Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ1991. 7 Viðskipti w Síldarverksmiðjurríkisins: Utiloka engan frá kaupum „Skoðun mín er sú að ríkið eigi ekki að reka fyrirtæki á borð við Síld- arverksmiðjur ríkisins. Ég hef því hugsað mér að afla lagaheimildar í haust til að selja fyrirtækið," segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra. „Það verður enginn útilokaður frá Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÖVHRÐTR. Sparisjóðsbækurób. 5-6 ib.Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp 6 mán. uppsögn 6,5-10 Sp Tékkareikningar,alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar 5-6 Lb.lb ViSITOLUB. REIKN. 6mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7,75 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar i SDR6.5-8 Lb Gengisb. reikningar i ECU 8,7-9 Lb ÓBUNDNIR SERKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Bb óverðtr. kjör, hreyfðir 12-13,5 Sp SERST. VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölubundnir reikn. 6-8 Lb.ib Gengisbundir reikningar 6-8 Lb.ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 6-8 Bb Óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 4,5-5 Lb Sterlingspund 9,25-9,9 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn överðtr. Almennir vixlar(forv.) 18,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19,25 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLAN VERÐTR. 21,75-22 Bb Skuldabréf . 9,75-10,25 Lb.Bb AFURÐALAN Isl. krónur 18-18,5 lb SDR 9,7-9,75 Sp Bandarikjadalir 7,8-8,5 Sp Sterlingspund 13-13.75 Lb.Sp Vestur-þýskmörk 10,5-10,75 Bb Húsnæðislán 4,9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR Alm. skuldabréf júlí 18,9 Verðtr. lán júli' 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 3121 stig Lánskjaravísitalajúní 3093 stig Byggingavísitala júli 595 stig Byggingavisitala júlí 185,9 stig Framfærsluvisitala júní 152,8 stig Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,727 Einingabréf 2 3,077 Einingabréf 3 3,756 Skammtimabréf 1,912 Kjarabréf 5,615 Markbréf 3,001 Tekjubréf 2,118 Skyndibréf 1,666 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,749 Sjóðsbréf 2 1,893 Sjóðsbréf 3 1,899 Sjóðsbréf 4 1,656 Sjóðsbréf 5 1,144 Vaxtarbréf 1.9470 Valbréf 1,8120 Islandsbréf 1,193 Fjórðungsbréf 1,101 Þingbréf 1,191 öndvegisbréf 1,176 Sýslubréf 1,126 Reiðubréf 1,163 Heimsbréf 1,102 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Armannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,63 5,85 Flugleiðir 2,40 2,49 Hampiðjan 1,85 1,94 Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,71 Islandsbanki hf. 1,64 1,72 Eignfél. Alþýðub. 1,66 1,74 Eignfél. Iðnaðarb. 2,40 2,50 Eignfél. Verslb. 1,74 1,82 Grandi hf. 2,62 2,72 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2,15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,70 4,90 Sæplast 7,20 7,51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Utgerðarfélag Ak. 4,51 4,65 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1.10 1,15 Auðlindarbréf 1,02 1.07 Islenski hlutabréfasj. 1,07 1,12 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,90 3,06 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islan'dsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. félagið hér kaupi verksmiðjur SR hér á Raufarhöfn," segir Angantýr Ein- arsson, oddviti á Raufarhöfn. „Það hggja engar ákvarðanir fyrir í þessu máh og það er varla byrjað að skoða þetta dæmi. Þetta eru bara vangaveltur og það eru kostulegar fréttir sem hafa verið fluttar af því að við ætlum að fara að kaupa verk- smiðjurnar." „Það hafa komið fram hugmyndir um að starfsmenn SR hér á Siglufirði myndu vilja kaupa vélaverkstæði verksmiðjunnar hér á staðnum. En það mál hefur oft verið rætt áður að það gæti verið eðhlegra að verkstæð- ið væri sjálfstæð eining. Umræður um kaup núna koma upp á yfirborð- ið í kjölfar mikilla umræðna um sölu á verksmiðjunum. Sumir starfs- mannanna hafa áhuga á að ganga inn í það fyrirtæki sem yrði stofnað í kringum verkstæöið," segir Þórður Jónsson, rekstrarstjóri hjá SR á Siglufirði. „Hvað varðar verksmiðjuna sjálfa verður að bíða og sjá hvernig málin þróast. Starfsmennirnir eru mjög óhressir með hugmyndina um að selja fyrir- tækið. Okkur finnst það hafa verið fyrirtækinu til góðs að vera stórt. í þeim hræringum, sem hafa átt sér stað í þjóðfélaginu að undanfórnu, hefur allt gengið út á að sameina fyr- irtæki en ekki að sundra þeim. -J.Mar - segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra Starfsmennirnir eru mjög óhressir með hugmyndina um að selja fyrirtækið," segir Þórður Jónsson, rekstrarstjóri hjá SR á Siglufirði. því að leita eftir kaupum á verk- smiðjunum, ég tel hins vegar að það sé skynsamlegast að selja þetta í htl- um einingum," segir ráöherrann. Skoðanir manna á þessari hug- mynd Þorsteins mæta andstöðu flestra starfsmanna SR. Þrátt fyrir það hafa borist af því fregnir að starfsmenn og sveitarfélög hafi áhuga á að kaupa verksmiðjurnar á Raufarhöfn og Siglufirði. „Það hefur ekkert verið til umræðu á Seyðisfirði að starfsmenn eða sveit- arfélagið muni kaupa eignir Síldar- verksmiðjunnar hér,“ segir Gunnar Sverrisson, framkvæmdastjóri SR á Seyðisfirði. „Það er viss kostur að hafa stórar einingar, það hefur sýnt sig í þeirri hörðu samkeppni sem Síldarverk- smiðjurnar eiga við að glíma. Ef á að reka verksmiðjuna hér sem sér- stakt fyrirtæki, sem á að geta staðið undir sér, verður að tryggja að það hafi nægt hráefni. Þrátt fyrir að það yrði gert er það skoðun mín að fyrir- tækið sé sterkara út á við sem ein heild." „Það hefur einungis komið laus- lega til tals á einum fundi að sveitar- Mjólkurbú Flóamanna: Þreifingar um kaup á miólkurbúinu á Höfn Viðræður standa nú yfir um kaup Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi á mjólkursamlagi Kaupfélags Austur- Skaftfelhnga á Höfn í Homafirði. Mjólkursamlagið á Höfn er smátt, það tekur aðeins á móti 2 mihjónum htra af mjólk á ári miðað við 36 millj- ónir lítra sem koma í bú Flóamanna. „Þetta eru fyrst og fremst þreifing- ar. Þeir vhja selja og við viljum kaupa. Nú er verið að þrátta um verðið," segir Hörður Sigurgríms- son, formaður stjórnar Mjólkurbús Flóamanna. Mjólkursamlagið á Höfn þjónar Austur-Skaftafellssýslu og hluta af Austfjörðum. Starfsmenn þess eru sex auk bílstjóra. Hjá Mjólkurbúi Flóamanna starfa hins vegar um 120 manns. • Auk mjólkur er þekktasta afurð mjólkursamlagsins á Höfn ostur á pitsur, svonefndur mosareha-ostur. Það er eina samlagið á landinu sem framleiðir slíkan ost. Mjólkurbú Flóamanna er þekktast fyrir framleiöslu sína á jógúrt, smjöri, mjólkurdufti og camembert- osti. Þá framleiðir það Létt og laggott. Búist er við að niðurstaða fáist í kaupviðræðurnar síðar í þessum mánuði. -JGH Nú standa yfir viðræóur um kaup Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi á Mjólkursamlaginu á Höfn í Horna- firði. Skagstrendingur hf.: Hlutafjárútboðið gengur ngög vel „Það hefur gengið mjög vel að selja bréfin enda er ekki ýkja mikið úrval á markaðnum af hlutabréf- um um þessar mundir. Sumarið er ágætur tími til að setja hlutabréf í sölu því það hefur komið í ljós að spamaður almennings er oft mikill á þessum árstíma, það má meðal annars marka af því að lausafjár- staða bankanna er oft best á sumr- in,“ segir Brynhhdur Sverrisdóttir hjá Fjárfestingarfélaginu. Um 140 aðilar hafa skráö sig fyrir hlutabréfum í Skagstrendingi hf. á Skagaströnd. Það var Fjárfesting- arfélagið sem annaðist hlutafjárút- boðið og hófst það 20. júní. Nafn- virði bréfanna var 50 mhljónir og áttu hluthafar í Skagstrendingi for- kaupsréttinn að bréfum að nafn- virði 30 mihjónir króna. 15 milljón- ir voru seldar á almennum mark- aði og voru um 120 einstaklingar sem skráðu sig fyrir þeim. Eftir eru hlutabréf að nafnvirði'5 mihjónir króna og verða þau boðin sjóðum, fyrirtækjum og stofunum til kaups og stendur boðið til 31. júlí næst- komandi. Gengi bréfanna er 5,1 og því verð- mæti bréfanna til nýrra hluthafa 255 milljónir króna. Tilgangur hlutafjárútboðsins er að fiármagna að hluta til smiði nys frystitogara sem mun kosta um 900 milljónir króna og á smíði hans að ljúka á árinu 1993. Þegar Skagstrendingur hefur eignast skipið munu eignir félags- ins tvöfaldast, Hagnaður fyrirtæk- isins á síðasta ári var rúmar 90 mhljónir króna en hlutafé í Skag- strendingi í vor var um 110 mhljón- irkróna. -J.Mar Höfðahreppur: Fallið frá hlutabréfakaupum ÞórhaBur Asmundsson, DV, Sauðárkrólö: í hreppsnefnd Höfðahrepps var á dögunum tekist á um það hvort hreppurinn keypti ný hlutabréf í Skagstendingi en hlutafiárboð. Adolf J. Berndsen og Elín Njáls- dóttir lögðu fram tihögu um að hreppurinn keypti bréf að nafn- virði ein mhljóna og nýtt þann möguleika að taka skuldabréf th eins árs og vísa fiárfestingunni th fiárhagsáætlunar næsta árs. Th- lagan var felld með þrem atkvæð- um. Sveinn Ingólfsson, sem jafnframt er framkvæmdastjóri Skagstrend- ings, Þorvaldur Skaptason og Magnús Jónsson létu bóka að þótt kaup á hlutabréfum í Skagstrend- ingi væru góð fiárfesting hefði Höfðahreppur ekki fiárhagslegt bolmagn th að auka hlutafé sitt að þessu sinni. Verkefni sveitarsjóðs væru svo viðamikið á næstunni að ekki væri við meira ráðið. Adlolf og Elín létu færa th bókar. að með ákvörðun um kaup á hluta- fé væri hreppsnefndin að sýna í verki að hún hefði trú á fyrirtæk- inu og þeim stórhug sem stjóm útgeröarfélagsins sýnir með kaup- um á nýjum togara. Höfðahreppur og Hólanes nýttu ekki forkaupsrétt sinn á bréfum að nafnvirði 20 mhjónir enda hefði orðið að greiða rúmar 100 mihjónir fyrir þau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.