Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1991. Mánudagur 8. júlí * SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (9). Blandaö er- lent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur. 18.20 Sögur frá Narníu (4). (The Narnia Chronicles). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggðurá sögu eftir C. S. Lewis. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í febrúar 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (103). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 19.20 Fírug og feit (1). (Up the Gard- . en Path). Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum um ráðvillta kennslukonu sem er haldin fíkn í súkkulaðitertur og á í ástarsam- bandi við giftan mann. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (26). 21.00 iþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (9). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. Að þessu sinni verður fjallað um nafniö Guð- mundur. Umsjón Gísli Jónsson. Framleiðandi Samver. 21.30 Melba (3). Þriðji þáttur af átta í áströlskum myndaflokki um ævi óperusöngkonunnar Nellie Melba 22.30 Úr viðjum vanans (2). (Beyond the Groove). Annar þáttur af sex um kaupsýslumann sem ferðast um Bandaríkin þver og endilöng. Á vegi hans verða tónlistarmenn af ýmsu tagi, sem taka fyrir hann lagiö og veita honum innsýn í hið fjölskrúðuga mannlíf. Aðal- hlutverk David Rappaport. Þýð- andi Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd með íslensku tali. 18.00 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd um ævintýri Garps og félaga. 18.30 Kjallarinn. Ferskur tónlistarþátt- ur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. J.R er ávallt með eitt- hvað óheiðarlegt á prjónunum. 21.00 Mannlif vestanhafs. (American Chronicles.) Athyglisverður þátt- ur um mannlíf í Bandaríkjunum. 21.25 öngstræti. (Yellowthread Stre- et.) Breskur spennuþáttur. 22.20 Quincy. Sá gamli lætur sér fátt fyrir brjósti brenna þegar lausn gátunnar er í sjónmáli. 23.10 Fjalakötturinn. Sumarið kalda 1953. (Cold Summer of '53.) Aðalhlutverk: Valery Priyemy- khov, Anatoly Papanov og Viktor Stepanov. Leikstjóri: Alexander Proshkin. 0.50 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlíndin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - íslenskur dýra- læknir í Noregi. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.39-16.00 13.30 Ferðalagasaga. Af hjólhýsum og húsbílum. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar". Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Sólin ilmar af eldi“. Um ís- lenskan kveðskap á öndverðri 20. öld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig út- varpað sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá ísafirði.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einniq útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) ‘ 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Skálholtstónleikar 1991. Félag- ar úr Musica Antiqua Köln flytja verk frá 18. öld á upprunaleg hljóðfæri. 21.00 Sumarvaka. a. Minningabrot Rebekku Þiðreksdóttur frá Rauðsgili. b. „Kirkjan í Engil- svík". Þjóðsaga í búningi Jóns R. Hjálmarssonar. c. „Allar vildu meyjarnar...". Smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Ellefti þáttur af fimmtán: Frelsi viljans. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvalsdægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein. og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn.-Gyða DröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 13.05 í dagsins önn - islenskur dýra- læknir í Noregi. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Haraldur Gíslason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðar- son og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Kristófer Helgason á vaktinni. 19.30 Fréttir. 19.50 Kristófer heldur áfram og leikur tónlist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur síðasta sprettinn þennan mánu- dag. 2.00 Björn Sigurösson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 Aðalstöðin kl. 13.00: Aöalstöðin og veitinga- nu leitað með hjálp hlust- stofan Jarlinn hafa tekið enda. höndum saman um að finna Lendi einhver í erfiðleik- fólkið sem er til fyrirraynd- um í umferðinni og verði ar í umferðinni. Fólkið sem svo heppinn að fá hiálp er kemur öðrum til hjálpar hann beðinn um að hafa jþegar þeir verða bensín- samband við Aðalstööina í lausir á versta stað eöa síma 626060 frá klukkan komast ekki leiðar sinnar 13-16 alla virka daga og láta af ýmsum öðrum orsökum. vita um nafn hins hjálp- Oft er talaö um að umferð- sama eða aðeins númeriö á in hér sé slæm, tillitsleysið bílnum hans. Á hverjum algert og frumskógarlög- föstudegi er síðan valinn raáiið í fullu gildi. En sem umferðarjarl vikunnar. beturferáþettaekkiviðum Umferðarjarlinum verður alla. Allmargir eru kurteis- síöan boðiö í málsverð með ir, tillitssamir og hjálplegir sinum nánustu á einhverri í umferðinni og aö þeim er veitngastofu Jarlsins. FM »02 a. ioa 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfasonfrískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, nætur- hrafninn sem lætur þér ekki leið- ast. FM#937 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandariskí og breski vinsælda- listinn.Valgeir Vilhjálmsson kynn- ir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breið- skífulistanum og flettir upp nýj- ustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auðunn G. Ólafsson á kvöldvakt. Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og. leikur létt lög, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Aðal- stöðvarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 10.00 ístónn.islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladótt- ir og Ágúst Magnússon. 11.00 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 F|ölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Alf. 19.00 The Crisholms. Framhalds- mynd. Annar þáttur af þremur. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. SCfí££IVSPOfí T 11.00 Copa America. 12.30 Faszlnation Motor Sport. 13.00 Internatlonal Amateur Cycl- Ing. 14.00 Gillette sportpakkinn. 14.30 Copa America. 16.00 STOP USWA Wrestling. 17.00 Go. 18.00 Hnefalelkar. 19.00 Copa America. 20.30 Formula 1 Grand Prix Film. 21.00 Volvo PGA Golf. 22.20 Copa Amerlca. Bein útsending frá leik Chile og Perú. Johann Sigurjonsson var einn upphafsmanna nýrómantík- ur í islenskri Ijoðlist. Ráslkl. 15.03: Sólin ilmar af eldi - um íslenskan kveðskap á öndverðri 20. öld Um og upp úr aldamótun- um 1900 fer að kveða við nýjan tón í íslenskri ljóðlist. Fegurðarleit og túlkun á innri vanda einstaklingsins verður grunnþema nýrrar stefnu sem meðal bók- menntafræðinga nefnist ný- rómantík. Skáld eins og Jó- hann Siguijónsson, Jóhann Jónsson og Jóhann Gunnar Sigurðsson komu fram og perlur eins og „Söknuður”, „Bikarinn" og „Sofðu unga ástin mín“ eignast stað við hjarta þjóðarinnar. í hugum áhugamanna verður þessi tími ávallt sveipaður undra- ljóma. Þátturinn „Sólin ilm- ar af eldi“ í umsjón Bjarka Bjarnasonar fjallar einmitt um þessa nýsköpun í ís- lenskri ljóðlist og ætti að verða ljóðelsku fólki sem öðrum kærkomin dægra- stytting. Nafnið Guðmundur er eitt algengasta islenska karlmanns- nafnið. Sjónvarp kl. 21.25: Nöfnin okkar Nafnið Guðmundur er eitt algengasta íslenska karl- mannsnafnið og verður það til umfjöllunar hjá Gísla Jónssyni. Sem fyrr er ýmissa manna getið sem borið hafa nafnið. Auk þess að skoða uppruna og merk- ingu nafna er fjallað um tískubylgjur í þáttunum, áhrif trúarbragða, fleirnefni og breytilegan smekk frá öld til aldar. Hvort sumarið var sumar og gerist hún þetta óvenjukalt í Sovétríkjunum ár. Nokkrir bíræftiir glæpa- árið 1953 veðurfarslega séð menn á ftótta ráðast inn í eða hvort andað hafi köldu smáþorp. Þorpsbúar geta í þjóðfélaginu skal ósagt lát- enga björg sér veitt en þeir ið. Titill myndar leiksfjór- fá aðstoð frá tveimur útlög- ans Alexanders Proshkin er um sem hafa orðið fyir barð- sóttur beint í þetta kalda inu a sovésku réttarkerfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.