Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ1991. Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna klofnar enn: Nýr f lokkur stof n- aður í Rússlandi Búist er við að Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna klofni enn frekar á næstu dögum þar sem nú er í undir- búningi stofnun klofningsflokks inn- an lýðveldisins Rússlands. Rússneska sjónvarpið sagði frá því í gær að hópur, sem hingað til hefur starfað innan Kommúnistaflokksins í Rússlandi og kallað sig Lýöræðis- lega kommúnista, muni skýra form- lega frá stofnun sérflokks næsta mið- vikudag. „Við höfum þessar upplýs- ingar eftir áreiðanlegum heimild- um,“ sagði Svetíana Sorokina, frétta- maður rússneska sjónvarpsins. Lýðræðislegir kommúnistar stofn- uðu með sér samtök á síðasta þingi Rússlands í apríl til að styðja Boris Yeltsin þegar hann var að reyna að koma hugmynd sinni um beinar for- setakosningar í gegnum þingið. Á miðvikudaginn kemur þing Rússlands saman og þá mun Boris Yeltsin, sem er fyrsti forseti Rúss- lands sem er kosinn í almennum kosningum, sveija embættiseið. Tal- ið er að þá muni samtökin formlega skýra frá stofnun Lýðræðisflokks rússneskra kommúnista. Þessi nýi flokkur hefur stuðning um 100 af 1000 þingmönnum á rússneska þing- inu og talið er næsta víst að hann muni fylgja Yeltsin að málum. Fyrir viku tilkynnti fyrrum utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, Eduard Shevardnadze, ásamt átta öðrum framámönnum í sovéskum stjórn- málum um stofnun Lýðræðislega umbótaflokksins. Leiðtogar Komm- únistaflokks Sovétríkjanna hafa við- urkennt að það bil sem myndast hef- ur milh umbótasinna og harðlínu- manna sé aö kljúfa flokkinn sem var eini stjómmálaflokkur landsins í meira en sjö tugi ára. Harðlínumenn ásaka Mikhail Gorbatsjov forseta um að svíkja hug- sjónir kommúnismans og reyna að koma á kapítahsma með markaðs- hagkerfi. Hópur 10 harðlínumanna á rússneska þinginu sagði í gær að Gorbatsjov ætti ekki lengur heima í forystu Kommúnistaflokksins. Sum- ir umbótasinnar vhja að Gorbatsjov yfirgefi Kommúnistaflokkinn og eigi frumkvæðið að því að stofna flokk umbótasinnaðra kommúnista. Gorb- atsjov sagði nýlega að dagar Komm- únistaflokksins væru taldir ef árás- um harðlínumanna á umbótatil- raunir hans héldi áfram. Margir bú- ast við endanlegum klofningi flokks- ins þegar miðstjórn hans kemur saman 25. júh. Reuter Saddam Hussein lofar samvinnu: Nýr hópur eftirljts- manna kemur til íraks Eftirhtsmenn frá Sameinuðu þjóð- unum hófu í gær nýja tilraun th að skoða meinta kjarnorkuvopnafram- leiðslu íraks. Saddam Hussein stað- hæfði í bréfi th Javier Perez de Cuell- ar, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, að eftirhtsmönnum SÞ yrði veittur óhindraður aðgangur aö öhum þeim stööum og hlutum sem þeir vhdu skoða. 37 manna eftirhtshópur kom th ír- aks og mun skoða verksmiðjur í al- Tuwaitha fyrir sunnan Bagdad og al-Gaim, nálægt landamærunum við Sýrland. íraksstjórn hefur lýst því yfir að engin starfsemi sem brjóti í bága við vopnahléssamninginn fari fram í þessum verksmiöjum. Þessi eftirlitshópur er skipaður mönnum frá 22 löndum og er sá þriðji sem sendur er til íraks til að fylgjast með því hvort írakar bijóti vopna- hléssamninginn frá Persaflóastríð- inu og framleiði kjamorkuvopn á laun. Irakar hafa lofað að láta þess- um eftirhtshópi í té hsta með stöðum Hawaii: þar sem starfsemi tengd kjarnorku- framleiðslu fer fram. íraskir hermenn skutu yfir höfðum eftirlitsmanna fyrir nokkru er þeir vildu fá að skoöa farm vörubíla sem keyrði í burtu frá verksmiðju. í kjöl- farið ásakaði Georg Bush Banda- ríkjaforseti Saddam Hussein um aö fela kjarnorkuvopnaframleiðslu sína og gaf í skyn að ráðist yrði á staði þar sem talið er að kjamorkuvopna- framleiðslan fari fram. Reuter Þúsundir ferðamanna f ylgj- ast með almyrkva á sólu Tahð er að um fimmtíu þúsund manns streymi nú th Hawaheyja th að fylgjast með „degi tveggja dag- ana?“ á fimmtudag, en það er lengsti almyrkvi á sólu í næstu 150 ár. Hótel hafa veriö fuhbókuð í marga mánuði, heimih eru leigð út fyrir aht að 250 þúsund krónur á dag og gestum hefur verið sagt að slá upp tjöldum hvar sem hægt er aö koma því við. Sólmyrkvinn hefur skapað kjöt- kveðjuhátíðarstemningu á eyjunum og valdið yfirvöldum miklum höfuð- verkjum. Embættismenn gera ráð fyrir níu þúsund manns á Keyhole- flugvölhnn á Hawaii, stærstu eyju klasans, snemma á fimmtudag og að flugvélar lendi þar á nokkurra mín- útna fresti. Og stjómvöld eru viðbúin hinu versta. Aukahð slökkvhiðsmanna hefur verið sent th sólþurrkaðrar vestur- strandarinnar þaðan sem einna best verður að fylgjast með sólmyrkvan- um. Einnig verður hægt að sjá myrkvann frá suðurodda Mauieyju og þangað er mikhl fjöldi ferða- manna kominn. „Það verður meiriháttar verk að fá eitthvað að borða," sagði einn emb- ættismaður. Almyrkvinn sést á 9500 khómetra löngu, mjóu svæði sem nær yfir Hawah, Mexíkó og Mið-Ameríku. Hann kemur th með að vara frá fjór- um upp í sjö mínútur, eftir því hvar menn eru, og verður ekki annar lengri næstu 150 árin, að sögn vís- indamanna. Sólmyrkvi verður þegar tunghð fer á mihi sólar og jarðar. Tunglið tekur að færast fyrir sólina kl. 16.30 að ís- lenskum tima. „Við munum í fyrsta sinn geta rannsakað mjög nákvæm- lega andrúmsloft sólar og fylgst með hreyfingum efnis á meðan á myrk- vanum stendur," sagði Donald Hall, forstjóri stjarnvísindadehdar há- sinni fyrr.“ Reuter 11 Útlönd Jan-Ole Loman talar við ættingja sína eltir að hann og Johan Jansson siuppu trá mannrænlngjum í Kasm í r. Simamynd Reuter Tveir sænskir verkfræðingar, sem höfðu verið í haldi mannræningja í Kasmir í meira en þijá mánuði, sluppu úr prísundinni um helgína og eru nú komnir th Indlands. „Við tókum áhættu af því að við áttum ekki annarra kosta vöL“ sagði Jan-Ole Loman, Hann var ómeiddur en, mannræningjarnir höfðu áður sagt að hann hefði hlotið skotsár í fótlegginn. Indverska lögreglan tilkynnti upphaflega að mannræningjarnir hefðu leyst Sviana tvo úr haldi. En Loman og samfangi hans, Johan Jansson, sögðu fréttamönnum að þeim hefði tekist aö komast út um glugga snemma á laugardag og síöan hefðu þeir gengið 25 kílómetra leið um nóttina og búið í stöðugum ótta við aö ræningjarnir faaru að leita að þeim. Jansson sagði að þeir hefðu aldrei fengið að vera einir. „Eina skiptið sem við fengum að vera í einrúmi nýttum við til að flýja,“ sagði hann. Glæpahreyfing geftir stórfé til fórnarlambaeldgoss Stærsta skipulagða glæpahreyfing Japans hefur gefið 11 mihjónir yena sem samsvarar 24 mihjónum íslenskra króna th fórnalamba eldgossins á Kyushueyju í Japan en skyndhegt eídgos í Unzenfiahi í síðasta mánuði kostaöi 41 mann lífið og þúsundir þurftu aö yfirgefa heimih sín. Borgirn- ar Shimabara og Fukae sem hggja nálægt eldfjallinu Unzen á Kyushu- eyju fengu peningana afhenta án þess að vita hvaðan þeir komu. „Ég tók peningana út af mínum eigin reikningi. Það er í anda glæpa- manna aö rétta hjálparhönd þegar það er mögulegt," var hafl eftir einum leiðtoga Yamaguchi-gumi hreyfingarinnar sem er stærsta glæpahreyfmg Japans. Lögreglan er að rannsaka málið en engin lög banna glæpamönnum að gefa peninga eöa hindra borgaryfirvöld í að þiggja þá. Viðskipabannlð verði áfram Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, sagði í gær að um- heimurinn yrði aö halda viðskipta- banni sínu á Suður-Afríku til streitu. Mandela, sem var kjöinn forseti Afríska þjóöarráðsins á fyrsta iög- lega fundi þess í þrjátíu ár í Suður- Afríku um helgina, gaf þóth kynna að samtökin mundu milda afstöðu sina í máhnu. Hann greindi ekki nánar frá hvað hann ætti við, „Af- staða okkar er ljós, viðskiptabann- ið verður aö halda áfrarn," sagði hann. Winnie Mandela, eiginkona Nel- sons, var kjörin í stjóm Airíska þjóðarráðsins í leynhegum kosn- ingum og var kjöri hennar ákaft fagnað af fundarmönnum. Nelson Mandela kyssir Winnie konu sina eftir að hann var kosinn forseti Afriska þjóóarráðsins. Simamynd Reuter Bar Hemingways opnaður á Kúbu Þrjátíu ámm eftir sjálfsmorð ritöfundarins og ævintýramannsins Ern- ests Hemingway hafa yfirvöld á Kúbu ákveðiö að minnast hans með því að opna aftur einn af eftirlætisbörum hans, „Floridita". Barinn, sem er í gamla hverfinu í Havana, var vinsæll drykkjustaður á Kúbu fyrir byltingu. Það tók þijú ár að gera hann upp. Hemingway var fastagestur á „Floridita" þar sem hann sat uppi á eikar- kolh og var oft í fylgd með Hollywoodstjömum eins og Gary Cooper og Errol Flynn og sötraði dækíríkokteilinn sinn. Heimih Hemingways í Havana hefur veriö gert aö safhi og er það vin- sæll áfangastaður ferðamamlá. Havel í danskri kvikmynd? Danski leikstjórinn Anne Wivel mun innan tíðar ferðast th höfuö- borgar Tékkóslóvakíu, Prag, með nokkuð óvenjulegt thboð upp á vasann. Hún mun ætla að reyna að fá forseta landsins, Vaclav Ha- vel, th að taka þátt í kvikmynd um danska heimspekinginn og skáldið Sören Kierkegaard sem liföi á ár- unum 1813 th 1855. Anne Wivel sagði i samtah við dönsku fréttastofuna Ritzau hugmynd sína vera þá að Havel yrði miðpunktur myndarinnar og í gegnum hann mundu heimspekihugmyndir Kierkegaards tala til fólks nútímans. „Þeir eru um margt líkir, þeir Kierkegaard og Havel, og hafa svipaðar skoðanir á málunum," sagði Anne. Anne segir að ef aö Havel samþykki að taka þátt í gerð myndarinnar þá æfli hún að taka myndina upp í Prag. Reuter og Ritzau Vaclav Havel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.