Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 31
mi UUl. .8 JlUÍ)A(t!J!CÁM
MÁNUDAGUR 8. JÚLl 1991.
Spakmæli
Skák
Jeroen Piket varð hollenskur meistari
á dögunum, annað árið í röð. Á skák-
þingi Hollands, sem haldið var í Eind-
hoven, hlaut hann 8 vinninga af 11 mögu-
legum. John van der Wiel fékk 7,5 v. og
van der Sterren 7 v.
Stysta vinningsskák mótsins var að-
eins 15 leikir. Kuijf hafði hvitt gegn
Bosboom: 1. e5 e5 2. Rf5 Rc6 3. Bb5 Í5 4.
Rc3 fxe4 5. Rxe4 Rf6 6. Rxf6+ Dxf6 7. De2
Be7 8. Bxc6 dxc6 9. Rxe5 0-0 10. 0-0 Bf5
11. b3 Bxc212. d3 Bd613. Rc4 Dxal 14. Bb2
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
I
iii A A
ii
■£>
A A
A M i 1A A A
m
Svo gæti virst sem svarta drottningin
hefði ratað í ógöngur. T.d. 14. - Dxa2 15.
Dxc2 og næst 16. Hal með vinningsstöðu.
En svörtum tekst að ráða fram úr vand-
anum: 14. - Hae8! 15. Dg4 Með máthótun
á g7. Ekki gekk 15. Dxe8 vegna 15. -
Dxfl+ og 15. Dd2, eða 15. Dxc2 mátti
svara með 15. - Bxh2+ 16. Kxh2 Dxfl
o.s.frv. En nú tekur ekki betra viö... 15.
- Dxfl +! og hvítur gaf. Ef 16. Kxfl Bxd3 +
17. Kgl Hel mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
íslenska unglingalandsliðinu hefur geng-
ið heldur brösuglega á NM unglinga sem
lauk nú um helgina í Finnlandi. Þrátt
fyrir að nokkrir góðir sigrar hafi náðst
gegn A-Uðum hinna Noröurlandaþjóð-
anna hafa óhagstæð úrslit gegn B-liðum
þjóðanna komið í veg fyrir að Islendingar
hafi náð að vera í toppsætum. í fjórðu
umferð náðist góður sigur gegn A-liði
FTnna. Þetta spil er úr leiknum og græddu
íslendingar 8 impa á því. Hrannar Erl-
ingsson spilaði og vann tvo spaða á suð-
urspilin en sami samningur var spilaður
á hinu borðinu. Sagnir gengu þannig,
vestur gjafari og allir á hættu:
* K6
V ÁD10
♦ D62
+ KDG52
* 843
V 86
♦ 954
+ Á10974
* DG752
V 952
♦ G108
+ 83
Vestur Norður Austur Suður
l¥ 1 G Pass 2*
p/h
Sveinn R. Eiríksson og Steingrímur G.
Pétursson sátu í AV og Sveinn hóf vörn-
ina á tígulás. Steingrímur setti niuna sem
merkti letjandi spil og þá spilaði Sveinn
hjartaþristi. Sagnhafí setti drottninguna
og gerði nú þau mistök að spila laufkóng.
Steingrímur drap á ás og spilaöi meiri
hjarta. Sagnhafi reyndi nú laufdrottn-
ingu sem var trompuð, hjartakóngur tek-
inn og austur henti tígli. Nú gat vestur
tekið tígulkóng og gefið félaga stungu í
litnum. Tveir spaðar fóru því tvo niður
því vörnin fékk hjartaslag, tvo tígulslagi,
laufás og 3 slagi á tromp.
* mus
V KG743
♦ ÁK73
C
Krossgáta
Lárétt: 1 hlýja, 5 eldur, 8 kát, 9 óværa,
10 ófús, 11 áköf, 12 karlfugl, 14 máls, 16
hræðist, 17 orku, 18 gyltu, 20 afrek, 21
kvittur.
Lóðrétt: 1 dramb, 2 slíta, 3 glúrin, 4
dafna, 5 sonur, 6 aukast, 7 stillist, 13
krafsa, 15 land, 17 eyða, 19 mori.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 regla, 6 lá, 8 æri, 9 Elín, 10 kant,
12 iða, 14 sniðug, 15 æki, 16 Númi, 18
durg, 19 rán, 21 ár, 22 tigin.
Lóðrétt: 1 rækja, 2 er, 3 ginnir, 4 letingi,
5 alið, 6 líðum, 7 án, 11 askur, 13 aginn,
17 úrg, 18 dá, 20 ái.
© 1990 by Kmfl Features Sypdicate, Inc. Wortd riflhu reserved
ReiueK
6Zfc
Lína vill kaupa hlutina strax áður en verðið
lækkar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 5. til 11. júlí, að báðum dögum
meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni
Iðunni. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um iæknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á .afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vxfilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 8. júlí:
ísland undir hervernd Bandaríkjanna.
Samkomulag milli ríkisstjórnar íslands og forseta
Bandaríkjanna sem viðurkennir öll skilyrði sett af
Islands hálfu og ísland sem frjálst og fuilvalda ríki.
43
Hugsun er eintal sálarinnar.
Platón.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigux-jóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara:_alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - Iaugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hlutimir ættu að ganga upp hjá þér fyrri hluta dagsins. Þér geng-
ur ekki eins vel síðdegis, sérstaklega ekki með það sem varðar
peninga.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þér gengur vel. Sérstaklega er náinn vinskapur ánægjulegur.
Uppástunga einhvers kemur hugmyndaflugi þínu af stað. Happa-
tölur eru 7, 24 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Óvenjulegir hæfileikar þínir til að skapa ættu að fá að njóta sín
á næstunni. Þú ert á uppleið og gengur allt í haginn.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú hefur litla einbeitingu og ættir þvi ef þú ert í minnsta vafa
með eitthvað sem þú ætlar að gera eða taka þátt í að hugsa mál-
ið vandlega áður en þú framkvæmir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Farðu varlega í öll innkaup. Það geta verið brögð í tafli gagnvart
þér. Samstarf heima fyrir ætti að hjálpa þér að slaka á.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hugur þinn er léttari í dag en að undanfórnu. Reyndu þó að vera
alvarlegur gagnvart mikilvægu máh.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ákafi þinn er mikill og þú ert bjartsýnn í dag. Þú færð góðar frétt-
ir og með heppni færðu tækifæri sem þú ættir ekki að missa af.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það lítur út fyrir að þú verðir mjög upptekinn í dag og hafir lít-
inn tíma aflögu fyrir þig. Varastu að skemma fyrir þér með stressi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður fyrir vonbrigðum ef þú heldur að hlutimir gangi alveg
eftir þínu höfði. Taktu tillit til annarra. Happatölur eru 9,18 og 29.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu vingjamlegur við ósjálfstæðan vin þinn. Boð um félagslega
þátttöku gæti komið sér vel. Gættu að buddunni í verslunarferð-
um.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það sem þú hefur sparað kemur sér vel núna í fjármálaráðstöfun-
um þínum. Taktu vel í þá aðstoð sem þér býöst.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Náin vinátta lofar góðu. Þú getur gert þér miklar vonir gagnvart
einhverju sem þú hefur mikinn áhuga fyrir.