Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1991. L. BfLASPRAUTUN ÉTDNGAR Hjó ekkwr færðw barnafs á kr. 59, ís í brauðformi á kr. 99 oq mjólkurhristinq á kr. 199. Sennilega ódýrasta ísbúbin á íslandi BÖNUS-ÍS HF. Ármúla 42 -108 Reykjavik - s. 812880 ísbúð fjölskyldunnar P-----------S VARA- HLUTIR i og flestar gerðir ÞUNGA- | VINNUVÉLA ! með stuttum fyrirvara Leitið tilboða MARKAÐSÞJÓNUSTAN sími 26984, fax 26904^| ■HKBtDES] JAPAN VIDEOTÖKUVÉLAR Dagsetning Klukka - Titiltextun 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÉXjULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MF.Ð ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. — 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. IAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TAI.A UM LINSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR IJÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. — MACRO LINSA 8xZOOM — SJÁLFVIRKUR FOCUS — MYNDLEITUN í BÁÐAR ÁTTIR — SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING — VINDHUÓÐNEMI - FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI- STYKKI o.n. — VEGUR AÐEINS l.l KG. kr. 69.950," stgr. án titiltexta kr. 79.950," stgr. meö titiltexta S Afborgunarskilmálar [gj VÖNDUÐ VERSLUN nytánflGo, FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I ÚtLönd Friðaráætlun Evrópubanda- lagsins samþykkt - harðir bardagar geisuðu milli Króata og Serba í gær Júgóslavia: Stund milli stríða hjá slóvenskum varnarsveitarmanni. Sú stund getur orð- ið löng ef deiluaðilar halda friðaráætlun Evrópubandalagsins sem sam- þykkt var í gærkvöldi. Simamynd Reuter Leiðtogar júgóslavnesku sam- bandsstjórnarinnar og lýðveldanna Slóveníu og Króatíu samþykktu friö- aráætlun Evrópubandalagsins fyrir landið seint í gærkvöldi eftir sextán klukkustunda langa fundi á eyjunni Brioni í Adríahafi. En á sama tíma og friðarviðræð- umar fóru fram geisuðu harðir bar- dagar í þorpinu Tenje í Króatíu milii serbneskra þjóðernissinna og vopn- aðara sveita Króata. Fimm manns létu líið í þeim átökum. Leiðtogarnir samþykktu leiðir til að leysa í flýti deOurnar milli júgó- slavneska hersins og Slóveníu og ákveðið var að efna til hringborðs- viðræöna þann 1. ágúst næstkom- andi til að semja um allt er varðar framtíð Júgóslavíu. Slóvenar og Króatar samþykktu að fresta um þrjá mánuði gildistöku sjálfstæöisyfirlýsinga sinna og kom- ist var að málamiðlun um hvejir ættu að fara með stjórn á landamær- um Slóveníu að Austurríki, Ung- veijalandi og Ítalíu á þriggja mánaða tímabOinu. Samkvæmt Brionisamkomulaginu munu slóvenskar lögreglusveitir stjóma landamærastöðvunum en toUtekjur munu renna inn á sameig- inlegan reikning sambandsstjórnar- innar, lýveldisins og utanaðkomandi eftirlitsmanna. Öryggisgæsla við landamærin verður í höndum júgó- slavneska hersins þangað til hægt verður að færa áhyrgðina yfir tíl Slóveníu á friðsamlegan hátt. Friðaráætlun Evrópubandalagsins gerir einnig ráð fyrir því að sendir verði milli 30 og 50 eftirlitsmenn bandalagsins, bæði óbreyttir borgar- ar og hermenn, til að fylgjast með aö vopnahléð verði haldið. Fyrsti hópurinn á að koma tíl Júgóslavíu á morgun til að undirbúa eftirlitsstarf- ið. Friðaráætlunin fyrir Slóveníu á að ganga í gUdi klukkan 22 í kvöld að íslenskum tíma. Hans van den Broek, utanríkisráð- herra HoUands, sem ásamt starfs- bræðrum sínum frá Lúxemborg og Portúgal voru í sveit Evrópubanda- lagsins sagði í morgun við komuna heim tíl Hollands að hann væri hóf- lega bjartsýnn á framhaldið. Það varpaði skugga á friðarviðræð- umar á Brioni að harðir hardagar geisuðu í Króatiu. Serbneskir þjóð- enissinnar og vopnaðar sveitir Kró- ata bQrðust í sjö klukkustundir í þorpinu Tenje í austurhluta Króatíu. Tveir úr hvorum hópi létu lífið og að minnsta kosti 24 særðust áður en skriðdrekar hersins óku inn í þorpið til að skOja sveitimar. Fimmti mað- urinn sem lést var skriðdrekastjóri úr sambandshernum. Bardagamir í Tenje skOdu eftir sig mikla eyðileggingu. Kúlnafór em í húsunum á aðalgötunni þar sem har- dagarnir geisuðu og bOar em sund- urskotnir. Deiluaðilar kenndu hvor- ir öðmm um upphaf átakanna. Veljko Kadijevic, varnarmálaráð- herra Júgóslavíu og æðsti yfirmaður hersins, sagði að helsta hlutverk sambandshersins nú væri að skOja vopnaða andstæða hópa. „Það er búið að stofna sterkar her- sveitir þjóðernissinna og það er verið að stofna nýjar, sem eru tilbúnar að daga fram hnífa sína og vopn á hvaða augnabliki sem er. Helsta hlutverk júgóslavneska hersins er að leyfa það ekki,“ sagði Kadijevic í sjónvarpsá- varpi til þjóðarinnar á laugardag. Reuter Forbeslistinn yfír ríkasta fólk 1 heimi: Japanskur fasteignajöfur með eignir upp á níföld fjár- lög íslenska ríkisins Samkvæmt nýjasta lista viðskipta- blaðsins Forbes yfir ríkasta fólk í heimi hefur japanskur fasteignajöf- ur, Taikichiro Mori, skotið öðrum mOlum ref fyrir rass. Hann trónir nú á toppi listans meö eignir fyrir um 900 mOljarða íslenskra króna eða um það bO níföld fjárlög íslenska rík- isins. í tveimur efstu sætum listans em Japanir en Bandaríkin geta þó ennþá státað af því að þar búa fleiri marg- milljónerar en í nokkm öðm landi í heiminum. Samkvæmt blaðinu em 64 í Bandaríkjunum sem eiga eignir fyrir meira en eina billjón Banda- rOcjadala eða um 60 mOljarða ís- lenskra króna. Næst kemur Japan með 41 og svo Þýskaland með 40 margmOljónera. Ríkasti Bandaríkjamaðurinn er Sam Walton sem kemur í þriðja sæti listans. Walton er stofnandi Wal- Mart verslanakeðjunnar í Banda- ríkjunum. Talið er að ef hann hefði ekki kosið að skipta auði sínum upp á mOli fjölskyldunnar fyrir nokkrum árum væri hann í efsta sæti listans með eignir upp á rúmlega 1100 mOlj- arða ísl. kr. Önnur fræg nöfn á listanum sem nær yfir þá hundrað ríkustu í heimi er ítalska fjölskyldan Benetton sem framleiðir fót og breski útgefandinn Robert MaxweU. Tveir mOlar á list- anum, Pahlo Escobar og Ochoa bræö- umir, hafa unniö fyrir auöæfum sín- um með því að smygla kókaíni frá Kólumbíu til Bandarikjanna. Reuter Morðið á Gandhi: Lögreglan i Nepal hefur hand- tekið einn skæruliða tamíla, grunaðan um aðild að moröinu á Rajiv Gandhi, fyrrum forsætis- ráöherra Indlands. Fjölmiðlar á Indlandi skýrðu frá því i gær aö handtaka tveggja manna í Nýju Delhí á fóstudag hefði leitt tíl handtöku mannsins sem er skæruiiði tamíla frá Sri Lanka. Sá handtekni er grunaður um að hafa skipulagt undankomu karls og konu, Sivarasan og Subha, sem talin eru hafa átt stóran þátt í morðinu á Gandhi. Lögreglan sagðist hafa komist yfir áætlun um að smygla þeim yfir landamæri Indlands og til Nepal. Heróínframleiðsla í Kólumbíu Lögregluyfirvöld í Kólumbíu segjast hafa sannanir fyrir þvi að Cali-kókaínhringurinn, sem er einn af stærstu innflytjendum kókaíns tO Bandaríkjanna, rækti valmúa sem notaður er til að búa tO ópíum og heróín. Yfirmaður lögreglunnar, Montenegro, sagði á frétta- mannafundi á laugardaginn aö fundist hefðu hátt í tvö hundruð þúsund valmúaplöntur í vestur- hluta Kólumbíu síðustu þrjú ár- in. Á síðasta ári fannst í Bogota rannsóknarstofa sem notuð var tO fi-amleiðslu heróíns. „Við telj- um að rannsóknír lögreglunnar hafi borið árangur og komið í veg fyrir frekari framleiðslu," sagði Montenegro. Nú þegar Pablo Escobar, leið- togi hins kunna MedeOin-kókaín- hrings, situr i fangelsi hefur kom- ið upp gagnrýni þess efnis að lög- reglan sinni því Mtiö að rannsaka kókaínræktendur í borginni Cali í suðvesturhluta landsins. Norður-írland: Sexslasastí sprengjuárás Sex manns, þar af eitt barn og þrir lögreglumenn, slösuðust þegar gerð var sprengjuárás á lögreglubíl í Belfast í Noröur- írlandi í gærkveldi. Þessi árás er önnur slík á aðeins sólarhring. Sprengju var kastaö að Land Rover lögreglubíl sem var á eftir- litsferð í noröurhluta Belfast. Fyrr um daginn var sprengju kastað að öðrum lögreglubíl í sama hverfi. Þessar árásir fylgja í kjölfar þess að upp úr slitnaði i samningaviðræðum kaþólskra og mótraælenda um framtíð Norður-írlands. Um það bO 3 þúsund manns hafa látist á Norður-írlandi í átökum á siðustu tveimur áratug- um. Borgarskasrulidar ogStasiennað Borgarskæruhðar írá vestur- hluta Þýskalands og fyrrum vemdarar þeirra frá því sem áður var Austur-Þýskaland vinna enn saman þótt ekki fari það hátt, segir yfirmaður gagnnjósnadeild- ar Þýskalands. Eckhart Werthebach sagði að enn væru um tuttugu harðsnúnir félagar í Baader-Meinhof-sam- tökunum sem hófu sprengjuher- ferö gegn ráðastéttum Vestur- Þýskalands snemma á 8. áratugn- um. Hann sagði að ýmislegt benti til þess að enn væru tengsl mOIi félaga skæruliðasamtakanna og fyrmm starfsmanna Stasi, leyni- lögreglu Austur-Þýskalands. Síjómvöld í fyrmm Austur- Þýskalandí veittu skæruliöum hæh og sáu þeim fyrir nýju nafni OgatVÍnnU. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.