óhöpp.
-GRS
Húsafell um helgina:
Hitabylgja eins og
á Spánarströnd
- 26-28 stiga hiti
„Þaö hefur verið hitabylgja um
helgina og alveg eins og á Spánar-
strönd. Við áttum ekki von á svona
miklum fjölda hingað um helgina svo
allt gos er uppselt hjá okkur og ísinn
er líka að verða búinn. En krakkam-
ir og reyndar fullorðnir líka fara
bara út í læk að kæla sig. Hér er nær
eingöngu fjölskyldufólk og hefur allt
gengið mjög vel fyrir sig þrátt fyrir
þenna mikla mannfjölda," sagði
starfsstúlka í þjónustumiðstöðinni í
Húsafelli í samtali við DV í gær.
Um allt land hefur verið stórkost-
legt veður um helgina. Samkvæmt
upplýsingum frá veðurstofunni var
heitast á Egiisstööum á sunnudag-
inn, en þar mældist hitinn yfir 27
gráður um miðjan daginn.
í Húsafelli í Borgarfirðinum var
hitinn um 26 gráður og heiðskírt á
sunnudeginum en á laugardaginn fór
hitinn yfir 28 gráður og man fólk
vart eftir slíkum hita þar áður. Hins
vegar mældist hitinn aö Bjarnastöð-
um í Hvítársíðu rétt yfir 30 stig síð-
degis í gær.
Talið er að yfir þrjú þúsund manns
hafi gist í tjöldum á tjaldstæðinu í
Húsafelli og var fólk í hveijum ein-
asta sumarbrústað, en þeir eru yfir
eitt hundrað.
Starfsfólk í þjónustumiðstöðinni á
Húsafelh segir að sjaldan eða aldrei
hafi verið svona mikill ijöldi saman
kominn á Húsafelli fyrr nema ef til
vih um verslunarmannahelgi.
-SÞ
Sandkom
fyrir austan
Bæklingurfr.i
Svenson
heúsuvoruin.
semdreifthef-
urveriðumallt
land,hefur
vakiðmiklaat-
hygli.Þarer
boðið nppá
töfrasmyrsl,
lyf.tólogtæki
viðöllumliugs-
anlegum og óhugsanlegum vanda-
málum sem upp geta komið. M.a. er
boðið upp á bumbubana sem drepur
fituna utan af fólki á meðan legið er
fyrir framan sjónvarpið. í Austra er
þaö þó stinningarsmyrsl á brjóst sem
vekur mesta athygii:
„Auk þess er boðið upp á allskonar
smyrsiogelexsira, m.a. sérstakajúg-
urfeití sem trygga á kvenþjóðinni
sdnn og íin brjóst svo nú ætti alit
dinglumdangl þeirra líkamshluta að
vera endanlega úr sögunni... Og
ykkur, lesendur góðir, bið ég að hafa
á bak við eyrað að næst þegar þið
mætið spengilegri konu með stinn
bijóst og sítt og skoru(g)legt hár gætí
það eins vel verið undirrituð, nýupp-
gerðalaSvenson.“
Laxinn færtyggjó
ogspægipylsu
Veðriðhefur
leikið við
iandsmennum
langi skeið.
Hinsvegarhafa
laxvciðimenn
verið óhressir
meðaðfáekki
maðkaibeitu.
Dagurá Akur-
tyrisean-að
lax-ogsilungs-
veiðimenn hafi brugðist við maðka-
leysinu á hinn frumlegasta hátt. Einn
tók spægipylsuna af brauðinu sínu
hnoðaði henni á og beitti fyrir silung.
Þeir tóku vel við kræsingunum. Hins
vegar reyndi annar að bjóða þeim
jórturleður en það vildi fiskurinn
ekkisjá.
Grafarvogur
og brúin
Grafarvogsbú-
arhafaverið
mikiðífréttun-
umámeðan
þeireruaö
koma.sérfvrir.
Ivirhatau'nð
aðkvartayfir
þvíaðsorp-
haugarnirM'u
hjáþeim,þeir
_____________hafakvartað
yfiráburðarverksmiðjunni, gatna-
framkvæmdum, aðkeyrslum að
bensinstöð. Þeir hafa borið sig iila
yfir kirkjunni, fótboltaliðið fær ekki
að spila á Tommamótínu og s vo
raætti lengi telja. Til þess að koma
kvörtununum á framfæri gefa þeir
út blaöið GV eða Grafarvogur. I því
kemur þó fram að af einu eru þeir
stoltir,Guilinbrú.
„Gullinbrúer stolt okkar Grafar-
vogsbúa. Hún skilur okkur frá öörum
Reykvíkingum, hún er eins konar
iandamærahliö þar scan aðeins fara
um þeir sem ætla í Grafarvoginn.
Gullinbrú er þannig tákn um sér-
stöðu okkar.“ ‘ Tiiefni þessarar lof-
gjörðar er aö nú vilja menn að „þessi
grárnóskulegi vegagerðarbrúalitur"
á brúnni hverfi og Gullinbrú verði
gyht.
Faöirvor
og garðurinn
íónefndu
mcrkisplássi a
landsbyggðinni
varpn-sturimi
aðgangaum
bæinn og heilsa
uppásöfhuð-
inn.Hannkom
að Ingolfi þar
semhannvar
að\muiaí garði
sínumsemer
óvenjuvel úrgarði gerður. „Mikið
getur Mnáttúran verið falleg þegar
di-ottimi og maöurinn leggjast á eitt,“
segir presturinn. „Já, það má vel vera
en þú heföir áttaösjó hann þegar guð
sá einn umhann."
Umsján: Pfllml J6na$«on